Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. apríl 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Á þeim hvílir þung ábyrgð MÖRGU fólki mun nú orðið það | liggur raunar í augum uppi, að ljóst, að betur hefði farið á því, að verkfallinu hefði verið frest- að og sú rannsókn látin fram fara, sem ríkisstjórnin bauð verkalýðssamtökunum aðild að. En kommúnistar og handbendi þeirra í stjórn Alþýðusambands íslands neituðu tilmælum ríkis- stjórnarinnar um skipun rann- sóknarnefndar, sem í ættu sæti fulltrúar beggja deiluaðila og oddamenn frá hæstarétti. — Þeir snerust gegn því að fram færi itarleg rannsókn á möguleikum raunverulegra kjarabóta verka- lýðnum til handa. Þess í stað völdu þeir þann kost að kasta þúsundum manna út í harðvít- ugar deilur og verkfall, sem nú hefir staðið í heilan mánuð og litlar líkur eru til að leysist næstu daga. ein megin ástæða tilboðs þess, sem kommúnistar létu stjórn Al- þýðusambandsins gera um mynd- un vinstri stjórnar, er nagandi málamiðlun ótti þeirra við stöðugt og vax- andi fylgistap í landinu. Hinum sósíalísku flokkum er það ljóst, að yfirgnæfandi meiirhluti þjóð- arinnar fylgist af áhuga með því uppbyggingarstarfi, sem núver- andi ríkisstjórn vinnur undir for- ystu Sjálfstæðisflokksins. Hinir sósíalísku flokkar vita, að allur almenningur í landinu styður framkvæmda- og umbótastefnu ríkisstjórnarinnar. Þeim er það einnig ljóst, að bætt afkoma fólksins í skjóli nægrar og var- anlegrar atvinnu færir það fjær sósíalismanum. Sósíalisminn er á undanhaldi í landinu. Fyrir kosningarnar 1949 Gdður horfur! LUNDÚNUM, 15. apríl — Lík- legt er talið að Vesturveldin muni fallast á skilyrði Rússa, er þeir settu fyrir sjálfstæði Austurríkis, að Austurríki yrði ekki aðili í neinu hernaðarbandalagi eða veitti leyti til að herstöðvar verði i landinu. Eru því miklar líkur til þess, að friðarsamningar við Austurríki verði undirritaðir í sumar af Bandaríkjunum, Rúss- um, Bretum, Frökkum og Aust- urríkismönnum. Stjórnmálafréttamenn í Lund- únum telja það ekki ósanngjarnt að Austurríkismenn verði að kaupa sjálfstæði sitt með heiti um hlutléysi, og það muni ekki stöðva framvindu málsins þó Bretar hafi áður lýst því yfir að þeir muni ekki fallast á slíka Reuter. Enn dregsf að endurskoða VEGNA þess, að ekki er sýnt að sett verði á þessu þingi ný lög um skattgreiðslu hlutafélaga hef- ur fjármálaráðherra lagt fram frumvarp um að framlengja bráðabirgðaákvæðin um skatt- greiðslu félaga frá síðasta ári. Er þess nú vænzt að frumvarp að skattalögum fyrir félög verði tilbúin á næsta þingi. Líf í tuskunum ú sælu- viku Skugfirilngu BÆ á Höfðaströnd, 29. marz. —lar hendi, og þó að 4 lögreglu- Undanfarna daga í blíðviðri eins I menn séu hafðir til vara, þá og á sumardag, hafa verið óvenju | hafa þeir lítið að gera að þeirra mikil ferðalög um Skagafjörð til! sögn. Uppistaðan í öllum þessum Sauðárkróks. Sæluvika Skagfirð- gleðskap er söngur og ánægja inga stóð yfir frá 20.