Morgunblaðið - 17.04.1955, Side 9

Morgunblaðið - 17.04.1955, Side 9
Sunnudagur 17. apríl 1955 MORGUNBLA&IB Reykjavfkurbréf: Laugardagur 16. aprll * Skuggalepr horfur s verkfaEEsiuáBum — Tilgangslausasfa vlnnudeilan — Uf í öng- þveitið — Velmegun snúið upp í vandræði — Endurskoðun skaftalaganna — Barna- Eegt gort Tímans — Sameiginleg áhugamál beggja stjórnarflokkanna — Utanríkis- nrálin og meðferð þelrra — Hinn gamli hælbítsháttur Skuggalegar horfur í verkfallsmálunum AFIMMTU viku er nú liðið síð • an verkfallið hófst í Reykja- vik og Hafnarfirði. Því miður hefur lítið gerzt á þeim tíma. Bem fært hafi deiluaðila nær lausn þess. Það eina, sem raun- verulega hefur gerzt er það, að vinnuveitendur buðu í upphafi verkfallsins fulltrúum verkalýðs- félaganna 7% kjarabætur til handa Dagsbrúnarmönnum í formi lengra orlofs, vísitölubreyt inga, sérkrafna og grunnkaups- hækkana. En því tilboði var vís- að á bug og það kallað „smánar- tilboð“ í blöðum kommúnista. Gagntilboð verkalýðsfélaganna var hins vegar það að lækka upprunalegar kröfur lægzt laun- uðu verkamanna úr 30% grunn- kaupshækkun í 25%. Ennfremur lækkuðu iðnaðarmenn grunn- kaupskröfur sínar í 21%. Eins og kunnugt er, nema kröf- ur verkalýðsfélaganna, þegar kröfur um aukin fríðindi eru tal- in með, yfir 70% kauphækkun. Tilgangslausasta vinnudeilan Á ÞAÐ hefur verið bent hér í blaðinu, að vinnudeila sú, sem nú stendur yfir og orðin er lengri en flestar aðrar vinnu- deilur, sem hér hafa verið háðar, sé ein hin tilgangslausasta, sem um getur hér á landi. Lægst launuðu verkamennirnir hafa skipað sér við hlið hæst launuðu iðnaðarmannanna í landinu Af verulegri launahækkun iðnaðar-: mannanna hlyti að leiða mikla hækkun byggingarkostnaðar í landinu. En af því leiddi aftur, að umbætur verkamanna og ann- ars láglaunafólks í húsnæðismál- um, hlytu að torveldast að mikl- um mun. Það er hins vegar vit- að, að skortur á húsnæði og há, húsaleiga er ein meginástæða! þess, að margt fólk á erfitt með að láta laun sín hrökkva fyrir nauðsynjum. Það, sem raunverulega hef- ur því gerzt i yfirstandandi verkfalli er það, að kommún- istar hafa leitt þúsundir verka manna út í baráttu fyrir hækkun byggingarkostnaðar og þar af leiðandi versnandi aðstöðu í lífsbaráttu þeirra. En við þá staðreynd, að kauphækkun iðnaðarmanna hlyti að torvelda framkvæmd- ir og umbætur i húsnæðis- málum, bætist svo það, að hækkað kaupgjald til verka- manna hlyti lögum samkvæmt að þýða hækkun á verðlagi landbúnaðarafurða. Verkalýðssamtökin myndu því á komandi hausti standa í ná- kvæmlega sömu sporum að því er snertir kaupmátt launa sinna og fyrir verkfallið, yrði niður- staða þess verulega hækkað kaupgjald. Það, sem verst væri þó yrði sú verðfelling pening- anna, sem hlyti að leiða af stór- feljdum kauphækkunum. Komnir út í öngþveiti KOMMÚNISTUNUM og banda- mönnum þeirra, sem bera ábyrgð á núverandi verkfalli, er nú orð- ið það ljóst, að þeir eru komnir með þúsundir manna út í algert öngþveiti. Verkfallið er nú orðið eitt