Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. apríl 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Samknmur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Gunnar Sigur.iónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. Kristniboðshúsið Betanía, Lauf ásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður á jnorgun kl. 2. 01] börn velkomin. Z I O N Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Heimatrúboð Ieikmanna. I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kí. 4 á venjuleg- um stað. Mætið vel. Athugið breytt an fundartíma. — Gæzlumenn. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G.T.-húshvu. Fjölsækið. — Gæzlumenn. Barnastúkan Svava nr. 23 Fundur á morgun á venjulegum stað og tima. Mætið öll. — Gæzlumenn. Félcigslíf Skíðamót Beykjavíkur! Stórsvigskeppni fer fram í Skálafelli sunriudaginn 17. apríl. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. Keppni hefst kl. 14^00. — Ferðir á mótsstað frá afgreiðslu B.S.R. á laugardag kl. 14,00 og 18,00 og sunnudag kl. 9,00. — Skíðadeild K.B. VALSMENN! Munið skemmtifundinn á Hlíð- arenda í kvöld. — Nefndin. T. B. B. •. .Nýliðaæfing verður í K.R.-heim ilinu í dag kl. 5,40—7,20. M ;,£ = Kuldajakkinn 6666 Gaberdinebuxur, Ódýrar Vinnubuxur, margir litir Vinnuskyrlur, einl. kö'flóttar Drengjaskyrtur Moleskinnsbuxur Drengjaúlpur, allar st. Drengjablússur, allar st. Drengjapeysur Drengjahúfur ' Gallabuxur, drengja, telpna Nærfatnaður, allar teg. Barnapeysvir Barnasamfestingar, Am. Golftreyjur Kvenpeysur, mikið úrval Greiðslusloppar, dömu Náttföt, dömu Herrasloppar Herranattföt Sokkar, allar teg. Ennfremur mikið af ýmsum vörum, hentugum til ferm- ingargjafa. Fata- og sportvörubúðin ;\MttP!W«ite LAUGAVEG 10 SIM! 3367 A BEZT AÐ AUGLÝSA W t MORGVmLAÐlTSV l vélaverkfræðingar óskast strax CJL maróóon & l^álóóon h.K Skólavörðustíg 3A — Sími 3890 [STANLEY] HURÐIR ® Bílskúrinn? Vörugeymslan? STANLEY leysir vandann. Allar stærðir fáanlegar. Eigum fyrirliggjandi 1 stál-rúlluhurð 250 x 225 cm. Tækifærisverð. LLDVIG STORR & CO. Bílaleiga Bílasala Bílamibstöðin s.i Hallveigarstíy 9 Opel sendibíll '54, Dodge '53, Ford '51 lítið keyrður. Jeppa Station '47, Pontiac '48 Mjög glæsilegur vagn. Þessir bílar eru til sýnis í dag. Höfum kaupendur að nýjum sendiferðabíl og Ford Station '54—'55. Tllbob óskost í nokkrar góðar fólks- og vörubifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilsssonar h.f. frá kl. 1—6 sunnudag. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Verzlunarhúsnæði óskast nú þegar eða 1. júní í eða við Miðbæinn, eða við Laugaveg. Tilboð auðkennt: Snyrtivörur — Vefn- aðarvörur —51, óskast send afgr. Mbl fyrir 20. þ. m. Trésmíðir Trésmiðir Allsherjar atkvæðagreiðsla um skiptingu Trésmiða- félags Reykjavíkur fer fram í skrifstofu félagsins mánu- daginn 18. og þriðjudaginn 19. þ. m. frá kl. 10 árdegis til klukkan 8 síðdegis báða dagana. Kjörstjórn. Okkur vantar 2 menn til afgreiðslustarfa sem fyrst. — Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi stúdentspróf eða hliðstæða menntun. — Mikil áherzla er lög á góða enskukunnáttu. Tilbob óskast | í Kaiser bifreið í góðu standi, stöðvarpláss fylgir. — ¦ Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilssonar h.f. frá 1—6 á sunnudag. ¦ Hús í smáíbúðahveiiinu er til sölu. Húsið er 60 ferm. 3 herbergi, eldhús og forslofa. — Laus í vor. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna- og verðbréfasala Hverfisgötu 12 — Sími 82960 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — —- MorgunblaöiÖ með morgunkatfinu — Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, nefnist erindi, sem séra L. M U R D O C H flytur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 17. apríl kl. 5 e.h. Kvikmyndin Hvorn kjósið þér verður sýnd að erindinu loknu. Allir velkomnir. } : : 1 l Vélhétur til sölu M b. Morgunstjarnan G K. —532, 13 tonn með 48 hest- afla Tuxham vél til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. Nánari upplýsingar gefur. Guðjón Steingrímsson hdl., Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9960 og 9783. Látin er í sjúkrahúsinu Sólvangi STEINUNN HALLFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR frá Þórisdal. — Bálför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 18. þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd ættingja Sigurlaug Gísladóttir, Ólöf Jónsdóttir. Systir og fósturmóðir okkar KRISTÍN AGNES HELGADÓTTIR verður jarðsungin mánudaginn 18. þ. m. frá Dómkirkj- unni kl. 2,30. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag íslands. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað, F, h. fjarstaddrar systur og annarra vandamanna Guðbjörg Helgadóttir, Þórhildur Hallgrímsdóttir, Ingileif Magnúsdóttir. SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsett mánudaginn 18. apríl. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Heiðarbraut 12, Akra- nesi, kl. 1,30 e. h. — Blóm afþökkuð, þeim sem vildu minnast hennar er bent á sjúkrahús Akraness. Emma og Guðni Eyjólfsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR ÞORLÁKSDÓTTUR. Aðstandendur. t * r ¦ * ii ¦ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.