Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. apríl 1955 Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. Stefna Adioaaers vinnur á — Knmmúnistar og jafnaðarmenn tapa |pi SÍÐUSTU helgi fóru fram U tvennar kosningar í hinum lýðræðissinnaða hluta Evrópu, sem vissulega er vert að veita athygli. Hinar fyrri þeirra fóru farm til fulltrúadeildar þingsins í Neðra-Saxlandi, sem er eitt stærsta sambandsríki vestur- þýzka lýðveldisins. Heildarsvipur þeirra kosninga er sá, að þær sýndu vaxandi fylgi við utanrík- isstefnu dr. Konrads Adenauer og flokks hans, kristilega lýðræð- isflokksins. Eins og kunnugt er hafa jafn- aðarmenn og að sjálfsögðu komm únistar í Vestur-Þýzkalandi bar- izt mjög harkalega gegn fullgild- ingu Parísarsamninganna. Hafa þeir fyrst og fremst lagt áherzlu á, að enn einu sinni yrði reynt að tala við Rússa og semja við þá áður en Vestur-Þýzkaland gerðist aðili að Atlantshafs- bandalaginu og sameiginlegum Vestur-Evrópuher. Dr. Adenauer hefir hins vegar lagt áherzlu á, að samkomulag hinna vestrænu þjóða um öryggismál sín yrði staðfest af þinginu í Bonn og síð- an leitað fyrir sér um samninga við Rússa. Þessi stefna dr. Adenauers sigraði í báðum deildum vest- ur-þýzka þingsins. Hinn lýð- ræðissinnaði hluti Þýzkalands hefir þess vegna gerzt aðili að Atlantshafsbandalaginu og Ev rópuhernum. Kosningarnar í Saxlandi á sunnudaginn var sýna að stefna kanslarans á vaxandi fylgi að fagna. Jafn- aðarmenn hafa hins vegar ekki uppskorið þann gróða af af- stöðu sinni, sem þeir reikn- uðu með. Fólkið, sem býr næst Rússum í Saxlandi, hefir talið hina hiklausu stefnu dr. Adenauers líklegri til vernd- ar öryggi þess en undanslátta- stefnu dr. Ollenhauers. Það er sérstaklega athyglisvert, að kommúnistar fengu þarna sáralítið fylgi. En einmitt í þessum héruðum Vestur- Þýzkalands, þekkir fólkið bezt ástandið í Austur-Þýzkalandi Um síðustu helgi fóru einnig fram kosningar til héraðsstjórna í neðra Austurríki. Einnig þar unnu lýðræðisflokkarnir stór- kostlega á en kommúnistar töp- uðu að sama skapi. Þetta gerðist þrátt fyrir það, að Rússar hafa undanfarið sýnt töluverðan lit á tilslökunum við Austurríkismenn. Af þessu má það marka, að þar sem fólkið í Evrópu þekk- ir starfsaðferðir Rússa og kommúnista bezt, þar fá kommúnistaflokkarnir minnst fylgi. Þjóði-nar þekkja harm- sögu nágranna sinna austan járntjaldsins, sjá hvaða þræla- tökum kommúnistar hafa beitt þær, og gera sér ljóst, hvað þeirra sjálfra biði ef komm- únistum tækist að leggja hramm sinn yfir þær. Þróunin í stjórnmálum Vestur- og Mið-Evrópu um þessar mundir er ákaflega merkileg. Kommúnisminn er að gufa upp í Vestur-Þýzkalandi og Austurriki, þ. e. a. s. þar, sem almenningur hefir bezta að- stöðu til þess að fylgjast með ofbeldisaðgerðum fyrir austan járntjaldið. Milljónir manna í þessum lönd- um þekkja af eigin reynd harm- sögu þess mikla fjölda fólks, sem Sjállsiæðismenn Akureyri F.U.S. Vörður, heldur fund að Hótel KEA uppi, annað kvöld kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Verkfallið og vinnulöggjöfin: Ragnar Steinbergsson hdl. 2. Störf Sambandsstjórnar: Gunnar G. Schram stud. jur. 3. Fréttakvikmyndir með ís- lenzku tali, Evrópuráði o. fl. Sjálfstæðisfólk, fjölmennið á fundinn. Fulltrúi Hreyfils rekinn úf af fundi 1. maínefndar ÞAU EINSTÖKU tíðindi gerðust s. 1. sunnudag, að kommún- istar í 1. maí nefnd verkalýðsfélaganna