Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. órganguf 89. tbl. — Fimmtudagur 21. apríl 1955 PrentsmiSJa Morgunblaðsina í dagsins önn í Eyjum Þingmönnnm kommnnisto tókst nð segjn minnn n 7 klst. en Jóhnnn Hnfstein sngði n 6 mín. Gáfias! upp við skæruiiðahernaðinn kl. 2,30 í fyrrin. Lagafrmyarp um ikkli 3 Einkaskeyti til Mbl. STJÓRN jafnaðarmannaflokks ins í Danmörku undir forsæti H. C. Hansen hefur nú horfið að því ráði að skipa gerðardóm, er hafi úrskurðarvald í vinnudeil-' um, til að binda endi á landbún- , aðarverkfallið í Danmörku. Nýt- í ur stjórnin stuðnings róttæka flokksins í frumvarpi til laga um gerðardóminn. Búizt er við, að frumvarp þetta verði samþykkt í þjóðþinginu í kvöld. í dag fékk Kaupmannahöfn aðeins 20% af j því mjólkurmagni, sem venjulega er flutt þangað. I AÞENU, 20. aríl — Stöðugir jarð- skjálftakippir hafa verið í dag í borginni Volos á aUfeturströnd Grikklands og nágrenni hennar. íbúarnir skelfingu lostnir hyggj- ast sofa undir berum himni í nótt. Um þúsund hús í Volos og ná- grenni hennar hafa hrunið til grunna, 3.500 manns eru heimih'-- lausir, einn maður hefir beðið bana og íimmt:u hafa meiðzt. — Jarðskjálftar urðu i Volos í apríl s.l. ár og hiðu 27 manns bana. — Mikil rigning í Volos-héraði hef- ir valdið taisverðum erfiðleikum við hjálparstarfsemi. — Reuter-NTB. LEIÐTOGAR sendinefnda þeirra 29 Asiu og Afríkuríkja, er sitja Bandung-’áðsteinuna, lýstu í dag yfir eindregnum stuðningi smum við mannréttindaskrá S. I*. Chou Enlai, utanríkisráðherra Rauða Kina, kvaðst vera and- vigur þessari yfirlýsingu, þar sem iand hans væri ekki aðili að S. Þ. Forsæíisráðherra Ceylon, Sir Jchn Kotelawala, hvatti Rauða K.na til að sýaa í verki, að kommúnistastjórnin vildi vinna- að friðsamlegri samtil- veru og eiga viðræður við lýð- ræðisþjóðirnar á þeim grund- velli, Benti forsætisráðlierr- ann á þau tvö mcginatriði, er Rauða Kna yrði að fram- kvæma f þessu augnamiði. IKinverska kommúnista- stjórnin æfti að hvetja kommúnisk ríki í Asiu og Afríku til að hætta vígbúnaði sínum. 2Rauða Kína ætti að reyna að hafa áhrif á Ráðstjórn- ina í því augnamiði, að Kom- inform vrði afnumið. Bæjarráð Rvk. telur %mm- mp við Kópavog éfiinabæra Enda hefur sS jórn Kcpavogshrepps ekki minnzf á það einu croi við réðamenn Reykjavíkurhæjar FÉLAGSMÁLANEFND Neðri deildar Alþingis leitaði nýlega um- sagnar bæjarráðs Reykjavíkur, um það hvort það teldi tíma- bært að Kópavogshreppur sameinaðist Reykjavík. Kom nefndin fram með þessa fyrirspurn vegna þess að kommúnistar á þingl bafa reynt að tefja kaupstaðarmálið með því að benda á þá útleið, að hreppurinn sameinaðist Reykjavík. Bæjarráð samþykkti í gær svar til Félagsmálanefndar, sem er á þessa leið: „Engar málaleitanir hafa borjzt til bæjarstjórnar Reykja- víkur frá Kópavogshreppi um sameiningu hreppsins við Reykjavík og innan bæjarstjórnar hefur þetta mál ekki komið til umræðu. Bæjarráð telur ekki tímabært að hefja viðræður eða samningaumleitanir um sameiningu hreppsins við Reykja- vík enda torveldar það ekki aðstöðu til sameiningar siðar, þótt Kópavogur hefði þá öðlazt kaupstaðarréttindi.