Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 21. aprxl 1955 MORGUNBLAÐIB TIL eru þeir menn, sem trúa á verk sín og athafnir — menn sem standa með ákvörð- unum 'sínum hvað sem á bját- ar — menn sem ekk.i leggja út í neitt, án þess fyrirfram að ætla sér að koma áhugamál- um sínum í framkvæmd. Einn af þessum mönnum er Helgi Jónasson frá Brennu. Taki hann sér verk fyrir hendur, þá má treysta því að það verði fram- kvæmt. Áhugi hans á málum, sem á annað borð hrífa hug hans er ódrepandi og engin hindrun fær stöðvað hann við framkvæmd þeirra. En þessi grein á ekki að verða nein lofgrein um Helga frá Brennu — þó hún vel mætti verða það. En það skal þegar á það bent, að það er vegna þessa ódrepandi áhuga Helga, að í dag fer fram 40. Víðavangshlaup Í.R. Án hans mætti eins vel ætla, að þetta Víðavangshlaup hefði aldrei farið fram — eða að ef hans hefði ekki svo lengi notið við, að það hefði fyrir löngu verið lagt niður. ★ ENSX HUGMYND Ég hitti Helga á dögunum og röbbuðum við um eitt og annað frá fyrstu árum hlaupsins, að- draganda þess að til þess var stofnað, og sagði Helgi m. a. svo um það: — Hugmyndin að hlaupinu er eins og svo margt annað gott, sem ég hefi kynnzt, frá Englend- ingum runnin. Slík viðavangs- hlaup voru meðal Breta í háveg- um höfð og höfðu verið um ára- tugi. Þar hópuðust menn allra stétta út á frímorgnum sínum og hlupu og svo almennur var sá háttur að orðtak er þar að víða- vangshlaupin séu fyrir alla — eða eins og á enskunni segir: Right from the Lords to the Labours. Þar kunna menn að meta hlaup sem íþrótt — þessa hreyfingu, sem mönnum er svo eðlileg Hér þykir það nú orðið ekki lengur skemmtun, að fara út á sunnu- dagsmorgna og hlaupa. En það gerðum við nokkrir í gamla daga. Og til eru þeir menn hér sem hafa kunnað að meta morgun- ferðirnar þær, göngurnar og hlaupin. Vil ég þar sérstaklega nefna Björn Ólafsson, fvrrum ráðherra, nu stórkaupmann, og menn eins og dr. Helpi heitinn Péturss. Ás'úst .Tóhannsson í Frón, Steindór Björnsson frá Gröf o. fl. ★ í UPPHAFI VAR .... — En viltu ekki sevja okkur nánar frá hinu fvrsta hlauoi? — Ég var í stjórn f.R. 1915 0!? færði það þá í tal þar, hvort ekki væri rétt að félaeið stæði fyrir víðavaneshlaupi á~lega. Því var vel tekið, en ekki varð um fram- kvæmdir utan þess, að stjórnin fól mér að athuga möguleika á því nánar. Og ég var alltaf að hugsa um þetta og svo var það á einhverri morgunpönguför, að ég færði þetta í tal við Biörn Ólafsson og hann tók því mjög'vel. ★ VIH TTNNUM SAMAN AÐ FBAMKVÆMD HUG- MYNHARINNAR & Á su7nard?ginn fvrsta 1916 fór htaupið fram í fvrsta skipti os kepptu einunpis ÍR-infiar Þeir voru 10 talsins, sem hTupu þá, enda var fvrirkomulag keppninn- ar þannig, að það var sveitar- keppni fimm manna og keppt var um bikar sem Einar Pétursson nú stórkaunmaður gaf, en hann var mikill áhugamaður um hlaupið og oft þátttakandi í því. Í.R. sendi því tvær sveitir til keppninnar í angshíaup 5 til fyrir áhrif frá