rekur fulltrúa Bif- reiðastjórafélagsins Hreyfils út af fundi nefndarinnar. Er þetta algert einsdæmi í sögu verkalýðshreyfingarinnar og sannar að kommúnistar hlífast ekki við að kljúfa verkalýðsfélög- in, ef þeim býður svo við að horfa. Er fyrsti fundur var boðaður í nefndinni flutti formaður Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Rvík, Björn Bjarnason, ræðu og talaði um nauðsyn þess að verka- lýðurinn stæði sameinaður um hátíðahöldin 1. maí. stöðugt streymir vestur á bóg- inn undan einræðisstjórn komm- j únista. í löndum, sem fjær liggja, eins og t. d. Frakklandi og Ítalíu, þekkir fólk þetta ekki eins vel. Þar eru kommúnistaflokkarnir töluvert sterkari. En einnig þar er kommúnisminn á undanhaldi. Lýðræðissinnað fólk um all- an hinn menntaða heim fagn- ar hverjum ósigri, sem komm- únistar bíða. Hver ósigur ein- ræðis- og ofbeldisaflanna er spor í áttina til aukins öryggis, friðar og uppbyggingar í ver- öldinni. Óttasl almenningsálitið MEÐ hverri vikunni, sem líður af verkfallinu, verður það ljós- ara að almenningsálitið dregur kommúnista til ábyrgðar fyrir þá erfiðleika, sem það hefur í för með sér, í senn fyrir verk- fallsfólkið sjálft og þjóðina í heild. Þetta sætir heldur engri furðu. Það eru leiðtogar kommúnista- flokksins á íslandi, sem forgöngu hafa haft um það, að beita heild- arsamtökum verkalýðsins til pólitískra herferða. Þess vegna létu þeir forseta Alþýðusam- Karla- og kvennasveitir á Norðurlandamót í bridge NORÐURLANDAMOT í bridge verður haldið í Svíþjóð nú í sum- ar, dagana 10—14 júní. Mót þetta er haldið annaðhvort ár, og var síðast haldið fyrir tveim árum í Árósum í Danmörku. Sigurvegar- arnir í opnu sveitunum varð þá Svíþjóð með 22 stig. íslenzkir bridgemenn tóku þá þátt í mót- inu í opnu sveitarkeppninni og urðu fjórðu með 13 stig. Nú hefur Bridgesamband ís- lands ákveðið, að senda til fullr- ar þátttöku á móti þessu, en það er í fyrsta sinn, sem Islendingar mæta til leiks með fullskipaðar sveitir, bæði í opnu sveitakeppn- inni og kvennakeppninni. hafa tvær sveitir, með fjórum mönnum hver í Reykjavík, og Bridgefélag Siglufjarðar velur Eina sveit með fjórum spilurum. Heimilit er að skora á hverja af þessum þrem sveitum til einvígis, eftir reglum sem Sambands- stjórnin hefur þegar sett, og stendur réttur til áskorunar til sunnudagskvöldsins 1. maí. Þær þrjár sveitir er endanlega skipa utanfararlið mynda síðan tvær sexmannasveitir. Keppni stendur nú yfir um hverjar mynda skuli utanfararlið kvenna, en það er í fyrsta sinn sem bridgekonur sigla utan til keppni. Núverandi norðurlanda,- Svo hefur til hagazt, að valizt meistaratitil kvenna á Svíþjóð. Uetuahandi áhrifar: Gluggað í „Náttúru- fræðinginn“. UNA um helgina var ég að glugga í nýjasta hefti af tímaritinu „Náttúrufræðingur- inn“, sem gefið er út, svo sem kunnugt er, af Hinu íslenzka Nl ^ náttúrufræðifélagi. I ritinu eru bands ísla ids skrifa öllum hinum margar fróðlegar og skemmtileg- pólitísku flokkum nema Sjálf- ar greinar, sem búast má við, að stæðisflokknum, og biðja þá að almenningi þyki fengur í, auk mynda „vinstri stjórn“. Með því þess, sem þær hafa flestar meira einstæða skrefi hófu kommún- eða minna vísindalegt gildi. istar verkfallið. Sérstaka athygli mína vakti Það er bví furðuleg ósvífni og vísindaleg ritgerð tveggja sýnir hyldjúpa fyrirlitningu fyrir menntaskólanemenda um „Fugla- heilbrigðri