Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 4
, » Afmæli * Sextug verður í dag frú Þor- ▼aldína Þorvaldsdóttir, frá Mið- húsum í Hvoliireppi, nú til heim- flis Stóra-Ási, Seltjarnarnesi. 1 Sextug verður á morgun, 18. ápríl, frú Anna Guðmundsdóttir, Njálsgötu 74. | * Brúðkaup * . 1 dag verða gefin saman í hjóna band, í Hallgrímskirkju, af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Málfríður Guðmundsdóttir, Óðinsgötu 25 og Albert Sigurgeirsson, sjómaður fíá Djúpavogi. I 1 dag verða gefin sarnan í pjónaband á Sauðárkróki ungfrú lMuría Haraldsdóttir (Haraldar Júlíussonar kaupmanns) og Guð- finnur Einarsson forstjóri, Bol- ASSA byggingavörur í fjölbreytlu úrvali nýkomnar. Útihurðarskrár Útihurðarlamir, krómaðar Innihurðarskrár Skápalæsingar Skápalamir Rlaðlamir Bíiskúralamir Innihurðarlamir Járnskrúfur Koparskrúfur Hilluhné og fl., fl. á rea&tmaett/ eirgjAvíff Fyrir skömmu var Loftur Bjarnason útgerðarmað þá framkvæmdastjóra félags yfirmanna á togurum hanzkann fyrir íslendinga er brezk b!öð kenndu sjóslys er tveir brezkir togarar fórust hér við land fyrir samþykkt þess. Grimsby Evening Telegraph og birtist myndin hér að ofan með því. Á henni sjá mont framkvæmdastjóri félags yfirmanna á Grims íslands í Grimsby. ur í Hafnarfirði staddur í Grimsby. Heimsótti hann borgarinnar, en það tók mjög drengilega upp útfærslu fiskveiðitakmarkanna um hið sorglega í lok janúar s.l. Þakkaði Loftur Bjarnason félaginu birti af þessu tilefni samtal við Loft Bjarnason st talið frá vinstri: Loftur Bjarnason, E. J. Beau- by tagurum og Þórarinn Olgeirsson ræðismaður ungarvík. Séra Helgi Konráðsson framkvæmir hjónavígsluna. • Hjónaefni • í gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðný Finnbogadóttir, Miðhúsum, Strandasýslu og Helgi G. Hólm, Skipasundi 18, Rvík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Gerður Jóhannsdótt- ir, Ásvallagötu 59 og Jóhannes Elíasson, bílasmiður, Tjarnar- götu 44. —• Á páskadag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Guðjóns- dóttir, Harastöðum, Fellsströnd, Dalasýslu og Snorri Einarsson, Bjarmalandi, Hörðudal, Dalasýslu Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ólöf Helga Sveins dóttir, Hjallaveg 14 og Stefán Stefánsson, Miðstræti 3, Rvík. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Akureyri kl. 20,00 á mánudagskvöldið til Siglufiarð- ar og þaðan austur um land til Reykjavíkur. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arn- arfell er í Reykjavík. Disarfell er á Akureyri. Helgafell er í Hafn- arfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita fór frá Póllandi 7. þ.m., áleiðis til íslands. Sameinaða: M.s. Dronning Alexandrine fer frá Færeyjum á morgun. Væntan- leg til Reykjavíkur á miðvikudag. Séra L. Murdoch erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 um efnið: ,,Ef maðurinn fæð ist ekki af vatni og anda“. — Að erindinu loknu verður sýnd kvik- myndin: „Hvern kjósið þér“. Hrækið ekki á pangstéttir Opið í kvöld — Dansað til kl. 1. Ókeypis aðgongumiðar afhentir frá k!. 8 Hljómsveit hússins leikur — Matur frá kl. 7 Happdrætti Víkings Dregið hefur verið i Vespu-happ drætti Víkings. Vinningsmiðinn er nr. 13041. Húsmæðrafélag Kvíkur Þær konur, sem ætla að sauma hjá okkur á næsta saumanám- skeiði sem byrjar eftir þessa helgi, gefi sig fram sem allra fyrst í síma 1810 og 5236. Styrktarsjóður munaðar- lausra barna. — Sími 796'< Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka dagu frá kl. 10—12 árdegi3 og kl. 1—10 síðdegis. nema laugardaga kl. 1( — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis Sunnudaga frá kl. 2—7 síðdegia Ctlánadeildin er opin aila virks daga. frá kl. 2—10, nema