Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.04.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. apríl 1955 *■■■■■■■■■■■■■■■••*■■■■■■■•■■•■•"■"■•-■■■-■■■-■■■■••-••••"••■ | GLEÐILEGT SUMAR! :■ Fagnið sumri með fögrum blómum: Sumardagurinn fyrsti 1955 M' Prímúla Drápuhlíð — Sími 7129 GLEÐILEGT SUMAR! Litla blikksmiðjan Nýlendugtu 21 GLEÐILEGT SUMAR! Prjónastofan Hlín h.f. Skólavörðustíg 18 GLEÐILEGT SUMAR! Skóbúð Reykjavikur Aðalstræti 8 — Laugavegi 20 — Garðastræti 6 GLEÐILEGT SUMAR! með þökk fyrir veturinn. Breiðfirðingabúð GLEÐILEGT SUMAR! Samband íslenzkra Samvinnufélasfa GLEÐILEGT SUMAR! Verzlun B. H. Bjarnason. GLEÐILEGT SUMAR! HÓTEL BOKO GLEÐILEGT SUMAR! Olíuverzlun fslamls h. f GLEÐILEGT SUMAR! Ljósmyndastofan ASIS GLEÐILEGT SUMAR! m ■ ■ : A. Jóhannsson & Smith ■ • ? , . * ;...i............................... m I ■ v.-„ . ri. GLEÐILEGT SUMAR! ■ u \ m •*'* ' -• y m {■ ./%••’ .- '■ m \ Geislahitun h.f. HáfíðahöEd „Sumarg]afas,“ Útiskemmfanir: Kl. 12,45: Skrúðganga barna frá Auslurbæjarbarnaskólanum og Melaskólanum að Lækjartorgi. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum. KI. 1,30: ÍJliskemmtun við Lækjargötu: Kórsöngur barna (1600— 2000 börn syngja) með að- stoð lúðrasveitar. Iþrótta- og vikivakasýning á vegum íþróttakennarafélagsins og Þ jóðdansaf élagsins. tnniskemmtanir: Kl. 12,15: Ræða úr útvarpssal dr. med. Jón Sigurðsson, borgar- læknir. Kl. 1,45 í Tjarnarbíó: Lúðrasveitin „Svanur“ leikur: Stjórnandi Karl O. Runólfs son. Danssýning: Nemendur úr dansskóla Rigmor Han- son. Skemmtiþáttur: Kle- mens Jónsson og Bessi Bjarnason. Hljómsveitin „Brak og brestir“: Börn úr 12 ára A. Langholtsskóla. Samleikur á tvær blokkflaut ur: Vigdís Hallsdóttir og Vigdis Sigurðardóttir. Nem endur barnamúsikskólans. Kvikmynd. KI. 2,30 í Sjálfstæðishúsinu: Söngur: 7—8 ára börn úr Mela skólanum. Frú Guðrún Páls dóttir st.iórnar. Einleikur á píanó: Guðrún Frí mannsdóttir. Yngri nem. Tsk. Danssýning: Nemendur úr dans skóla Rigmor Hanson. Söngleikur: Börn úr 7 ára B og J, Melaskólanum. Leikþáttur: „Yngingarlæknir- inn“, börn úr 12 ára E, Mela skólanum. Leikþáttur: „Naglasúpan". — Börn úr 11 ára H, Melaskól anum. Samtalsþættir: Börn úr 8 ára B. Melaskólanum. I.eikið fjórhent á píanó: Geir- laug H. Magnúsdóttir og Guðrún Frímannsdóttir. 1 n<rri nem. Tónlistarskólans. Söngleikur: Börn úr 8 ára B, Melaskólanum. Leikið fjórhent á píanó: Kol- brún Sæmundsdóttir 13 ára og Evgló Haraldsdóttir 13 ára. Yngri nem. Tónl.sk. Kvikmynd. — Kl. 2,30 í Austurbæjarbíó: Starfsstúlknafélagið „Fóstra" og nemendur Uppeldisskólans s.já um skemmtunina. Hringdansar. Saga. ..Gæsamamma". Einleikur á píanó: .Tónína H. Gísladóttir. Yngri nem. Tónlistarskólans. . í.itla Gunna og Litli Jón“. Tíringdnnsar. T.ejkþáttur. Saga. Samleikur á fiðlu og píanó: Þórunn Haraldsdóttir (fíðla), Sigríður Einarsdótt ir (pianó). Yngri nem. Tón- listarskólans. Söngur. Börn frá barnaheimilum Sumargjafar skemmta. — Skemmtunin er einkum ætl uð börnum frá 3ja til 9 ára. Kl. 2 í Góðtemplarahúsinu: (Ungtemplarar í Reykjavík sjá um þessa skemmtun). Barnakór: Unglingareglan. — Söngleikur: „Kantu brauð að baka“ (Unnur). Smáleikur: „Rauðakrosspakk- inn“. Píanósóló: (Æskan). Leikþáttur: „Litli engillinn“. (Sóley). Upplestur: „Þula“ (Unnur). KI. 4 í Góðtemplarahúsinu: PíanóIeikur:Tvær 