Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 2
h MORGV N BLAÐIÐ Sunnudagur 24. apríl 1955 ingi inga a orðsbiindnum dóms- aðgerðum hlýfur gildi FÖSTUDAGINN var samþykkt sem lög frá Alþingi þreyting .f» á hegningarlögunum. Er þar um að ræða algera endursamn ingu á VI. kafla hegningarlaganna um skilorðsbundna refsidóma. 1 hinum nýju lögum eru nýmæli um skilorðsbundna frestun ákæru og~eTnnig um það að hægt sé skilorðsbundið að fresta ákvörðun kjörnir: Eggert Gíslason og Jón xefsingar. Frumvarpið um þessar breytingar var fram borið af Guðmundsson. FELAG búsáhalda- og járnvöru- kaupmanna héit aðalfund sinn 15. þ. m. Stjórn félagsins skipa nú: Björn Guðmundsson, formaður; Páll Sæmundsson, ritari: Sigurð- ur Kristjánsson, gjaldkeri. Sem fulltrúar í stjórn Verzlun- arráðs íslands voru kjörnir: Páll Sæmundsson og Björn Guðmunds son. Sern fulltrúar í stjórn Sam- bands smásöluverzlana voru Ijólkursamlagi !ÍEi\ 1573 {mís. lítrar s.l. ár nnvegib mjólkurmagn jókst um 10,5 pr. Bjarna Benediktssyni, dómsmálaráðherra. SKIBORÐSBUNDNIR DÓMAR SÍÐAN 1907 Skv. lögum, sem gilt hafa frá 1907 hafa skilorðsbundnir dómar tíðkast hér, aðallega yfir ungum rnnnnum og þeim sem fremja brot í fyrsta sinn. Byggist það á þeirri skoðun, að hætt sé við að menn sem hljóta fangelsisrefsingu leið- ist við það frekar inn á glæpa- brautina. Sé rétt að gefa þessum möí^ium að minnsta kosti annað tækifæri til þess að bæta ráð sitt. BÉTTARRANNSÓKN OG IiOMlR Úþeim lögum, sem gilt hafa fram til þessa hefur eingöngu verið heimilað að fresta fullnustu refsingarinnar. Það þýðir að af- hrotemaðurinn verður að ganga í gegmim alla venjulega sakamála- meðfferð. Eftir lögreglurannsókn liefur hann orðið að þola opinbera ák-æru, réttarrannsókn til fulls og'tíóm. DÆMDDR AFBROTAMAÐUR En nú hefur það verið skoðun réttarfræðinga, að slíkt hafi ekki góð áhrif á hinn unga afbrota- mann. Betra væri ef hægt væri að fella niður ýmist ákæru eða minnsta kosti að bíða með að ókvarða refsinguna. Við dóms- uppkvaðningu liti afbrotamaður- inn á sig sem dæmdan afbrota- mann o. s. frv. FKESTAÐ AKÆRU og ÁKVÖRBUN EEFSINGAR í samræmi við þetta er nú heimilað í hinni nýju laga- breytingu að fresta ákæru skil orðsbundið og í öðru lagi að fresta ákvörðun um refsingu. í hinum nýju lögum eru einnig ýtarleg ákvæði um það hvaða skilyrðum má binda frestun- j ina. Skal frestunin fyrst og fremst vera bundin því skil- | yrði að sakborningur gerist ekki sekur um lögbrot ákveð- | inn tíma, en einnig að hann ' skuli ekki neyta áfengis, að har.n greiði eftir getu skaða- bætur vegna tjóns, er hann hefur vaidið o. s. frv. Lagabreyting þessi verður að teljast mikið spor framávið Það er samdóma álit sakfræðinga að með slíkum ákvæðum megi forða j mörgu ungmenninu frá því að fara inn á glæpabrautina. H. Biering, sem verið hefur formaður félagsins síðastliðin 15 ár, og í stjórn þess frá stofndegi. baðst nú eindregið undan endur- kosningu. Skagfirðingar viifa breyta saaðfjórmörbam am land ollt BÆ, HÖFÐASTRÖND, 2. apríl. DAG var haldinn fjölmennur fundur Bændaklúbbs Skagfirð- inga, að Hótel Villanova á Sauðárkróki. Frummælandi var Vigfús Helgason á Hólum. Ræddi hann um sauðfjármörk og breyt- ingar á þeim. Urðu miklar umræður á fundinum. I nn ai fjór- NYTT KERFI SAUBFJÁRMARKA S Gerð var sú tillaga, að tekið verði upp nýtt kerfi sauðfjár- * marka um land allt. Heimila- mörk verði á hægra eyra, hreppa mörk verði yfirmörk á vinstra eyra og sýslumörk undirben á á vinstra eyra. KOSIN NEFND Kosin var þriggja manna nefnd, er athuga skildi mögu- leika á þessum markabreyting- um og á hún að leggja niður- stöðu sína fyrir næsta Klúbb- fund, Búnaðarþing og Alþingi. ÁIIUGI FYRIR KYNBÓTASTARFSEMI Þá var rætt um búfjárræktar- lögin og var frummælandi Egill LONDON. 