Morgunblaðið - 17.04.1955, Page 12

Morgunblaðið - 17.04.1955, Page 12
15 MOR^UNBLAÐl® Sunnudagur 17. apríl 1955 — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 hann síðan unnið mikið afrek á þessu sviði. Um þau „afrek“ skal ekki fjölyrt hér a3 sinni. Hitt má ekki standa ómótmælt, að nú- verandi utanríkisráðherra hafi tekið við einhverri óreiðu í þessum þýðingarmiklu málum af Bjarna Benediktssyni. Er það furðuleg ósvífni, þegar Tíminn leyfir sér að halda slíku fram. Bjarni Benedikts- son skilaði utanríkismálunum í hendur eftirmanns síns með sæmd. Hann hafði þar unnið merkilegt og þjóðhollt starf. Fer því víðsfjarri, að sá mæti maður, dr. Kristinn Guð- mundsson, verði maður að meiri, þótt flokksblað hans flytji rakalausar dylgjur og ósannindi um þann mann, sem af mestri víðsýni og skiln- ingi hefur stjórnað utanríkis- málum íslendinga. Tíminn ætti að reyna að venja sig af hinum gamla hælbítshætti, sem mótað hefur skrif hans um fyrrverandi utanríkisráðherra. — Ætti jafnvel að mega vænta þess, að núverandi utanríkisráðherra Framsóknarflokksins ætti nokk- um hlut að þeirri viðleitni til þess að siða blað sitt. - Daglegi !íf Framh. af bls. 8 Chiang á fáa einkavini og þeir eru flestir margra ára gamlir vinir. Þeir sem standa honum næstir segja að hann trúi á ,,guð- lega köllun“ sína til þess að hrinda kommúnistastjórninni á meginlandinu. Ýmislegt bendir til þess að hann hafi sannfært marga fylgismenn sína um þessa köllun sína. Lítill vafi er á afstöðu alþýðu manna til hans. Um það er hægt að deila, hvort hann sé vinsæll leiðtogi. En hann er vissulega virtur af öllum almenningi, sem ber fulla íotningu fyrir honum. Þá sjaldan hann kemur fram op- inberlega koma þúsundir Kín- verja hvaðanæva af eyjunni að eigin ósk, til þess að sjá hann. Leigði R-6150 Hr. ritstjóri! VEGNA ummæla í Morgunblað- inu í gær, að ég undirritaður sé eigandi Hreyfilsbifreiðarinnar R-6150, sem tekið hefur benzín þrjá daga í röð, út á undanþágu- kort verkfallsstjórnarinnar, vil ég taka það fram að ég er ekki umráðamaður nefndrar bifreiðar, þar sem ég leigði Héðni Ágústs- syni, Skipasundi 47, bifreiðina í haust vegna veikinda. Virðingarfyllst, Skúli Skúlason Langholtsvegi 108. iIÆnfFÉiAGÍ [gpKJAyÍKffl^ hsma rnm gamanleikurinn góðkunni Síðasta sinn í kvöld kl. 8,00. 85. sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2. Sími 3191. ■ anfc nvkijtn fc * «.■ ■ Opið í síðdegiskaffinu frá kl. 3—5 og í kvöld frá kl. 9—11,30 Sjálfstæðishúsið HÓTEL BORG í SÍÐDEGISKAFFINU: Rhumbasveit Plasidos Hljómsveit Þorvaldar Steingrímssonar í KVÖLD: Almennur dansleikur til kl. 1 Sömu skemmtikraftar Miðasala við suðurdyr frá kl. 8 J Jí'nyólf&café ngóif’ðcafe Gömlu og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Þórscafé DANSLEIKUR að Þörscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. K. K. sextettinn leikur. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargerðinum í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. 8. V. G. Gömlu dansarnir klukkan 9 í kvöld Hljómsveit Svavars Gests. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Stúdentafélag Reykjavikur: FAGHAfiUR STIÍDENTA verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu síðasta vetrar- dag, miðvikudaginn 20. apríl kl. 8,30. Dagskrá: 1. GLUNTASÖN G V AR: Jakob Hafstein og Ágúst Bjarnason 2. Sumri fagnað, ávarp, Ragnar Jóhannesson, skólastjóri. 3. Dans. Agóði rennur í Sáttmálasjóð Stjórnin. MARKÚS Eftir Ed Dodd ÍOUR BEST BET IS TO CLIMB ;to the top ahd work down/ As tk£n CLIMB, OMINOUS CLOUDS BES'N ~rO SATuST IKJ TKE SOLiTHEAST VETRARGARÐURINN Félog Borgfirðinga eystrn heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 20. þ. m. i Aðal- stræti 12 og hefst kl. 8,30 e. h. STJÓRNIN ISLENZKIR TONAR halda Revín-kabarelt í Austurbæjarbíói. Önnur sýning sunnudagskvöld kl. 11.30 — Uppselt — Þriðja sýning þriðjudagskvöld kl. 11 30. — Uppsdt — Ósóttar pantanir seldar á manudag. Fjórða sýning fimmtudagskvöld kl. 11,30 Pantanir þurfa að sækjast fyrir kl. 12 þriðjudag. Aðgöngumiðar seldir í Drangey og Tónum Laugaveg 58. Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund). i b | 1) — Reyndu að ná góðum myndum af Markúsi klifandi björgin, við munum nota þær síðar. — Já, þetta tekst vel. umst upp fyrir hana áður en hún 2) — Markús, sjáðu — geita- dreifist. hjörð. I 3) — Eigum við að skipta — Já — ef við aðeins kæm-lokkur? — Það er öruggara að við höld- um saman. Það er erfið leið framundan. 3 »■ immmmmi ■ EhmshbhI » iWiniiíiimiiwfitMiiiM<iiaiiiMiwBiiiMi<miw»wiiBi»6 fl i»«»»»»»»»ai»rt»»»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.