Englandi HEaupið i 40. sinn í dag IDAG fer Víðavangshlaup ÍR fram í 40. sinn. Það hefst í Hljómskálagarðinum kl. 2 e. h. og hlaupaleiðin er um garðinn, vestur hjá próíessorabústöðunum, yfir mýrina að Sóleyjargötu, þaðan nokkuð um mýrina, aftur inn í Hljóm- skálagarðinn á sama stað og iýkur hlaupinu við Hljómskál- ann. Keppendur eru skráðir 26. Meðal þeirra er Kristján Jó- hannsson, sem sigrað hefur 3 undanfarin ár. Hann varð fyrir slysi í fyrraver og meiddist illa, en af fádæma einurð, skapfestu og viljaþreki hefur hann yfirstigið ótrúlega örðug- leika, og kemur nú aftur, þrátt fyrir lemstrunina í slysinu, fram á sjónarsviðið sem þátttakandi, þó sigurvonir hans séu minni en áður — en Kristján er sannur íþróttamaður. Frá fyrsta Víðavangshlaupinu 1916. Á miðri myndinni sjást Ofio B. Arnar (nr. 2) og Jón Kaldal, sigurvegarinn (nr. 8). fyrsta sinn. Og fyrstu fjögur ár- in var ÍR eitt félaga með þátt- takendur í hlaupinu. Var ýmis- legt reynt til þess að fá önnur félög með og jafnvel skorað á skóla að æfa sveitir til keppninn- ar — en allt kom fyrir ekki þar til árið 1920 að fleiri félög komu með og á fyrstu árunum eftir 1920 var oft mikið líf í hlaupinu —■- þátttakendurnir oft nær 30 talsins og þar yfir. En á þessum fyrstu árum, seg- ir Helgi, leit oft þunglega út með þátttöku. Meira að segja svo, að Björn Ólafsson sagði eitt sinn við mig: „Eigum við ekki bara að hætta þessu?“ Ég sagði: ,,NEI — heldur fer ég niður í Verka- mannaskýli og kaupi einhverja menn til að hlaupa, heldur en að hlaupið falli niður“. En til þess kom aldrei, sagði Ilelgi og alltaf hefur það farið fram — og von- andi fer það alltaf fram. * M7NNISSTÆÐUR ÞÁTTTAKANDI — Hvemig var hlsupaleiðin? — Hlaupið hófst i fvrsta sinn á Austurvelli og var hlaupið suð- ur Tjarnargötu, yfir mýrina sunnan Tjarnar upp á Laufásveg eg þaðan eftir götum niður í Pósthússtræti. Var þessi leið "t\7tt en hlaupaleiðin lengdist s:ðar. Var endaspretturinn í mörg ár niður Bakarabrekkuna (Bankastræti) og endað fvrir framan Morgunb’aðið, en síðustu árin hefur leiðin færst r'it fyrir bæinn, enda hlauoið víðavangs- hlauo. en ekki gatnahlaup. — Hver sigurvegaranna er þér minnisstæðastur í hlaupinu — Tvímælalaust Jón Kaldal. En hann mætti kannski kalla „son Víðavangshlaupsins“. Ilann æfði ekki með okkur hinum, en kom til mín skömmu fvrir fvrsta hlaupið og spurði hvort hann mætti vera með. Það var rojög auðsótt mál, sagði Helgi, en þarna var fram kominn einn glæsileg- asti hlaupari sem ísland hefur átt og fyrsti sonur íslands, sem í raun og veru var iþróttamaður á heimsmælikvarða, enda tók það 31 ár að ryðja metum hans. Svo er mér einnig sérstaklega minnisstæður einn áhorfandi. Það var Kofoed Háhsen heitinn. Ég var oft eftirlitsmaður fyrir sunnan Tjörn, og æfinlega kom hann á hjóli og horfSi á þar, hjólaði síðan niður á Laugaveg og sá endasprettinn. Hann, var traustur vinur hlaupsins. Þannig talaði Helgi frá Brennu um Viðavangshlaupið, sem hann var