—27. þ. m. með lífið og allt og alla, svo að Eins og alkunnugt er, er þetta úlfúð og óeirðir komast ekki að. einstæður atburður hjá okkur j Þessa daga getur fólkið valið um Skagfirðingum, sem við erum tvær leiksýningar, kvikmyndir á orðnir frægir af og erum vitan-I hverju kvöldi, kórsöng, fyrir- lega stoltir af. Ungir og gamlir leggja frá sér vinnufötin og klæðast sínu bezta skarti, og keyra á sæluna sem kallað er. LÍF í TUSKUNUM í KRÓKNUM Þar er nú líf og fjör í tuskun- um. Gamlir karlar yngjast upp og keyra í Krókinn; þar taka þeir lagið í hópi góðra vina og dansa við ungar sem gamlar eftir kúnst arinnar reglum, þó þröngt sé á dansgólfinu. Ekki er hægt að neita því að margir sælugestir eru ekki þurrbrjósta, enda væri það undarlegt í þvílíku fjöl- menni sem þarna er, en það merkilegasta er, að enginn blak- Það er rétt, sem Bjarni. höfðu kommúnistar og Alþýðu- Benediktsson, menntamálaráð herra, sagði í ágætri ræðu á Alþingi í gær, að tilgangurinn með þessu verkfalli af Mlfu kommúnista, er ekki fyrst og fremst fjárhagslegur ávinn- ingur fyrir verkalýðinn. Hann er þvert á móti fyrst og fremst pólitísks eðlis. Það sést greini- legast á því, að kommúnistar létu það verða sitt fyrsta verk í undirbúningi verkfallsins að láta stjórn Alþýðusambands íslands skrifa öllum stjórn- málaflokkum landsins, nema Sjálfstæðisflokknum og hvetja til myndunar „vinstri stjórn- ar". Kommúnistar hafa lika ,ját- að það í blaði sínu, að einn höfuðtilgangur verkfallsins sé fyrst og fremst sá, að knýja núverandi ríkisstjórn til að segja af sér. Kátbrosleg yfirlýsing Það er þess vegna kátbroslegt, þegar handlangari kommúnista í sæti forseta Alþýðusambandsins, lýsir því yfir á Alþingi í gær, að allar getsakir um, að þetta verk- fall sé pólitískt séu óviðurkvæmi- legar. Sjálfur hefir þessi vesal- ings maður gert sig að því við- undri, að hlaupa eftir boði komm- únista og láta Alþýðusambandið taka að sér forystu um myndun „vinstri stjórnar" um leið og það leggur út í stórverkfall. Málin ligg.ja þannig skýrt og greinilega fyrir. Til þess verk- falls, sem nú hefir staðið í heilan mánuð og valdið stór- kostlegu t.jóni, hefir verið stofnað af miklu ábyrgðar- leysi en engum trúnaði við hagsmuni þess fólks, sem att hefir verið út í það. Pólitískar spekulasjó .ir kommúnista og handlangara þeirra eru þess vegna mcginástæða þess vandræðaástands, sem nú er að skapast í þjóðfélaginu. Á því ástandi bera kommúnistar og aðstoðarmenn þeirra á- byrgðina. Sú ábyrgð er þung og þeir tímar munu koma, er óhappamennirnir munu verða dregnir fyrir dómstól þjóðar- innar. Þar munu þeir verða látnir svara til saka á þann hátt einan, sem þessir herrar skilja: Það er með stórfelldu fylgishruni meðal kjósenda landsins. Nagandi ótti Á það hefir verið bent, og það flokksmenn 19 fulltrúa á Alþingi. Þessir sömu flokkar fengu þar við síðustu kosningar aðeins 13 full- L/ewakandi áknfar: Nýju lyfi fagnað. ÆRI Velvakandi! Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í fréttum að tilraun- K trúa. Og fylgishrun þeirra heldur ir með bólusetningarefni Jonas áfram. I þessum staðreyndum felst skýringin á því, að kommún- istar hafa beitt sér fyrir kröf- um um svo stórfelldar launa- landsmanna hlyti að lamast, ef þær næðu fram að ganga. I Þannig ætla kommúnistar sér að stöðva uppbyggingarstarf núverandi ríkisstjórnar, hindra að hún geti haldið áfram að bæta aðstöðu fólks- ins, m.a. með stórfelldum hús- næðisumbótum og rafvæðingu landsins. Mánaðaverkfall ennþá? Á útifundinum á Lækjartorgi s.l. miðvikudag, varaði einn af aðalleiðtogum kommúnista verka ' menn mjög við því að samþykkja j málamiðlunartillögu, sem fram kynni að koma á næstunni í vinnudeilunni. Peð þeirra, forseti I Alþýðusambandsins, lýsti því einnig yfir, að verkfallsmenn yrðu að vera viðbúnir þriggja mánaða verkfalli. Sami handlang ari kommúnista lýsti því yfir á Alþingi