laugar daga kl. 2—7 og sunnudaga ki Málíundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er til viðtalí við féiagsmenn í skrifstofu félags ins á föstudngskvöhlum frá fcl H—10. — Sími 7104. i Minningarspjöld j Krabbameinsfél. íslands fást hjá öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík j og Hafnarfirði (nema Laugavegs- 1 og Reykjavíkur-apótekum), — Re- j media, Elliheimilinu Grund og ’ skrifstofu krabbameinsfélaganna, j Blóðbankanum, Barónsstíg, sími 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Hrækið ekki á gangstéttir. Handafmsnitýning PATREKSFIRÐI, 16. apríl. — í kvöld halda barna- og unglinga- skólar kaupstaðarins samkomu, í því tilefni að safna í ferðasjóð barnanna. Samkoman verður að Skjaldborg. Mun þar verða sýnt leikrit, ásamt fleiri skemmtiat- riðum og að lokum verður dans- að. Um næstu heigi hefur verið ákveðið að hafa handavinnusýn- ingu barna og unglinga hér. Var slík sýning síðastliðið ár, og vakti hún mikla athygli. Gat þar að líta hina ágætustu muni og haglega gerða. — Karl. i iey I tjáí I ? i Sl Xij' í Laugarneskirkju sunnudaginn 17. apríl kl. 2. STÚLKUR: Anna Gertrud Atladóttir, Nökkvas vogi 26. Edda Svavarsdóttir, Ferjuvogi 15< Guðríður I. Steinsdóttir, Njörvas sund 32. 1 Hanna Rún Guðmundsdóttir, Lang holtsvegi 180. Helga Svala Þorkelsdóttir, Vests urbrún 8. Hrafnhildur Schram, Nökkvav. 2. Katrín Hákonardóttir, Karfav. 35. Kristín Guðjónsdóttir, Langholts- vegi 101. Margrét Dóra Guðmundsdóttir* Efstasund 48. Marta Klara Björnsson, Karfa- vogi 23. Ragna Bjarnadóttir, Efstas. 33. Sigrún Óskarsdóttir, Hjallav. 41. Svanhildur Sigtryggsdóttir, Lang-i holtsvegi 37. Valgerður D. Bjarnadóttir, Bragá götu 22A. Þorbjörg Lára Benediktsdóttir, Alfheimakampi 13. PILTAR: Eyjólfur Jónsson, Hrísateigi 20. Guðmundur Sigurþ. Hervinsson, Skipasundi 17. Gunnar Lúðvig Pétursson, Ránar-< götu 13. Jon B. Sigvaldason, Laugarnes-i vegi 88. Ólafur Pálsson, Brávallagötu 8. Sigtryggur R. Eyþórsson, Vestur- gata 53B. Skúli Guðmundsson, Efstasundi lé Stefán Pálsson, Skipasundi. 25. Þorfinnur Vilhjálmur Karlsson* Hlunnavogi 4. , Þorsteinn Guðlaugur Geirsson, Langholtsvegi 152. Þórarinn Stefánsson, Óðinsg. 1-5. Öi;n Friðriksson, Hrísateig 33. Þremur hjargað , , . « , j fiskibátnum. Pall Arason asamt 12 manna ferðamannahop er um þessar mund- „ . . • ' r * Í4 u Ð n TV.K, r vrstu fregmr hermdu. að ir a ferð um Italiu. - „Við erum uppi a Etnu“, sknfar Pall Mbl. chou En_Lai hefði verið j kín. asamt myndinni her að ofan, sem er af sjálfum aðaleldgigmum versku sendinefndinni sem var á hinu mikla eldfjalli. Frá Sikiley mun Páll halda eftir austur- með fiugVélinni Sú fregn er óstað slrönd Ítalíu til Feneyja og þaðan um Þýzkaland til Kaupmanna- fesi gn kann kemUr víðar við hafnar. — „Ferðir hefir gengið vel“, segir Páll, „nóg af sól og sðgU( Sem sjá má að öðrum frétt- hlýju“. um blaðsins. MORGVNBLABI& Sunnudagur 17. apríl 1955 ] i □ MÍMIR 59554187 = 7 atkv. I.O.O.F. 3 = 1364188 = Kvm. í dag er 108. dagur órsins. Sunnudagur. 17. apríl. Árdegisflæði kl. 1,00. * ; Síðdegisflæði kl. 13,16. Læknir er í læknavarðstofunni, BÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 6 árdegis. 1 Næiurlæknir Verður um þessa helgi, Elías Eyvindsson, Hraun- tfeig 13. Sími 82165. ' Næiurvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Aust urbæjar opin daglega til kl. 8, npma á laugardögum til kl. 4. — Holts-apótek er opið á sunnudög- Am milli kl. 1 og 4. ■ Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- ápótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. Á—16 og helga daga milli kl. 13,00 óg 16,00. — — Dag b ók — i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.