Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.04.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. apríl 1955 MORGVNBLAÐIÐ 11 1 Orðsending frá Múrarafélagi R,-víkur Hr. ritstjóri! ! Að lokum má benda á þá stað- AÐ undanförnu hafa sum af reynd, að eftirsókn manna um dagblöðum bæjarins deilt á að komast í þessa „hálaunuðu þá iðnaðarmenn, sem eru aðilar iðngrein“ er ekki meiri en svo, að yfirstandandi vinnudeilu, og að siðustu sex árin hefur aldrei talið að þeir ættu ekki samleið fengizt full tala múraranna, su með verkamönnum í verkfalli, er Ieyfð hefur verið á hverjum þar sem tekjur þeirra væru marg tima. falt hærri. * | Með þökk fyrir birtinguna. Hefur einkum verið ráðizt á F. h. Múrarafélags Reykjavíkur, Eggert G. Þorsteinsson Sig. Guðm. Sigurðsson Guðberg Kristinsson Guðjón Benediktsson Júhus G. Loftsson. jirnðson múrarastéttina og endurvakin’i gainall áróður frá þeim tíma er stéttin fór almennt að vinna í ákvæðisvinnu, en sá áróður náði hámarki sínu í „verðlagsstjóra- j deilunni" sumarið 1943. Þótt nefnd blaðaskrif séu naumast svaraverð, álítur Múr- arafélag Reykjavíkur þó rétt, að mótmæla þeim, þar sem hinn ósvífni áróður virðist gerður til þess að sverta stéttina í augum yiGFÚS BJARNASON, Þórsgötu almennings og skapa óánægju er sjötugúr á mánudaginn 18. meðal þeirra, er að verkfallinu aprjj standa. | þejr erj ægj margir, sem Það er almennt viðurkennt, að þekkja þennan lífsglaða og spor- ákvæðisvinna eigi rétt á sér og jejta heiðursmann, því að yfir 40 sé að mörgu leyti hagkvæmari en ár hefur hann verið önnum hlað- tímavinna, bæði fyrir launþega inn fyrir Reykjavíkurbæ og þá ©g vinnuveitendur. Hafa líka vanajega ag iagfæra einhverja margir atvinnurekendur fremur bl,un eða -ftuga að því> sem lag- kosið þa vmnutilhogun og jafn- færa Þó eru það sérstakiega vel VmnuveRendasamband Is- fyö fyrirtæki; sem yigfús á ótalin lands vill vinna að þvi, að koma ~ . ,, . , * _ . spor við, en það eru Sundlaugar a akvæðisvmnu í sem flestum _ , . ... ., “ , atvinnugreinum. Með ákvæðis vinnu hafa líka að jafnaði skap Reykjavíkur og hitaveitan frá þvottalaugunum, bæði nótt og azt meiri vinnuafköst, þar sem daS> hvort heldur var sumar eða dugnaður og hagsýni einstak- vetur, hefur Vigfus venð til taks lingsins fær betur notið sín. - með slna emsdæma skyldurækm Vinnulaunin fara eftir afköstum, trumennsku, hvenær sem eitt- en ekki tímafjölda, og hinn dug- hvað hefur aflaSa faiið °S þratt legi og iðjusami ber meira úr fyrir Þó að mörg undanfann ár bítum I hafi heilsar. ekki verið sem bezt. Múrarar voru fyrstir iðnaðar- En hann væri ábyggiiega slæm- manna til þess, að taka upp ur til heiisu, ef ekki væri lagt ákvæðisvinnu og er ákvæðis- af stað, ef þörf krefði, svo ein- vinnuverðskrá þeirra sú elzta hér stæð er þjónusta þessa manns og á landi, enda þótt hún hafi að væri vel að þeir, sem slíka menn sjálfsögðu tekið miklum breyt- hafa í þjónustu, minntust þeirra ingum með breyttri vinnu og á einhvern hátt svo að fram vinnuaðíerðum. | kæmi að þessar fögru dygðir Sá áróður, sem nú er hafinn væru að nokkru virtar og metnar. gegn þeirri verðskrá virðist Þá get ég eigi látið hjá líða, að byggður á því, að múrarar hafi minnast lítillega á tómstunda- óeðlilega hátt kaup og séu jafn- ^ vinnu Vigfúsar, en hún er ein- velmeðal tekjuhæstu stétta þjóð- stætt afrek og á ég þar við hið arinnar. Sé svo hlýtur múrsmíði mikla og góða bókasafn, sem að vera orðinn óeðlilega hár lið- hann á og hefur bundið allt inn ur í byggingarkostnaði og að haíi j ágætt band sjálfur, án þess að íarið ört hækkandi eftir að unn- hafa annað að styðjast við, en ið er í ákvæðisvinnu. í Ijósi stað- sjálfsmeniúun og er þó vel sam- reyndanna verður þó reyndin keppnisfært við fagmenn, enda önnur eins og opinberar tölur eru hækurnar dýrmætur fjár- Býna- ! sjóður og hluti af eigandanum, Hagstofan hefur í mörg ar ef Svo mætti að orði kveða. reiknað út byggingarkostnað