Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.09.1929, Blaðsíða 5
Fimt'udagim 5. sept. 1929. ALPÝÐuBLAÐIÐ 5 irlri er ™sæ®asía °ö bezte saön- oo-étsúkknlaði, p • j _ viCld sem selt er kér á landi. Mnnið að biðja ávalt nm OlCld* PT' BT6GJUM allskonap rafmagnsstððvar. H. I. RAFMAGN, Hafnapstræti 18. Sfmi 1005. — Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-bilar utan og austan vatna. Bilstjöri í peim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlíð, ferðir daglega. Jahob & Brandnr, bifrelðastðð. Laugavegi 42. Sími 2322. „Zeppelin oreif i“ f er nmhverfis jorðina. Pvi var veitt mikil athygli ufln heim ajlain, er pýzka loftski'pið „Zeppelin greifi“ lagði af stað í ílugferð umhverfis hnöttinn. Margir bjuggust við að þetta mikla loftskip myndi ekki kom- ast alla leið. Ferðin gekk þó mjög vel, var loftskipið að éins 287 klst. á fliig.inu, en iiðlega 20 sólarhringa á ferðiwni álls. Er það fljótasta ferð, sem farin hefir ver- ið umhverfis jörðina. Loftskápino VBr alls staðar tekið með feost- um og kynjum, tþar sem það feom. Var flugmönnuni og farþegmn haldnar veizlur og alt gtert þeim til ánœgju. — Þjóðverjar standa nú þjóða fremst í smíði stórra loftskipa, og má segja, að hver uppgötvunin, sem leiðir af sér uinbaitur á þessu sviði, reki aðra hjá þeim. — Hér að ofan sést mynd af „Zeppelin grieifa“, er hún tekin af honum á ferð hans um- hverfis hnöttinn. „Norræna félagið“. Tuttugasta öldin er öld sam- taka og samstarfs. — Viðburð'ir þeir, sem gerst hafa á síðustu ár- um, heimsstyrjöldin, fjárhags- kreppur, bankahrun og síMdir örðugteikar í atvinnumálum hafa þrýst þjóðum saman, hafa knúð tiil samtaka og samvinnu. Safln- keppnin htefir liðið skipbrot, að minsta fcasti 1 atvinnumállum. SamtöMn koma í stað'nn. — Stéttir hafa myndað með sér sam- tök, mörg stör fyrirtæki hafa gengið saman í einn.hring, þjóða- bandalag, alþjóðadómstól'l og al- hjeimsskrifstofur hafa verið sett á stofn. — Eiinstakl'ingsvaldið verður áhiifaminma. Samtakavald- ið sterkara. -- En samtök og samvinna geta ekkí risið upp og orðið að liði í baráttu lífsins, nema að grund- völlur sá, sem bygt er á, sé heil- biigður, S'tfinur, og eigi veruliega og angljósa stoð í ástandinu, etns og pad er. — SamtöMn verða og að vera eins og lifandi hjarta, þar sem bléð þ}óðarlíkamans, eða stéttarlíkamans, renn- ur í gegnum hratt og heitt. — Fmmfarimar í andlegum og ver- atellegum efnum, verða samtökin, hver sem J>au eru, að taka í sána þjónustu og blása í þær lífi. Sam- tökin ei-ga að vera vopn breyt- inga og fraimfara. Norðurtandaþjóðimar 5, Finn- ar, Svíar, Norðmenn, Danir og Islendingar eiga, þrátt fyrir ýmis- ar 'ölíkar aðstæðnr, mjög margt sameiginiegt. — Menningin er lik, Þjóðirnar eru að mestu leyti komnar áf sarna stofni. M'inming- arnar frá bemsfcu- og uppvaxt- ar-árum þeirra flestTa eru sam- tvinnaðar. Þær eru nágrannaT, og jef þær stajnda saman, verða stór- vteldin að taka til þeirra nokkurt tillit. Um mörg ár, jafnvel áratugi, hefir bæði verið rætt og ritað mikið um samstarf Norðurlanda- þjó'öanna. — Menn hafa komiö fram með margs konar hugmynd- ir. Sumir hiafa viljað, að Niotrður- lönd yrðu gerð að einu lýðveidi, aðrir hafa viljað ganga skeminra og byggja