Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIB Miðvikudagur 20. apríl 1955 14 Fmmftaldssagan 16 slíku. Steinar féllu á yfirbygg- jnguna, hjclin stóðu fóst og eftir hiínútu eðn svo var bifreiðin hálf grafin. Þeð tók okKur þennan tíma að komast út úr bifreið- 4im“. : „Hvernig funduð þér þetta líús?“ spurði Philip hann. „Skildi bifreiðina eftir þarna. X>ar er hún, ef hún er ekki horf- ín niður í dalinn — skrambans trandræði þetta var lítil Hispano ^ifreið, sem ég lét búa til fyrir inig sérstaklega — einasta bif- peiðin, sem mér hefur þótt vænt iim. Jæja, við skriðum út og viss- lim ekki hvar við vorum. Svarta myrkur og hellirigning alls stað- ár. Við urðum að skilja allt eftir, iöskur og allt. Ekki var hæet að Snúa við, sagði ég, við höfðum ^kki farið fram hjá húsi eða neinu Ijósi svo mílum skipti. Við héld- um áfram, óðum í leðjunni upp pð hnjám og klifruðum yfir kletta. Við höfðum vasaljós með okkur, en það var ekki til neins. Þá sáum við liós og flýtt.um okk- wr eins og við gátum. Og hérna érum við og hérna verðum við að vera að minnsta kosti til morguns o? ef til vill lenvur. Það versnar alltaf úti. l\Taður g=nt.i haldið að betta væri h°imsendir, þegar maður hefur verið úti í tíu mfnútur; mér er sama. þótt é.g segi vkkur það, ég hélt, að f>að væri úti um mig. Get ég not- að þetta glas?“ Hann tók flevg npn úr vasa S'num. tœmrlj Vianri í glasið og renndi wiskíinu nið- ur í einiim sona. „Halln'“ kallaði fé'-inj Vinng til þans. „Ertu búinn b2fór>“ ►: „Eg er hræddur um b°ð, Gladvs“. Og hann sýndi henni ýteyp'inn. p- „Æ jæia, ég ^mrð ^ð sevja að jþú ert svm“. Og stúlkan qettj £ kig snúð. bef(ar hann s^nði . Fvrir- gefðu“. H”n sat nú ré++ T-ið arin- ínn op hafðj fsT’jð úr st*,'TTÚ'iinuTn pg hélt nú fótunum nálægt eld- fnum. „Eg hafði m-ð ímmí-r1'pri þeir urðu eftir í bifreiðinni". sagði hún við Ma rdpvn*i po er allt og sumt. twuv+ v-nöld! Ég er viss "m. að hið hafið kom- ist í hann krapoann." „Já, það var miöp slv»mt“ svar aði Margaret kærulevsislena. „Jæja. nú erum við slnnnin, nema flóðið nái hjnvað í. nntt“. Því næst lækkaði hún röddina. „Nokkur rúm?“ ; Margaret histi höfuðið. „Nei, f'ið verðum að vera hérna f alla riótt.“ Rödd hennar var hörð. ó- vingjarnleg, og það var leiðin- legt, en hún gat ekkert að því fíjert. Henni hafði geðjast illa að þéssari manntegund, svo að ár- um skipti, án þess að þekkja hana nokkuð, og hún gat ekki breytt :því á svipstundu aðeins vegna þess að einhver dansmær, sem var á ferðalagi, var af tilviljun undir sama þaki og hún eina óveðursnótt. Maðurinn var öðru- vísi. Henni var sama um hann. Þau sneru sér aftur að kvöld- verðinum. Morgan hafði staulast burtu með fatið og hitt fólkið var nú að koma sér aftur fyrir við borðið. Baróninn játaði, að hann gæti vel þegið kalt kjöt og brauð og ost og hann settist milli Margaretar og herra Femm. „Komdu, Gladys", kallaði hann, „ef þú vilt fá eitthvað að borða. Við trufluðum kvöldverð- pnn og okkur hefur verið boðið að ||>orða með.“ * „Allt í lagi“, hrópaði hún „Ég ff að koma.“ Og Penderel kom með stól handa henni og hún sett ist við hliðina á honum. Hann tók eftir því að hún mætti augna ráði ungfrú Femm, sem nú var grafalvarleg, með brosi, sem nálg aðist fremur glotti. Það var allt í lagi með þessa stúlku. I Hún horfði reiðilega á hann. „Hvað heitið þér? Fyrirgefið, en ég get aldrei munað það.“ „Penderel“. Og það var verst að vera ekkert sérstakt, hugsaði hann, því að maður verður alltaf hálfkjánalegur, þegar maður seg- ir,til nafns síns. Hún leit á hann aftur. „Hvað annað? Fyrirgefið spurningarn- ar.“ „Roger“, sagði hann henni og honum fannst það hljóma eitt- hvað svo gamalt. Það var langt síðan hann hafði heyrt það. „Roger Penderel“. Hún var aug sýnilega að velt því fyrir sér í huganum. „Heyrið þér, þekkið þér ekki mann að nafni Ranger, Rick Ranger?“ „Hamingjan góða, jú. Ég þekki unga Ranger. Eldri bróðir hans Tom, var mikill vinur minn. Nú er hann einhvers staðar í Sudan. Það er ekki langt síðan Dick var í Oxford, en nú er hann alveg kominn út í samkvæmislífið í West End. Þar þekkir hann alla staði, er alltaf mjög seint á ferð- inni og er ruddalegur eins og at- vinnubifreiðarstjóri. Ég er hálf hræddur við hann, mér finnst ég verða gamall og einfaldur, þegar ég er með honum.