Morgunblaðið - 17.04.1955, Side 7

Morgunblaðið - 17.04.1955, Side 7
Sunnudagur 17. apríl 1955 MORGVHBLAÐIÐ Anna Guðmnnds- déttir, sextug Reynt nð bæta úr gjaldeyrisvond- ræðunum með .auknum sköttum „Jólaös" í verzlunum af ótfa við hœkkandi verðlag Kaupmannahafnarbréf trá Pá!i Jénssyni Aitlat rúm hrir eina ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Njálsgötu 74, er sextug á morg- un, 18. apríl. Vinir hennar munu tæpast trúa því, að hún hafi þeg- ar fyllt sjötta áratuginn, því að hún er ennþá svo ung í anda og ekki síður í útliti. En kirkjubæk- urnar verða ekki rengdar. Anna er dóttir Soffíu Þorkels- dóttur og Guðmundar Þórðarson- ar, símamanns, sem starfaði í um það bil þrjátíu ár við símann og mörgum eldri Reykvíkingum er að góðu kunnur. Hún er fædd á Akranesi, en fluttist með foreldr- um sínum á öðru ári til Reykja- víkur, þar sem hún hefur átt heima síðan. Hún getur því með réttu talizt Reykvíkingur. Hún er einbirni og naut í uppvextin- um ástríkis foreldra sinna og ömmu og afa, sem hún galt þeim í ríkum mæli, þegar þau þurftu á að halda. — Foreldrar hennar voru bæði hjá henni í ellinni og nutu umönnunar hennar, hjúkr- unar og hjartahlýju. Anna er gift Árna Ólafssyni frá Blönduósi, mannkosta manni miklum. Heimili þeirra hjóna er vistlegt og vinalegt og ber vott um myndarskaþ húsfreyjunnar. Þau hjón eru samhent og gest- risin, enda stendur heimili þeirra opið fvrir stórum skyldmenna- og vinahópi. Þeir verða því áreið- anlega margir, sem hugsa hlýtt til Önnu í dag á sextugs afmæli hennar. Það eru kringum tuttugu ár síðan ég, sem línur þessar rita, kynntist Önnu Guðmundsdóttur. Eg var þá vegalaus unglingur, sem átti fáa að hér í Reykjavík. En ég minnist þess alltaf, hversu alúðleg þau hjón voru við mig, bláókunnugan, og vildu allt fyrir mig gera. Og ég átti eftir að kynnast Önnu Guðmundsdóttur betur. Ég komst brátt að raun um, að hún bjó ekki aðeins yfir ytri glæsileik, því að hún er fríð kona, heldur einnig þeirri hlýju hjartans, sem meira er um vert. Anna Guðmundsdóttir hefur mikinn áhuga á andlegum mál- um. Hún trúir á framhald hfsins á öðrum tilverusviðum og hefur tileinkað sér þau sjónarmið, að líðan manns í öðru lífi fari að miklu levti eftir breytni manns hér á jörðinni. Það er ekki of- mælt, að mesta gleði hennar í líf- inu sé að gleðja þá, sem hún veit að eiga bágt og eru hjálparburfi. Og vel sé þeim. er finna, að sönn hamingja er ekki fólvin í verald- legri velgengni, heldur þeim fjármunum, sem mölur og ryð fá ekki grandað. Ég þakka þér, Anna. alla alúð og vináttu á hðnum árum og flyt þér mínar innilegustu árnaðar- óskir. Guðjón Elíasson. 'fiTíltlPÚR'sl, 14 karata og 18 karata. TRtJLOFUNARHRINGIR Kaupmannahöfn í marz 1955. ÞAÐ var vitanlega engin til- viljun, að Kampmann fjár- málaráðherra valdi laugardag til að leggja tiliögur sínar um aukna óbeina skatta fyrir þjóðþingið. Hann gerði sér vonir urn að þær yrðu samþykktar áðar en verzlanir yrðu opnaðar á mánu- dagsmorguninn. Þannig ácti að komast hjá því, að fólk keypti vörur í gróðaskym eftir að skattatillögurnar voru birtar en áður en bær öðluðust gildi. En þegai Kampmann stóð á ræðustól þingsins og skýrði frá tillögum sínum, þá höfðu verzl- anirnar í heila viku verið fullar af fólki, sem keypti ógrynnin öll af vörum, er búist var við að nýju skaitarnir yrðc, lagðir á. Elestir keyptu fatnað, margir líka mikið af róbaki og áfengi, en hvorki tóbaksskattar né áfengis- skattar vo,'u þó auknir. Það var líka keyp'; mikið af bílum. Dag- inn áður en Kampmann lagði skattatillögurnar fyrir þingið var t. d. löng bílabiðröð utan við bílaskránir.garskrifstofuna við Frederiksholms Kanal. Var þarna margra klukkustunda biðtími. 