Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. apríl 1955
MORGUNBl,A»IB
Guðmundur Nikulásson: verkamaðúr:
Verkfall er enginn ieikur
Þoð verðnr nð semja strox
SÚ VINNUDEILA, sem nú er
háð, hefur nú staðið í mán-
uð og eru þá verkamenn búnir
að tapa tólfta parti árslauna
sinna.
Enginn vafi er, að þessi yfir-
standandi tími er mikill afla- og
annatími og nóg vinna í boði til
lands og sjávar, vinna við'
Reykjavíkurhöfn hin allra mesta,
er verið hefur og fyrirætlanir i
manna um margvíslegar fram-'
kvæmdir á mörgum sviðum, ef
allt hef ði verið með eðlilegum!
hætti. í
Hið síðasta ár hefur verið það
hagstæðasta hér í Reykjavík ogj
á suð-vestur hluta landsins og
raunar víðar. Það hefur verið j
Bamfelld vinna árið um kring og.
í mörgum tilfellum um mikla
yfirvinnu að ræða. Það hefurj
líka verið einkennandi, að menn
hafa ekki þurft að binda sig um'
of við sér óhentug störf og getað
haft vinnuval. Það hefur verið'
sózt eftir vinnuaflinu, og þá verð
ur allt hagstæðara í hlut hins'
vinnandi fólks. Þetta er mikið'
að þakka hinni miklu vinnu á'
vegum varnarliðsins og þeim
tekjum, sem þaðan koma bæði
beint og óbeint fyrir þjóðina.
BREYTING TIL
BATNAÐAR
Þeir, sem komnir eru til full-
orðins ára hafa lifað tvenna tím-
ana í þessu tilfelli. Þeim finnst
breyting til batnaðar. Menn
muna það vel, að áður fyrr voru
það fáir staðir, sem tryggðu
mönnum fasta ársvinnu. Þá þótti
dýrmætt að mega koma til vinnu
næsta dag, hvað þá heldur að
eiga von á mánaðar- eða árs-
vinnu, eins og nú hefur yerið um
sinn, og má með sanni segja, að
vinnuveitendur, bæði hið opin-
bera og einstaklingar, hafa reynt
að tryggja eftir föngum, enda
verið til þess sterk nauðsyn, lífs-
afkomu fólksins.
Eins og nú horfir í þessari
vinnudeilu eru menn búnir að
tapa drjúgum hluta árstekna
sinna og heimili verkamanna
liggja undir sárustu þröng, hvað
líður, og þó að nokkur samskot
hafi verið og áttu að vera til
hjálpar þeim, sem harðast verða
úti, þá fer drjúgur hluti í verk-
fallsvörzluna og til þess ógeðs-
lega umstangs, sem þar af leiðir.
ORSAKAR GÍFURLEGT TJÓN
Þetta verkfall orsakar gífurlegt
tjón, sérstaklega hér í Reykja-
vík, og þótt ennþá sé unnið víð ¦
ast annars staðar á landinu, þá
getur að því komið fljótlega, að
þar verði einnig skellt á vinnu-
stöðvun, eins og fyllilega er búið
að gefa í skyn af forseta Alþýðu-
sambandsins, Hannibal Valdi-
marssyni. Það er augljóst mál,
að þetta ástand getur ckki gengið.
Það verður að semja. Það, sem
mestu máli skiptir er, að starfið
komist í gang aftur. Það verður
að semja um kauphækkun og
helzt sem raunhæfastar kjara-
bætur. í þessari deilu eiga marg-
ar stéttir eða starfshópar og
sumir, er hafa tvöfalt kaup og
jafnvel meir miðað við verka-
menn. Og þessi kaupskrúfa geng-
Ur frá stétt til stéttar. Þessvegna
spyrja fjölmargir verkamenn og
þeir, sem minnst hafa úr að spila,
hvar stöndum við að deilunni
lokinni?