23. apríl — Vestur- veldin þrjú hafa nú fallizt á tillögu Ráðstjórnarinnar um fjór- veldaráðstefnu, er haldin verði sem íyrst i Vínarborg, til að ganga endanlega frá friðarsamn- ingum við Austurríki. í orðsend- | ingurn sínum hafa Vesturveldin bent á, að frekari undirbúning- ur sé nauðsynlegur, áður en ráð- j stetnan hefjist. Hafa þau því gert __ ___ ____ , _____, að sendi- ins í gær um stððvun benzín-! herrar fj6rveidanna i yínarborg , komi saman til fundar 2. jnaí. , Er öllum nauðsýnlegum und- lands h. f hér með lýsa yfir að irbúningi fcefir verið lokið, munu lyklar að '■Tóðir.ni voru alls ekki ntanrikisráðherrar fjórveldanna til fundai til að AKUREYRI, 19. apríl. IGÆR var haldinn hér í bænum ársfundur Mjólkursamlaga Kaupfélags Eyfirðinga. Fundinn sóttu um 160 fulltrúar frá 12 félagsdeildum. Auk þess sátu fundinn stjórn og framkvæmda- stjóri kaupfélagsins. INNVEGID MJÓLKURA4AGN ' sem neyzlumjólk 24,5%, en 75,5%’ AUKIZT UM 10.5% Á SL. ÁRI fór til framleiðslu smjörs og osta Innvegið mjólkurmagn til sam- og annarra mjólkurafurða. lagsins á árinu 1954, var 9,573 Reikningor samlagsins sýndu, þús. litrar, og hafði aukizt um að mjólkurframleiðendur höfðu 911 þús. lítra, eða 10,5%. Af þessu fengið mánaðarlega útborgað 172 mjólkurmagni var aðeins seit aura á líter, en verðuppbætur urðu 62,4 aurar á líter, en sam- anlagt verð til framleiðenda var þá 234,4 aurar á líter, en þar frá dregst innflutningskostnaður að Mjólkersamlaginu, en hann annast bændur sjálfir. FRÓÐLEGT ERINDI Á fundmum urðu fjörugar um- ræður um ýmis vandamál mjólk- urframleiðenda í héraðinu. Hinn norski dýralæknir, Guðmundur Knutzen, sem hér hefur dvalizt nú á annað ár, flutti fróðlegt og merkilegt erindi um júgurbólgu j í kúm og skaðsemi hennar fyrir Bjarnason ráðunautur. Miklar umræður urðu einnig um þau mjólkurframleiðendui. mál og ráðagerðir og ríkti mik ill áhugi fyrir kynbótastarfsemi á búpeningi í héraðinu. í kvöld lýkur sýslufundi Skag- firðinga, en hann hefur staðið yfir undanfarið. Einmuna veðurblíða hefur ver- ið í héraðinu. Sjósókn er hafin fyrir nokkru, en afli er fremur lítill. — Björn. LONDON, 20. apríl — Dagblöð í Lundúnum koma út á morgun í fyrsta skipti í fjórar vikur. Samn- ingar hafa náðst með vinnuveit- endum og stéttarfélögunum, og verkfallsmenn hafa fengið fyrir- mæli um að snúa aftur til vinnu sinnar á morgun. ÚT AF SKRIFUM Morgunblaðs- I: afgreiðslu á Hreyfilsbíla a Hiemmtorgi, vill Olíuverzlun ís- i teknir stöðinni'voru alls ekki hí framkvæmdastjóra korna san.an Hreyfils, heldur tilkynnti tram- . undirrifa friðarsamningana •— kvæmdastjórinn að hann mundi svo skjótt sem auðið er. Tveir jhætta afgreiðslu meðan verkfall- i gtarfsmenn bandaríska utanríkis- ið .stæði, nema samkomulag næð- raðijneytisins eru þegar farnir ist, um aj.greiðsluna. v'íníiT’i-inT’iyQT’ +íi kó++ ish um alg: F. h. Olíuverzlunar íslands h. f. Hreinn Pálsson. Við þessa yfirlýsingu vill rit- til Vínarborgar til að taka þátt í undirbúningi ráðstefnunnar. Talsmaður austurrísku stjórnar- innar hefir lýst yfir því, að stjórn í hans sé mjög ánægð með svar stjórn blaösins bæta þessu: Þeg- j yesturveldörma við tillögu Ráð- sr forráðamenn Olíuverzlunar i gtj6rnarinr ar Islands ræddu hið alvarlega af- ■ brot við framkvæmdastjórann, Pétur Jóhannsson, bauðst hann til þess að afhenda forráðamönn- um Olíuverzlunarinnar öll lykla- LONDON og CAMBERRA, 4. völd að benzínafgreiðslunni á apríl — Stjórn Bretlands og ■Hlemmtorgi. Hin olíufélögin Ástralíu hafa komið sér saman Shell og Esso tilkynntu Olíu- í um að noTa landskika sunnan til verzlun íslands, að þau myndu á eyðimörk Ástralíu til kjarn- ekki hafa neina samvinnu við. orkutilrauna. Er þetta í annað benzínafgreiðsluna á Hlemm- j sinn á þessu ári, sem Ástralíu- Kjarnorlcu!!