Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. apríl 1955 u og gomiu dansarnir &jf&i í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Ilinn ungi söngvari Sigurður Björnsson syngur mcð hljómsveitinni Aðgöngumiðasala klukkan 8 — Sími 3355. Án áfengis — bezta skemmtunin. Frá Breiðfirðingafélagma Sumarfagnaður í Breiðfirðingabúð, síðasta vetrardag 20. apríl n. k. Til skemmtunar verður: Ræða Kórsöngur Kvartettsöngur Dans Samkoman hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 e.h. Ekki samkvæmisklæðnaður Nýkomið VaSor Olíuvélar Olíuofnar Kveikir Olíubrúsar Þvoltabalar Vatnsfötur ÞvoUapottar Gurðkönnur BIÍÍ.JHIB ftiýkomið Skordyraeitur Sprautur Allar teg. fyrirliggjandi. ^»«""//,# ¦ irij.iid • LORELEI-KEX — Gæðavara, sem nýtur vaxandi vinsælda — í pökkum: Nýmjólkurkex Heilhveitikex Súkkulaðikex Kókuskex Kremkex \ lausu: Blandað kremkex Kremsnittur Perkins-kex Matarkex Súkkulaði Cokteilkex Allar húsmæður, sem fylgjast með þuría að reyna Lorelei-kexið _*////////////// / / S .*< y* N \ \ \\\\\\\\\\\\YÖg Farift og sjáið kvikmyndina um landið alSsnægi »//////// / / / / / x \ \ \ \ \ W' Pai er ekkert ævintýri þegar þér ~TTTW iiwwt Myndin er sýnd núna á öllum sýningum í Stjörnubíói ííjartan Leiíur Markússon 60 ára NÝLEGA fyllti einn góður Mýr- dælingur sjötta tug ævi sinn- ar. Það er Kjartan Leifur Mark- ússon, bóndi í Suður-Hvammi. Hann er fæddur í Hjörleifs- höfða 8. apríl 1895, sonur Mark- úsar Loftssonar bónda þar og Áslaugar Skæringsdóttur konu hans. Var Markús þríkvæntur og Áslaug þriðja kona hans. Þau hjón voru víðkunn um Suður- land og vel metin. Markús Lofts- son var ágætur fræðimaður og samdi m. a. merka bók. Rit um jarðelda á íslandi. Áslaug hús- freyja var glæsileg gæðakona, sem seint gleymist þeim, er hana þekktu. Kjartan missti föður sinn 11 ára gamall. En móðir hans giftist aftur, Hallgrími Bjarnasyni, myndar- og atorkumanni, sem hófst þegar handa um miklar um- bætur í Höfðanum strax eftir að hann kom þar. Hann byrjaði með því að leggja veg upp á Höfðann á fyrsta ári. Bndurbyggði síðari öll hús, lagði vatnsleiðslu í bæ- inn, þá fyrstu í Mýrdal o. s. frv. Kjartan ólst því upp við mikið starf, og studdi stjúpa sinn til átaka eftir því sem árin liðu og kraftar jukust. Hefur samkomu- iag þeirra ætíð verið hið bezta. í höfðanum dvaldist Kjartan til 25 ára aldurs. En fluttist þá að Suður-Hvammi. Það var einu sinni sagt um Hjörleifshöfða að hann fæddi ábúendur sína á meðan þeir svæfu. Víst er það líka, að mikil voru hlunnindin, sem Höfðanum fylgdu, bæði fugl og reki. En ekki mun það hafa verið fyrir- hafnarlaust að færa sér þau í nyt. Býst ég við að þeim Kjart- ani hafi ekki ætíð hentað að sofa, þótt mikill væri maturinn í bjarg inu. Svo sýnist í það minnsta þeim, sem uppaldir eru á lág- lendinu og líta himingnæfandi hamra Hjörleifshöfða í fyrsta sinni. Og þótt rekafjaran væri gjöful á stundum, þurfti mikla árvekni til þess að nytja hana, og mikið og erfitt starf hefur það alltaf þótt að vinna úr rekaviði. Kjartan ólst upp á þverhníptri bjargbrúninni, þar sem fíllinn átti hreiður sín í þúsunda tali. Þar var auður Hjörleifshöfða — Þrasakista þeirra, sem hófða dugnað og manndóm til þess að sækja í hamrana eftir fugli og eggjum. 