Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 16. apríl 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 I Lítt notuð verðmæti FræðsSuerindi um áburðarnotkun SVO sem Siglfirðingum er kunn ugt, hefur venjulega eigi verið leyft að salta Norðurlandssíld fyrr en um eða eftir miðjan júlí mánuð. Aðalástæðan fyrir þessari venju mun hafa verið sú, að sum- I ir. kaupendur síldarinnar, og þá einkum Svíar og Rússar, vilja helzt fá 18—20% feita síld, —' en vanalega er síldin eigi búin að ná því fitumagni fyrr en um miðj- an júlí og stundum síðar. ÓHEPPILEGUR VANI Máltækið segir, að fleira sé mat ur en feitt flesk — og svipað má segja um síldina — hún getur verið ágætis matur, þótt hún inni haldi eigi 18—20% af fitu. Eins og flestir vita, fer hér stundum að veiðast síld fyrripartinn í júlí og jafnvel síðari hluta júnímán- aðar. En þessi síld hefur eigi verið talin söltunarhæf, þar eð hún inniheldur þá venjulega eigi nema 14—17% fitu og jafnvel minna. Af þessum sökum hefur söltun oft eigi hafizt fyrr en nokkrum vikum síðar eða þegar síldin hafði náð 18—20% fitu- magni. Þetta verður að teljast óheppilegur og mjög vafasamur vani, því meðan beðið var eftir því, að síldin fitnaði upp í 18— 20%, hefði mátt salta mikið af 16—18% feitri og góðri síld. Þarna er um mikinn vanda að ræða. — Að vísu geta skipin lagt alla þessa síld í bræðslu, og það er, út af fyrir sig, mjög þakkar- vert. En það er eigi sama hvort sildin er hagnýtt sem skepnu- fóður eða mannamatur. í síðara tilfellinu fæst miklu verðmætari vara og meiri erlend- ur gjaldeyrir auk þess sem mannamatur inn skapar meiri vinnu fyrir verkafólk í landi. BANNVARA Þrátt fyrir ákvæðin um 18 til 20% fitumagn söltunarsíldar, hef- ur það þó komið fyrir, — og einkum síðari árin — að stöku saltandi hefur freistast til að salta þessa snemmveiddu síld. Þetta hafa þeir gjört á eigin ábyrgð og eftir að síldin hefur náð 16—18% fitumagni. Hefur það þá farið eftir því, hve sumar- söltunin hefur orðið mikil, hvern ig saltendum hefur gengið að selja þessa „bannvöru" sína. Hafi sumarsöltunin orðið lítil, þá hef- ur „bannvaran" selzt fyrir sama verð og 20% síldin eða „sú leyfða" — og þannig mun það oftast hafa verið síðari árin. BREYTT VIÐHORF Fyrir 1944 cða mcðan hin stóra og feita Norðurlandssíld fyllti á hverju sumrí alla flóa og firði á Norðurlandi, þá mátti segja að ástæðulaust væri, að leyfa söltun og útflutning á síld, sem hefði innan við 20% fitumagn. Þá var af nógu að taka og þá þurftum við að kenna framandi þjóðum að meta íslandssíld. En síðustu 10 árin hefur málið horft allt öðru- vísi við. Síðan síldarleysið hófst fyrir Norðurlandi árið 1944 hefur víst sjaldan verið hægt að full- nægja eftirspurninni eða fyrir- framsölunni, miðað við 18—20% feita síld. Svo nú þurfum við að kenna útlendingum átið á 16— 18% Norðurlandssild og fá þá til að trúa því, að hún sé líka ágætis mannamatur. Sennilega kostar það bæði tíma og fyrirhafnir, en að því verður að stefna. SÍLDARMATINU ÞARF AÐ BREYTA Sjálfsagt hafa margir velt máli þessu fyrir sér og sumir hafa tal- ið það réttast að láta saltendur Norðurlandssíldarinnar sjálfráða