HÆKKAÐ VERÐLAG
Af reynslu undanfarinna ára,
þá má búast fyllilega við, að
verðlag á ýmsum vörum fari
hækkandi og skattar einnig, þar
sem gera má fyllilega ráð fyrir
að ríkisstjórnin verði að koma
til miðlunar með einhverskonar
framlög, og er þá ekki í annað
hús að venda en leggja á meiri
skatta, eins og reynslan hefur
áður sýnt.
Flestir framleiðsluatvinnuvegir
þjóðarinnar njóta styrks á ein-
hvern hátt og stafar af ýmsum
orsökum, sem ekki er ástæða til
Bð greina hér, enda flókið mál,
en það virðist ekki vera hægt J
að fá launabætur beint frá fram-
leiðslunni sjálfri, og verður þá að .
grípa til annarlegra ráðstafana,:
sem leggjast meir á óeðlilegum
ástæðum en raunverulegum og
verður að taka úr öðrum vasan-
um það sem látið er í hinn. En
eitt er víst, að framleiðsluat-
vinnuvegirnir mega ekki stöðv-
ast. Þeir eru lífæð hverrar þjóð-
ar. —
ATVINNUREKENDAVALD
í þessari deilu er ýmsu hamp-
að og mikið talað um atvinnurek-
endavald og því ákaft haldið
fram, að það sitji yfir hlut manna
á ýmsum sviðum og mörg hörð
orð notuð, sem betur hefðu verið
ósögð. Þetta kemur manni til að
skyggnast um á ýmsum sviðum.
Menn muna það á Alþingi á
jólaíöstunni hafði ríkisstjórnin
gert ráðstafanir tíl stuðnings tog-
araútgerðinni og var það mál
manna, að þess þyrfti með og var
gert með bílaskattinum og
tveggja ára afborgunarfresti á
togarakaupalá'num og 2 þús. kr.
handa hverjum einstökum tog-
ara á dag. Þetta voru ráðstafan-
ir ríkisstjórnarinnar og þótti
mörgum nóg um, þar sem hér var
um að ræða hina fullkomnu ný-
sköpunartogara. En fimmtudag-
inn 16. desember 1954 mátti lesa
í Þjóðviljanum: — Stöðvast tog-
araflotinn um áramót? Og svo
komu tillögur Lúðvíks Jósefs-
sonar, sem voru breytingartil-
lögur um aukna aðstoð við tog-
araútgerðina. Þar segir:
„í togarasjóðinn renni dýrtíð-
arsjóðsgjald af bifreiðum inn-
heimt 1954, 1955, 1956. Greiða
skal hverjum einstökum togara
3000,00 kr. fyrir hvern dag. Verð
á brennsluolíu skal lækka um
kr. 50,00 hvert tonn frá því sem
var í gildi 1. des. 1954. Vextir
af afurðalánum sjávarútvegsins
skuli eigi vera hærri en 2%%.
Flutningsgjöld íslenzkra skipa á
framleiðsluvörum sjávarútvegs-
ins skuli lækka um 20% frá því
sem var árið 1954."
PÓLITÍSK DEILA
Þessar breytingartillögur Lúð-
víks voru auðvitað felldar, Þjóð-
viljamönnum til stórhneykslunar.
Þannig þótti hentugt að tala þá
í áheyrn útgerðarmanna, en nú
virðist blaðinu snúið við og tal-
að- um atvinnurekendavald. Það
leynir sér ekki, að sú deila, sem
nú var sett í gang, er af pólitísk-
um toga spunnin öðrum þræði,
sett til höfuðs ríkisstjórn og
stjórnarflokkum, og er það mikið
ábyrgðarleysi að beita þannig
verkalýðssamtökunum og lífs-
framfærslu mörg þúsund heim-
ila á móti ríkisstjórn, sem hefur
mikinn meirihluta þjóðarinnar á
bak við sig og allir sanngjarnir
menn vita, að nú hefur verið
eitt hið mesta framfara- og um-
bótatímabil í sögu þjóðarinnar
og fullur ásetningur að halda
áfram á sömu braut, ef auðið er.