“ Fulltrúi kommúnista og Þjóðvarnarmanna í bæjarráði spiluða sömu plötuna og sálufélagar þeirra á Alþingi. ÞINGMENN kommúnista á Alþingi og fangi þeirra Hannibal Valdimarsson gáfust loks upp í skæruliðahernaði sínum á | Alþingi gegn kaupstaðarréttindum Kópavogs. Komu þeir upp úr ! skotgröfunum kl. hálf þrjú í fyrrinótt og gáfust upp, þegar þeir sáu að þeir myndu fá að tala út, þótt þeir töluðu alla nóttina. Það er líf í tuskunum í Vest- mannaeyjum þessa dagana meðan „Páskahrotan“ stendur yfir. Ung- ir sem aldnir taka þátt í að vinna þann mikla afla sem þangað berst á land. Allir virðast samtaka um að gera svo sem geta þeirra leyfir sjáifum sér, bæjarfélagi sínu og þjóðinni allri til gagns við að breyta þorskinum í erlendan gjaldeyri. Á myndinni hér að ofan sést yfir flökunarsalinn í Fiskiðjunni h.f. Þar standa pilt- ar úr Gagnfræðaskólanum ásamt öðrum frá því árla morguns til miðnættis við flökun. Og fegurð- ardísir Eyjanna setja ekki slorið fyrir sig þegar um er að ræða að vinna úr því gulli hafsins er á land berst. Sýnir myndin hér að neðan eina blómarós við vinnu sína, sem er í því fólgin að gegn- umlýsa fiskinn og skera í hæfi- lega stór stykki. (Ljósm. Har. Teits.) SAMÞYKKT TIL 3 UMRÆDU Þegar umræðum var lokið var atkvæðagreiðslu um írumvarpið frestað til næsta dags. Sú at- kvæðagreiðsla fór fram kl. 1,30 eftir hádegi í gær og var sam- þykkt með 18 atkv. gegn 6 að vísa málinu til þriðju umræðu. Fer sú umræða fram innan skamms og síðan fer frumvarpið til Efri deildar. MÓDGUN VIÐ ALÞINGI Það skal endurtekið, sem sagt var í gær, að framkoma komm- únistaþingmannanna, er þeir mis beita svo málfrelsi þingmanna, er grófleg móðgun við löggjaf- arþing þjóðarinnar. Á hinum langa fundi í fyrrakvöld töluðu ræðumenn kommúnista samtals sem hér segir: Gunnar M. Magnúss 1,43 klst. Lúðvík Jósefsson 2,11 — Gunnar Jóhannsson 1,8 — Einar Oigeirsson 0,47 — Ilannibal Valdimarss. 1,23 — Samtals 7,12 klat. ★ í þessu sambandi mí geta þess, að framsögumaður meiri hluta félagsmálanefndar, Jó- hann H'afstein, talaði í 6 mín. Er það mál manna, að ræða hans muni vera efnismeiri en hinar allar til samans. Rodiord fer skyndiför til Formösu Ræðir í Taipeh við fulltrúa þjóðernissinna* stjórnarinnar ásamt bandaríska utanríkisráðherranum Hotelnwnla hvetnr Bnnðn Kínn til somstnrfs * Washington, 20. apríl. Reuter-NTB. VARNARMÁLARAÐUNEYTI Bandarikjanna skýrði svo frá í dag, að Arthur Radford, yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna, færi flugíleið- is til Formósu í dag ásamt að- stoðarutanríkisráðherranum, Walter Robertson. ^ Segir í tilkynningu ráðu- neytisins, að þessi skyndiför hafi verið ákveðin, þar sem ástandið á Formósu-sundinu verði viðsjárverðara með degi hverjum. Ákvörðun þessi var tekin mjög skyndilega, og varð að fresta för Radfords til Ev- rópu, en þar átti hann að vera viðstaddur heræfingar á veg < um Atlantshafsbandalagsins. 3 ■ í Taipeh munu Radford og Robertson ræða við fulltrúa þjóðernissinnastjórnar Chiang Kai-cheks, en í gagnkvæmum varnarsáttmáia Formósu og Bandarikjanna er gert ráð fyrir, að viðræður fari fram um sameiginleg vandamál, þ. e. í líkingu við þær viðræður, er Dulles utanríkisráðherra átti við Chiang Kai-shek í s.l. mánuði. I “ Formælandi utannkisraðu- neytisins lét svo ummælt, að Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.