samvinnuna milii þjóð- anha meir á mennjingarlegum en pólitískum igrun'dvelli. Á ófriðar- árunum fékk samtalkahiugmynd þessi nýjan byr í iseglin. —Marg- ir helztu mentamenn í Svíþjóð, Nioregi og Danmörku tóku að starfa að undirbúini'ngi félags- stofn'uinar í þessu skyni, og um áramiótin 1917—18 var stoifnað fé- lag í Svíþjðð. Uppkast að lögum og stefmuskrá var samið og síð- am var boðað til fundar haustiö 1918 í Kaupmannahöfn. Á fusndi þessum varð samfcomulag um Keppni í Gowes heátir smábær á norður- strönd eyjunnar Wight, sem er lítil eyja í Ermarsundi. Um þess- ar mundir á þar að fara fraim kappflug og verður kept um hinn svonefnda Schneider-bikar. Sá, sem fyrstur verður að fljúga hina ákveðnu vegalengd, vininur bi'kar- inn. Mikill undirbúningur hefir verið meðal þj-óðanna til að taka stefnuskrá og lög félagsins og framtíðarstarfíð var að nlokkru skipulagt. Vorið 1919 voru svo deildir úr „Norræna félaginu" (stofnaðar í Noregi og Danmöiku. 1922 var deild stofnuð hlér á lándi, og finiska deildin var stofnuð 1924. Stefna „Norræna félagsins" er samkvæmt stefnu&kránni þiesisi1: Að auika menningarlega kynn- ingu milli þjiöðanna, að styrkja ajt, sem miðar að þvx að færá þjóðirnarhverjanær aimari. Félag- ið vill, eftir því' sem aðstæður hvers lands leyfa, vinna að þvi, að mál þau, sem fram 'kunna að koma og valda sundurlyndi, verði útkljáð á þann hátt, sem hag- kvæmastur er fyxir jafnrétti'sstöðu þjóðanna. Með starfi sínu vill fé- lagið vinna að því að styrkja menmingarlega framfaraviðleitni allra Norðurlandaþjióðamia bæði1 inn á viið og út á við. — Fé- lagið hefiir engin afskifti af stjlórn- málum, það hefir deildir í hverju landi, og hiefir hver deild eigin lög, stjórn og fjárhiag. Hér hefir með örfáum dráttum verið sýnd stefnuskrá „Norræna félagsinis". Hefir aldrei verið út hraðflugi. þátt í þessu hraðflugi. Hér að of- an sést mynd af flugvél þeirri, sem á að keppa af hálfu Eng- lendinga. Hefir hún við œynslu- flug ftogiö 560 km. á Mst., en Englendingar gera sér vonxir uro að geta í hraðfluginu ftogið 600 krn. á klst. eða 10 kim. á mínútu. — Á myndinni sjást flugmeninim- ir og vélamennirnir. af henni vikið, en miMð unnið í hennar anda. — Þegar, eftir að félagið var komið1 vel á faggim- ar, hóf það starf sitt og hefir til' þessa haldiö því áfram með ó- þne-ytandi eljUL Er hér ekki hægt að lýsa öilu því, er félagið hefir gert tíl eflingar samstarfi Norð- urlandaþjóðanna, en aö eins skai þó minst á einn lið starfsáns: mótin, Frá því „Norræna félagið" var stofnað, 1919, hefir það gengist fyiir þvx, að mót væm haldin' á hverjiU ári, -er Norðurlandabúar sæktu. Hafa mót veiið haldin í Finnlandi, No,regi, Sviþjóð og Danmörku og hafa þangað sóttr skáld, kennarar, blaðamenn, stú- dentar o. fl. Með þessium mótum hefir kynning Norðurlandabúa innbyrðis aukist gífurlega og þar með veiið unnið mjög að bróður- Jegu samstarfi þjóöanna. — ls- lendingar munu hafa sótt fíest þessara móta, og munu þeir allir eiga kærar miunhigar M þexm dögum, er þeir voru í félags- skap með nágrönniuim sínum og nutu finskrar, sænskrar. norskx- ar eða danskrar gestri&ni. — Bera þeir og allir hlýjan hiug til „No.r-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.