um, hvenær þeir hæfu söltun og Seyfa þeim að salta „á eigin ábyrgð", fram að þeim tíma er síldin hefði náð tilskyldu (18 til 20%) fitumagni, svo hægt væri að „leyfa" söltun. Þetta fyrir- komulag virðist þó eigi hyggi- legt, bæði væri það hjög áhættu- samt fyrir saltendurna og auk ALMANAKIÐ kveður svo á um þess óheppilegt í sambandi við að Jafndægri á vori sé 21._ marz. „eiginábyrgðar" Þann dag komu hér í Míðdala- Samgöngumál Vest- ur- og Norburlands u.mferðar ráðunautar marga skuli hafa og eins hitt, hvaða fitu- og stærðarmörk skulu sett í hverjum flokki. En t. d. mætti hugsa sér tvo flokka: 1. flokkur, síld, sem innihéídi 18—20% fitu. 2. flokkur, síld, sem innihéldi 16—18% fitu. Með þessu móti væri saltend- um gefnar frjálsari hendur — og þó innan vissra takmarka. — fyrirframsölu síldarinnar. brepp Meðan Norðurlandssíldin hag- Bunaðarfelags Islands til fræðslu veigamesta málenfi þjóðar, sem ar sér eíns og hún hefur gjört fundarha \da- Komu með vmhuS er að koma á hjá sér viðskipta- undanfarin 10 ár, virðist hyggi- og fræðsU' * beim ^rkefnum, buskap og verkaskiptingu, enda legra að flokka hana til söltunar. sem framundan eru- hafa íslendingar gert risaátak í Um það má sjálfsagt deila, FyP * funduf. raðunautanna þessum efnum á s.L þremur ára- hvernig þeirri flokkun skuli YBr naldmn i Storaskogi og var tugum. Þéttbýlið á Reykjanesi hagað, t. d. hve marga flokka hann mj°g vel SOttur> enda bryn getur verið í hættu statt, ef sam- nauðsyn fyrir bændur að nyta göngur teppast við iandsbvggð- ser sem bezt ágæta fræðslu þeirra. Sérstaklega virtist áhugi fundarmanr.a beinast að því, að fá að vita sem mest um áburð- arnotkunina, í hvaða hlutföll- um hinar vmsu tegundir áburð- arins komi að sem hagkvæmust- um notum á gravöxt og mat- jurtir. Það er líka fullvíst að áburðar notkun alls þorra bænda, hefur Þanmg væri einnig stuðlað að því verið algjort handahol( bæði um að soltunin yrði meiri en ef ein- I magn og hlutfon tegunda, er leitt gongu væri leyfð söltun 18—20% hefur af sér sóun fjarmuna miðað feitrar síldar. Og með þessu móti , við eftirtekju. væru líkur fyrir því, að Norður- j Þetta er raUnar afareðlilegt, landssíldin nýttist betur, á meðan notkun verksmiðjuáburðar hefur bakkafuuan lækinn, ef nú á að göngurnar haga sér líkt og undan verið svo gífurleg hin síðiistu fara að tryggja enn Þessi sairj- farin 10 ár. Auðvitað yrði að tak- ! ar> samfara aukinni ræktun, en göngiitengsli með hinni fjórðu marka söltun þessarar 2. flokks j bændur hafa f jölmargir litla vegalagningu, sem kosta mundi síldar, samkvæmt því, sem fyrir-1 þekkingu og stutta reynslu á milljónatugi. Við spyrjum: Er framsöluhorfur bentu til, á' gildi áburðarefnanna, fræðsla ekki Jafn gott fvrir Reykvíkinga hverju ári. En með þessu fyrir- j undanfarið ónóg og ekki almenn að tengjast sveitunum fyrir vest- komulagi mætti e.t.v. tryggja ár- J í þeirri grein, bændurnir eiga an °S norðan, og er ekki hægt lega sóltun á nokkrum tugumjþví að notfæra sér svo sem þeir , að gera „vesturleiðina" jafn vel þúsunda tunna, af góðri (16— geta þá fræðslu, er fram er borin tryggari en hina? Hvað þarf til 