Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.04.1955, Blaðsíða 4
I tUORGVN BLÁÐÍB Sunnudagur 24. apríl 1955 Allt fyrir kjötverzlanir. Sýning sú á teikningum barna, föndri og- leikföngnm, sem Sumar- gjöf gekkst fyrir í Listamannaskálanum, vakti verðskuldaSa at- hygii, enda var aðsókn mikil. Myndin hér að ofan er úr sýningar- salnum. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Smi 8. Tcitssoo Cre! (isnoi»_3 Vemendasamband Verzlunarskóla ísiands Hið árlega nemendamót sambandsins verður haldið í Þjóðleikhúskjallaranum laugardag' inn 30. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. A-ðgöngumiðar verða seidir í skrifstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur, miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 4—6 e.h. STJÓRNIN k 1 dag er 115. dagur ársitis. 24. apríl. Árdegisflæði kl. 7,18. Síðdegisflæði kl. 19,42. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema á laugardögum til kl. 4. Holts- *pótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. Læknir er í læknavarðstofunni, ÆÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagslæknir verður Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötu 22, sími *5336. Helgidagsvaktin er frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. O MÍMIR 59554256 — Inns . •. Stih’. •. — 1 , . tfin I.Ó.O.F. 3 = 1364258 = Fl. O EDDA 59554267 — Lokaf. * BrúðkauD • 1 gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigurjóna Sigurjónsdóttir Bakkástíg 4 og Þórður Þórðarson, Syðrá Langholti, Hrunamanna- hreppi. — • Hjónaefni • Á ;.sumardaginn fyrsta opinber- beruðu trúlofun sína ungfrú Þor- björg ; Erna Óskarsdóttir, Haga- mel 23 og Ólafur Rafnar Guð- mundsson, verlunarmaður, Út- hlíð 14. Nýlega hafa oninberað trúlofun sína ungfrú Andrea Þórðardóttir, Bergstaðastræti 71 og Isleifur Bergsteinsson, Sunnuhvoli, Há- teigsveg. . A f rr> MO 1 i Svelnn Skagfjörð Ólafsson, Camp Knox E-25, á 55 ára afmæli í dag. Leiðrétting Þau ieiðinlegu mistök urðu hér í blaðinu í gær, að nafn einnar fermingartelpunnar, sem fermast á í Dómkirkjunni í dag af séra Óskari J. Þorlákssyni, misritaðist. Var telpan sögð heita Helga Skúla dóttir, en átti að vera Helga Stef- ánsdóttir, Njarðargötu 45. — Er telpan beðin velvirðingar á þessu. Leiðrétting Nokkrar ritviilur hafa oi’ðið á nöfnum fermingarbarna í blaðinu Fjórir ungir Grunnvíkingar keyptu nýlega fyrsta happdrættisbát DAS, Heklutind, og sigldu honum vestur til Grunnavíkur. Hyggj- ast þeir gera hann út þaðan og róa bæði með línu og á hand færaveiðar. Á myndinni hér að ofan eru þrír eigendanna, talið frá vinstri: Páll Friðbjörnsson, Gunnar og Sigurjón Hailgrímssynir. Myndin var tekin við brottför bátsins vestur s. 1. miðvikudag. (Ljósm. Mbi. Ól. K. M.) í gær og skal það hér með leiðrétt. Ferming í Dómlcirkjunni kl. 11 í dag hjá séra Óskari J. Þorláks- syni. Guðrún Guðmundsson (ekki Guðmundsdóttir) Skólastræti 1, og Sigfríður Jónsdóttir (ekki Sig- ríöur) Skothúsvegi 7. — Þá mis- ritaðist heimilisfang einnar stúlk- unnar, Elsu Bjarneyjar Georgs- dóttur, var hún sögð eiga heima á Engjavegi 1, en átti að vera Eggjaveg 1, Smálöndum. Hið íslcnzka prentarafélag Fundur verður í dag kl. 1,30, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Fundarefni: Samningarnir o. fl. Sólheimadrengu r inn Afh. Mbl.: S. S. kr. 50,00; kona 25,00; g. áh. ónnéfnd 30,00; 2 áh. J. Á. 50,00; Jón 200,00. Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: S. S. kr. 50,00; ó- merkt: 100,00. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl.: Þórdís Guðmunds- dóttir kr. 20,00. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 og nefnist erindið: „Markverðasti viðburður vorra daga. Allir velkomnir. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn heldur aðalfund sinn á miðviku daginn kl. 8,30 í Breiðfirðingabúð. Þorvarðsson. Organleikari: Gunn- ar Sigurgeirsson). 12,15—13,15 Hádegisútvarp. 15,15 Miðdegistón leikar: Sinfóníuhljómsveitin leik- ur; Olav Kielland stiórnar. 16,15 Fréttaútvarp til íslendinga erlend is. 16,30 Veðurfregnir. 18,30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen): Efr.i: Söngur, píanóleikur, sögur, kvæði og samtöl, flutt af börnum á Akureyri og tekið á seg ulband undir sfiórn Jóns Norð- fjörðs leikara. 19,25 Veðurfregn- ir. 19,30 Tónleikar (nlötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Draumasiúlkan" eftir Eltner Rice, í býðinn'U Ásgeirs Hiartarsonar. Leikst’óri: Rúrik Haraldsson. 22.00 Fréttir. ot vcð- urfrevnir. 22 05 Danslög (plötur). 01,00 Dagskrárlok. Mánu'la"ur 25. april: ■8.00—9,00 Morvunútvam. 10.10 Veðurf roo-riir. 12 00 Hádegisút- varn. 13,15 Búnaðarháttur: Frá I vettvauo'i starfsins: XV. (Skafti l Bened’ktssori hér*>ðsrá?Snrion1-nr, ; Garði í A8«hh>n. 15.30 Miðder.i=- j útvarn, 16.30 Veðurfronjnir. 1s 00 j íalonrlrnkon-o-lo ; TT. ----- I ggO pfzl-nWöslo T G 18.55 (?1cókh4Tt li* ?TTa1dur T.irmiorT. 10 1Q T'íno., frát'-;- 10»; V»Snrfr»''"i-. 19,30 T öo* lí* kv'Trmnrlnm — j 1 O TO A nolt'ci**** 00 OO p'ró'-f *r 20 00 TTft-o *r»c.i-1 *„m qtto*f *n ; Þón- prínn C]iA*lit»rit3Cf|t| Cjfinrnor - 20,50 TJm dnginn o* vegiun (Kiorf an Jóhannsson alþingismaður). —■ 21,10 Einsöngur: Gunnar Krist- insson syngur; Fritz Weisshappel leíkur undir. 21,30 Erindi: Starf- semi neytendasamtakanna (Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur). 22,00 Fréttir ot veðurfreenir. 22,10 Is- lenzk málþróun (Jón Aðalsteinn .Tónsson cand. mag.). 22,30 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. Kvenfélag KópavoR’shrepps heldur fund í barnaskólanum kl. 8,30 á mánudagskvöld. Styrktarsjóður munaðar- tausra bama, — Sími 7961 i Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka dags frá ki. 10—12 árdegis og kl. 1—10 siðdegis, nema laugardaga kl. 10 — 12 árdegis og kl. 1—7 síðdegis Sunnudaga frá ki. 2—7 síðdegia (Jtlánadeildin er opin alla virka daga frá kl. 2—10, nema laugar- daga kl. 2—7 og sunnudaga kl 5—7. Minningarspjöld Krabbameinsfél. fslands fást hjá Öllum póstafgreiðslum landsins, lyfjabúðum í Reykjavík jg Hafnarfirði (nema Laugavegs- og Reykjavíkur-apótekum), — Re media, Elliheimilinu Grund og skrifstofu krabbamemsfélaganna Blóðbankanum, Barónsstíg, sím; 6947. — Minningakortin eru af greidd gegnum síma 6947. Málfundafélagið Óðinn Stjóm félagsins er tíl viðtah við félagsmenn í skrifstofu félags ínB á fösiudagskvöldum frá kl. 0—10. — Sími 7104. • Útvarp « Sunnudagur 24. apríl: 9,30 Morgunútvarp: Fréttir og tónleikar. 10,10 Veðui’fregnir. — 11,00 Messa í hátíðarsal Sjó- mannaskólans (Prestur: Séra Jón í dag kl. 15 verður síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu á baliettinum Dimmalimm og ævintýrinu „Fétur og úlfurinn“. Er þetta 6. sýn- ingin síðan sýningar voru teknar upp afíur fyrir nokkru. Dimma- limm-ballettinn hefir átt miklum vinsældum að fagna og aðsóknin frá því fyrsta verið ágæt. — Sama er að segja um ævintýrið „Pétur og úlfurinn“, sem lesið er af Lárusi Pálssyni leikara en tónlistin er eftir Prokofieff. Á myndinni sést Lárus þar sem hann er að lesa og hljómsveit Þjóðleikhússins undir stjórn dr. Urbancic. w- HRINOUNUM FRÁ HAPNARSTn 4 lOGGHTUR SKiAI.At>TCANDl ■ OGDOMTUlSAJRIEN'.ia) < SI&SJVU78LI - siai 81655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.