Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 4
MORGDNBLAÐIB Laugardagur 16. apríl 1955 í dag er 107. dagur ársins. 16. apríl. Sumarmál. 26. vika vetrar. Ardegisflæði kl. 11,56. Síðdegisflæði kl. 24,37. Læknir er í læknavarðstofunni, Bími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturlæknir verður um þessa helgi, Elías Eyvindsson, Hraun- teig 13. Sími 82165. Næturvörður er í Reykjavikur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust ¦urbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- *pótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. — ? MlMIR 59554187 = 7 atkv. • Messur • A MORGUN: Dómkirkjan: — Fermingar- messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra óskar J. Þorlákss^n. Nesprestakall: Ferming í Frí- ikirkjunni kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Klukkan 10 ár- degis. Séra Bjirn Jónsson frá Keflavík. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. (fermingar- guðsþ.jónustur). — Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. — Bainaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirk ja: — Messa kl. 10,30, ferming. Séra Garðar Svav arsson. Barnaguðsþjónustan fell- ur niður. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Ferming Altarisganga. Séra Árelíus Nielss. BústaðaprestakaH: — Vatns- endahverfi: — Messað í samkomu húsinu í Selási kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. (Ferming). — Séra Þorsteinn Biörnsson. • A f tt> m! i * Gunnar Ingimundarson, verka- maður, Kamp Knox C-25 verður sextugur í dag. 8.5 ára verður á morgun, 17. apríl, Haldor Martin Haldorsen, Tómasarhaga 49, Reykjavík. * Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band í St. Johns, Durham, Eng- landi, ungfrú Elín Þorgilsdóttir, skrifstofumær og séra Þorbergur Kristjánsson, ' sóknarprestur í Bolungarvík. Sunnudaginn 17, apríl verða gofin saman í hjónaband Álfhild- ur Sigurðardóttir, Skútustöðum Dagbók MIM úm fyrir eifin Páskamynd Austurbæjarbíós að þessu sinni er ameríska kvik- myndin „Alltaf rúm fyrir einn", á frummálinu „Room for one more." Myndin er bráðfyndin en einnig er hún mjög hugnæm og er hún talin einhver bezta kvikmynd, sem framleidd hefir verið í Ameríku hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar ásamt annari mynd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Með aðal- hlutverkin fara vinsælir leikarar eða þau Cary Grant og Betsy Drake að ógleymdum fimm krökkum, sem eiga auðvelt með að koma í gott skap. og Örn Friðriksson sóknarprestur Skútustöðum. Faðir brúðgumans, Friðrik A. Friðriksson prófastur, Húsavík, gefur brúðhjónin sam- an. — Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Hulda Tryggva- dóttir og Kristján Hansen Her- mannsson. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 34, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni ungf rú Áslaug Guðrún Torfa dóttir frá Halldórsstöðum, Laxár- dal, Þingeyjarsýslu og Þorsteinn Svanur Jónsson. Heimili þeirra er að Digranesvegi 42, Kópavogi. • Hjónaefni • Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Herdís Hergeirs- dóttir, Kaplaskjólsvegi 5 og Einar Ágústsson, Vegamótastíg 9. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Gerður Jóhannes Elías'son bílasmiður, Tjarnar- götu 44. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Matthíldur Guð- mundsdóttir, Álfhólsvegi 36 og Jón Freyr Þórarinsson, Hjalla- vegi 66. Bæði nemendur í Kenn- araskólanum. Töfrabrunnurmii 1 dag kl. 5 síðd. verður sýning í Bæjarbíói á barnaleiknum Töfra brunninum, sem sýndur var fyrst á annan dag páska við ágaetar undirtektir barna sem fullorðna. — Myndin er af einu atriði í leiknum. • Skipaíréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðafoss, Reykjafoss. Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru í Reykja- vík. Gullfoss fór frá Leith í gær- dag til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Wismar. Drangajökull fer væntanlega frá New York 18. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell er í Rptterdam. Arn arfell er í Reykjavík. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafn- arfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þ.m. áleiðis til íslands. Hrækið ekki á gangstéttir. Stúdentar M.R. 1950 Fundur verður haldinn í Iþöku á morgun, sunnudag, kl. 2. Áríð- andi að sem flestir mæti. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins fer til vinnu í Bræðalundi kl. 2 í dag frá Lokastíg 10. Stúdentar M.R. 1954 halda bekkjarfund í dag kl. 4, j að Röðli. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Ömerkt: kr. 5,00; Helga í Þjórsárholti 50,00; X. kr. 100,00. — Til fólksins' sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Ásíaug kr. 50,00. — Berklavórn hefur félagsviat í kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Aheil og gjafir á Álftaneskirkju 1954 Anna Karlsdóttir kr. 30,00; EI- ísabet Böðvarsdóttir 50,00; H. H. 30,00; Böðvar Jónasson 135,00; S. J. 20,00; Hafnfirðingur 150,00; arholti 100,00; Margrét Guðnadótt ir 100,00; S. J. 20,00; B. J. 10,00; Sveinn Jónsson, Hafnarfirði 30,00 Frá Langárfossi 100,00; Biblía, gefin af hjónunum Svöfu Jónsd. og Helga Asgeirssyni. — Með þakklæti, f.h. Álftanesskirkju. — Haralchtr Bjarnason. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Bæjarbókasafnið Lesstof an er opin alla virka dagfc frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—H> jSÍðdegis, nema laugardaga kl. 1( i— 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegis I tjtlánadeildin er opin alla virka Idaga frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga k! 5—7. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslure landsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re media. Elliheimilinu Grund op skrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím; 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Hrækið ekki á gangstéttir. Málfundafélagið Óðinn St.iórn félagsins er til viðtalf við félagsmenn í skrifstofu félags ins á föstudagskvöldum frá kl 8—10. — Sími 7104. Utvarp • Laugardagur 16. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 13,45 Heim ilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veð- urfregnir. — Endurtekið efni. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: — „Ennþá gerast ævintýri" efti Osk ar Aðalstein; III. (Róbert Arn- finnsson leikari les). 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr hljóm- leikasalnum (plötur). 19,40 Aug- lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Tón leikar (plötur). 21,00 Samtíning- \>*¦¦:¦:¦ Í i V ¦#.*> i , ' ¦-! ^J V •¦•:•¦ ¦¦¦-:¦ :¦ " l -¦ ', V* í '.¦'O- I ur; — skemmtiþáttur. Svala Hann esdóttir leikkona stjórnar þættin- um. 22,00 Fréttir og veðurf regnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. iína Sigurðardóttir IjósméSir - niinning SKAGASTRÖND, 6. apríl — Fimmtudaqinn 30. marz, fór fram að viðstöddu fjölmenni, jarðarför ólínu Sigurðardóttur, fyrrum ljósmóður í Höfðakaup- stað. Húskveðju og líkræðu flutti séra Pétur Ingjaldsson, en Ból- staðarhlíðarkórinn söng. Ólína Sigurðardóttir var 84 ára að aldri. Var hún ekkja Jóns Bjarnasonar formanns. EignuS- ust þau 14 börn og eru 9 þeirra á lífi. Hún var ljósmóðir í hin- um forna Vindhælishreppi er var um 80 km að lengd, frá 1900 og síðan í Hófðakapustað frá 1915 til 1935. Hún var frábærilega dugleg kona og skyldurækin og prýðilega látin í starfi sínu. Hún var annáii'.ð fyrir dugnað til ferðalaga sem voru næsta erfið á fyrri hluta þessarar aldar, cr engir voru vegir né brýr á ánum á Ströndinni. Ólína var hin mesta mannkosta kona er allir minnast til góðs. —J. Á. A BEZT AÐ AVGLÍSA ± T / MORGVJSBLAÐmiJ T Frá Álftárósi 100,00; Birgir Thor ¦ S«örnubíó sýnir um I „6is!!ni haukurinn" í Síjörnubíói þessar mundir amerísku litkvikmyndiua ..Gullni haukurinn", sem byggð er á samnefndri sögu eftir Frank verja á Tióílafossí og GuIIfossi yerbv> er k<>in sem framhaldssaga hér í blaðinu fyrir nokkrum 300,00; Kristinn Kristjánsson árum. Aðalhlutverkin leika: Rhonda Flemingr, Sterling Hayden, 1 100,00; B. J. 100,00; J. Ó.J., Lax Helena Carter og John Sutton.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.