Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 21. apríl 1955 MORGUKBLA&IB c SanáiræSilsn |@ kað múm algers skorfs á fprmí Frumvarpi um ræktun mela vísað frá með rökstuddri dagskrá ir FRUMVARPI um breytingu á sandgræðslulögunum var vísað frá með röhstuddri dagskrá í Efri deild í gær, skv. tillögu landbúnaðarnefndar. Breytingar-frumvarp þetta var sðallega í því fólgið að ætla sand- græðslu ríkisins víðara svið. í núgildandi lögum er svo mælt fyrir að unnið sé að sandgræðslu é vegum ríkisins á svæðum. þar sem uppblástur á sér stað til þess að koma í veg fyrir hann og græða foksvæðin. MELAR OG GRÓÐUR-' LAUST LAND En í þessu nýja frumvarpi var etefnt að því að heimilt yrði að girða á vegum sandgræðslunnar sanda, mela eða annað gróður- laust land, þótt þar sé ekki hætta á uppblæstri og gróðurleysið Stafi ekki af sandfoki. SANDGRÆÐSLUSTJÓRI HLYNNTUR MÁLINU Landbúnaðardeild Efri deildar Sfgurgefr Gíslason skákmeisfara Hafnarfjarðar HAFNARFIRÐI — Að þessu sinni varð Sigurgeir Gíslason skákmeistari Hafnarfjarðar. — Hann hlaut 8 vinninga, en 10 voru í efsta flokki. Þessi frammi- staða Sigurgeirs sýnir það, að hann er mjög traustur skákmað- ur, enda hefir hann oft og tíðum staðið sig mjög vel á mótum í Reykjavík. Er hann nú vafalaust orðinn einn af okkar efnilegustu skákmönnum. — Annar varð Ól- afur Sigurðsson með 6% v., Jón Kristjánsson 5 og eina biðskák (gat ekki teflt síðustu umferð sökum veikinda), Magnús Vil- hjálmsson 4V2 og biðskák, Sig- urður T. Sigurðsson 4%, Þórir Sæmundsson 4, Stígur Herlufsen 4, Ólafur Stephensen 4, Eiríkur Smith 2 og Trausti Þórðarson llú. — Vetrarstarfseminni lýkur sneð hraðskáksmóti í byrjun maí. — G.E. Rangfærsla Alþýðublaðsins í ALÞÝÐUBLAÐINU í gær er fréttagrein, sem gefur algerlega ranga hugmynd af samningaum- leitunum í vinnudeilunni, sem nú Stendur yfir. Segir blaðið að vinnuveitendur séu miklu fúsari að ganga að kröfum múrara, heldur en að kröfum verkamanna. Segir blað- ið til dæmis um þetta, að vinnu- veitendur hafi gengið að „öllum kröfum“ múrara. Hér er um barnalega rang- færslu að ræða hjá Alþýðublað- inu. Sannleikurinn er sá, að múr- arar settu fram aðeins eina sér- kröfu, sem er smávægileg, það er að segja um það að múrarar fái greiddan mat, þegar þeir vinna á stað þar sem þeir geta ekki komizt til matar síns. Þótt vinnuveitendur hafi látið í Ijós að samkomulag strandi ekki á þessu litla atriði, þá er ekki þar með sagt að þeir séu neitt fúsari til að fallast á 21% grunnkaups- hækkun múrara fyrir því. Þetta er aðeins sagt hér til að íeiðrétta rangfærslu. tók mál þetta til meðferðar. Hún leitaði m.a. álits Páls Sveinsson- ar, sandgræðslustjóra, um það og sagði hann álit sitt í bréfi til nefndarinnar. Kvaðst Páll mjög hlynntur þessu frumvarpi. — Hann teldi brýna nauðsyn á, að hafizt yrði handa um ræktun á melum og gróðurlausum svæðum og æski- legt að Sandgræðslan hefði með höndum að minnsta kosti byrjun- arframkvæmdir. EN HEFUR EKKI FJÁR- HAGSI.F.GT BOLMAGN En s’ðan kom hann að því hve Sandgræðslan býr við mikla fjárhagsörðugleika. — F.iármagn Sandgræðslunnar á að fara til að hefta uppblást- urssvæði víðs vegar um land. Þrátt fyrir aukin fjárframlög af hálfu hins opinbera á und- anförnum árum til sand- græðslu, býr hún við mikinn fjárskort og það svo, að ekki hefur verið unnt að sá í upp- blásturssvæðin nema að mjög Iitlu levti, sökum þess að mest öllu fiá^magni Sandgræðsl- •unnar hefur verið varið í upp- setnineu á nýjum girðimrum og viðhalds á eldri girðingum. TWVCGJA ÞYRFTI F.TÁRFRAMLAG Vegna þessa kvað sandvræðslu- stiórí Sandgræðshma ekki hafa aðstöðu vegna fjárskorts til að annast ræktun