í Sá, sem bessar fátæklegu línur Reykjavík, sem hafður er til ritar> vm við þetta tækifæri grundvallar að byggingarvísitölu, þakka Vigfúsi Bjarnasyni fyrir, er m. a. brunabótamat húsa hér er hann reyndist hinn miskunn- í bæ er miðað við. Þeir útreikn- sami Samverji, er hann stóð í ingar eru hin tölulega staðreynd hinni miklu raun, og þökk hverj- um það hve mikið múrsmíði hef- um þeirtl; ..r líkist þessum ágæta ur hækkað miðað við byggingav- manni og fetar { fótspor hans, verð húsanna, og eru sterkustu og mættu þeir verða sem allra rökin gegn nefndum áróðri eins f]estir; þá farnaðist íslenzku og eftirfarandi dæmi sannar: iþjóginni vek , Árið 1939 er múrsmíði 14.17o Að SVQ mæ]tu éska ég vini ® -*e ,b,yffn|!arí?5 n‘ó^n minum a'l.-a heilla í framtíðinni 1Oft hið Guð að gjalda honum hin er þó fyrra árið miðað við tíma- vinnu, en hið síðara ákvæðts- vinnu. Þótt hér séu aðeins nefnd- | ar tölur úr Hagtíðindum tveggja 1 ára, er samanburður sízt óhag- j stæður þótt fleiri ár séu tekin, I enda hefur hlutur múrsmiði lækkað að tiltölu, síðan farið var ; að vinna í ákvæðisvinnu. Eins og fyr segir er það eðli ákvæðisvinnunnar að vinnu-1 launin fari eftir afköstum og þvi eðlilegt að duglegir og kappsam- ir múrarar beri meira úr býtum en gildandi timavinnu. Þá má og geta þess að eftir verðskránni vinna menn á ýmsum aldri, með misjafnt vinnuþrek, eða frá 20 ára til gamals aldurs og ekki óeðlilegt að aldursmunurinn skapi misjafnar tekjur. Aðstaðan við vinnuna er líka misjöfn. — Kemur þar til greina hiti og þurrkur við innivinnu, en úti- vinnan er jafnan háð veðurfari. Auk þess sem húsin eru misjöfn til vinnslu. Eru þess líka dæmi, að ákvæðisvinnan gefi minna en gildandi tímakaup. Enda miðast ákvæðisvinnuverðskráin við meðalafköst og vinnuskilyrði. góðu verkin S. H. Til fermingargjafa: Svefnpokar og Bakpokar Gott úrval. ♦ Marteinn^§!§ „ laucmbi, Einnrsson&Co MYSTIK-límböndin voru nær óþekkt fyrir tveim árum í Bandaríkjunum. Síðan þau voru send á markaðinn, hefur salan farið langt fram úr meti því sem áður þekktist á slíkum vörum. MYSTIK-límbandið hefur ýmsa kosti fram yfir aðrar slík- ar tegundir og er það megin orsökin xyrir þeirri útbreiðslu sem þau hafa náð. — Það, sem gerir þessi límbönd sér- staklega vinsæl, er að fólk getur svo mikið bjálpað sér sjálft við að gera við ýmsa hluti á heimilinu og að MYSTIK- límbandið er svo auðvelt í notkun. Innrammab myndir yðar Skreytt ýmsa húsmuni sem þér óskið oð endurnýja Þegar bíllinn er málaður, þá notið MASKING-límbandið, til að líma yfir alla Chromaða lista. Einnig við innanhúsmálningu, þegar draga þarf nákvæmar línar eða strik, þá notið þetta límband, sem skilur ekki eftir sig neitt lím þegar það er teki^i í burtu. — MASKING-límbandið fæst i 3 breiddum og hent- ugum umbúðum. Erlendis eru þessi límbönd mikið not- uð til skreytingar innanhúss í bað- herbergi, eldhús og barnaherbergi og til skreytingar á húsmunum sem þar eru. — Þér getið á auðveldan hátt framkvæmt þetta allt sjálfur ef þér hafið Mystik-límbandið við hendina. MYSTIK-límbandið er auðvelt í notk- un. Fæs* í fjöldamörgum litum og þremur breiddum. Þegar yður vantar í söluskáp- inn einstakar breiddir eða liti, þá getið þér fengið þessa pakka með lausum rúllum til að fylla söluskápinn að nýju. MYSTIK-límbandið fæst í eftirtöldum verzlunum: Bókaverzlun ísafoldar h. f,, Austurstræti 8 Verzlun B. H. Bjarnason h.f., Aðalstræti 7 Verzlun Hans Petersen, Bankastræti 4 Bókabúð KRON, Bankastræti 2 Málning & Járnvörur, Laugavegi 23 Veggfóðrarinn, Hverfisgötu 34 Veggfóðursv. Victor Helgason, Hverfisg. 37 Valdimar Long, Hafnarfirði Verzl. Þorst. Þorsteinssonar, Keflavík Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðust. 2 Verzl. Málarinn, Bankastræti 7A Verzl. Pensillinn, Langavegi 4 HEILDSÖLUBIRGDIR: Heildverzlun Árna Jónssonar h.f. Aðalstræti 7 — Símar 5805, 5524 og 5508

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.