18% feitri) síld, — fram yfir það, I og færð heim í sveitirnar með Þess? Skal þeirri spurningu nú sem ella hefði verið saltað. Og ' fyrirlestum og á áburðartilraun- j svarað. þá væri tilganginum náð því þessi j um á sýnireitum. j Eg benti á það í grein í vetur, viðbótarsöltun gæti haft mikla I Það má því segja, að fræðslu- | að ef til vill væri framkvæman- þýðingu, bæði fyrir saltendurna, [ starfsemi Búnaðarfélags íslands legt að ]eggja veg Undir Hval- verkafólkið og þjóðarbúskapinn í þessum efnum sé sú er mest fjorð" Nútímatækni hefur gert er þörf á og vanrækt hefur verið jarðgöng ótrulega ódýra og auð. að undanfornu | veWa framkvæmcL Það virðist Agættveðurfarhefurveriðher jafn ve] gkipta mestu ^ ag undanfarm daga. Lagsveitirnar k]öppin g. heU hö ffl eru svo að segja auðar, en a að best gangi sú framkvæmd Við eigi sízt, meðan Norðurlandssíldin Þeim bæjum, sem næstir standa höfum nu . fen .g óga hagar sér líkt og hun hefiir gert, dalabotnum til f jalla er mjög reynslu ina. Og vegna þeirra umræðna, sem orðið hafa síðUstU hálfa öld Um samgöngumál Suðurlands, bæði um járnbrautarlagningu, Hellisheiðarveg, Krísuvíkurveg, Þingvallaveg og Þrengslaveg, finnst mörgum, að eina bjarg- ræðisleið höfuðstaðarbúa sé hin svo nefnda „austiirleið". Nú þeg- ar er Suðurlandsundirlendið tengt þéttbýli Reykjnesskagans eftir þremur leiðum, og er því ekki óeðlilegt, þótt okkur, sem byggjum Vesturland og Norður- land, finnist það vera að bera í í heild. SALA SÍLDARINNAR Fyrirframsala síldar hlýtur alltaf að vera vandasamt verk og undanfarin ár. Þó ætti hér um- Ilítin ha§i °S rná heita að fén- rædd breyting á matinu, eigi að aður hafi staðið við innigjöf síð- gera söluna vandasamari, þvert an um hatíðar, heybrigðir munu á móti. Þar til síldin tekur aftur bo nægar. upp sínar fyrri göngur, verður I . J. S. S. bæði hæpið og áhættusamt að ____________________ selja fyrirfram mikið magn af J 18—20% feitri síld, því enginn veit hvort hún veiðist. En eftir hér umrædda breytingu á matinu, mætti bjóða vandlátustii kaupend unum uppbætur með 16—18% feitri síld, ef 18—20% síld sú, EVRÓPURÁÐIÐ og stjórn kola- sem þeir vildu kaupa — veiddist og stálsamlags Evrópu munu eigi. Kaupendurnir ættu vegna sameiginlega veita nokkra styrki Styrkur frá Evrépu- raði matsins, að geta treyst því að á árinu 1955, til rannsókna á við þeir fengju góða vöru, og flestir fangsefnum er varða Evrópuráðs nerna tvennt: eru þannig gjörðir, að fái þeir lóndin. Hver styrkur verður eigi það bezta, þá taka þeir því næst bezta, — enda hafa síldar- kaupendurnir oft sýnt það. EFTIRMALI Það, sem hér hefur verið sagt um síldarsöltun, ber að skoða sem leikmannaþanka og tilraun til að vekja umræðiir um vandasamt mál, en mjög þýðingarmikið fyrir okkur Siglfirðinga. Og þar eð nú 3) I líður óðum að þeim tíma, er selja skal síld þá, er við íslendingar j vonum að geta veitt og selt á ' komandi sumri, þá væri óskandi að þeir, sem sjá og vita betur, i létu til sín heyra sem fyrst, — ef verða mætti til þess, að betur < í nyttist sild sú, sem vonandi kem- ' ur á Norðurlandsmiðin í sumar. GÆTI HÉR VERIÖ UM TUG- MILLJÓNA VERBMÆTI AÐ RÆÐA. H. Kristinsson. 