ENGINN LEIKUR
Það er ekkert leikspil að fara
út í verkfall, þegar svo er ástatt,
sem nú er, og skylda forráða-
manna að skoða allar aðstæður
gaumgæfilega og hafa langan
fyrirvarstíma, svo komast mætti
hjá að skapa það ástand, sem nú
er orðið, og verður öllum aðil-
um héðan af til stórtjóns, hvern-
ig sem að er farið og verkar langt
fram fyrir sig, svo sem varð í
deilunni 1952, og þá var álit
Hannibals Valdimarssonar, að
verðbólgu- og kauphækkunar-
leiðin væri ófær, eins og lesa
mátti í Alþýðublaðinu fyrripart
janúar 1953 í svargrein til komm
únista.
RASAÐ UM RÁÐ FRAM
Tjón af þessu verkfalli verð-
ur, og er orðið miklu meira og
sést ekki fyrir endan á, hve mik-
ið það verður, eins- og að fram-
an greinir er þetta ástand orðið
óþolandi. Menn verða við að
kannast, að það hefur verið far-
ið inn á óheillabraut og rasað um
ráð fram. Menn verið sviptir at-
vinnu sinni. Þröng og skortur
leiddur yfir heimili verkamanna
og þeim mun meir er lengra líð-
ur, þar til deilan verður leyst
og menn fá að fara frjálsir ferða
sinna og vinna með heiðarlegu
móti fyrir sér og heimilum sín-
um.
Göran Selinldt skrifar um
Rórnarsýninguna
Þorbjirg ftpsfa
r - irgifiriing
Fædd 1. 11. 1937.
Dáin 10. 4. 1955.
ÞEIR, sem guðirnir elska, deyja
ungir, með því að þú ert horfin
úr þessu lífi, kom hið forn-
kveðna skýrt í ljós, en við eigum
svo bágt með að trúa að guð sé
svona eigingjarn. Að þú, með
þína sterku lífslöngun sért tekin
frá okkur, við eigum svo erfitt
með að trúa að þú sért horfin
okkur fyrir fullt og allt. Það get-
ur ekki verið að svo sé, og við
vitum að við munum hittast aft-
ur. Því við 811, sem þekktum þig,
vitum hversu mikið af falslausri
vinarást bá lézt okkur í té og
hversu mikið þú skildir eftir í
hjörtum okkar af gleði og ánaegju
eftir hverja samverustund, því að
bak við hin hlýju bros þin var
alvara og hlýja til allra þinna
förunauta. Við vissum, hve alvar-
legan sjúkdóm þú hafðir við að
stríða, við vissum, með hve miklu
hugrekki þú gekkst á móts við
lækningu sjúkdómsins, sem þú
þjáðist af. Þetta allt vissum við,
þó að við fyndum það ekki af
daglegum afskiptum við þíg. —
Þrátt fyrir þessa erfiðleika þína
var andlit þitt sífellt sem eitt
gleðibros, þú hafðir til að bera
mikið sálarþrek, sem þú beittir
óspart til að lifa og starfa eins og
jafnaldar þínir, þrátt fyrir veik-
indi þín. Við vissum að þú áttir
þá ósk heitasta að fá bata við
sjúkdómi þínum, svo áttir þú
líka aðra ósk, að verða hjúkrun-
arkona.Það lýstirbezt þínum góðu
eiginleikum að gleðja aðra og
gera öðrum gott, sem þú og sýnd-
ir okkur vinum þínum, begar við
vorum veik. Þá saztu hjá okkur,
hjúkraðir og skemmtir með svo
mikilli blýju og.einlægni, að þess
ar stundir verða okkur ógleym-
anlegar. Nú þegar við vitum að
þitt þreytta hjarta er hætt að slá
og við vitum, að þú ert horfin
okkur um stund, þá minnumst
við hinna mörgu vinafunda okk-
ar, margra ógleymanlegra atvika,
sem við höfum átt í sameiningu
og fyrir þær stundir viljum við
þakka þér. Blessuð sé minning
þín, kæra vinkona.