skynsem fólksins þeg- ar blað kommnista hamrar á því viku eftir viku, að ríkisstjórnin og Sjálístæðisflokkurinn beri ábyrgð á verkfallinu og þeim vandræðum, sem það hefur bak- að þúsundum manna. Spinnur líf á Seltjarnarnesi". Birta þeir þar athuganir sínar, sem þeir hafa gert á þessu sviði á árunum 1952—54. Greininni fylgir skrá yfir allar þær fuglategundir, sem þeir félagar hafa orðið varir við á þessum slóðum, síðan þeir hófu blaðið daglega upp lygafregnir athuganir sínar og eru tegund- um afstöðu Sjálfstæðisflokksins ’ irnar ekki færri en 64, þar af 14 til deilunnar og hugsanlegra sátta : varpfuglar. Mjög er sennilegt að möguleika. S.l. sunnudag full- I fhfk aimennt geri sér ekki grein yrðir „Þjoðviljinn“ t. d. að Bjarm: fyrir> að syo mikið fjör sé f fugia. Benediktsson menntamalarað- . . .. „ _ „ .. lífinu þarna úti á nesinu og þess- herra hafi sagt að það væn! ar rannsóknir bera vitni en nið. hundraða milljona virði, að urstöður þeirra ættu að minnsta brjota verkalyðshreyfmguna a kosfi að geta öryað það m að a a ur ' I hafa augun betur opin en hingað til. R Hvorki Bjarni Benediktsson né nokkur annar af leiðtogum Sjálfstæðisflokksins hafa mælt þessi orð. Þau eru uppspuni frá rótum. En þau sýna, hve kommúnistar eru orðnir hræddir við þær ógöngur, sem þeir sjálfir hafa leitt verka- lýðssamtökin út í. Þeir lofuðu Þess> Dagsbrúnarmönnum og iðnað- armönnum að þeir skyldu ekki þurfa að fara í verkfall til þess að fá kröfum sinum fram komið. Efndirnar eru orðnar lengsta verkfall, sem um getur hér á landi, hjá svo fjölmennum hóp manna. Hver er ástæða þess, að verk- fallið er orðið svo langt? Einfaldlega sú, að það var frá upphafi pólitískt og kröfurnar, sem fram voru settar í engu sam- ræmi við greiðslugetu fram- leiðslunnar. Nytsamt verk og skemmtilegt , ITSTJÓRI tímaritsins bendir á það á öðrum stað í ritinu, að ritgerð þessi sé glöggt dæmi hve nytsamt verk og skemmtilegt, áhugamenn í ís- lenzkri náttúrufræði geta innt af hendi og aðdáunarverður sé vilji sá, sem liggur að baki þessum athugunum. Víst væri skemmtilegt, ef fleira æskufólk vildi feta í fót- spor þessara menntaskólapilta. Rannsóknarefnin eru alltaf nóg, þegar áhugi og fróðleikslöngun er fyrir hendi 0 Skyldleiki mannsins og hafsins NNUR grein í ritinu, örstutt, kallast „Maðurinn og hafið“. | innihaldi. Þetta er ekki nýtt af I nálinni, enda má rekja þær skoð- 1 anir til náttúrufílósófa átjándu og nítjándu aldar, að sjórinn sé nokkurskonar frumvökvi, sem lífið hafi kviknað í. Þegar lagar- dýr lögðu land undir fót, fluttu þau með sér, samkvæmt þessari kenningu, þennan frumvökva í æðum sér, sem vér höfum síðan fengið að erfðum. Mannsblóðið er að vísu seltuminna en sjórinn, en sjórinn var einnig seltuminni, er þetta átti að hafa gerzt, fyrir 500 milljónum ára, því að stöðugt leysast efnin upp og berast til sjávar. Og þó er furðanlegt sam- ræmi í efnainnihaldi blóðs og sjávar". Með fylgir tafla yfir efni þau, sem er að finna annars vegar í blóði og í sjó hins vegar og nið- urstöður af þeim samanburði. — Mjög skemmtilegt rannsóknar- efni. Ös i strætisvögnum. ÞAÐ er ekkert grín að missa af „strætó" þessa dagana, þeg- ar ekki er vagn nema á hálftíma eða klukkutima fresti. — Og svo er ösin og troðningurinn eftir því, ekki sízt á hráslagalegum rign- ingardögum eins og í gær. Fólki óaði við því að leggja í langar gönguferðir og koma vott og sundurblásið