irumkvööull að fyrir 40 ár- um. ttunn fór ekki dult með það, að honum finnst þátttakan minni en draumur hans og Björns Ól- afssonar var fyrir 40 árum Það er enn draumur Helga að þátt- takan verði almennari — að menn iðki göngur og hlaup um morgna fyrir vinnutíma og svo mæti menn á sumardaginn fyrsta í drengilegri keppni í 4—5 km víðavangshlaupi. um þátttöku og úrslit í hlaupinu. S ðar segir hann þannig: -k „HATIÐ ER TIL HEILLA BEZT“ Frá því fyrsta hefur hlaupið farið fram á Sumardaginn fyrsta, eins og í upphafi var ákveðið, nema í tvö skipti — þ. e. 25. hlaupið, sem af sérstökum ástæðum var háð á uppstigning- ardag 2. maí 1940 og 33. hlaupið sem fram fór fyrst í maí. Og öll hafa hlaupin bvrjað kl. 2 e.h. nema tvö: það fvrsta 1916, sem hófst kl. 3 cg það 24., 1939, sem hófst kl. 11 f.h. Aldrei hefur veður hamlað því né færð, að hlaupið færi fram. Stundum hefur færðin verið þung, á blettum, aðallega vegna blevtu og aurs en slíkt tilhevrir víðavangi á vordegi Oftast má seffja að veðrið hafi verið gött og stundum verulega gott. Slík heill er vonandi að fvlo-i Víðavangshlaupi ÍR um alla t;ð. Það hófst líká á tvoföldum há- t'ðardegi: sumardeginum fyrsta á ★ 4 ÁR AF HANDAHÓFI Margt mætti um Víðavangs- hlaup ÍR segja. Steindór Björns- son frá Gröf hefur af alkunnri nákvæmni og samvizkusemi skráð allýtarlega sögu hlaupsins fyrstu 30 árin. Þar rekur hann þátttöku, úrslit, hlaupaléið og ýmislegan annan fróðleik um hlaupið. Er þess að vænta að ÍR láti áframhald verða á þeirri söguskráningu svo saga hlauþs- ins gleymist ekki. Ógerningur er að rekja svo nokkru nemi ná- kvæma frásögn Steindórs, en við skulum stikla á stóru: 1918: 14 eru skráðir, en 10 keppa. Þá forfallaðist Jón Kaldal, er sigrað hafði í tvö fyrstu skipt- ing, þannig, að hann varð að fara um borð i skip það er hann tók sér far með til náms erlendis, klukkutíma áður en hlaupið átti að hefjast, en skipið fór svo ekki fyrr en 2 tímum eftir að hlaup- inu lauk. Mundi slíkt geta gerst í dag í sambandi við hlaupið? 1922: (7. hlaup) Á skrá voru 46 menn. Af þeim komu ekki 8 til leiks. HIupu því 38, en af þeim náðu ekki 2 endamarki. . . Úrslit urðu þau að Ung- mennafél. Afturelding og Dreng- ur (þau kepptu saman samkv. undanþágu) sigraði með 24 stig- um, B-sveit sama 65 stig, ÍR 70 stig, Ármann A 72 stig, KR 120 stig, og Ármann B 154 stig. 1932: Á leikskránni voru 42 keppendur, en 35 mættu .... 3 komu ekki að marki. KR sigraði' með 32 stigum, UMF Vísir hlaut 60 stig, Knattspvrnufél. Vest- mannaeyja 73 stie og íþróttafél. Kjósarsýslu 78 stíg. 1944: Á leikskrá voru 15 menn og mættu 14. Ármann A sier- gði með 7 stigum (3 mannasvpit), ÍR hlaut 17 stig, KR 23 og Ár- 'roann B 32,‘stig, Þannig feljéfjftjf^pttir kafiar úr ritlingi Steindórs Björnssonar §igurvegan;r frá byrjun ÞÓ AÐ Víðavangshlaup ÍR sé fyrst og - fremst keppni milli sveita, þá hefur félagið ailtaf veitt fyrstu mönnunum þremur verðlaunapeninga. — Samkvæmt skrá Steindórs Björnssonar frá Gröf hafa sigurvegarar í hlaup- inu orðið þessir: 1916 Jón J. Kaldal ÍR 1917 sami 1918 Ólafur Sveinsson ÍR 1919 sami 1920 Þorgils Guðmundsson AD 1921 Guðjón Júlíusson AD 1922 sami ! 