á öðrum svæðum en unnblásturssvæðum. Ef frum- varnið vrði samþvkkt bæri bví nauðsvn til að trvggð vrðu fjár- framlög úr r’Mssióði til að hefia ræktun á gróðurlausum svæðum. Með tilliti til þessa lagði landbúnaðarnefnd Efri deild- ar til að málinu vrði vísað frá með rökstuddri dagskrá. þar sem sýnilegt væri að Sand- græðsluna skorti fé til að fram kvæma bað. Var svo gert með 15 samhljóða atkvæðum. Sraerilafar í kröid UNDANFARIN ár hefur það verið fastur liður í dagskrá Sum- argjafar þennan dag, að efna til dansskemmtana í nokkrum sam- komuhúsum bæjarins, þar sem almenningi gefst kostur á fjöl- breyttari skemmtunum heldur en almennt gerist á dansleikjum. — Ennfremur sækir þessar skemmt- anir hinn mikli hópur starfs- manna þeirra er vinna að fram- kvæmd dagskrár allrar í sam- bnndi við dag þennan. I kvöld verða dansskemmtanir i þremur samkomuhúsum. Aðal- skemmtunin verður i Sjálfstæðis- húsinu. Þar munu Frúrnar þrjár skemmta með stuttum leikþætti, Hjálmar G:sIason með gamanvís- um og Leiksvstur með söng. — H’jómsveit hússins leikur fyrir dansinum og mun Einar Ágústs- scn svngja með henni. í Breiðfirðingabúð og Þórs- kaffi verða gömlu dansarnir og munu ennfremur skemmtiatriði verða; Leiksystur í Breiðfirðinga búð og Hjálmar Gíslason í Þórs- kaffi. Fyrsti happdrætiisbátnr DAS leggnr á hafið HekEufindi siglt vesfur í Djúp SÍÐDEGIS í gær lagði happdrættisbáturinn Heklutindur upp 1 sína fyrstu för út á hafið. Var ferð hans heitið til Grunnavíkur við ísafjarðardjúp, en fjórir ungir menn búsettir þar hafa nýverið keypt bátinn og hyggjast gera hann út þaðan. i Vorhlýindi í S-Þingeyjarsýslu | ÁRNESI, S-þing. 20. apríl. — ' Veðráttan hefur verið með af- brigðum góð siðasta mánuð, hlýindi og sólskin lengstum. — , Síðastl. nótt gerði hér nokkuð ' mikið frost. Aðeins var byrjað að grænka í túnum, þótt frost I sé nokkuð mikið í jörðu víðast hvar, vegna óvenju mikilla frosta í vetur. Stöku bændur eru byrj- aðir að vinna á túnum sínum. Vonandi fer dreifing tilbúins áburðar til bænda að hefjast bráðlega, ef svona tíðarfar held- ur áfram. Sumir vegir eru slæm- ir yfirferðar nú vegna aurbleytu og getur það torveldað áburðar- flutningana frá Húsavík. Kalíáburðurinn er ókominn enn og óvíst hvenær hann getur komið vegna verkfallanna. Hey- birgðir eru nægar hjá bændum, þó að veturinn hafi reynzt gjaf- frekur og heyin ódrjúg frá síð- asta sumri. — Þó er búizt við heyfyrningum. Bændur eru hinir vonbeztu um | sumarkomuna, sem byrjar á i morgun og vona að sumarið geti reynzt þeim hagstætt við fram- , leiðslu og uppbyggingarstarfið, , því flestir eru á einu máli um að það tvennt verði að haldast í hendur, ef framþróun sveitanna | á að vera sæmilega tryggð. — H. ^FJÓRIR KAUPENDUR Hinn glæsilegi farkostur Heklu tindur, sem var vinningur í Happdrætti Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna fyrir skömmu, sigldi í gærdag út úr höfninni í Reykjav’k áleiðis til Grunna- víkur við ísafjarðardjúp. Keyptu fjórir Grunnvíkingar bátinn ný- lega af þeim, er hann hlaut í vinning í happdrættinu. Kostaði báturinn 95 þúsund kr. Þessir fjórir Grunnvíkingar eru Sigur- jón Hallgrimsson, Gunnar Hall- grímsson, Páll Friðbjörnsson og Karl Pálsson. FULLKOMNASA TRILLA Á LANDINU Síðan þeir hafa kevpt bátinn hafa þeir látið setja í hann tal- stöð, en dýptarmælir var fyrir í honum. Bátnum er stýrt með vökvastýri. Er þetta vafalaust fullkomnasta trilla á l;$ndinu. Báturinn er 5 smál. knúinn Lister 3,599 dollara aðsioð við erlend ríki WASHINGTON, 20. apríl. Eis- enhower forseti hefur farið þess á leit við við Bandaríkjaþing, að veittar verði 3,500 milljónir doll- ara — sem jafngilda