á áfangastað. Hví- líkt hallæri! — Þá var frekar reynandi að troða sér í strætis- vagninn, þegar hann loksins kom, þegar yfirfullur, að því er virtist, svo að meira en lítið áræði þúrfti til bæta sér ofan á allt sem fyrir var og þola stympingar þær og olnbogaskot úr öllum áttum, sem slík og þvílík þvaga hlýtur að hafa í för með sér, enda þótt hver og einn fari að eins prúð- mannlega og kostur er. Já, því segi ég það — eins og konan — að enginn veit, hvað átt hefir fyrr en misst hefir, það finnum við bezt, þegar við miss- um strætisvagnana. Á öllu þessu bera kommúnistar ábyrgðina. Það er því sannarlega Þar segir m.a.: engin furða þótt þeir óttist afleið- „Blóð mannsins og sjór hafsins ingar gerða sinna. eru grunsamlega áþekk að efna- Að ræðu þessari lokinni bar hann upp þá „einingar“-tillögu, að fulltrúa eins stærsta verka- lýðsfélagsins í bænum, fulltrúi Hreyfils, yrði vikið af fundi. Nokkrir fulltrúar mótmæltu þessari tillögu og bentu á hversu fráleitt það væri að kljúfa þann- ig verkalýðsfélögin. En kommúnistar héldu fast við „einingartillögu" sína og fengu hana samþykkta með 15 atkv. gegn 10, en kommúnistar hafa, eins og kunnugt er, meirihluta i 1. maí-nefndinni. Er ekki annað sjáanlegt, en að kommúnistar ætli að reka aðra fulltrúa lýðræðissinna úr 1. maí- nefnd, svo þeir geti einir ráðið þar öllum málum. Slík er „ein- ing“ þeirra í framkvæmd. Frekari breytingar- tiflögur þýðingarlausar ÖNNUR umræða um vegalaga- breytinguna var í Neðri deild í gær. Sigurður Bjarnason, fram- sögumaður samvinnunefndar í samgöngumálum, skýrði frá því að báðar samgöngumálanefndir þingsins hefðu einróma ákveðið að gera engar breytingartillögur frekar við frumvarpið, aðrar en smávegis orðalagsbreytingar, sem fælu enga efnisbreytingu í sér. Sigurður skoraði á alla þing- menn að gera nú ekki breytinga- tillögur. Þingmenn hljóti að skilja það, að það er ekki vandalaust að ná samkomulagi allra þing- manna um vegalagabreytingar og væri það ábyrgðarhlutur að spilla því samkomulagi, sem náðst hefir, með nýjum breyting- artillögum. Með þessari áskorun eru sam- göngumálanefndir þingsins ekki að leggja neinn dóm á gagnsemi þeirra vega, sem þingmenn bera fyrir brjósti, heldur hitt að það er fyrir öllu að ná endanlegu sam komulagi um þessi aðkallandi mál. MeritlB, m klæMr landiS. Leikfél. Húsavíkur sýnir „Allt heiðarlegt" HÚSAVÍK, 25. apríl: — Leikfél. Húsav. og Karlakórinn Þrym- ur frumsýndu s.l. laugardagskv. sjónleikinn, Allt heiðarlegt, eftir Wilhelm Förster. Aðalhlutverk leika, Herdís Birgisdóttir, Ari Kristinsson, Njáll Bjarnason og Páll Þór Kristinssson. Aðrir leik- arar eru Birgir Steingrímsson, Arnljótur Sigurjónsson, Bjarni Sigurjónsscn, Mikael Sigurðsson, Eysteinn Sigurjónsson, Stefán Sigurjónssor, Jón Kr. Valdimars- son, Óli Páll Kristjánsson, Bene- dikt Jónsson, Laufey Vigfúsdótt- ir, Steinunn Valdemarsdóttir, Jónas Egilsson, Benedikt Helga- son, Aðalsteinn Karlsson, og auk þess allstór stúdentahópur. Leikstjóri er Sigurður Hall- marsson, söngstjóri Sigurður Sigurjónsson, en undirleik ann- ast frú Gertrud Friðriksson. — Leiktjöld miálaði Benedikt Jóns- son. Leiknum hefur verið mjög vel tekið og á frumsýningunni voru leikarar og leikstjóri oft kallaðir fram og hylltir með lófataki. — Þriðja sýning á leiknum er I kvöld og eru allir miðar upp- seldir. —Fréttaritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.