Kær kveðja frá
J. G. og G. J.
HINU merka sænska blaði
„Svenska Dagbladet", birtist
2. apr.'I heilsíðugrein eftir sænska
listgagnrýnandann og listfræð-
iigínn Göran Sehildt, er getið
var um hér í blaðinu fyrir
nokkru. Inngangskafli greinar-
innar er svohljóðandi:
„Þegar opnuð voru hlið hinnar
miklu norrænu Hstsýningar á
laugardaginn var, var sá við-
burður ekki með þeim hætti, að
hann geti valdið nokkurri bylt-
ingu í „borginni eilífu", en vera
kann að sýning þessi geti valdið
aldahvörfum í okkar eigin lista-
lífi. Hér kemur í fyrsta sinn fyr-
ir almenningss.iónir á erlendri
grund, sýning á danskri, finnskri,
norskri, íslenzkri og sænskri
myndlist. í tilbreytingarríkri
heild. Eðlilegt er að menn geri
hér samanburð á hinni frægu
ítolsku mvndlist frá endurreisn-
artímabilinu. er ekki var grund-
völluð á pólitískri einingu, en
var þó í meðvitund almennings
óaðskiljanleg heild, þar eð hver
borg átti sína frábrueðnu Ust og
sín sérkenni, er urðu skilianleg
einmitt á samanburði við list
grannaboreanna. Hin norræna
samvinna þar sem um bátttöku
margra þióða er að ræða, leiðir
hugann að, að hver einstök bjóð-
anna befur enein tök á að gera
sig gildandi eða láta á sér bera í
hinni albjóðleeu samkeppni. —
Samstaða okkar er alvee eðlileg.
eneinn tilbúnineur eða uppá-
tæki, tillíkingin í félaesmálum og
lífsskiivrðum í löndum okkar er
menningar.erundvöllurinn og hug
arfarið svo samræmt, sem verða
má.
í samanburði við hinar
miklu fjarlæeðir, sem hinn nýi
heimur stiennir yfir, ólíka bjóð-
flokka. ættkvíslir oe menningar-
strauma. evu Norðurlöndin sem
ein samkvnia bióð með samskon-
ar loftslsei. En snurningin er:
Hvernie kemur sú norræna list
mönnum f»rir siónir. er við ætl-
umst til að rvðii sér til rírms í
m^nningarvitund heimsins? Auð-
veldara eiea óviðbúnir lista-
gaenrýn»r>diir bér s,rðra með að
s^ara h"í oe að Jokum ftalskur
almenmn'mr. sem hreinlega verð
ur seinni til svarsins. Fn riwrssn-
ir Bictnr/-np"rli]r finnq til örfandi
eleði við að fá tækifæri til að
líta bér p\lt b^.ð. s^m hpir pm
ggcmkuririir frá nvium sjónarhól.
I Ein f"rs+a snumirie, s^m vakn-
1 ar um fvrir m«nnum. pt hvernig
afstsðan sé til bpimamennskunn-
ar frvrovonsialWm') paenvart al-
bjóðleeri sfstKðu Ckosmonolit-
ism). bar eð við Vipirna fvrir aig-
um í baráttu við innilokun og
stöðnun. er freist^ndi fvrir okk-
ur að hylla bá list, sem leitar
samræmis við alþjóðlegar hreyf-
ingar, þá rekum við aueun í það
hér svðra, a.ð við erum bess
megnucir að eeta orðið veit^nd-
ur með tilliti til hinnar albióð-
leeu listar, e^ vft gætum þess
aðf'in0 að vera M<W"«4r b. e a. s.
með því að láta þá rödd vora
verða áVierandi, sem kemur frá
okkar eiein lífsviðhor"fi. Það sem
er vort innsta eðli. Oll sú list,
sem vekur furðu á Rómarsvning-
unni, er af hinum norræna toga
spunnin. Túlkar, að einstakbng-
arnir eru lokaðir fvrir öðru fólki,
en samtímis eru þeir í innilegu
sambandi við alnáttúruna En
þessi norrænu sérkenni þeirra
geta breytzt í þrjózku, í stuttu
máli túlkar hún hin alkunnu nor-
rænu sérkenni, einmanakennd-
ina, sem vel gæti orðið einkunn-
arorð eða kjörorð sýningarinnar.