um 1,250 millj. sterlingspunda — á næsta jfjárhagsári til fjárhagsaðstoðar við erlend ríki. -yý Forsetinn skýrði ekki frá því í smáatriðum, hvert fé þetta skyldi renna, en mestum hluta þess yrði varið til að draga úr þeirri hættu, er vofði yfir friði og öryggi í heiminum — en sú hætta væri nú hvað mest áber- _ „ andi í Asíu. Fyrir rúmum mán-' £ieselvel fn?ur 7~8 uði skýrði Stassen svo frá, að Rum er f^rir Þr^a menn 1 kaetu tveir þriðju þessarar fjárhagsað j í stafni bátsins og þar er einnig stoðar myndu renna til frjálsra olíukynnt kabyssa.^ þjóða í Asíu. Grunnvíkingar láta hið bezta yfir bátnum, en þeir hafa að sjálfsögðu farið reynslusiglingu á ■jr Um helmingur allrar upp- hæðarinnar rennur til þess að honum. Segja þeir, að hann láti styrkja varnir ríkjanna, er fjár- mjög vel í sjó. hagsaðstoð fá, um 1000 millj.' dollara verður varið bæði til varnar- og efnahagsmála, og af- gangurinn gengur til efnahags- legrar aðstoðar eingöngu. Um 200 milljónum verður varið til leggja afíann’á’land stofnunar sérstaks sjóðs, AFLINN LAGÐUR A LAND í GRUNNAVÍK í ráði er að stunda bæði línu- veiðar og skak á bátnum og í Grunna- , , „ ._ „ er 1 vík og jafnvel víðar við Djúpið. kenndur verður við forsetajpi, og Tyeir bá(a. verða nú gerðir út frá Grunnavík í vor. er sjóðurinn ætlaður fil að efla þróun efnahagsmála Asíu- ríkja. Þeir þremenningarnir, sem sigla bátnum vestur bjuggust við að verða 30—35 klst. á leiðinni vestur, en þeir fara venjulega siglingaleið. Báturinn var hlað- ir Forsetinn lét svo ummælt; að fjárhagsaðstoð þessi væri að- eins ætluð til að hjálpa frum stæðari þjóðum yfir fyrstu örð- ; inn varningi vestur. ugleikana í viðleitni þeirra til j ------------------- að koma efnahagslífi sínu á rétt- an kjöl, síðar yrðu þær að spjara sig á eigin spýtur. ■jc Ekki er gert ráð fyrir neinni aðstoð við þau ríki, er áður nutu Marshall-aðstoðarinn- ar, en þó munu Júgóslavía, Spánn og Berlínarborg eiga kost á aðstoð. Báðir Isafjar^sr- fogararnir landa saliflski Leiðinlegasfi maður þlngsins talar yfir tómum stólum Mynd þessi var tekin á Alþingi í fyrrinótt, þegar Gunnar M. Magnúss kommúnistaþingmaður flutti langlokuræðu sína gegn kaupstaðarréttindum Kópavogs. Talaði hann þá samfleytt í nærri 2 klst. Er skammt var á ræðu hans liðið brá svo við að þingmenn festu ekki yndi í sætum sínum. Talaði Gun nar þá lengi yfir tómum stólum, að undanteknu þvi að forseti og varaforseti deildarinnar skiptust á að „sitja yfir‘. Með þessu hafa þingmenn allra flokka Alþingis, Sjálfstæðisflokksins, Framsóknar- flokksins, Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins kjörið Gunnar M. Magnúss þrautleiðinlegasta þingmann, sem setið hefur á Alþingi. ISAFIRÐI, 20. apríl — Togarinn Isborg landaði hér á föstudaginn 152 lestum af saltfiski og í gær landaði Sólborg 167 lestum af saltfiski. Fengu báðir togararnir afla sinn suður á Selbogsbanka. Þeir fóru báðir á saltfiskveiðar aftur. — J. Góð aðsókn verður að skemmtimum barnadagsins SEM endranær eru allar horfur á því, að gífurleg aðsókn verði í dag á skemmtanir Barnadags- ins. — Skrifstofa Sumargjafar skýrði blaðinu svo frá í gær- kvöldi, að allir miðarnir á skemmtunina í Sjálfstæðishúsinu og leikritið Töfrabrunninn, sem Leikfélgg Hafnarfjarðar sýnir í Iðnó kl. 5 og 8 í kvöld væru seldir. Á aðrar skemmtanir dagsins var í gærkvöldi enn til meira og minna af miðum, — og verða þeir seldir í Listamannaskálan- um milli kl. 10 og 12 í dag. Kjörorð dagsins er sem kunn- ugt er Ein borg enn, en allur ágóðinn af skemmtunum, merkja- og blaðasölu fer til þessarar næstu „borgar.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.