300.000.00 franskir frankar. Skilmálar eru þessir: 1) Styrkbegar séu þegnar að ildarríkís Evrópuráðsins. 2) tíma lýkiir eða í síðasta lagi þrem mánuðum síðar. Styrkþegar mega stunda rann- sóknir sinar heima eða erlendis. Styrkur verður einungis veittur - Húsnæði póstsins efnum: Efnahagssamstarf Ev- rópulanda, stjórnmálatengsl Ev- rópulanda, saga og heimspeki í ljósi vandamála Evrópuráðsríkj- anna nú. Ennfremur verða veittir styrk- Framh. af bls. 7 kosnir), Tryggvi Haraldsson og ir til rannsókna á ýmsum mál Guðmundur Þórðarson. efnum er varða kola- og stálsam Varastjórn skipa nú: Varafor- lag Evrópu. maður Kristinn Árnason og með Umsóknir skulu ritaðar á sér- þúsund rúmmetrar, en það myndi stjórnendur Guðmundur Alberts stök eyðublöð, sem fást afhent í# rúmast á 4 hektörum lands, ef son, Hannes Björnsson, Sigurjón menntamálaráðuneytinu og skulu bingurinn væri 3 metra hár. Fá Björnsson og Sigurður Heiðberg. sendast hingað fyrir 20. apríl mætti sementið í göngin og veg- — Endurskoðendur: Kristján Sig 1955. urðsson og Guðjón Eiríksson og Menntamálaráðuneytinu, til vara Bjarni Þóroddsson. * 31. marz 1955. SAMGÖNGUMÁL eru eitt allra 1 Borgfirðinga og annara bygða hér fyrir vestan, að þessi ieið verði rannsókuð og kostnaður við framkvæmdir borinn samaa við kostnað Þrengslavegar. Ef það telst nógu gott neyðarúrræði fyrir Borgfirðinga að hafa skip í förum milli Reykjavíkur ann- ars vegar og Akraness og Borg- arness hins vegar, og á þeim for- sendum vanrækja landleiðina um Hvalfjörð enn í áratugi, þá mætti benda á, að Sunnlendingar gætu eins notað skipasamgöngur milli Stokkseyrar og Reykjavíkur sem neyðarúrræði, þegar Krísiivikur- vegurinn brygðist, sem ekki virð- ast miklar líkur fyrir. Næsta samgöngubótin fyrir Vesturland, Mýrar, Snæfellsnes og Dali, er að fá lagðan veg frá Seleyri við Hafnarskóg beint yfir í Borgarnes. Við það myndi leiðin frá Reykjavík til Borgar- ness og annara byggða fyrir vest- an styttast um 35—40 km og bíl- stjórar myndu um leið losna við ýmsar slæmar torfærur á vetr- um. Þessi framkvæmd er auð- veld. Hornfirðingar hafa við svipaðar aðstæður gert timbur- þil á jörðum vegar og látið sand- dælu fylla á milli með leir og sandi úr botni fljóts og fjarðar. I Það er aðeins nokkiirra daga verk. Fjörðvirinn á þessari leið er örgrunnur, og auðvelt væri að láta vatnið lóna með garðinum, svo að straumkast mæddi ekki á honum, og síðan þyrfti að gera væna brú t.d. frá klöppunum við Borgarnes og hæfilega langt suð- ur i árfarveginn, nægilega langa til að hafið tæki vatn Hvítár í mestu leysingum. Þessar tvær skemmtulegu sam- göngubætur, göngin og vegurinn fyir Borgarfjörð, myndu verða sem nætursól fyrir byggðirnar við Faxaflóa og Breiðafjörð, svo mjög mundi öll aðstaða þeirra breytast og batna, auk þess sem Borgarnes kæmist í þjóðbraut þvert, en nú er það mest áhyggju- efni manna, að sá fagri staður muni veslast upp á næstU árum, vegna þess að nýjar leiðir hafa verið lagðar framhjá honum í fjarlægð, og eru ýmsir farnir að líta á þennan gamla höfuðstað Borgarfjarðarhéraðs sem nokk- urs konar meinsemd eða æxli á útlim. Næst stefnir framtíðarvegurinn