í gær, að verkamenn mættu reikna með mánaðaverk- falli til viðbótar. Af þessu er auðsætt, að komm- únistar og handbendi þeirra vilja alls ekki að skjótar sættir takist í yfirstandandi vinnu- deilu. Þeir sjá að vísu, að þeir eru komnir út í ógöngur. — En þeir hika ekki við að mæta þeirri staðreynd með því að vaða ennþá lengra út í kviksyndið og leggja ' grundvöll að enn stórfelldara Salks í Bandaríkjunum hefðu gefizt mjög vel, svo að fengin væri nær óyggjandi vissa fyrir því, að einn geigvænlegasti sjúk- dómurinn, lömunarveikin, væri sigruð. Sama kvöld og þetta var til- kynnt flutti dr. Björn Sigurðs- son, læknir á tilraunastöðinni á Keldum, erindi í útvarpið að beiðni fréttastofunnar um þenn- an stórmerkilega og heilladrjúga áfanga. að Minntist ekki á vísindamanninn. EN ég varð furðu lostinn hlýða á mál læknisins og get ég um leið upplýst að fjöldi fólks, sem ég hef talað við, er einnig hneykslað á framkomu þessa manns. Látum það vera, þó læknir af i' :i ! lara sinni sjálfsögðu varkárni, vilji tjóni en ennþá er orðið af verk- ekki staðhæfa að hið nýja lyf sé fallinu. I óbrigðult (en hvers vegna á þá Afstaða alls almennings er hins vegar sú, að hann vill að samið verði sem fyrst og vinnufriður skapaður með samningum, sem verkalýðnum góða og varan- lega atvinnu og bjargræðis- vegunum og tækjum þeirra heilbrigða rekstrarmöguleika. Þetta er krafa þjóðarinnar í dag. Henni verður að full- nægja sem allra fyrst. Vinnu- friður verður að skapazt og sú uppbygging að halda áfram, sem núverandi ríkisstjórn hef- ir lagt grundvöll að með víð- sýnnri og frjálslyndri stjórn- arstefnu. tryggja einu orði bandaríska að bólusetja 20 þús. manns með því hér?) Hitt var það, sem vakti hneykslun mína, að í öllu erind- inu minntist fyrirlesarinn ekki á hinn mikilhæfa vísindamann, Jonas E. Salk, sem hefur með stórkost- legri þrautseigju unnið þetta mikla afrek. Mikil ókurteisi. ÞAÐ var einnig furðulegt hve ræðumaður fór í kringum það eins og köttur um mús, að minnast á að þetta vísindalega afrek var unnið í Bandaríkjun- um. Auðvitað er það fjarri vilja mínum að farið sé að nota vís- indarannsóknir þessar til að slá einhverri dýrðarkrónu um Banda ríkin. Slíkt væru óþolandi öfgar. En einhverjir öfgar í hina áttina virtust einnig ráða máli hins ís- lenzka læknis, er hann virtist gera sér sérstakt far um að forð- ast að nefna Bandaríkin í fyrir- lestri sínum. Þá verður þetta og sérstaklega ámælisvert af þessum ákveðna manni, sem veitir forstöðu vís- indastofhun hér á landi, sem bandarískt vísindafélag hefur sýnt íslendingum sérstaka vin- semd og vináttu með því að kosta byggingu á og reka að miklum hluta. Þegar það er virt, sýnist framkoma forstöðu- mannsins mikil ókurteisi. „Aquilla". 0 Lóan er komin. G lóan kvað vera komin. Það er fregn, sem ætíð vekur fögnuð og feginleik okkar allra, enda þótt við, serri í kaupstöðun- um búum, höfum svo sem ekki mikið af henni að segja, bless- aðri, í mesta lagi að henni sjáist aðeins bregða fyrir á flugi, á hraðri leið eitthvað út í buskann — langt frá okkur. En það er nú rétt sama. Við njótum tilhugsun- arinnar um, að þessi ljúflings- fugl skuli kominn hingað norður eftir til okkar enn einu sinni eftir langann og strangan vetur, jafn- vel þótt við fáum ekki að heyra hennar elskulega dírrin-dí hljóma okkur í eyrum. Hver veit? Stundum hvarflar að okkur, hve skemmtilegt það væri, ef far- fuglarnir okkar, segjum