hið lengsta, sem hér hefur verið háð. Kommúnistar og forseti Alþýðu- sambandsins hafa þó lýst yfir því síðustu daga, að þeir séu reiðubúnir til þess að halda því áfram næstu mánuði. Meðal al- mennings og verkfallsmanna sjálfra gætir hins vegar hins rnesta leiða á þessu ástandi. Verk- íallsmenn brestur sjálfa sann- Frá útifundi verkalýðssamtakanna á Lækjartorgi s.l. miðvikudag: Forseti Alþýðusambandsins lýsir yfir því, að verkfallið kunni að standa í þrjá mánuði. enda þótt raforkumálin heyrt undir eitt ráðuneyta hans. Sama má segja um húsnæðis- málin. Báðir flokkarnir höfðu ríkan áhuga fyrir því, er stjórnin var mynduð að gera stórt átak í þeim málum. Að því hefur síðan verið unnið af fulltrúum þeirra á þingi og í ríkisstjórn, að undir- búa tillögur um aukinn stitðn- ing við íbúðabvggingar og fram- búðarlausn þeirra mála. Vita allir, sem þar þekkja til, að hið mikla undirbúningsstarf, sem unnið hefur verið að því frum- varpi, sem stjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi, hefur ekki síður verið unnið af leiðtogum Sjálf- stæðisflokksins en fulltrúum Framsóknarflokksins í ríkis- stjórn og á þingi. Sú staðreynd bætist svo viff, að alþjóð veit, að á undan- förnum árum hafa engir haft eins giftudrjúga forystu um umbætur í húsnæðismálum landsmanna og einmitt Sjálf- stæðismenn. Tíminn breiðir ekki yfir þess- ar staðreyndir með gorti og of- látungshætti. Hann verður þvert á móti til áframhaldandi at- hlægis fyrir tilraunir til virðilegs málaefnahnupls. auð- færingu fyrir því, að þeir bæti kjör sín, enda þótt þeir fengju töluverða kauphækkun. Fólkið hefur séð skrúfu verðbólgunnar rýra verðgildi peninganna á und- anförnum árum. Það hefur séð atvinnuleysi fylgja í kjölfar hallareksturs atvinnuveganna. — En það hefur einnig fundið hvernig viðreisnarráðstafanir þær, sem Sjálfstæðisflokkurinn hafði forystu um í ársbyrjun 1950, hafa verkað. Næg atvinna skapaðist, framleiðslan jókst, nægt vöruframboð tók við af svarta markaðnum og vöruskort- inum, sem þjarmaði að öllum al- menningi í landinu. Almenningur hefur einnig séð, að þegar yfir- standandi verkfall hófst, var hér velmegun og meiri atvinna og framkvæmdir en oftast áður. Þessu ástandi hafa hinir lánlausu leiðtogar yfirstand- andi verkfalls snúiff upp í vandræði, stór átök milli stétta þjóðfélagsins og dag- ræðisskipulagið feigt. ábyrgðarleysi, sem mótar l'ramkomu leiðtoga þeirra. Endurskoðun skattalaganna EINS OG kunnugt er hét núver- andi ríkisstjórn því í málefna- samningi sínum að beita sér fyr- ir endurskoðun skattalaganna. Var það loforð efnt á síðasta þingi að því er snertir skatt- greiðslur persónulegra gjald- enda. Skattar þeirra lækkuðu samkvæmt tillögu ríkisstjórnar- innar á síðasta ári að meðaltali um 29%. Kom sú skattalækkun fyrst og fremst fólki með lágar og miðlungstekjur að gagni. Ætlunin var hins vegar að ljúka endurskoðun skattalaga að því er snertir skattgreiðslur fé- laga á því þingi, sem nú stendur yfir. En það hefur ekki tekizt. Hefur fjármálaráðherra