11 ára stúlk ur úr A-bekk Langsoltsskóla Leikrit: „Láki í ljótri klípu“. Börn úr 11 ára H, Austur- bæjarskólanum. Einleikur á píanó: Þóra K. Jo- hansen, 6 ára. Samtal: Tveir drengir úr 12 ára A, Langholtsskóla. Samleikur á fiðlu og píanó: Sigríður Löve (fiðla), Agn- es Löve (píanó). Yngri nem. Tónlistarskólans. Franisögn: „Berðu mig til blómanna“. Telpur úr 11 ára H., Austurbæjarskólan- um. — Skemmtiþáttur: Klemens Jóns- son og Bessi Bjarnason. Söngur: Telpur úr 11 ára H., Austu rbæ j ar skólanum. Kl. 3 í Trípólíbíó: Samleikur á gígjur: Ragnheið- ur Isaksdóttir, — Guðrún Finnsdóttir, Gunnar B.jörns son og Hildur Halldórsd. Nem. Barnamúsikskólans. Skemmtiþáttur: Gestur Þor- grímsson. Einleikur á harmoniku: Emil T. Guðjónsson, 10 ára. Upplestur: Gísli H. Friðgeirs- son úr 11 ára F, Laugar- nesskólanum. Þjóðdansar: Þj óðdansaf élag Reykjavíkur. Samleikur á þrjár fiðlur: — Ragna Karlsdóttir, Fanný Karlsdóttir og Jakob Hall- grímsson. Skemmtiþáttur: Klemens Jóns- son og Bessi Bjarnason. Einleiknr á harmoniku: Emil T. Guð.iónsson, 10 ára. Hljómsveitin „Brak og brestir“. Böm úr 12 ára A, Lang- holtsskóla. D anssýning: h^emendur úr dans skóla Rigmor Hanson. Kvikmynda- sýningar: KJ. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 5 og 9 í Gamla bíó Kl. 5 og' 9 í Hafnarbíó Kl. 3 í Tjarnarbíó Kl. 9 í Aiisíurbæjarbíó Kl. 5 og 9 í StjÓrnubíó ^Jíriingiiimiðar í Iiúsunum frá kl. 11 f.h., venjulegt verð. Leiksýningar: Kl. 3 í Þjóðleikhúsinu: „Pétur og úlfurinn“ og „Dimmalimm". Aðgöngumiðar í Þjóðleikhús- inu á venjulegum tíma. — KI. 2 í Iðnó: Islenzka brúðuleikhúsið sýnir brúðuleikina Hans og Grétu og Rauðhettu. Verð aðgöngumiða kr. 10 fyrir börn og kr. 15 fyrir full- orðna. Kl. 4 í Iðnó: „Töfrabrunnurinn“, barnaleik- rit, leikstj.: Ævar Kvaran. Leikfélag Hafnarf jarðar sýnir. — Aðgöngumiðar að leiksýning- unni í Iðnó, verða seldir í Listamannaskálanum frá kl. 10—12 fyrsta sumardag og í Iðnó frá kl. 1,30 til 4 e.h. sumardaginn fyrsta. Dreifing og sala: Barnadagsblaðið, Sólskin, merki og fánar fást á eftir- töldum stöðum: Grænu- borg, Vesturborg, Drafnar- borg, Tjarnarborg, Laufás- borg, Barónsborg, Steina- hlíð, Brákarborg, Austur- stræti 1 (Skrifstofa dvalar- heimilis aldraðra sjó- manna) og í anddyrum Melaskólans. Barnadagslilaðið kostar 5 kr. „Sólskin“ verður afgreitt á framanrituðum stöðum frá kl. 9 fyrsta sumardag. „Sól- skin“ kostar 10 krónur. Merki verða einnig afgreidd á sömu sölustöðvum frá kl. 9 f.h. fyrsta sumardag, merk- in kosta 5 krónur. Sölulaun fyrir alla sölu eru 10%. Skemmlanir: Aðgöngumiðar að dag- skemmtunum sumardagsins fyrsta verða seldir í Mið- bæjarskólanum kl. 5—7 síð- asta vetrardag. Það sem óselt kann að verða þá verð ur selt í Listamannaskálan- um kl. 10—12 f.h. fyrsta sumardag. Dansskemmtanir: verða í þessum húsum: Sjálfstæðishúsinu Breiðfirðingabúð Alþýðuhúsinu Þórscafé Aðgöngumiðar í húsunum á venjuTegum tíma, verð kr. 25,00. rhírn: Athugið að geyma vel sölunúmer ykkar. — Þau verða látin gilda sem að- göngumiðar að kvikmynda- sýningu síðar. Foreldrar: Athugið að láta börnin ykkar vera hlýlega klædd í skrúðgöngunni, ef kalt er í veðri. Mæiið stundvíslega kl. 12,30 víð Austy i'bæ.jarbainaskól- ánn og Melaskólann, þar sem skrúðgöngur eiga að hefjast. — ICIBI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.