Morgunblaðið - 16.04.1955, Side 4

Morgunblaðið - 16.04.1955, Side 4
» MORGVNBLAÐI& Laugardagur 16. apríl 1955 j Stúdentar M.R. 1954 halda bekkjarfund í dag kl. 4, að Eöðli. Sólheimadreng'urinn Afh. Mbl.; Ómerkt: kr. 5,00; Helga í Þjórsárholti 50,00; X. kr. 100,00. — Til fólksins- sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: Áslaug kr. 50,00. — Berklavörn hefur félagsviat í kvöld kl. 8,30 í Skátaheimilinu. Töfrahriiimurmn í dag kl. 5 síðd. verður sýning í Bæjarbíói á barnaleiknum Töfra brunninum, sem sýndur var fyrst á annan dag páska við ágætar undirtektir barna sem fullorðna. — Myndin er af einu atriði í leiknum. Aheit og gjafir á Álftaneskirkju 1954 Anna Karlsdóttir kr. 30,00; El- ísabet Böðvarsdóttir 50,00; H. H. 30,00; Böðvar Jónasson 135,00; S. J. 20,00; Hafnfirðingur 150,00; Frá Álftárósi 100,00; Birgir Thor | oddsen 100,00; H. J. 10,00; Skip- verja á Tröllafossi og Gullfossi 300,00; Kristinn Kristjánsson 100,00; B. J. 100,00; J. Ó.J., Lax r76yl!ni haukurinn" s Sfjörnuhíói Stjörnubíó sýnir um þessar mundir amerísku litkvikmyndina ,.Gullni haukurinn“, sem byggð er á samnefndri sögu eftir Frank Verby, er kom sem framhaldssaga hér í blaðinu fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverkin leika: Rhonda Fleming, Sterling Hayden, Helena Carter og John Sutton. 1 dag er 107. dagur ársins. 16. upríl. Sumarmál. 26. vika vetrar. ÁrdegisflæSi kl. 11,56. Síðdegisflæði kl. 24,37. Læknir er i læknavarðstofunni, BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Næturlæknir verður um þessa helgi, Elías Eyvindsson, Hraun- teig 13. Sími 82165. NæturVörður er í Reykjavikur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust urbæjar opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. — □ MÍMIR 59554187 = 7 atkv. • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Fermingar- messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra óskar J. Þorláksspn. Nesprestakall: Ferming í Frí- ikirkjunni kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: — Klukkan 10 ár- degis. Séra Bjaevri Jónsson frá Keflavík. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. og kl. 2 e.h. (fermingar- guðsþjónustur). — Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans ki. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 10,30, ferming. Séra Garðar Svav arsson. Barnaguðsþjónustan fell- ur niður. Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Ferming Altarisganga. Séra Árelíus Nielss. Bústaðaprestaka’!: — Vatns- endahverfi: — Messað í samkomu hiisinu í Selási kl. 3. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. (Ferming). — Séra Þorsteinn B jörnsson. • A f rt> æ H • Gunnar Ingimundarson, verka- maður, Kamp Knox C-25 verður sevlugur í dag. 85 ára verður á morgun, 17. apríl, Haldor Martin Haldorsen, Tómasarhaga 49, Reykjavík. * Brúðkaup * 1 dag verða gefin saman í hjóna band í St. Johns, Durham, Eng- landi, ungfrú Elín Þorgilsdóttir, skrifstofumær og séra Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur í Bolungarvík. Sunnudaginn 17, apríl verða gefin saman í hjónaband Álfhild- ur Sigurðardóttir, Skútustöðum Dagbók Ailfaf mm fyrir einn Páskamynd Austurbæjarbíós að þessu sinni er ameríska kvik- myndin „Alltaf rúm fyrir einn“, á frummálinu „Room for one tnore.“ Myndin er bráðfyndin en einnig er hún mjög hugnæm og er hún talin einhver bezta kvikmynd, sem framleidd hefir verið í Ameríku hin síöari ár, enda var hún valin til sýningar ásamt annari mynd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra. Með aðal- hlutverkin fara vinsælir leikarar eða þau Cary Grant og Betsy Drake að ógleymdum fimm krökkum, sem eiga auðvelt með að koma í gott skap. og Örn Friðriksson sóknárprestur Skútustöðum. Faðir brúðgumans, Friðrik A. Friðriksson prófastur, Húsavík, gefur brúðhjónin sam- an. — Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árnasyni ungfrú Hulda Tryggva- dóttir og Kristján Hansen Her- mannsson. Ileimili þeirra er að Kársnesbraut 34, Kópavogi. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni ungfrú Áslaug Guðrún Torfa dóttir frá Halldórsstöðum, Laxár- dal, Þingeyjarsýslu og Þorsteinn Svanur Jónsson. Heimili þeirra er að Digranesvegi 42, Kópavogi. • Hjónaefni • Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Herdís Hergeirs- dóttir, Kaplaskjólsvegi 5 og Einar Ágústsson, Vegamótastíg 9. Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Gerður Jóhannes Elíasson bílasmiður, Tjarnar- götu 44. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Matthildur Guð- mundsdóttir, Álfhólsvegi 36 og Jón Freyr Þórarinsson, Hjalla- vegi 66. Bæði nemendur í Kenn- araskólanum. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss, Dettifoss, F.jallfoss, Goðafoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru í Reykja- vík. Gullfoss fór frá Leith í gær- dag til Kaupmannahafnar. Lagar- foss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Leith 13. þ.m. til Wismar. Drangajökull fer væntanlega frá New York 18. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rptterdam. Arn arfeil er í Reykjavík. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafn- arfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þ.m. áleiðis til íslands. Hrækið ekki á gangstéttir. Stúdentar M.R. 1950 Fundur verður haldinn í íþöku á morgun, sunnudag, kl. 2. Áríð- andi að sem flestir mæti. Bræðrafélag Óháða fríkirkjusafnaðarins fer til vinnu í Bræðalundi kl. 2 í dag frá Lokastíg 10. arholti 100,00; Margrét Guðnadótt ir 100,00; S. J. 20,00; B. J. 10,00; Sveinn Jónsson, Hafnarfirði 30,00 Frá Langárfossi 100,00; Biblía, gefin af hjónunum Svöfu Jónsd. og Helga Ásgeirssyni. — Með þakklæti, f.h. Álftanesskirkju. — Haraldur Bjarnason. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 7967 Bæjarbókasafnið Lesstofun er opin alla virka dagt frá kl. 10—12 árdegis og kl. 1—3 fc | síðdegis, nema laugardaga kl. 1( i— 12 árdegis og kl. 3—7 síðdegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegia fjtlánadeildin er opin alla virka ] daga frá kl. 2—10, r.ema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga ki 5—7. Minningarspjöld Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum Iandsins, lyfjabúðum í Reykjavík og Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbameinsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sínv 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Hrækið ekki á gangstéttir. Málfundafélagið Óðinn Stjóm felagsins er til viðtalf við félagsmenn i skrifstofu félags ins á föstwlagskvöldum frá kl H—10. — Sími 7104. r' • Utvarp • Laugardagur 16. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjöi’g Þorbei'gs). 13,45 Heim ilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 115,30 Miðdegisútvai'p. 16,30 Veð- ] urfregnir. — Endurtekið efni. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: — „Ennþá gerast ævintýri" efti Ósk ar Aðalstein; III. (Róbei't Arn- finnsson leikari les). 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljóm- leikasalnum (plötur). 19,40 Aug- lýsingar. 20,00 Fi'éttir. 20,30 Tón leikar (plötur). 21,00 Samtíning- ur; — skemmtiþáttur. Svala Hann esdóttir leikkona stjórnar þættin- um. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Ólína Sigurðardóttir Ijésméðir - minníng SKAGASTRÖND, 6. apríl — Fimmtudaginn 30. marz, fór fram að viðstöddu fjölmenni, jarðarför ólínu Sigurðardóttur, fyrrum ljósmóður í Höfðakaup- stað. Húskveðju og likræðu flutti séra Pétur Ingjaldsson, en Ból- staðarhlíðarkórinn söng. Ólína Sigurðardóttir var 84 ára að aldri. Var hún ekkja Jóns Bjarnasonar formanns. Eignuð- ust þau 14 börn og eru 9 þeii'ra á lífi. Hún var Ijósmóðir í hin- um forna Vindhælishreppi er var um 80 km að lengd, frá 1900 og síðan í Höfðakapustað frá 1915 til 1935. Hún var frábærilega dugleg kona og skyldurækin og prýðilega látin í starfi sínu. Hún var annáiuð fyrir dugnað til ferðalaga sem voi’u næsta erfið á fyrri hluta þessarar aldar, cr engir voru vegir né brýr á ánum á Ströndinni. Ólína var hin mesta mannkosta lcona er allir minnast til góðs. —J. Á. BEZT AÐ AUGLÍSA í MORGUNBLAÐIIW

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.