600 bílar voru skrásettir þennan dag, en það var h. u. b. þrisvar sinnum meira en nokkru sinni áður á einjm degi. ÖS í BÚÐUM OG HAMSTUR Ösin í núðunum jókst, þegar leið á vikuna, og var síðustu vikudagana jafnvel meiri en fyr- ir jólin. Sumar verzlanir seldu þarna á einr.i viku meira af fatnaði en annars á heilum mánuði. Fólk sem keypti allar þessar vörur vildi endilega að ekki væri haldið að það væri að hamstra. Þetta er ljótt orð í Dan- mörku. Það var bannað að . hamstra á stríðsárunum, þótt 1 margir gerðu það, en nú er það ieyfiiegt. Samt sem áður kom fólk með allskonar skýringar á kaupunum. „Ég fer til útlanda um helgina“, sögðu sumir og keyptu sro bæði vetrar- og sumarföt. „Þér ætlið ef til vill að fara kringum hnöttinn", svar- atíi afgraiðsiustúlkan í einni verzluninni Konurnar keyptu kjóla og sögðust endilega þurfa að fá þá fyrir helgina, af því að þá væru þær boðnar í veizlu. Það virtusc vera haldnar óvenju- lega margar veizlur í Kaupmanng höfn einmitt um þessi vikulok. •Þegar skattatillögurnar voru birtar, þá "eyndust öll þessi vöru- kaup ónauðsynleg. Nýju skatt- arnir eru nefnilega lagðir á vör- urnar í heiidsölu, en í smásölu- verzlunum er ennþá mikið af þessum vörum. Sumar smásölu- verzlanir liafa birgðir til nokk- urra mánaða, og þær verða seld- ar fyrir gamla verðið. I HORFURNAR í GJALD- EYRISMÁLUNUM Daginn áður en skattatillögurn ar voru birtar skýrði Krag við- skiptaráðherra þingii.u frá horf- unum í gjaldeyrismálunum. Greiðsluh'diinn nam í fyrra h. u. b. 500 milljónum kr. Ráð- herrann býst við nýjum 500 miíljóna halla á þessu ári, ef ekkert yrði gert til að bæta úr vandræðunum. Halhnn verður þó ennþá meiri, sagði Krag, ef hlutfallið milli innflutnings- og útflutningsverðsins breytist áfram Dönum í óhag. Ráðherrann nefndi 3 aðal- ástæður til þessarar slæmu af- komu. í fyrsta lagi fer innflutn- ingur vaxandi, en útfiutningur á landbúnaðarvörum minnkar vegna hinnar iélegu uppskeru í fyrra. í öðru lagi hefur verð á innfiuttum vörum hækkað cg verð á sumum útflutningsvörum i iækkað. í þriðja lagi hefur neyzl- an í landinu aukist. ÞAÐ er saga um born, sem sýnd er í Austurbæjarbíói þessa dag- ana, hvað eftir annað fyrir fullu ! húsi, enda er myndin einkar hug- , ljúf og skemmtileg — að mimata I kosti öllum þeim, sem gÍJm ekki fengið þeim framgengt þetta sinn eins og í fyrra. GJALDEYRISKREPPA FÖRUNAUTUR JAFNAÐARMANNASTJÓRNA Það urðu heitar umræður ; hafa að öllu því er fyrir kCTmir ! á barnmörgum heimhum. | Myndin er vel gerð. Hún gefur ; innsýn í líf hamingjusanyra, ungra og glaðra hjóna, sem án'ka 1 börn og heimilislíf. Margar slíkar myndir hafa verið gerðar, og mörgum kvikmyndaframleiðánd- anum þá hætt til að sýna ósUifóa hamingjubraut fjölskylduánar og rigbinda rás myndarinnar við það. En svo er ekki hér, því þí4tt þinginu um tihögur ríkisstjórn- , fyrjr ana hamingju þessarar'f^öl arinnar. Kraft talsmaður íhalds- skyldu> þá kemst hún í snertingu manna sagði m. a., að gjaldeyiis- vjg önnur börn, sem farið hafa kreppur séu óaðskiljanlegur föru varhluta að gæðum heimsinsáí- nautur