“ „Ég þekki hann líka“, sagði hún. „Hann er ágætis náungi, að- eins dálítið ungur og heimskur. Ég spurði aðeins, vegna þess að ■ ég var viss um, að hafa séð ykkur saman einu sinni. Ég vissi, að ég hefði séð yður einhvers staðar, en ég gat ekki munað hvar það var, en nú man ég eftir þvi. Voruð þér ekki með honum eitt kvöld — fyrir þrem eða fjórum mánuðum — á Rottur og Mýs?“ „Rottur og mýs?“ Þá mundi hann eftir staðnum, einn af minni inæturklúbbunum. „Já, ég fór þangað eitt kvöld með Dick Ranger. Það er lítill staður, er það ekki, þar sem öllu ægir sam- an? Þar er hljómsveitin saman- þjöppuð á svölum, eins og sardín- ur í hálfopinni dós. Ég man eftir nafninu, því að ég sapði Dick Ranger að þetta væri eins og að vera inni í osti. Ég gat ekki bolað staðinn. Vínið var líka það versta og dýrasta, sem ép hef kvnnst.“ „Já, það er heldur rotið, en ekki alveg eins slæmt, ef maður er með þeim, sem reka það. Ég kem bangað oft. þótt bað sé ekki upnáhaldsstaðurinn minn“. i Hann glot.ti til hennar og hún — ef til vill ósjálfrátt. hann vissi það ekki — brosti einnig, svo að hrukkur komu á nefið á henni. „Við verðum að fara eitthvað, er það ekki?“ „Það er einmitt það. Það segi ég alltaf“. Hún var mjöp áköf. „Maður getur dansað svolítið og drukkið með einhverjum, sem maður þekkir, hljómsveitin fram kvæmir skemmtilegan hávaða, ljósin eru skemmtileg oa björt ng þangað kemur maður því kvöld eftir kvöld, langar ekkert til að fara út og skreiðast heim í rotnu holuna sína.“ „Ég þekki það. Þegar niður þrepin er komið og út fyrir dyrn ar, þá er myrkur og ef til vill regn og nýr dagur upprunninn. Svo að maður frestar því sífellt.“ „Þér hittuð alveg á það rétta“, sagði hún honum. Og síðan eftir stundarkorns umhugsun hélt hún áfram: „Það er eins og að koma hingað eftir þetta þarna úti.“ Hún hnykkti til höfðinu í áttina til dyranna. Því næst lækkaði hún röddina. „Þetta er einkenni- lega skuggalegur bústaður — líka einkennilegt fólk — en það er hátíð eftir að hafa verið úti núna.“ „Já, ég geri ráð fyrir því“. Hann vildi láta líta svo út sem hann væri tortrygginn, en hann gat ekki varist því að velta því Saga mannsandans Menningarsaga Ágúsfs H. Bjarnasonar Ritsafn í 5 bindum Innbundið í skinn og rexin í hylki. Myndasafn ritanna er stórt og fallegt og valið. Þetta er glæsilegasta rit fyrir heimili yðar, sem oft verður gripið til. Kjörbók til vinargjafa. Jéhann handfasti ENSK SAGA 138 og allar steikurnar og allt smjörið og rósavatnið og ótal, ótal margt fleira, sem borið var fram í þessari veizlu, þá er ég viss um að það mundi hlaupa á alla sem heyrðu, aðeins af umhugsuninni um allan þennan góða mat, svo að þeir læeiu vakandi alla næstu nótt af óþolandi mappverkium. Það nægir að segja það, að fátæklingarnir, sem stóðu hópum saman fyrir utan veizlusalinn, urðu vel saddir af matnum, sem afgangs var, þegar veizlunni var lokið. í bvrjun veizlunnar sneri konungur sér til mín, þar sem ég stóð fvrir aftan stól hans, og sagði: „Reiddi hnefi. ég hef nokkuð handa þér, sem þú átt ekki von á. en sem ég held að hér þvki vænt um.“ Hann hvíslaði einhverju að bryta einum, sem þá hvarf iafnskiótt í mann- þröngina: hann kom brátt aftur með sjálfa frú de Colum- bíénes. Bak við hana stóð grannvaxin, fögur, tíguleg ung stúlka, k^ædd hvítum silkikjól, er prýddur var silfri og perlum. Hún var með gagnsæja blæiu vfir höfðinu úr feg- ursta híalíni, op sást silfurlitað hár hennar í gegnum hana. Hún brosti yndislega til mín, en í fátinu, sem á mig kom, gat ég aðeins glápt aulalega á hana. Svo sagði ég: „Blanch- fleur“, með öndina í hálsinum. Hún rétti mér hendina og ég grein hana í mína. Gat þessi. glæsilega, prúða ungmev^ verið hin óstýriláta, ærslafulla, litla leiksvstir mín? Hún j hafði brevtzt. fjarska mikið á einu ári, og ég vissi bó ekki, að kvenfólkið er eins og kamelljónið, og getur breytt bæði. útliti og háttum á meðan deplað er auga. j Konungur brosti, og sagði: „Nú verður þú, móti venju, að fára frá mér í bili. Það hjálpar mér einhver annar á meðan. . Hlaðhúð Franskar ferseypeysur á börn og fullorðna Sumarhanzkar MARKAÐURINN I a Bankastræti 4 : 4—5 heibergja íEuxð óskast til leigu strax eða 14. maí. Mikil fyrirfram- ; greiðsla. — Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstu- dag n. k. merkt: „109“. UngEingspiltur óskast til innheimtu og fleiri snúninga. hálfan eða allan J daginn. — Uppl. Gólfteppagerðin h. f., Skúlagötu — Sími 7360. ASSIS appelsínu- og sítrénusafinn fæst í öllum vcr/lunum IIEILDSÖLUBIRGÐIR: MIÐSTÖBIN H.F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.