á Heydal, og mun Heydalsvegur eiga eftir að verða þýðingarmikil samgönguleið fyrir Vesturland, og þegar svo verðiir kominn greiðfær vegur yfir Laxárdals- heiði yfir í Hrútafjörð, þá eiga Norðlendingar aðra og greiðfær- ari vetraleið til Suðurlands en. þeir hafa nú um Holtavörðuheiði. Borgfirðingar og aðrir íbúar Vesturlands eru að jafnaði hátt- prúðir og hógværir menn. Þessar dyggðir mega þó ekki ganga svo langt, að þeir Iáti afskipta sig um lífsnauðsynlegar framkvæmd ir og umbætur. Menn þurfa að vilja að framkvæmdir séu gerðar og menn þurfa einnig að láta i ljós vilja sinn. Gæðin koma ekki af sjálfu sér, og það er fátítt að þeim sé þröngvaðupp á mann- fólkið. Því er æskilegt og áríð- andi, að fólk það, sem hér á hlut að máli og hagsmuna hefur að gæta, láti ákveðið í ljós skoðanir sínar og óskir, líkt og Sunnlend- ingar gera og hafa gert, bæði í samgöngumálum og framleiðslu- málum. Einn mikilhæfasti í- þróttamaður landsins sagði eitt sinn: „Það stekkur enginn lengra en hann hgsar". Á sama hátt má segja, að það verða engar fram- kvæmdir gerðar og engar fram- farir, nema menn vilji þær og setji sér mörk. Gunnar B.iarnason. Hvanneyri. í þessum efnum Jiér á landi við virkjimarframkvæmd- ir og nú nýlega við námuganga- gröft vestur á Skarðsströnd. Þegar ég setti þessa hugmynd fyrst fram í vetur, varð ég var hjá ýmsum mönnum talsverðrar vantrúar á framkvæmdinni. Mál- ið kom of flatt upp á menn. Hinn aldagamli krókavegur hUgans lá fastur í skorðum inn fyrir fjörð- inn. Síðan hefur málið mikið verið rætt og færzt mönnum nær, og mér hefur verið bent á margt í sambandi við málið, sem er athyglisvert, og skal ég hér 1. Verkfróður maður og þaul- kunnugur samgöngumálum sagði við mig, að varla væri nokkur vafi á, að göng undir Hvalfjörð yrðu mun ódýrari en fullkominn, Umsækjendur skulu sanna Vel upp byggður og steinsteyptur hæfni sína til rarnsókna svo vegur inn fyrir fjörðinn. „Göng- og að færa rök að hæfileikum in verða gerð, þegar steyptur sínum til þess að kynna nið- vegur verður kominn upp á urstöður rannsókna sinna á Kjalarnes, ekki aðeins vegna Prenti ! samgöngubótarinnar, sem í þeim Hljóti umsækjar.di styrk, ftíst, heldur af því, að það verð- skal hann skuldbundinn til ur odýrasta ieiðin upp í Borgar- þess að gera skýrslu á ensku fjörð", sagði þessi athuguli mað- eða frönsku um niðurstöður ur við mig rannsókna sinna. Skal senda skýrsluna aðalskrifstofu Ev-' 2- Annar maður saSði' að rópuráðsins áður en styrk- rannsaka Þyrfti sem fyrst botn- lag Hvalfjarðar og vita, hvort ekki fyndist i undirlögunum sams konar grjót og fundizt hef- ur í landi Þyrils, sem nota á við sementsvinnsluna á Akranesi. Ef til rannsókna á þessum viðfangs- svo færi- mætti sPara mikið °6 vinna tvennt í einu. Aka mætti ruðningsgrjótinu úr göngunum í hól við verksmiðjuvegginn Þá fengist nokkurra ára hráefna- forði fyrir verksmiðjuna, og það sparaði hinn langa flutning á grjótinu innan úr botni fjarðar- ins. Hann sagði, að grjótið úr göngunum myndi verða um 120 inn með vildarkjörum í staðinn fyrir hráefnið. Það hlýtur að verða krafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.