I Merkasti fulltrúi einmana-
kenndarinnar á þessari sýningu
er norski meistarinn Edward
. Munch, segir Göran Schildt í
Iframhaldi greinar sinnar.
•
Er greinarhöfundur hefur rak-
ið allar deildir sýningarinnar,
endar hann grein sína á þessa
leið:
„Hver verður árangur af þess-
ari sýningu, er erfitt að gera sér
greiri fyrir á þessu stigi málsins.
Vitanlega þyngir það róðurinn
fyrir okkur nokkuð, að sýning
sú, er haldin var á undan nor-
rænu sýningunni í sömu húsa-
kynnum og hún, var hin mesta
úrvalssýning, er komið getur til
greina, þar sem voru verk hinna
frægustu og fremstu frönsku
málara á 19. öld, er lánuð var
hingað til Rómar frá frönskum
listasöfnum. En sem betur fer
eru hér nokkrar staðreyndir er
styrkja okkur, jarðvegurinn í
hugum almennings hér er vel
undírbúinn, t.d. með því að
almenningur hefur fengið tæki-
færi til að kynnast.list Munchs,
hins norska meistara, og almenn-
ingur hér hefur líka fengið að
kynnast þýzkum impressionist-
um, er vakið hafa eftirtekt í Fen-
eyjum, Mílanó, Turin og Binnal-
sýningunni í Feneyj.um. Gagn-
rýnendur og almenningur er orð-
inn því vanur að hafa áhuga fyr-
ir list annarra þjóða, og kem ég
þar að markinu, sem Norræna
hstbandalagið á að setja sér með
þessari sýningu: Menn hafa
ástæðu til að ætla að þessi nor-
ræna Rómarsýning fari vel. Hið
Norræna listbandalag verður að
uppörfast til dáða og koma upp
sameiginlegum sýningarskála á
Biennal-sýningunni í Feneyjum.
Þar með tryggir það okkur að-
stöðu í hinum sameiginlegu list-
sýningum í framtíðinni, svo við
verðum hlutgengir í átökunum í
heimslistinni".
•
Áður var getið um hér í blað-
inu álit sama höfundar á ís-
lenzkú deildinni. Með því að
greina hér frá áliti hans á af-
stöðu sýningarinnar til listmál-
anna yfirleitt, hefur blaðið gert
grein fyrir í aðalatriðum afstöðu
hans til íslendinga í þessu máli.
„NT" helguð
verzliiiiarfrelsinu
i;NÝ TÍÐINDI" sem komu út á
aldarafmæli verzlunarfrelsisins,
voru helguð afmæli þessu. Er
blaðið mjög veglegt, prýtt fjölda
mynda, en forsíðugreinar 100 ára
afmælis frjálsrar verzlunar
minnzt í dag, skrifa IngóJfur
Jónsson verzlunarmálaráðherra
og Eggert Kristjánsson form.
Verzlunarráðsins. Próf. Jón Jó-
hannesson skrifar greinina Verzl-
un íslendinga á Þjóðveldisöld. —¦
Kristján Eldjárn þjóðminjavörð-
ur skrifar myndskreytta grein:
Smámyndir úr verzlun forn-
manna. Björn Þorsteinsson sagn-
fræðingur hefur tekið saman
annál úr verzlunarsögu íslands
frá elztu tíð til 1854. Grein er
um hvernig tilskipunin 1854 um
verzlunarfrelsið varð til. — A
myndaopnu eru myndir frá ís-
lenzkum verzlunarstöðum á 19.
öld og af brautryðjendum verzl-
unarstéttarinnar á þeirri sömu
öld. Gengið milli verzlananna í
Reykjavík heitir samtal við Egil
Guttormsson stórkaupmann >á
skrifar próf. Ólafur Björnsson
um þróun utanríkisverzlunar á
Íslandi 1855—1955. Ýmsar aðrar
greinar eru í blaðinu sem er allt
hið veglegasta.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim: I
Nýlenduvörur,
kjot, brauð og kökur. >
VERZLUNIN STRAUMWES
Nesvegi 83. — Sími e283i.