Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 15
Laugardagur 16. apríl 1955 MORGUNBLADIÐ 15 §Bimiu Bim* Vinno Hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. Samkomur K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. 10,30 f.h, Kársnesdeild. Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. Kl. 1,30 e.h. Y.D., Langagerði 1. Kl. 5 e.h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e.h. Samkoma. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. talar. — Allir velkomnir. KrislniboSSshúsiS Betanía, Laufásvegi 13 Sunnudagaskólinn verður á jnorgun kl. 2. öll börn velkomin. Z I O N Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. HeimatrúboS leikmanna. I. O. G. T. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag kl. 4 á venjuleg- um stað. Mætið vel. Athugið breytt an fundartíma. — Gæzlumenn. Barnastúkan Unnur nr. 38 Fundur á morgun kl. 10 f.h. í G.T.-húsinu. Fjölsækið. — Gæzlumenn. Barnastúkan Svava nr. 23 Fundur á morgun á venjulegum stað og tíma. Mætið öll. — Gæzlumenn. Félagslíl SkíSamót Reykjavíkur! Stórsvigskeppni fer fram í Skálafelli sunriudaginn 17. apríl. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. Keppni hefst kl. 14,00. — Ferðir á mótsstað frá afgreiðslu B.S.R. á laugardag kl. 14,00 og 18,00 og sunnudag kl. 9,00. — SkíSadcild K.R. vTlS MENH! Munið skemmtifundinn á Hlíð- arenda í kvöld. — Nefndin. T. B. R. . Nýliðaæfing verður í K.R.-heim ilinu í dag kl. 5,40—7,20. IVYKO^SÐ ■ inik'u úrvali Kuldajakkinn 6666 Gaberdinebuxur, ódýrar Vinnubuxur, margir litir Vinnuskyrlur, einl. köflóttar Drengjaskyrtur Moleskinnsbuxur Drengjaúlpur, allar st. Drengjablússur, allar st. Drengjapeysur Drengjahúfur Gallabuxur, drengja, telpna Nærfatnaður, allar teg. Barnapeysur Barnasamfestingar, Am. Golftreyjur Kvenpeysur, mikið úrval Greiðslusloppar, dömu Náttföt, dömu Herrasloppar Herranáttföt Sokkar, allar teg. Ennfremur mikið af ýmsum vörum, heiltugum til ferm- ingargjafa. Fata- og sportvörubúðin LAUGAVEG 10 - SlMl 3367 BEZT AÐ AUGLÝS4 I MORGUNBLAÐIISU Z vélaverkfræðingar óskast strax Ci & PáLon L/. | maróóon, CS> ralóóon Skólavörðustíg 3A — Sími 3890 t STAN LEY j HDRÐIR Bílskúrinn? Vörugeymslan? STANLEY leysir vandann. Allar stærðir fáanlegar. Eigum fyrirliggjandi 1 stál-rúlluhurð 250 x 225 cm. Tækifærisverð. LUDVIG STORR & CO. Bílaleiga Bílasala Bílamibstöðin s.f. Hallveigarstíg 9 Opel sendibíll ’54, Dodge ’53, Ford ’51 lítið keyrður. Jeppa Station ’47, Pontiac ’48 Mjög glæsilegur vagn. Þessir bílar eru til sýnis í dag. Höfum kaupendur að nýjum sendiferðabíl og Ford Station ’54—’55. Tilhoð óskast í nckkrar góðar fólks- og vörubifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins Egilsssonar h.f. frá kl. 1—6 sunnudag. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Okkur vantar 2 menn til afgreiðslustarfa sem fyrst. — Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi stúdcntspróf eða hliðstæða menntun. — Mikil áherzla er lög á góða enskukunnáttu. Tilboð óskast m c í Kaiser bifreið í góðu standi, stöðvarpláss fylgir. — | ■ ■ Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Sveins S ■ / ■ Egilssonar h.f. frá 1—6 á sunnudag. * Hús í smúíbúðahverfinu er til sölu. Húsið er 60 ferm. 3 herbergi, eldhús og forstofa. — Laus í vor. Rannveig Þorsteinsdóttir fasteigna- og verðbréfasala Hverfisgötu 12 — Sími 82960 — Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — Verzlunarhúsnæði óskast nú þegar eða 1. júní í eða við Miðbæinn, eða við Laugaveg. Tilboð auðkennt: Snyrtivörur — Vefn- aðarvörur —51, óskast send afgr. Mbl fyrir 20. þ. m. Trésmiðir Trésmiðir Allsherjar atkvæðagreiðsla um skiptingu Trésmiða- félags Reykjavíkur fer fram í skrifstofu félagsins mánu- daginn 18. og þriðjudaginn 19. þ. m. frá kl. 10 árdegis til klukkan 8 síðdegis báða dagana. Kjörstjórn. — Morgunblaðið með morgunkaffinu — Ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, nefnist erindi, sem séra L. MURDOCH flytur í Aðventkirkjunni, sunnudaginn 17. apríl kl. 5 e.h. Kvikmyndin Hvorn kjósið þér verður sýnd að erindinu loknu. Allir velkomnir. Vélbátur til sölu M b. Morgunstjarnan G K. —532, 13 tonn með 48 hest- afla Tuxham vél til sölu. Bátur og vél í góðu lagi. Nánari upplýsingar gefur. Guðjón Steingrímsson hdl., Strandgötu 31, Hafnarfirði, sími 9960 og 9783. Latin er í sjúkrahúsinu Sólvangi STEINUNN HALLFRÍÐUR GÍSLADÓTTIR frá Þórisdal. — Bálför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 18. þ. m. kl. 1,30. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir hönd ættingja Sigurlaug Gísladóttir, Ólöf Jónsdóttir. Systir og fósturmóðir okkar KRISTÍN AGNES HELGADÓTTIR verður jarðsungin mánudaginn 18. þ. m. frá Dómkirkj- unni kl. 2,30. — Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag íslands. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað F, h. fjarstaddrar systur og annarra vandamanna Guðbjörg Helgadóttir, Þórhildur Hallgrímsdóttir, Ingileif Magnusdóttir. SIGRÍÐUR KRISTJÁNSDÓTTIR verður jarðsett mánudaginn 18. apríl. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Heiðarbraut 12, Akra- nesi, kl. 1,30 e. h. — Blóm afþökkuð, þeim sem vildu minnast hennar er bent á sjúkrahús Akraness. Emma og Guðni Eyjólfsson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARGRÉTAR ÞORLÁKSDÓTTUR. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.