því lagt fram frumvarp um að félögin — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. arkosningunum tapaði hann hér nokkur hundruð atkvæð- um og hélt með naumindum einum fulltrúa af 15 í stjórn höfuðborgarinnar. Ætla mætti, að Tíminn hefði lært eitthvað af þessu og reyndi því að draga eitthvað úr oflæti sínu. En því fer víðs fjarri. Sið- astliðinn fimmtudag birti blaðið forystugrein, þar sem það þakk- ar Framsóknarflokknum öll höf- uðmál núverandi ríkisstjórnar. Hann á einn að hafa tryggt halla- lausan ríkisbúskap, útvegun fjár- magns til landbúnaðarins, undir- búning raforkuframkvæmda og aukinn stuðning við íbúðabygg- ingar. Síðan segir blaðið, að ekki sé hægt „að benda á nein sam- bærileg verk á vegum þeirra ráðuneyta, er Sjálfstæðismenn veita forystu"! Það er óþarfi að hefja kapp- ræður við málgagn sjálfhælninn- ar og oflátungsháttarins um þessa skuli á þessu ári njóta þeirra 20% staðhæfingu. Svo einstaklega hjá- legan hatursáróður af hálfu skattalækkunar, sem þau fengu kátleg og barnaleg er hún. Sjálf- þeirra manna, sem vilja lýff- til bráðabirgða á siðasta ári. | stæðisflokkurinn tók upp baráttu Það er miður farið, að ekki fyrir hagnýtingu fossaflsins fyrír skyldi takast að ljúka þessari | rúmum 25 árum. Hann hefur síð- endurskoðun skattalaga á þessu an haft forystu um allar glæsi- þingi. Skal ekki rætt frekar um legustu raforkuframkvæmdir ástæður þess, að svo fór að sinni. | landsins, og jafnframt um setn- YFIRGNÆFANDI meirihluti' En því verður að treysta, að tím- ingu þeirrar löggjafar, sem virkj- þjóðarinnar gerir sér það ljóst, inn ífaru‘ tilL næsta þings verði unarframkvæmdir þjóðarinnar að þetta verkfall er pólitískt af notaður. trl |>ess að Þessu byggjast nu a. Framsoknarmenn a ._ sýn(ju fyrstu tillögunum um raf- væðingu sveitanna fullan fjand- skap. Og Tíminn kallaði fyrstu Mikil ógæfa hálfu kommúnistanna, sem hafa v®rki' ,A það ,™unu Sjálfstæðis- hrundið því af stað. Það hefur menn le^la aherzlu ekki fyrst og fremst þann tilgang að treysta fjárhagsaðstöðu verka Barnalegt gort Tímans fersku folksms. Tilgangur þess er aftur 1,/rö.r,^TTTi/r u- - tia . * MORGUM eru ennþa í .cioal, a moti allt annars eðlis, sa að ■____. , . . _ .... , ... mmm þær staðhæfmgar Timans treysta aðstoðu kommumsta- - . ,,, . -i . , ,. , . , ,. , fyrir siðustu Alþmgiskosningar, flokksms a Islandi, binda endi a að ei in] hefði Kramsóknar.’ hma pohtisku eyðimerkurgongu f]okkur.nn framkvæmt allt> gem ans' ! til umbóta hefði horft í þessu Þaff er vissulega mikil landi á undanförnum áratugum. ógæfa, aff þúsundir heimila í Sérstakt kapp var á það lagt af landinu og þjóðfélagiff í heild hálfu Tímamanna, að þakka skuli nú daglega bíða stór- Framsóknarflokknum hvers kon- kostlegt tjón og óhagræffi ar mannvirki, sem risið hefðu i vegna tilrauna kommúnista trl Reykjavík. Á meðal afreka hans þess aff reisa viff flokk sinn, voru þá talin: Sundhöllin, Há en eyffileggja afkomugrund- skólinn og Hótel Borg!! völl alls almennings í land- inu. En