Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. apríl 1955 MORGUNBLAÐIÐ ■ Vinnufatnaður hverju nafni sem nefnist. Samfestingar Jakkar Smekkbuxur Strengbuxur Málarasamfestingar Hvítar buxur Hvítir jakkar Vinnuskyrtur, allskonar Vinnusvuntur Vinnublússur Vinnuvettlingar, allsk. Vinnuhúfur NærfatnaSur Peysur, alls konar Sokkar, alls konar Olíufatnaður, alls konar Gúmmístígvél Klossar Strigaskór drengja og telpu Gallabuxur „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. Anierískar Dömu- Plastkápur rauðar, gular, bláar, bleik- ar. Mjög smekklegar, ný- komnar. — „GEYSIR" H.f. Fatadeildin. IBUOIR Höfum m. a. til sölu: Stóra hæð í Hlíðarhverfi, að öllu leyti sér. Fokhelda 5 herb. hæS í Vogahverfi. Fokhelt tvíbýlishús í Voga- hverfi. Steinhús við Bergstaða- stræti með 3ja herb. íbúð. Einbýlishús við Suðurlands- braut. Útborgun 80 þús. krónur. Einbýlishús úr steini, við Njálsgötu. Útborgun 120 þús. kr. 4ra herb. hæð við Skipa- sund. Útborgun 150 þús. krónur. 2ja herb. hæð við Rauðar- árstíg. 3ja herb. glæsilega hæð við Hofteig fæst í skiftum fyrir álíka stóra íbúð inn an Hringbrautar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. SAROUG Mjaðmabelti Verð frá kr. 84,50. — Nýkomin. — Drengjabuxur Verð frá kr. 85,00. — Drengjasokkar, verð kr. 10,50. — Fischersundi Stór íbúð óskast keypt, t. d. efri hæð og ris eða kjallari og fyrsta hæð. — Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Fokhelt hús til sölu, tvær 3 herb. íbúðir. Söluverð 130 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Laugavegi 26. Leiguíbúð 2ja herbergja íbúð óskast leigð. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. gefur: Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. TIL SÖLU liúseign við :Silfurtún, 6 herbergi og 2 eldhús. Húseign í Kópavogi, tvær 4 herb. íbúðir. 2—3 herb. kjallaraíbúðir á hitaveitusvæði og í út- hverfum. Lítil íbúðarhús í úthverfun- um. Höfum kaupendur að 2—3 herb. íbúðum. — Miklar útborganir. Höfum ennfremur mikið af liúseignum i skiptum, af öllum stærðum í flestum hverfum bæjarins. HSalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. F Y R I R fermingarstúlkur Nælon-náttkjólar, nælonund irkjólar, hvítir bolir og bux ur, nælonsokkar, silkislæður Vesturgötu 4. Amerískir morgunkjólar Allar stærðir. Molskinns- buxur drengja. — Allar stærðir. — , Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Sími 2335. Skrúðgarða e igendur Öll skrúðgarðavinna fljótt og vel af hendi leyst. Trjá- klippingarnar í fullum gangi. Við útvegum allt sem þér þurfið í garð yðar. Skrúðgarðaskipulagningu annast Óli Valur Hansson, garðyrkjukandidat. Við er- um byrjaðir að taka á móti sumarúðunarpöntunum, sem hefst um mánaðamótin maí-júní. Vanir garðýrkju- menn. SKRÚÐUR, sími 80685. Kjallaraíbúð 3 herbergi, eldhús og bað mtð sér inngangi og sér hitaveitu, til sölu, í Vest- urbænum. Verkstæðishús, steinhús um 100 ferm., 2 hæðir á góðri lóð á hitaveitusvæði, í Austurbænum, til sölu. Verkstæðis- og íbúðarhús, steinhús, 600 ferm., 2 hæð ir ásamt 1% ha. eignar- lands, um 12 km. frá Reykjavík, til sölu. í hús- inu eru 2 íbúðir, 2 og 3 herbergja. Hitaveita og önnur þægindi eru í hús- inu. Allt laust strax, ef óskað er. Einbýlishús um 100 ferm., með 3000 ferm. lóð, við Nýbýlaveg, til sölu. Lítið hús, 2 herb. íbúð með 800 km. lóð, rétt við Hafn arfjarðarveg í Kópavogi, til sölu. Einbýlishús ásamt 600 ferm. eignarlóð á Seltjarnar- nesi, til sölu. Fokhelt steinliús, 86 ferm. kjallari, hæð og portbyggð rishæð, með svölum, á góð um stað í Kópavogi, til sölu. — 4 og 5 herb., fokheldar hæð ir, til sölu. 3, 4, 5 og 6 herb. íbúðar- hæðir i bænum, til sölu. Iflýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. é CEISLRHITUN Garðastr. 