Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.04.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20, apríl 1955 MORGVNBLABIB 15 * Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar, Gluggahreinsun. Sími 7897. — ÞórSur og Geir. Onnumst hreingerningar! Pantið í tíma. — Sími 81314. — Kalli og Steini. Hreingemingar! Pantið í tima. — Sími 7964. — I. O. G. T. St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,00, uppi. Kl. 9 hefst sumarfagnaður (Sjá auglýsingu á öðrum stað í blað- inu) — Æ.t. St. Sóley nr. 242 . Fundur í kvöld kl. 8,30 í Templ- arahöllinni. Dagskrá er kaffi og dans o. fl. — Æ.t. ammmmm mm am - m s mnrmmmm »mm*9V Samkonnr KristniboðshúsiS Betanía, Laufásvegi 13 Samkoma fellur niður í kvöld vegna kristniboðssamkomunnar í Laugarneskirkju. FÍLADELFÍA! Aimenn samkoma að Herjólfs- götu 8, Hafnaríirði, kl. 8,30. AUir velkomnir. Fíladelfía, Keflavík, Hafnargötu 84: Barnasamkoma kl. 5 í kvöld. — Almenn samkoma kl. 8,30. Gunda Liland trúboði frá Afríku talar á báðum samkomunum. — Allir vel- komnir. — Fíladelfía. Félermslii Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er á ýmsan hátt ■ glöddu mig á 75 ára afmæli mínu. Alveg sérstaklega vil ; ég þó þakka tengdadóttur minni og syni, sem lögðu sig ■ j fram í að gera mér daginn ógleymanlegan. ■ Guð blessi ykkur öll. Ólöf Stefánsdóttir. • Þakka innilega auðsýnda vináttu í tilefni af 95 ára ■ ; afmæli minu. 5 Ólafur Þorsteinsson. Til Barðstrendingafélagsins. ■ Við þökkum veglegt kaffiboð, og góða skemmtun und- : anfarin ár. —- Nú síðast 7. þ. m. Guð blessi félagið. Gleðilegt sumar! Rósa og Jóhann Bjarnason, ■ Gunnarsbraut 42. mmmmmmm ■•••.•■■**•■■■■■•■■■■■■■••••■■ ■■•■■■■■■ Skíðaferð í kvöld kl. 6 Farið verður á Skálafell (gist í l.K.-skálanum). Skíðakennarinn verður með. — Skíðafólk, fjöl- mennið. — VÍKINGAR! Farið í skálann í dag. Fögnum sumri í skálanum. Mætum öll. — — Nefndin. FARFUGLAR! Sumarfagnaðurinn er í Heiðar- bóli í kvöid (síðasta vetrardag). Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu og Hlemmtorgi kl. 8 síðdegis. íþróttafélag drengia, Í.D. Æfing í kvöld fyrir A og B flokk klukkan 8, í leikfimisal Aust urbæjarbarnaskólans. Mætið vel. — Stjórnin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Barnaflokkar yngri mæti kl. 4.30. Barnaflokkar eidri mæti kl. ! 5.30. Foreldrum boðið á æfinguna. * Utanfarar mæti kl. 9. — Stjórnin. íbúð til leigu tveggja herb., (annað lítið) og eldhús, nálægt Miðbæn- um, helzt fyrir barnlaust fólk. Hitaveita. Fyrirfram- greiðsla. Tilb., er greini fyr irframgreiðslu og fjölskyldu stærð, leggist á afgr. Mbl., fyrir laugardag, merkt: „B. 55 — 93“. Sfúlka óskast í vist (fyrir hádegi), um óá- kveðinn tíma. Húsnæði get- ur fylgt og fæði. — Allar nánari uppl. í síma 82919, í dag eftir kl. 5. 14 karata og 18 karata. TRtJLOFUNARHRINGIR SUMARKJOLAR Verð frá kr. 98.00. FELDUR H.F. Austurstræti 6 Laugavegi 116 BORÐDIJKAR F E L D U R H.F. Bankastræti 7 SUIMD- BOLIR FELDUR H.F. Austurstræti 6 Laugavegi 116 HALS- KLUTAR Verð frá kr. 19.00. I DAC selj ast HATTAR liLLARKÁPIJR o g BARNADRAGTIR með miklum afslætti. Laugavegi 116 Ég þakka af alhug mér auðsýnda vinsemd á áttræðis- afmæli mínu 16. þ. m. Andrés Ingimundarson, Hellukoti Stokxsevri. Svissnesk Fermingarúr i miklu úrvali — Tissot — Roamer — Nivada — — Rencie — Certina Vatnsheld — Höggheld í stáli, gulli og gullpletti Verzlið þar sem úrvalið er mikið og verðið lágt Kornelíus Jónsson úrsmiður Skólavörðustíg 8 Ur og Listmunir Austurstræti 17 (gengið inn Kolasund) Mótorbátnr til sölu I 130 tonna bátur, 5 ■ byggður úr stáli, með nýrri 480 ha. General Motors-vél. ■ ■ ■ - 50 tonna bátur, : ■ byggður úr eik, með 150 ha. Bolindervél. ■ Hagstæðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. ■ INGI R. HELGASON, lögfræðingur, Skólavaörðustíg 45 — sími 82207. ■ *Vau ■ ■■■« Verzlun til sölu ■ Verzlun a bezta stað við Laugaveg er til sölu, ef um i m semur. Lítill lager. Sameign getur einnig komið til : ■ ■ greina. * ■ m m m Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi tilboð inn á af- 5 ■ ■ greiðslu blaðsins merkt: „Gott tækifæri“ —97. — Morgunblaðið með morgunkaffinu Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTÍNAR ÞÓRUNNAR KRISTINSDÓTTUR Heklu, Ólafsvík. — Guð blessi ykkur öll. Helgi Salómonsson og börn. Geirþrúður Geirmundsdóttir og systkinin frá Ytri-Tungu. Þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við fráfall og útför móðuy okkar HREFNU HALLDÓRSDÓTTUR Brunnstíg 8, Hafnarfirði. Soffía Júlíusdóttir, Sigurjón Júlíusson, Svava Júlíusdóttir, Margrét Júlíusson, Ragnheiður Sigurgísladóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.