írai!!;ir , Dimittentar“ Menntaskólans í Reykjavík hafa kvatt skóla sinn. Fór það fram samkvæmt venju með mörgum húrrahrópum og stúdentasöngvum, ýmist frá „dimittendum“ eða yngri nemendum torgi, um afhendingu undanþágu! menn fallest á að Ijá svæði á skólans sem eftir sitja. Hópur hinna verðandi stúdenta færir sig benzíns í verkfallinu. — Þegar j eyðimörkinni til slíkra tilrauna Pétri Jóhannssyni var tilkynnt hægt niður gangstéítina fyrir framan skólann og gengu húrra- Birgðamálaráðherra Ástralíu hrópin yfir í sífellu á báða bóga. Fóru Dimetantar úr frökkum þetta, kvaðst hann ekki mundu ■ sagði í dag, að kjarnorkusprengj- sínum og hentu þeim hátt í loft upp af fögnuði mikium. — Síðan afhenda lyklavöldin að stöðinni , ur, vetnissprengjur eða önnur fceldu þeir um bæinn með miklum gleðskap, húrrahrópum og söng, og við það varð að sitja. kröftug vopn, yrðu ekki reynd á Sagði hann eyfirzkir bændur yrðu ár- lega fyrir stórtjóni af hennar völdum. Gaf hann í því sambandi ýmis góð ráð, til varnar henni. Guðmundur er frábærlega vin- sæll og ötull dýralæknir, og harma eyfirzkir bændur mjög að hann skuli vera á förum héðan í lok þessa árs. VII,JA TVO BÝRALÆKNA Á ^’ndinum kom fram eftir- frrxndi ti:!ap"i, og var hún ein- rór**'i sim^vhM: „Á.rsfundur Mjólkursamlags K EA, haldinn 18. apríl 1955, þakk- ar Guðmundi Knutzen, dýra- lækni, frábært starf í þágu ey- firzkra bænda. Jafnframt ósk- ar fundurinn eftir að læknirinn taki til vinsamlegrar athugunar, að halda áfram störfum í hér- aðinu, lengur en nú er fyrirhug- að“. Fram kom í umræðunum a fundinum, að hér þyrfti í raun og veru að vera starfandi tveir dýralæknar, sökum þess, hva fjöldi búpenings hefur vaxið hér gífurlega hin síðari ár. Eins og að venju ræddu bændur af miklu fjöri, vanda- og áhugamál sín og var fundurinn í alla staði hinn ánægjulegasti. EYÐING JÚGÍJRBÓLGU Funduriun kaus þriggja manná nefnd úr sínurn hópi, sem ætlað er það hlutverk ásamt dýralækni og samlagsstjóra, Jónasi Krist- jánsyni, að gera tillögu um hvað hægt sé að gera til útrýmingar smitandi júgurbólgu. Verðjöfnun mjólkur í landinu var og allmikið til umræðu, en verð það 5 mjólk sem greitt er til bænda hér, er st.órum muri lægra en á mjólkurframleiðslu- svæði Reykjavíkur. — Bændur gera sér vonir um, að verðjöfn- unargjald fáist hækkað og þar af leiðandi meiri jöfnuður á mjólkurverði um land allt. —Vignir. ! ísl rífeöísæ setn vonlegt var. En nú hefst hinn alvarlegasti tími fyrir þetta æskuíólk, Það er upplestrarfríið — undirbúningurinn fyrir stúd- cntsprófið, Er þess að vænta að það frí verði vel notað til lesturs og óskandi að prófin fangi vel hjá þessum fríða hópi ungmenna. — Á efri myndinni sést er Inspector scholae stjórnar húrrahróp- á J5á HrevUlsbíla, sem í náðinni með öllum þeim tilraunum, er um á skólaliröppunum en á neðri myndinni sjást frakkarnir á Framkvæmdastjóri Hreyfils ’ þessu svæði, þó að ýmiskonar getur skv. þessu eftir sem áður j tilraunir með kjarnorkuvopn tekið það upp hjá sjálfum sér þeg yrðu framlivæmdar þar. Sagði ar borgin sefur, eins og aðfaranótt hann, að nefnd vísindamanna föstudagsins, að afhenda benzín ] myndi hafa nákvæmt eftirlit eru. ' gerðar yrðu á þessu svæði. ( lofti að hrópunum afloknum. (Ljósm. Mbl. Oi. K. M.) FÉLAG íslenzkra rithöfundá hélt aðalf and að Hótel Borg s.l. laugardag Stjórn . félagsins vaí endurkosia. nema Guðm. G. Hagalín, sem var meðstjórnandi, en baðst undan endurkosningu, Eru nú i stjórninni: Þóroddur Guðmundsson formaður, Sigur- jón Jónsson ritari, Elinborg Lárusdóttir gjaldkeri og með- stjórnendur Jakob Thorarensen. og Sigurður Gröndal. Minnzt va? 10 ára afmælis félagsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.