Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 13
Laugardagur 16. apríl 1955 ORGIIN BLA&IB 18 — Sími 1475. — $ i A örlagastundu (Lone Star). • l Stórfengleg bandarísk kvik 1 mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. — Sími 81936 — Guilm haukurinn (Golden Hawk). THE CREATEST SíA ROMftHCE jfu OFAUTIMEJ^ , Afburða skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd í eðlilegum litum. Gerð eft- ir samnefndri metsölubók „Frank Yerby", sem kom neðanmáls í Morgunblað- inu. — Rhoncla Fleming Sterling Hayden Bönnuð innan 12 ára, Sýnd kl. 5, 7 og 9. KALT BORD ásamt heitum rétti. —RÖÐULL- Ljósmyndastofan LOFTUR hi. Ingólfsstræti 6. — Sími 41 "2. Pantið í tíma. LIKNANDI HONÐ (Sauerbruch, Das war mein Leben). j Framúrskarandi, ný, þýzk stórmynd, byggð á sjálfsævi sögu hins heimsfræga þýzka skurðlæknis og vísinda- manns, Ferdinands Sauer- bruchs. Bókin, er nefnist á frummálinu „Das war mein Leben", kom út á íslenzku undir nafninu „Líknandi hönd" og varð metsölubók fyrir síðustu jól. — Aðal- hlutverk: Ewald Balser Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. PENINGAR \ AÐ HEIMAN (Money from home). Bráðskemmtileg, ný, amer- 5 ísk gamanmynd í litum. — Aðalhlutverk: Hinir heims- frægu skopleikarar: Dean Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9.. i ¦11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ fi H Orœfaherdeildin GULLNA mWto Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir Pétur &g Úlfurinn \ og DIMMALIMM Sýning sunnudag kl. 15. > f/EBD í GÆR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá I kl. 13,15 til 20.00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími: j 8-2345, tvær línur. — Pant- anir sækisl daginn fyrir sýn í ingardag, annars seldar öðr- uni. — mcwm contí ARLENE PAHL Spennandi og glæsileg, ný, amerísk ævintýramynd í-lit um, um ástir, karlmennsku og dularfullan unaðsdal í landi Ieyndardómanna, — Afríku! Bönnuð börnum 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mnaa LEj RJEYKWÍKDg mu chmrs gamanleikurinn góðkunni Vetrargarðuriim Vetrargarðuríra DANSLEIKUR í Vetrargarðinum \ kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4. — Sími 6710 V. G. SíSasta sinn annað kvöld kl. 8,00. 85. sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. ALLTAF RUM FYRIR EINN (Room for one more). Bráðskemmtileg og hrífandi ný, amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bandaríkjamenn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Fen eyjum í fyrra. Aðalhlut- verk: Gary Grant Betsy Drake og „fimm bráðskemmtilegir krakkar". — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala'hefst kl. 2 e.h. Bcefarbíé Sími 9184. Dr®ymandi varir Mjög áhrifamikil og snilld- arvel leikin ný, þýzk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvíkmyndasagan var birt sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Fa- milie Journal", undir nafn- inu „Drömmende Læber". Danskur texti. Aðalhlutverk in eru leikin af úrvalsleik- urum: Maria Schell (svissneska leikkonan, sem er orðin vinsælasta leikkon- an í Evrópu). Sýnd kl. 9. Hórður Úlafsson Málflutningsskrifstofa. lAWrsvejyi 10 Símar RÍWS9 W- Kristján Guðiaugsson hæstaréttarlögmaður. Apaturstrætí l. — Sírai 8400. ii%rxf«tofutimi kl 10—18 ng «— 9 FINNBOGI KJARTANSSOf* Skipamiðlun. Aníturstrsfti 12 — Sfroi Si>*A — Sími 1544 — Paradssarfuglinn Seiðmögnuð, spennandi og ævintýrarík litmynd frá Suðurhöfum. Sýning kl. 5, 7 og 9. HafnarfjarSar-bíó — Sími 9249 — Rödd bióðsins Hrífandi frönsk kvikmynd. Myndin f jallar um efni, sem öllum mun verða ógleyman- legt. . Aðalhlutverk leika: Annie Ducaux Corinne Luchaire Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringatexti. — Sýnd kl. 9. Tarzan og rœndu ambáttirnar Sýnd kl. 7. J[eitféíag HflFNRRFJRRÐRR Æ vintýraleikurinn: Töfrabrunnurinn Eftir Willy Kruger, í þýð- ingu Halldórs G. Ólafsson- ar. Leikstj.: Ævar Kvaran. Sýning laugardag kl. 5. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíói frá kl. 1 á laugardag. Sími 9184. — »¦*¦¦»:»¦ BEZT AÐ AVGLfSA A l MORGVTSBLAÐllSV ? Cömlu dansarnir að Þorscafé í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. — Númi Þorbergsson stjórnar ASgörigumiSar seldir frá kl. 5—7. — MorgunblaÖiB með morgunkaftinu —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.