Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 6
6 MORGVNBLAÐIB Þriðjudagur 26. apríl 1955 HERBERGI óskast sem næst Miðbænum. Tilboð merkt: „190“, send- ist afgr. Mbl. TIL LEIGU 2 herbergi, má elda í öðru. Aðgangur að baði og síma. Fyrirframgreiðsla. Uppiýs- ingar í síma 2556. ÍBUB Mig vantar góða 2—3ja lierb. íbúð í 5—6 mánuði, helzt í Vesturbænum, en þó ekki skilyrði. Þrennt í heim ili. Fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt: „Til bráðabirgða — 189“, sendist fyrir fimmtu- dagskvöld. Duglegur og reglusamur Unglingspilfur helzt eitthvað vanur við afgreiðslustörf, óskast nú þegar eða um næstu mánað- amót í nýlenduvöruverzlun. Tilb. merkt: „Ábyggilegur — 188“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. ÍBUÐ Til leigu 2 herb., eldhús og bað á hæð, og 2 herb. í kjall ára (hitaveita). Tilb., er til- greini hugsanlega fyrirfram greiðslu og fjölskyldustærð, sendist Mbl., fyrir 29. þ.m., merkt: „Ibúð — 184“. Trilflubályr Lítill trillubátur með 10 ha. Penta benzín-vél, til sölu. Bátur og vél er í fyrsta fl. ásigkomulagi. Yfirbreiðsla ásamt nokkrum rauðmaga- netum fylgir. Verð hag- kvæmt, ef samið er strax. Uppl. í síma 441, Keflavík. HERRAR Örugg og siðp.rúð kona ósk ar að kynnast myndarleg- um og góðum manni, 50— 60 ára, sem vill stofna heim ili. Óskar að kynnin gætu orðið báðum framtíðarheill og gæfa. Tilboð sendist ! Mbl., fyrir laugardag, merkt „Sumar — 161“. ViB skipfa á húseign á hitaveitusvæði í Austurbænum, (2 íbúðir, 4ra og 3ja herb.), fyrir lít- ið hús á hitaveitusvæði í Austurbænum, eða góðri í- búð. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Skifti — 159“. Fœbi, húsnœBi þjónusia Reglusamur, umgengisgóður miðaldia maður, óskar eft- ir fæði, húsnæði og þjónustu ' helzt á sama stað. Tilboð j sendist afgr. Mbl., fyrir 3. maí, merkt: „Hagkvæmt — 166“. — Eniernafiaroal Nýr sveifarás í Internatio- nal vörubifreið, stærri gerð ina, til sölu í Skipasundi 67, kjallara. Verð kr. 3.800,00. Tvsburakerra „Silver-Cross“, með skerm, til sölu. Upplýsingar í síma 82865'. — Húselffeiidur Vil kaupa 2ja til 3ja herb. íbúð. Útborgun 80—100 þús. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „163“. KERBERGI Einhleypa stúlku vantar lít ið herbergi nú þegar. Reglu semi. Upplýsingar í síma 5710 eftir kl. 2 í dag. Húsmæður GóSar kartöflur. Landbúnaðarjeppi 47 Landbúnaðarjeppi, í m.jög góðu ásigkomulagi, til sölu. Selst mjög ódýrt, ef samið er strax. — Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 5852. HJÓLBARÐAR 1050x20 1000x20 900x20 825x20 750x20 700x20 1000x18 1050x16 900x16 750x16 650x16 Framkvæmum allar viðgerð ir á hjólbörðum. BARÐINN h.f. Skúlag. 40. Simi 4131. (Við hliðina á Hörpu). Ráðning Óska eftir pilti og stúlku nú begar eða seinna, á aldr- inum 12—15 ára. Pilturinn sé helzt vanur sveitastörf- um. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir miðvikudag, — merkt: „Rösk — 160“. PREMTMAIH Piltur, sem orðinn er 16 ára, getur komist að við prent- nám strax, þarf að hafa á- huga á teikningu. Umsókn- ir sendist afgr. Mbl., fyrir 28. þ. m., merktar „15o“. IBUÐ Barnlaus, miðaldra hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð, til leigu 14. maí n.k. eða fyrr, helzt á hitaveitusvæð- inu. Reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 82580. Stór stofa er til leigu í nýju húsi í Vest urbænum. Eldhúsaðgangur gæti komið til greina. Tilboð merkt: „Suðurstofa — 152“ sendist afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld. LJóamyndastofan LOFTUR h± Ingólfsstræti 6. — Sími 4772. — Pantið í tíma. — Einbýflishús í Hveragerði ásamt 750 ferm. lóð til sölu. í húsinu er 3 herb. íbúð m. m. Hverahiti. Laust strax, ef óskað er. Nýja fasteignasalan Bankastiæti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546. H úsgagnasmiðir Hefi enn fyrirliggjandi húsgagnaspón (álm, ask, mahogni. hnotu o. fl. teg.) harðvið (mahogni og embero) krossvið (hnota). Til sölu í vesturbænum þriggja herbergja íbúð með einu herbergi í kjallara. Uppl. gefur málflutnings- skrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðm. Péturssonar, Austurstræti 7, símar 2002 og 3202. HUSEIGEIMDUR! Óska eftir 2—3 herbergja íbúð, sem fyrst, vil borga háa leigu, góð umgengni. — Uppl. í síma 5368 eftir kl. 5 e. h. 3 a 3 PALL ÞORGEIRSSON i Laugavegi 22 Sími 6412 Bólusetning gegn mænusótt Ákveðið er að bólusetning gegn mænusótt verði framkvæmd fyrir Reykjavík í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg fyrstu daga maímánaðar. Þar sem bóluefnið er af skornum skammti, verður bólusetningin fyrst um sinn takmörkuð við aldursflokkana 5 —12 ára. Verði afgangur af bóluefninu, verða fleiri aldursflokkar bólusettir síðar. Ekki er um skyldubólusetningu að ræða. Bólusetninguna verður að gera þnsvar á hverju barni, með 1—3 vikna millibili. Kostnaður við bólusetningu hvers barns er ákveðinn kr. 20.00 fyrir öil skiptin og verða aðstandendur að greiða þann kostnað. Bólusetninguna verður að panta sérstaklega og verður hún aðeins framkvæmd á þeim börnum, sem pantað hefur verið fyrir. Pöntunum verður veitt móttaka í Heilsuverndai - stöðinni, gengið inn frá Barónssíg. Um leið verður afhent afgreiðslunúmer, sem fram- vísa skal við bólusetninguna. Kostnaður vegna bólusetningarinnar verður að greiðast við pöntun og gildir afgreiðslunúmerið sem kvittun fyrir greiðslunni. Pöntunum verður ekki veitt móttaka í síma. Auglýst verður nánar síðar hvenær bólusstningin fer fram. Pantanir verða afgreiddar sem hér segir: Afgreiðslutími eftirtalda daga kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h. Miðvikudag 27. apríl: fyrir börn, sem búa vestan Aðalstrætis og Suðurgötu, en norðan Hringbrautar. Fimmtudag 28. apríl: fyrir börn, sem búa sunnan Hringbrautar, en vestan flugvallarins. Föstudag 29. apríl: fyrir börn, sem búa austan Aðalstrætis og Suðurgötu, norðan Hring- brautar, en vestan Snorrabrautar. Mánudag 2. maí: fyrir börn, sem búa austan Snorrabrautar, en norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar. Þriðjudag 3. maí: fyrir börn sem búa austan Snorrabrautar en sunnan Laugavegar og Suðurlandsbrautar Stjóm ^JdeilóLwerndarótöciuar lÁewLiaud eijKfauamr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.