Alþýðublaðið - 26.06.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 8 Leiðarvísir fyrir ritdomara. 1 Morgunblaðinu í íyrradag stendur fyrirmyndarpistill eftir skáldið, ritdómarann og sálarfræð- inginn Jón Björnsson, blaðamann við Morgunblaðið. Öss hefir til- finnanlega vantað leiðbeiningar fyrir ritdómara, því hvaðanæfa heyrast raddir um það, að rit- dómarar vorir skrifi ófæra ritdóma. En Jón leysti knótinn, eins og hans var von og vísa. Og sökum þess að menn taka alment eigi vel eftir því, sem „ritdómarinn" skrifar í Mgbl., þykir oss hiýða að birta nokkur atriði úr greininni, ef vera mætti að það vekti menn til umhugsunar um þessi efni og iesturs á hinni umræddu grein. 1. Það sem lesandinn krefst, er að fá „innsýn í skáldeðli höfund- arins, sjá blikur og bjarma af þeim eldum, fer loguðu 'í sálarlífi höf- undanns, er hann samdi bókina." 2. Það sem ritdómari verður að hafa fast í huga: a. Hann verður að lesa bókina svo rækilega, áður en hann skrifar um hana, „að kjarni hennar, lífs- neistinn, sem alt er bygt utan um, er orðinn þáttur af honum sjálfum." b. Að ritdómarahæfileikar eru „eáliseinkenni“. c. Að sá er ekki ritdómari, hvers „endurminningar, vonir, til- finningar og hugsanir ekki komast í hreyfingu, annaðhvort til með eða mótmæla," við lestur bókar. d. „Að alt innra Iíf þess sem les (þ. e. ritdómara) þarf að kom- sst á rót," annars verði eigi um „neitt samlíf að ræða með bókitmi og honum." e. Að án þessa verði öl! rit- dæming „litasnauð og sviplaus, ósönn óg yfirborðsfum eitt" og að hún verði „blóðlaus og bragð- laus, ef ekki er um innilegt samlíf að ræða milli ritdómarans og þess er skrifaði bókina." 3. Alm. athugasemdir. a. Að „dásamlegra augnablik sé ekki til, en þá er mannssáiin (þ. e. ritdómarans) finnur og til- einkar sér lífið í sköpunarverki annarar." b. Að kjarninn í allri ritdæm- ingu sé m. a. „samúð". c. „Að stíll sönnustu og skiln- Ódýrast f bænuml Állskonar fnnri og' yíri fatnaðir. Stærsta úrvalið! Vandað! Bezt að verzla f Fatabúðlnni, Hafnarstræti i6„ Sími 269. I. O. G. T. A mánudagskvöld kl. 8V2 halda Reykjavíkurstúkurnar kaffisamsæti fyrir aðkomna Stórstúkufulltrúa f G.-T,- húsinu. Aðgöngumiða geta aliir templarar fengið í hús- inu á sunnud. ld. 1—3 og á mánud. kl. 5 —7. — Að- komnir fuiltrúar geri svo vel að gefa sig fram við Um- dæmisritara á Umdæmisstúkufundinum á morgun kl. 1. ingsþroskuðustu ritdómaranna ber jafnan stíleinkenni þeirra höfunda er þeir skrifa um í það og það skiftið. Þetta skeður ósjálfrátt", (Sbr. J. B. og E. H. K.) Þetta vonum vér að sé nægilegt til að gefa „innsýn í skáldeðli" Jóns Björnssonar, að oss hafi tek- ist að sýna lesendum vorum „blik- ur og bjarma af eldum, sem log- uðu í sálarlífi" höf., er hann smíð- aði greinina. En þótt oss hafi eigi tekist við nákvæman lestur grein- arinna^að finna „lífsneistann" sem öll greinin er bygð um, væntum vér að það sé sökum þess, að vér höfum ekki „eðiiseinkenni" ritdómarans, en vonum í staðinn að þessi stutta grein beri eigi stílseinkenni ritdómarans J. B. S. Yeðrið í ðag. Vestm.eyjar . . . NV, hiti 9,2. Reykjavik .... N, hiti S.3- ísafjörður .... NA, hiti 5.o. Akureyri .... NNV, hiti 7.5- Grímsstaðir ... N, hiti 4.0. Seyðisijörður . . sv, hiti 9.1. Þórsh., Færeyjar V, hiti 97. Stóru stafirnir merkja áttina. Loftvog lægst fyrir austan land og hægt stígandi. Norðlæg átt. Xsja, ísl. smjir s§ kartöjlnr til sölu hjá Jól. igm. fliÉsjDi. Nýkomið: íslenzkt smjör. Kæfa. Hangikjöt Agætur reyktur rauðmagi. Egg og gríðarvæn sauðskinn. Alt fyrstaflokks vörur í verzlun B. Jöassonar £ í Suöjónss. Grettisg. 28. Sími 1007. I O G T. Mínerving’ar l Munið eftir fundinum í kvöld. V.-T. Regnkápa, lítið slitin, og og talsvert notuð karlmannsföt tií söiu með tækifærisverði, á Berg- staðastræti 27. Alþbl. er blað ailrar alþýðui

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.