6. iSími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Almennar raflagnir Raflagnateikningar Viðgerðir Rafhitakútar, 160 1. Samkvœmiskjólar Svefnsófar — Armsfó/ar Þrjár gerðir af armstólnm fyrirliggjandi. Verð á arm stólum frá kr. 785,00. HÚSGAGNAVERZLUNIN Einholti 2. (við hliðina á Drífandal Fallegt sófaseit Til sölu sem nýtt sófasett. Afborgunarskilmálar koma til greina. Til sýnis eftir kl. 7 e.m. á Klapparstíg 33, III. hæð. (Vöruhúsið). Fermingargjafir Nýkomnar margar gerðir af dömu- og herraúrum og alls konar skartgripum til f ermingargj af a. Úrsmíðavinnustofa GOTTSVEINS ODDSSONAR Laugavegi 10. Gengið inn frá Bergstaðastræti. '1^ Vesturgötu 3 - - í?rrm, Uppreimaðir Strigaskór barna og unglinga. Svartiri brúnir, bláir. Hælbandaskór barna og unglinga. Aðalstr. 8. Laugavegi 20. Garðastræti 6. Hattar Frakkar Skyrtur Nærföt Sokkar Fjölbreytt úrval. Gó5 atvinna 2 stúlkur (eða konur) ósk- ast yfir sumarið í Hreða- vatnsskála. Önnur þarf að geta matbúið. Sími 6066. Kalt borð, snittur Upppantað til mánaðarmóta Tekið á móti veizlupöntun- um fyrir maí. Sími 80101. Sya Þorláksson Eikjuvog 13. Nýlegur, grár Pedigree BARMAVAGM og barnastóll, til sölu á Freyjugötu 34, kjallara. Eitt herb. og eldhus óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Reglusemi — 90“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Saumlausir NÆLONSOKKAR \Jerzt JJnqiíiiifyar Jjoh nto* Lækjargötu 4. Atvinna Maður, sem er vanur reið- hjólaviðgerðum, óskast. —- Sími 81730. Hafblik tilkynnir Til fermingargjafa: Hvítár peysur í úrvali. Ný sending af barnakjólum, krep-hosúr á börn og fullorðna. HAFBLIK Skólavörðustíg 7. 1 KEFLAVÍK Drengjabuxur og skyrtur frá 4—16 ára. Vinnubuxu-r kvenna, sundbolir, sundskýl ur á drengi og fullorðna. ' S Ó L B O R G Sími 154. Tapað Pakki með verzlunarbókum og peningum, tapaðist í gær sennilega í Vogavagni. Skil- vís finnandi skili honum í bílasöluna, Ingólfsstræti. —- Sími 80062. TIL LEIGU í nýju húsi í Vogahverfi, 3 herb. íbúð. Tilb., er greini' atvinnu og fjölskyldustærð, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Vogar — 91“. TIL LEIGU sunnarlega á Melunum, eitt herbergi og eldhús, fyrir einhleypa konu. Tilb. merkt „Góð umgengni — 92“, send ist afgr. Góð kaup 360 dusin kven- og barna- háleistar (útlendir) seljast mjög ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 82037. — íbúð til sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð í Kleppsholti hef ég til sölu. Ibúðin er um 80 ferm. Nán- ari upplýsingar gefur: SigurSur Reynir Pélursson, hdl., Laugav. 10. Sími 82478. íbúð óskast Góð 2—4 herbergja íbúð ósk ast nú þegar eða 14. maí. 4 fullorðnir. Reglusemi. Fyrir framgreiðsla. Upplýsingar í sima 81286. Ljúsmyndið yður sjálf í MYNOtB Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. Hin vinsæla hljómplata: HEYRÐU LAGIÐ Sungin af Sigr. Jónsd. og Ragnari Bjarnasyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.