Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 12
V MORGUNBLAÐ í i Miðvikudagur 20. apríl 1955 Hrefna Ha9!dérsdóttir Framh af bls. 10 Fram sigraði með 12:8 og hlaut íslandsmeistaratitilinn. í B-flokki var keppt nú og þar yann lið ÍR alla sína leiki, en keppnin var þó jöfn og skemmti- leg. KR gekk næst ÍR að stigum þar og síðan Valur og loks Fram. Lokið hefir lífsins göngu hér, Ijómi sólbjört veröld móti þér, upprís unnar eilíft dýrðarskaut opnist þér á nýrri broskabraut. Þig leiði Drottins heilög höndin blíð. sem hjálp þér bezta veitti um ’ | æfitíð. Þín minnirg geymist mæt á jörðu hér, ©g merkiskonu fagurt vitni ber um langa æfi sýndir sanna dáð til sigurs var þitt stríð og reynsla háð. Öðrum blessun veitti hönd þín hlý, því hjarta göfugt fylgdi störf- um í. Við þökkum gæði þín um gengna slóð og þína minning blessum klökk og hljóð. Þín tryggð við okkur sönn og sígild var og sýndi skýrt þitt hlýja hugar- far. Hin góðu kynni geymast, laus við tál, sem geislar bjartir skína í vinar sál. Við biðjum þess, að blessi Drott- inn þig g björtum himins ljóss og friðar *•' stig, og fyrir störf þín, strið og fórnir hér, hann stærstu og beztu launin veiti bér. Við kveðpum þig í kærri þökk og trú, í kærleik Drottins felum við þig nú. Gamlir vinir. - HAIVIBORG Framh. af bls. 7 við aðra oliuflytjendur. Skipið ber arabiskt nafn og á að vera í flutningum frá Saudi Arabíu. Á sviði skipabygginga er Ham- borg nú, tíu árum eftir stríðið, í fylkingarbrjósti, fór árið 1954 fram úr írskri borg, þar sem áður voru smíðuð flest skip. ÁRÉTTING Fyrsta kvöldið, sem vér dvöld- um í Hamborg, heimsóttum við St. Pauli (sem sumir íslendingar kalla Pálskirkju, sem sannarlega er langt frá því að vera hnittið nafn). Hér verður ekki annað sagt um St. Pauli en að þetta ágæta alþjóðahverfi skemmti- staða er óðum að færast í sama horf og var fyrir stríð. „Zillertal bleibt Zillertal“. Það þykir yfirleitt sjálfsagt í Þýzkalandi að fá sér bjúgu á heimleið að næturlagi, bjúgu með stóru bjórglasi. Ekki brugðum vér vananum. Hinn ágæti leið- sögumaður okkar, dr. Bunnin frá Bonn var hinn ræðnasti, eins og Kans var vandi og m. a. lét hann orð falla um það við frammi- stöðustúlkuna sem bar fyrir okk- ur bjúgun, í lítilli knæpu skammt írá aðaliámbrautarstöðinni, að vér værum íslenzkir blaðamenn. Stúlkan sló á lærið og sagði: „fslendinga þekki ég“, og hló dátt. „Svo er mál vaxið“, sagði hún, „að hér komu í fyrrasumar þrír íslendingar og vildu fá bjór að drekka. Þegar komið var með bjórinn sátu þeir hinir ánægð- ustu og voru að borða blóma- knappana af rósum sem voru í vasa á borðinu hjá þeim. Rósa- hnappa — og stráðu á þá salti Og pipar.“ P. Ól. Sumarfagnaður Mýju og gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 SÖNGVARI: Sigurður Ólafsson. Karl Guðmundsson leikari, skemmtir með frásögn af „Gullna hliðinu“ o. fl. Aðgöngumiðasala kl. 8. Sumarfagnaður háskólastiídenta er í kvöld að Hótel Borg Kl. 001 Hörpu heilsað: Jón Haraldsson stud. odont. Dansað til kl. 2 e. m. Miðar seldir og pantanir afgreiddar í háskólanum kl. 11—12 í dag. — Ef afgangsmiðar verða, verða þeir seldir við innganginn kl. 9 í kvöld. Stúdentaráð Háskóla íslands. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. K. K. sextettinn leikur. ASgöngumiðar seldir fré kl. 5—7 V etrar gar ðurinn Vetrargarðurtu DANSLEIKUB í kvöld, síðasta vetrardag klukkan 9. HLJÓMSVEIT Baldurs Kristjánssonar. Aðgöngumiðar eftir kl. 8. V. G. Kvennaskólinn á Blönduósi 75 ára Þessara tímamóta í sögu skólans verður minnst sunnu- daginn 22. maí n. k. með samkomu í skólanum. — Væri skólanefnd ánægja, að sem flestar námsmeyjar og kenn- arar skólans, eldri og yngri, gætu heimsótt skólann þennan dag. — Eru væntanlegir þátttakendur beðnir að tilkynna forstöðukonu skólans þátttöku sína fyrir 5. maí n. k og gefur hún nánari upplýsingar. Handavinnusýning námsmeyja verður opin laugardag og sunnudag 21. og 22. maí. Skólanefndin. Starisstúlknafélngið Sdkn Reykjavík: minnist 20 ára afmælis félagsins með fagnaði í Tjarnarcafé 25. apríl klukkan 8,30. Skemmtiatriði: Ávarp — Söngkór verkalýðsfélaganna, Hjálmar Gíslason — Dans. Aðgöngumiðapantanir í síma 80238 og við inn- ganginn. Stjórnín. ORÐSENDING til starfsmannafélagsins Þórs, Rvík.: í tilefni 20 ára afmælis starfsstúlknafélagsins Sókn, Reykjavík, sem minnzt verður með fagnaði að Tjarnarcafé, 25 apríl, klukkan 8,30, er starfsmönn- um sjúkrahúsanna boðin þátttaka með gesti, ef vilja, meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar fást við innganginn. DAIMSLEIKUR verður í kvöld klukkan 9. Heilsið sumri með glaum og gleði. Aðgöngumiðar við innganginn. Húnvetningafélagið. Veizlusalir Leikhúskjallarans verða opnir í kvöld. GLÆSILEGASTA KVÖLDSKEMMTUN ÁRSINS Revíukabarett íslenzkra tóna 4. sýning fimmtudag 21. apríl kl. 11,30. — Uppselt — 5. sýning sunnudag 24 apríl kl. 11,30. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir hádegi á föstudag í D R A N G E Y, Laugaveg 58 og T Ó N A, Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund) MARKÚS Eftir Ed Dodd :SET ALL THE PICTURES VOU ICAN OF MARK CLIMBINS, ;BARNEY...WE’LL USE THEM IN THE jC RIGHT ! INTRODUCTIOM 1) — Taktu myndir af Mark- úsi þegar hann er að klifra upp klettana. Það er góð byrjun. — Rétt hjá þér, snotra stúlkan min. 2) - urnar. Markús, sjáðu steingeit- — Við skulum reyna að kom- ast upp fyrir þær. 3) — Eigum við ekki að fara sitt í hvora áttina? Við förum saman og.,.. — Nei, er ekki öruggara að halda hópinn? ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.