allar horfur eru nú a því, aff kommúnistar muni ekki uppskera aukið traust og fylgi fyrir forystu sína um verkfalliff. Heilbrigð dóm- greind fólksins sér í gegnum þann skollaleik, sem þeir hafa sett á sviff, og það einstæða Utanríkismálin og meðferð þeirra Á ÁRUNUM 1947—1953 stýrði Bjarni Benediktsson utanríkis- málum íslendinga. Vann hann þar mikið og gott starf og og átti á því tímabili allra manna rík- astan þátt í að byggja upp og' móta íslenzka utanrikisstefnu, sem hinir þrír lýðræðisflokkar, Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn arflokkurinn og Alþýðuflokkui- inn sameinuðust um. Enda þótt Framsóknarflokk urinn ætti sæti í ríkisstjórn allt þetta tímabil, sem Bjarni Benediktsson fór meff stjóm utanríkismála, og bæri því ábyrgff á framkvæmd utan ríkisstefnunnar, hélt blað hans uppi stöffugum rógi og narti i utanríkisráffherrann. Hikaði það jafnvel ekki viff aff dreifa út alls konar gróusögum kommúnista um framkvæmd þessara mála. En þetta sakaði hvorki Bjarna Benediktsson né Sjálfstæðis- flokkinn. Mikill meirihluti þjóð- arinnar sá og skildi, að þessum vandasömu málum var stjórnað að dugnaði og fyrirhyggju undir forystu Bjarna Benediktssonar. Framsóknarflokkurinn uppskar heldur ekki neinn hagnað aT hringlandahætti blaðs síns í ut- anríkismálunum. Nýr flokkur, Þjóðvarnarflokkurinn, var stofn- aður, sem hjó verulega inn í rað- ir Framsóknarmanna og vann af honum þingsæti hans í Reykja- ... „ . , vik. Við þennan flokk eru Fram- virkjun Sogsins „samsæn and- ,, , ,, . , _ ,, », , , . „ soknarmenn nu hræddan en stæðmga Framsoknarflokksins. Sameiginleg áhug'amál heggja stjórnarflokkanna flest annað. í Reykjavík var almennt hent gaman aff þessu gorti Tímans. Varff og niffurstaðan sú, að Framsóknarflokkurinn tapaði verulega í báffum kosn- ingunum. í Alþingiskosning- unum tapaði hann þingsæti sínu hér í Reykjavík og einu sveitakjördæmi. í bæjarstjórn Hinn gamli hælbíts háttur FRAMSÓKNARFLOKKURINN SEM BETUR fer sáu þó Fram- fer með stjórn utanríkismálanna sóknarmenn aff sér þegar tím- í núverandi ríkisstjórn. Sjálf- ar liffu. Þess vegna ríkti gott stæðismenn hafa að sjálfsögðu samkomulag viff myndun nú- veitt þeim ráðherra hans, sem verandi stjórnar um aff gera þeim.málum stýrir, fullan stuðn- framkvæmdir í raforkumálum ing. Blöð Sjálfstæðisflokksins aff einu af höfuffstefnumálum hafa komið allt öðruvísi fram stjórnarinnar. Báffir núver- gagnvart honum, en Tíminn kom andi stjórnarflokkar hafa svo fram gagnvart Bjarna Benedikts- unniff aff framkvæmd þessa syni. Engu að síður heldur aðal- fyrirheits stjórnarsamningsins málgagn Framsóknarflokksins af heilindum og áhuga. Hefur stöðugt áfram að tala um það, þaff sannarlega ekki síffur að framkvæmd utanríkismálanna komiff í hlut Sjálfstæffismanna hafi mótazt af hinni mestu aff útvega fé til hinna fyrir- óreiðu, þegar núverandi utanrík- huguffu framkvæmda, en ráð-. isráðherra tók við þeim. Hafi herra Framsóknarflokksins, Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.