Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. apríl 1955 MORGUNBLAÐ10 15 tfmmflratMM'a Vinna Hreingernings.r! 1 Vanir menn. — Sími 81314. Hákon og Þorsteinn Asmundsson. Hreingerningar! Annast hreingerningar. — Sími 8974. — Gunnar Jónsson. . Hreingerningar! Pantið í tíma. Sími 7964. — Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Félagslíf VÍKINGAR! ; Meistara- og 2. flokkur: Munið \ æfinguna í kvöld kl. 6,30. — Nefndin. FerSafélag Islands fer skemmtiferð út á Reykjanes næstkomandi sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli. — Ekið um Grindavík út að Reykjanes- vita. Gengið um nesið. Vitinn og Hverasvæðið skoðað. — Farmiðar við bílinn. Þróttur — Knattspyrnuinenn! Áríðandi fundur fyrir 3ja flokk í kvöld kl. 8,30 í skála félagsins á Grímsstaðarholti. Kvikmyndasýn- ing 0. fl. — Nefndin. GuSspekifélagiS Fundur í Septimu í kvöld kl. 8,30. Lesið: „1 sorg og gleði“ eftir P. Brunton. — Kaffi. — Gestir velkomnir. DUIMLOP 750x20 825x20 12 strigalög BiíresÍavlrnvsriSan Frilriks mmhen Hafnarhvoli. SKIPAUTGCRO RIKISINS „Es|i4‘ fer frá Akureyri mánudagskvöld- ið 18. þ. m. kl. 20,00, austur um land til Reykjavíkur, með við- komu á venjulegum áætlunarhöfn um. — paxj- ‘hyMX,, UHU Jlf. ! £iniaumbc3: 'foéróur Jfit***9 Fermingargjafir Höfum fjölbreytt úrval af fermingargjöfum. Biblían, í shirting og skinni. Passíusálmar. Orð Jesú Krists, 40.00. Sálmabækur, 65.00. Ævi Jesú, Ásmundur Guðmundsson, 125.00. Tuttugu smásögur, Einar H. Kvaran, 100.00. íslenzkar þjóðsögur, Einar Ól. Sveinsson, 160.00. Árbækur Rcykjavíkur, Dr. Jón Helgason, 150.00. Huld, (mjög vandað band), 225.00. Ljóðmæli, Grímur Thomsen, 97,50. Ljóðmæli, Kristján Jónsson, 60.00. Ljóðmæli og sögur, Jónas Hallgrímsson, 60.00. Sögur og kvæði, Gestur Pálsson, 50,00. Vísnakver, Snæbjörn Jónsson, 75.00. Snfrtó ömJóussotiái Co.h.f. THE ENGLISH 800KSH0P Hafnarstræti 9 Sími 1936. Hús á Akranesi til sölu Til sölu er lítið einbýlishús, steinsteypt, með 3 herb. og eldhúsi á mjög góðum stað í bænum. — Laust til íbúðar 14. maí n. k. — Nánari uppl. veitir VALGARÐUR KRISTJÁNSSON, lögfr. Akranesi. — Sími 398 Til sölu nokkrir 4rn manna bílar Einnig Ford Mercury ’48 í fullkomnu lagi. Hilaóalan, ShipLofti 3 nælon Fjölbreytt litaúrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Verzlun og skrifstofur verða LOKAÐAR í dag, vegna jarðarfarar. FÁLKINN H.F. — Laugaveg 24 Hjartans þakklæti mitt til ættingja og vina, nær og fjær, sem glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 15. marz, með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Jóhannesdóttir, frá Útibleiksstöðum. Ég þakka af alhug öllum þeim, er sýndu mér og mínum hlýhug með skeytum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmæli mínu. Ég bið Guð að blessa framtíð þeirra. Magnús Bergsson. - á ' ■ Sjóstakkar, 3 gerðir m . n ■ Svuntur, hvítar, fyrir frystihús *- m m m '(3: Vinnuvettlingar, gulir, brúnir, hvítir ■ ■ ■ ■ 5 Herrahúfur, margar gerðir 3 ■ ■ • Herrabelti, margar gerðir ■ ■ ■ ' « . HEILDSÖLUBIRGÐIR: : ■ . *> ■ ■9 ' Dov/ð S. Jónsson & Co. ■ m ■ a. m' m Þingholtsstræti 18 — Sími 5932 3 á' ‘ a a ■ LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar fiá kl. 12—4 ÖRNINN Móðir mín og tengdamóðir okkar ANNA EINARSDÓTTIR frá Bjarnastöðum, lézt 7. þ. m. — Kveðjuathöfnin fer fram frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar, laugardaginn 16. apríl kl. 2. — Jarðsett verður að Kálfatjörn. — Blóm afþökkuð, en þeir sem vildu minnast hennar láti líknarstofnanir njóta þess. Ólafía Gyða Oddsdóttir, Guðvarður Vilmundsson. Jarðarför mannsins míns JÓNS KRISTINSSONAR gullsmiðs, fer fram laugardaginn 16. apríl og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Hvanneyrarbraut 50, Siglufirði klukkan 2 e. h. Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna Guðmunda Júlíusdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir SIGURBERGUR ÞORBERGSSON verður jarðsettur, laugardaginn 16. þ. m. að Kolfreyju- stað. Fáskrúðsfirði. Jónína Sigurbergsdóttir, Sigríður Sigurbergsdóttir, Gunnar Ólafsson, Símonía Sigurbergsdóttir, Ásgeir Jónsson. Kona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma KRISTÍN JÓNSDÓTTIR, verður jarðsett laugardaginn 16. apríl. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Skagabraut 17, Akra- nesi klukkan 2 e. h. Ólafur Guðmundsson, Ragnhildur Ólafsdóttir, Eggert Ólafsson, Jóna Ólafsdóttir, Páll Guðmundsson og barnabörn. Beztu þakkir fyrir auðsýnda samúð við útför föður okkar og tengdaföður HELGA SVEINSSONAR fyrrv. bankastjóra. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, tengdamóður .og ömmu GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR Hringbraut 82. Fyrir hönd aðstandenda Viktoría Jónsdóttir, Geir Jónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.