jafnaðarmannastjorna. • hafa beðið sálutjón af sal^t Þjóðbætkhin eignaðisf ^OO^miUj. J við foreldra> er ekki voru hitef til að hafa börn eða orðið á ’Snn- an hátt hart úti á fyrstu áftftn Kampnuinn, fjármálaráðlierra. ÐREGIÐ UR KAUPMÆTTI LAUNA Ríkisstjórnin vill ekki grípa til innflutningshafta til að draga úr gjaldeyriseyðslunni, enda mundi meiri hluti þingsins ekki hafa fallist á tillögur í þá átt. Ríkis- stjórnin valdi því þá leiðina, að minnka kaupmáttinn i landinu um allt að 500 milljón kr. á ári í tvö ár, aðailega með þvi að auka ýmsa óbeina skatta. Tilfinnanleg- astir verða hinir nýju söluskatt- ar, 10% á tilbúnum fötum og 15% á álnavöru, og svo hækkun- in á benzínskattinum, 15 aura á litra. Þar að auki verða skattar hækkaðir á mörgum öðrum nauðsynjavörum. Engir skattar verða þó lagðir á matvörur. En í ráði er að afnema ríkisstyrk til niðurgreiðslu á mjólkurverði, sem hækkar þá um 8 aura lítr- inn. Nú búast margir við, að vöru- kaupaferðirnar til Svíþjóðar hefjist að nýju. Vegna nýju skatt- anna verður ódýrara fyrir Dani að kaupa ýmsar vörur hinum megin Eyrarsunds. Og þeir geta fengið á löglegan hátt sænskan gjaldeyri fyrir tvö þúsund dansk- ar kr. á ári. kr. gjaldeyrisforða á meðan borgaraflokkarnir sátu við völd. Þetta átti að vera eins konar varasjóður, sem hægt væri að grípa til, ef t. d. uppskerubrest- ur skapaði erfiðleika í gjaldeyris- málunum. En þegar jafnaðar- menn tóku við völdum, þá sax- aðist fljótlega á gjaldeyriseign- ina, og hún var til þurrðar ausin, þegar menn þurftu á henni að halda, þ. e a. s. þegar uppskeru- bresturinr. kom til sögunnar. Og nú er Þjóðbankinn kominn í 250 milljóna ki. gjaldeyrisskuld. BYRBARNAR VERÐA AD KOMA AÐ TILÆTLUDUM NOTUM Afstaða stjórnarandstöðunnar (íhaldsmanna og vinstrimanna) til stjón.arfrumvarpanna um skattahækkanirnar var þessi: Við getum ekki lagt svona þungar byrðir. á herðar þjóðar- innar án þess að hafa tryggingu fyrir að þær komi að tiiætluðum notum, en bað höfum við ekki. æfinnar. Á hinu nýja heimili — hjá ungu hjónunum og böftrtíím þeirra þrem — sjá þau lífið fTftui* í réttu Ijósi og sú lífsre^hsla verður hjónunum og börnúm þeirra lærdómsrík. Leikur í myndinni er éi?ikar góður. Það úir og grúir" af skemmtilegum atriðum 1 svo- mannlegum, að það snertir éitt- hvað í brjósti hvers ei&ástá manns. En í myndinni er ekki eilíft skin — hún sýnir og etTið- leika og baráttu Hún sýnir Tífið sjálft. — Spectator. " = RAUÐI KROSSINN í Syíþjóð hefir beint þeim tilmælum til tóbaksverksmiðja í landinu, að á vindlingapakkana verði fráhri- vegis sett aðvörun um, að láta Tillögur r'kisstjórnarmnar leysajekki vindlingastubba liggja þar ekki gj.aldeyrisrr álin nema um sem börn geti náð til þeirra, þar . 11 um ríkisios til húsbygginga og komið í veg fyrir að skuldir fjár- málaráðuneytisins við Þjóðbank- ann aukist. í fyrra veitti ríkisstjórnin ná- lega 600 milljóna kr. lán til hús- bygginga. Það er að meðaltali | rúmlega 1J4 milljón á dag. Hún , hefur aflað sér fjár til þessara lánveitinga aðallega með því að taka peningana út í hlaupareikn- ing sinn ■ Þióðbankanum Fjár hættulegir börnum, sem vilja stinga öllu mögulegu upp í sig. V: . V --------------------------------- I færslukostnaðar, sem dyrtiðar- uppbætur byggjast á. Ríkisstjórnin var því þarraí í vanda stödd Ef hun he'ð| ^3i5 að vilja v rkamanna í þessu, pa hefði meiri hiuti þingsins sjá.Lt á móti her.ni. En