1923 sami 1924 Geir Gígja KR 1925 Hallgrímur Jónsson Á 1926 Geir Gígja KR 1927 sami 1928 sami 1979 Jón Þórðarson KR j 1930 Viggó Jónsson GR 1932 Oddgeir Sveinsson KR 1932 G;sli Finnsson KV 1933 Bjarni Bjarnason ÍB j 1934 sami 1935 Grsli Alhertsson ÍB 1936 Sverrlr Jóhannesson KR 19.37 sami 1933 sami 1939 sami T94Ó H-araldur Þófðárson S 1941 Óskar A. Sicnirðsson KR 10.42 Si^u-rfcoj.r Ársælsson Á 1943 Ilaraldur Þórðarson Á 1 a/'A Sifiurooir Á’'s"»isson a 104C; Tto-olflijT' TJ i c;c5f»r\ T-TT^ ioá« j>é *-*»-• -Þörgeirsson KR 1947 sami ’ Sfr’fén (’unnarkson Á 1949, sami 1 f) ?vi j i osi sr>mi ioso JAhannPsson ÍR i or3 sami ios4 srml TJMSE 1955 ? ? ? skírdag, bezt. ! uni og hátíð er til heilla Þannig hljóða stytztu ágriþ^af sögu Víðavangshlaups ÍR. HW5- ur sé þeim, sem voru frumkvöðl- ar þess og öllum þátttakend'thi þess frá bvrjun. Það voru mshn sem trúðu á það sem þeir gerSSö, sem voru hvatamenn hlaupsiiís — og þó draumur þeirra hSli ekki fullkpmlega rætzt, þá HHfa beir ekki unnið fyrir gíg. Hel|i frá Brennu vill enn hvetja mS?n: til útivistar og þátttöku í hía%p- inu og öðrum íþróttum. Harrp hefur reynzt íþróttunum öndi talsmaður. „Og ég sé aldrei eiíir því að skipa mér íþróttamegin í lífinu“, segir þessi frumkvöðúll Víðavangshlaupsins, sem nú hef- ur 69 ár að baki. A. St. SKIÐASKALI I.K. stendur við i-ætur Skálafells (hjá Esju). Þar dvelja meðlimir félagsins og stunda snjóinn og sólskin í há- íjallaloftinu, þegar færi gefst. Skáli félagsins hefur verið stækkaður að mun og getur nii hýst um 60 manns. Rétt við skál- ann er volg laug og hefur.það lengi verið draumur félagsins að geta leitt vatnið inn og útfeýa steypubað í sambandi við skál* ann og verður sennilega bypjaá á því verki í sumar. Nýna um páskana var skálinn fullsetinn, bæði af korum og körum. Ollum kom sarnan um/wð t.'minn hefði liðið alit of f 1 > t þrátt fyrir óhagstætt veður F i það var hægt að gera sér ýmislegt til skemmtunar þarna. M.a hald- in almenn skákkeppni og urðu karlmenn þar hlutskarpastir. Líka var þreytt mælskuli&t og unnu stúlkurnar þar með yfjr- burðum. Bridge-íþróttinni ' vár heldur ekki gleymt. Að lokum fór svo fram annan náskadag svigkeppni kvenna og var nú í fyrsta skipti keppt unj, bikar sem þrír velunnarai; fér iagsins gáfu, er þetta farandhikr ar og er svo fvrirmælt, að ein» göngu I.K.-stúlkur megi keppa 'im hann. i g) Að þessu sinni varð Rigurvegari Ouðlaug Guðjónsdóttir (LóiKr), önnur varð Sæunn MagnúsdóttMr og þriðja Auður Sigurðardó#ítii. Áð lokum afhenti.svo forrrtaðtíí- fé!aesins, Friður Guðmunds'd?ift-: ir, sigurvegaranum bikarinhl^W s '1Í M *¥| j úrfeíöfúnárhring-wnulin frá Sig irþoi. Hafrmi'Strae.U. — Seíidir rejrn pástkrofu — Sendið ,ná kvsemt a»ái. — j ,,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.