t.d. lóan, gætu sagt okkur, hvað á dagana hefir drifið síðan þær fóru héðan síðasta haust, hvernig var um- horfs í hinum suðrænni heim- kynnum þeirra, hvernig þeim gekk ferðin fram og til baka og svo ótal margt fleira. Það má rétt ímynda sér, hvort allskonar ævintýri verða ekki á veginum á svo langri og erfiðri leið. Og hví- líkt þol og áræði af einni lítilli lóu, að leggja það allt á sig En íslenzku heiðarnar kalla, laða og lokka, ef til vill líka gamalt hreiður, sem ljúfar minningar eru tengdar við frá fyrra sumri eða sumrum. Hver veit? k^sasx^ Merklð, sem klæðir landifl. lestra og fleira. NÝÁRSNÓTTIN — OG MALARAKONAN FAGRA Aðalleikritið var að þessu sinni „Nýársnóttin" eftir Indriða Ein- arsson. Leikstjórn hafði Eyþór Stefánsson, okkar ágæti lista- maður, sem leggur gjörva hönd á tónsmíði, söngkennslu og söng- stjórn og svo allt er að leiklist lýtur, og leysir það af hendi með mikilli prýði. Leiktjöld voru máluð af Lothar Grundt, en bún- ingar allir voru fengnir frá Þjóð- leikhúsinu. Yfirleitt má segja, að hlutverk öll hafi verið leyst vel af hendi, þó þar skari fram úr að mér finnst Jóhanna Blöndal í hlut- verki Áslaugar álfkonu, sem allt vill bæta og gott gera. Fer þarna saman glæsileg persóna og góð meðferð á hlutverki. Ekki er hægt að neita því að hinir glæsi- legu búningar gera sitt til að gera leikritið hrifandi. Kristín Sölvadóttir, sem er gamalkunn á leiksviði á Sauð- árkróki, leikur prýðilega eins og ævinlega. Sama má og segja um annað leikfólk svo maður gleymi ekki Gvendi Snemmbæra, sem Eyþór Stefánsson leikur af sýni- legum skilningi hins vana manns. Ekki var ég fyllilega ánægður með leiktjöldin nema þá Hamars- sviðið, sem er mjög eðlilegt, þar sem álfaborgin tekur sig mjög vel út í fjarsýni. Baðstofusviðið fannst mér ekki eðlilegt. í hinu nýlega byggðar leikhúsi þeirra Sauðkræklinga, Bifröst, hafa þeir komið fyrir ágætum ljósaútbúnaði, sem gerir sitt til að auðvelda sviðsetningu góðra leikrita, og kemur það sérstak- lega fram í leikriti sem þessu. Annað leikrit, sem sýnt var, heitir „Malarakonan fagra", — franskur gamanleikur, sem kven- félagið sýndi. Leikstjórn hafði þar Pétur Hannesson, póstmeist- ari. Leikendur gerðu hlutverkun- um sínum góð skil, en leikritið er efnislítið og því erfitt að fá fram hrifningu sýningargesta. SKAGFIRÐINGAR MIKLIR GLEÐIMENN Á sunnudagskvöld var í sam- bandi við leiksýningu þessa hafð- ur spurningaþáttur og vísnasam- keppni (þ. e. Já og nei þáttur). Þótti það takast vel, enda mikil aðsókn eins og raunar var að öll- um skemmtiatriðum sæluvikunn- ar. Karlakórinn Heimir hélt sam- söng á laugardagskvöldið. Gagn- fræðaskólinn á Sauðárkróki hafði sjálfstæða skemmtun, og svo var dansað, já, dansað í tveim hús- um, gömlu dansarnir í öðru, en alls konar dans í hinu. Alls stað- ar var fullt út úr dyrum, en allir skemmtu sér eins og bezt var á kosið, ungir og gamlir, háir og lágir. — Sæluvika Skagfirðigna sannar það, að Skagfirðingar eru gleðimenn miklir. — B. ísinn íarinn af HvammsfirSi BÚÐARDAL, 12. apríl: — Síðustu viku hefur verið hér blíðviðri og hláka og er ísinn nú farinn af Hvammsfirði. Vegna ísalaga hef- ur verið samgöngulaust hingað á sjó síðustu þrjá mánuði. Þegar ís- inn svo loksins leysir. þykir illt til þess að vita, að ekki er hægt að íá nauðsynlegar vörur vegna verkfalls þess, er kommúnistar 1 standa fyrir í Reykjavík. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.