13 ára gamall fór Kjart- an fyrst í bjarg. Síðan óx hann upp í þessari glæsilegu og karl- mannlegu íþrótt og varð mjög frækinn sigamaður, og stundaði bjargsig í Höfðanum um margra ára skeið. Árið 1920 fluttist fjölskyldan frá Hjörleifshöfða að Suður- Hvammi, og bjó Kjartan þar í félagi við stjúpa sinn til ársins 1943, en tók þá alveg við jörð og búi. Hann er kvæntur Ástu Þór- arinsdóttur og eiga þau 3 börn. Þau hjónin búa myndarbúi í Hvammi, og til þeirra er ölluni gott að koma. Því miður hefur Kjartan ekki verið hraustur seinni árin, og hefur það háð honum. En vonandi á hann eftir að fábót meina sinna. Kjartan hefur verið trúr sinni heimabyggð, og þar hefur hann að mestu unnið lífsstarf sitt. Þó dvaldist hann um tveggja ára skeið á bændaskólanum á Hvann- eyri, og vann nokkuð við jarða- bætur fyrir '-¦' Búnaðarsamband Suðurlands í Árnessýslu og kannske víðar. Kjartan í Suður-Hvammi er greindur maður og gegn. Prúð- mennska hans og drengskapur dylst engum, sem hefur af hon- um nokkur kýnni. Hann er sann- gjai'n og gætinn og vill engum manni rangt til gera, en þó ákveð inn- í skoðunum og fastur fyrir er á reynir, Vini á hann því marga og óvini enga, að ég hygg, enda muh hahn.manna sízt grun- aður'UÁjgræsku, þótt upp komi ágreiriih^iu- í ftéraði. Eltki hefur Kjartan stundað að troða sjálfum sér fram fyrir aðra menn. Allt fyrir það, hefur þótt gott að fela honum ýmis konar trún- aðarstörf. Hann hefur átt sæti í stjórn Búnaðarsambands Suður- lands, verið mælingamaður fyrir það og trúnaðarmaður þess. Alls starfaði hann fyrir Sambandið um 18 ára skeið. Hann átti lengi sæti í hreppsnefnd o. fl. Ekki er Kjartan gefinn fyrir að berast á. En hann kann eigi að síður að meta hlýhug og skilning samferðamanna sinna. Ég vænti því þess að hann fyrtist ekki, þótt hans sé minnzt með litlu greinarkorni á merkilegum tímamótum, enda eru þessi or3 ekki rituð fyrir fordildarsakir, heldur til þess að þakka góðum dreng vináttu og góðvild. Kjartan Markússon eyddi bernsku sinni og æsku á á eyðisandi, með ægifegurS jökulbreiðunnar á aðra hönd, en útsæinn mikla, Atlantshafið, á hina-. Kannske er það vegna þessa, að hann hefur öðlazt þá víðsýní, sem lyftir mönnum yfir lágkúru- skapinn og dægurþrasið, er pft leggst eins óg hrímkaldur haf- þokumökkur yfir byggðirnar, og lokar fyrir útsýn, öllum til ang- urs og tjóns. Heill og hamingja fylgi Suður- hvammsheimilinu í nútíð og framtið. R. J. ÁSsloS ¥ilí þéP sem bEekkfir eru í viðskiplum SKRIFSTOFA Neytendasamtak- anna vill eindregið hvetja fólk til þess að draga það ekki að leita aðstoðar skrifstofunnar, ef það áJítur sig blekkt í viðskiptum. Hefur það hvað eftir annað komið fyrir, að fólk hefur dregið það svo lengi, að mjög erfitt eða ó- mögulegt hefur verið að sanna, að gallar varanna hafi komið í ljós þegar við fyrstu notkun, þótt svo hafi í rauninni verið. Kaupandinn heldur fram fram leiðslu eða efnisgalla, en seljand- inn slæmri meðferð kaupanda eða eiganda. Að vísu tekst nær alltaf að ná fullu samkomulagi við seljanda eða framleiðanda, en hitt myndi þó mjög auðvelda starf skrifstofunnar, og í sumum til^ellum reynist það algert skil- yrði, að fólk segi strax til gall- anna, ef það á að ná rétti sinum, enda þótt Neytendasamtökunum sé nauðsynlegt að fá sem mestar upplýsingar frá fólki varðandi vörugæði. Skrifstofa Neytendasamtak- anna 6r í Aðalstræti 8, sími 82722. (Frá skrifstofu Neytendasamtak- anna). Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður. Aagtarstræti 1. — Sími 3400. ^iHetofutími H. 10—12 og 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.