hin,- vegar ýar I.ITILL MEIRIIILUTI H. C. Hansen forsætisráðherra erfitt fyrir jafnaðarruannastjórn málaráðuneyitið er þannig kom- að snúast á móti krófum yerka- ið í rúmlega 500 milljóna kr. manna. skuld við bankann í stað 200 milljóna innistæðu, þegar jafn- ! ,,KÓLUMBUSAREGG“ lagði kapp á að skapa samvinnu ! aðarmenn tóku við völdum. ! FJÁRMÁLARÁÐHERRANS milli allra aðalflokkanna um hin- Þetta mikla fé, sem ríkisstjórn En svo lagði Kampmann trl, ar óvinsælu skattatillögur. En eys út úr Þjóðbankanum til húsa- að skattgjaldendur fai . nkis- þær fengu aðeins stuðning jafn- í byggin6ai er ein orsökum skuldabréf i uppbót á sk.itta- aðarmanna, róttæka flokksins gjaldeyris-'andræðanna, ' segir hækkanirnar. Þessi tiUaga, spm og Thorkils Kristensens fyrv. stjórnarandstaðan. og krefst menn ka’.Ia Kolumbusar-eggrð fjármálaráðherra úr vinstri- þess, að ríkislánveitingar til húsa- hans Kampmanns, leysti vandá- flokknum. Skattatillögurnar voru bygginga verði srnátt og smátt málin vrðvikjandi visitölunni. því samþvkktar með örlitlum1 afnumdar á 4 árum. Þetta gat Nvju skattarmr verða méðtald- meirihluts, nefnilega 89 atkvæð- rikisst.jórnin ekki fallist á, þótt ir í útreikningi vísitolunnar. Þeir um gegn 86. Ef Thorkil Kristen- hún hins.vegar virðist ætla sér auka útgjöld vísitölufjölskyld- sen “hefði ekki stutt bær bá að draga eitthvað úr þessum lán- unnar um 200 kr., en s^o fær hefðu þæ^ ekki fengið nema’ eins | veitingum. hún 200 k i ríkisskuldabFéfum. atkvæðis meirihluta. Skattahækkunin veldur þvj eija Róttæki flokkurinn bjargaði ENGAR KAUPGJALDS- hækkun a visitolunm. r A þarna jafnaðarmannastiórninni HÆKKANIR ' Þangið samþykkti tilloguna cjtu að nýju eins og í september í| Þegar fyrst fréttisc, að rikis- skuldabrefin. Fer það eftir.skajt- fvrra. þegar Hedtoft. lagði fyrir stjórnin hefði í hyggju að hækka skyldum tel.jurn boigaranrja, hve þingið liliögur til úrbóta i gjald- óbeina skatta vegna gjaldeyris- mikla upr-hæö hver^ þeiri;a jær eyrismálunum. Þá þröngvaði rót- ] vandræðanna, þá kröíðust allir tæki flokkurinn ríkisstjórninni til j borgaraílokkarnir þess, að nýju að skera niður hernaðarútgjöld- ' skattarnir yrðu ekki meðtaldir, on in. Hermálaráðherrann hefur þegar vísitala íramfærslukostn- seinna viðurkennt, að þessi nið- ] aðar vrði -eiknuð út. H. C. Han- urskurður var ekki efnahagsleg sen forsætisráðherra sagði um . heldur pólitisk nauðsyn. Bertel, sama .leyti að ráðstafanir, sem 1971. Skattgjaldandi, seý __ Dahlgaard talsmaður róttæka menn gérðu fil áð'draga úr kaup- 280 kr. skuldabref, fær að v,oxt- flokksins vmpraði nú á bví í þing- mættinum yegna oí mikillar um meðtc!aum greiddar 350 kr„ inu, að nvr niðurskurður á hern- gjaldeyrisev'ðslú; mætti ekki hafa ef skuldahref hans verðuí Jeyst aðarútgiöldum væri nauðsynleg- kaupgjáldrhækkun i för með sér. mn anð 1.982 en 585 kr„ fcf það ur. Hafi hann borið fram kröfur En verkalýðsfelögin gátu ekki verður ekki leyst ínn fyrr' en um þetta \ ið forsætisráðherrann, fallist á, að þessjum sköttum yrði 19 il. , , , þá hefur hann að miunsta kosti haldið utan vío vis’töTu fram- Páll Jonssoh. í skuldabréfum. ‘ Enginn Ijjer minna en 40 kr. og enginn meira 280 kx. Við þetta bætast seinna vextir. Þessi skuldabréf má hvorki selja né veðsetja. Þau verða leyst inn á árumim 1962— 1971. Skattgjaldandi, senH fær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.