Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.04.1955, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 26. apríl 1955 MOR&VNBLABIB 15 m tfw-xmiwwa'* «vancQ Vinna Hr&mgg?ft!nga- ntiðsfaSin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. S. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1. Inntaka. 2. Önnur mál. 3. Að fundi loknum, samsæti í tilefni 50 ára afmælis Æ.t. Gunnars Jónssonar. — Æ.t. Samkomur K. F. U. K. — A.D. Afmælisfundur félagsins verður í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýrra með lima.' Kaffi. Fjölbreytt dagskrá. Allt kvenfólk velkomið. FÍLADELFÍA Á almennri samkomu i kvöld kl. 8,30' talar Gunda Liland frá Afriku. Allir velkomnir. Félegslíi íþróttafélag drengja. — I.D. Æfing í kvöld kl. 7—8 fyrir C. og D. flokk, í ieikfimisal Austur- bæjarbarnaskólans. Mætið vel. — — Stjórnin. Framarar — Knattspyrnumenn! Æfingar verða framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 8, bæði kvöldin, fyrir meistara, 1. og 2. flokk. -— Þjálfarinn. íþróttabandalag Drengja Meistaramót Iþróttabandalags Drengja 1955 (innanhúss), hefst í kvöld kl. 10 e.h. í Iþróttahúsi Há- skólans. Keppt verður í kúluvarpi A og B flokks. Keppendur mæti eigi síðar en kl. 9,45. Þátttöku- gjald verður kr. 3 fyrir hvern keppanda. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn Í.R.! Síðasta innanhússæfingin verð- ur laugardaginn 30. apríl. Iþrótta völlurinn hefur alveg verið opnað- ur til æfinga. Farið að fjölmenna á völlinn! — Stjórnin. Sveitafundir verða hjá 3., 4. og 5. sveit, þriðju daginn 26. apríl kl. 8. Mætið stund j víslega í skátabúning. Sveitaforingjar. GÆFA FYLfilR trfilofunarhringunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Öllum vandamönnum mínum, sveitungum og öðrum vinum, sem á kærleiksríkan hátt glöddu mig á tímamót- um ævi minnar 1. apríl 1955, þakka ég af heilum huga. Guð blessi ykkur öll um ókomin æviár. Mið-Fossum á sumardaginn fyrsta. Guðfinna Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu, sem komu til mín á afmælisdaginn minn 11. marz s. 1. sendu mér sím- skeyti, færðu mér blóm og hamingjuóskir og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Sigurður Jónsson, Görðum. Húseignin Bánargata 18 er til sölu. — Húsið stendur á eignarlóð og hornlóð, norðan Ránargötu og vestan Ægisgötu. Húsið er stein- hús. í því er 8 herbergja íbúð á miðhæð og rishæð og 2ja herbergja íbúð í kjallara. Húsið er einnig hagkvæmt fyrn skrifstofur eða þess háttar atvinnurekstur, enda stendur það skammt frá höfninni. — Allar upplýsingar verða veittar í síma 4858, kl. 5—7 síðdegis, hvern virkan dag. — Væntanleg tilboð í eignina sendist undirrituðum í Tjarnargötu 4 fyrir 6. maí 1955. Kr. Kristjánsson. íhúð Vantar nú þegar 4ra—5 herbergja íbúð. — Há leiga — Mikii fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 6305 frá kl. 4—6 daglega. Gísli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málf lutningsskrif s»-of u. Langavegi 20 B. — Sími 82631. TiLBOÐ m Tilboð óskast í byggingu fimleikahúss við barnaskól- • ■ ann í Keflavík. — Utboðslýsing og teikningar fást af- jj hentar í skrjfstofu Keflavíkurbæjar gegn kr. 200,00 j skilatryggingu. — Tilboðum sé skilað í skrifstofuna fyrir j 30. apríl 1955. — Áskilinn er réttur til að taka hvaða : tilboði sem er, eða hafna öllum. j Keflavík, 21. apríl 1955. Bæjarstjórinn í Keflavík. ; ■ nw aa nliVM'K w *■■■•■ n s a ■■■■■■■*«• » «■■««» *b n n VtfWM « BUICK ’49 ! ■ ■ Tilboð óskast í ókeyrða Buick bifreið, árgangur 1949. j Uppl. hjá okkur • m Bilasalan Klapparstig 37 Sími: 82032. [ Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegri hörund yðar á 14 dögum GERIÐ AÐEINS ÞETTA \ liíjSilÍI 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu ? Núið froðunni um andlit yðar ' ~~ ‘ 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins hezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Hugheilar þakkir til barna og tengdabarna og annarra vina og ættingja, sem heiðruðu okkur á 35 ára hjúskapar- afmæli, með gjöfum, blómum og skeytum. Gleðilegt sumar! Jóna og Guðbjörn Ingjaldshóli Seltjarnarnesi. Hjartanlega þakka ég öllum þeim mörgu nemendum, starfsfélögum, skólasystkinum, ættingjum og öðrum vin- um, sem sendu mér kveðjur eða á annan hátt sýndu mér vináttu á 60 ára afmæli mínu 22. marz s.' 1. Kristjana V. Hannesdóííir, Stykkishólmi. Hjartanlega þakka ég börnum mínum og öðrum vandamönnum og vinum fyrir heimsóknir, gjafir og skeyti á 80 ára afmæli mínu, 20. apríl s. 1. Brynjólíur Olafsson, Hvei’fisgötu 41, Hafnarfirði. Elsku litla dóttir okkar ANNA PAULINA. sem lézt af slysförum 18. þ. m., verður jarðsungin frá Reynivallakirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 2 e.h. Helga og Ingólfur Guðnason. Maðurinn minn BJARNI PÁLSSON lézt að heimili sínu í Hveragerði 22. þ. m. Elín Sigurbergsdóttir. Fósturmóðir mín HÓLMFRÍÐUR ROSENKRANZ, andaðist þann 21. þ. m. að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Jarðarförin ákveðin síðar. Katrín Ólafsdóttir. Jarðarför konunnar minnar JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR, Stúfholti, fer fram frá Skarðskirkju, miðvikudaginn 27. apríl kl. 2 síðdegis. Bílferð verður kl. 9 af Hreyfilsplaninu við Kalkofnsveg. Eyjólfur Þórðarson. Mmningarathöfn um systur mína GUÐBJÖRGU LAFRANSDÓTTUR frá Skammadal í Mýrdal, fer fram í dómkirkjunni þriðju- daginn 26. apríl klukkan 14,30. Jarðað verður að Reyni í Mýrdal miðvikudaginn 27. apríl klukkan 15. Margrét Lafransdóítir. Þckkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÁSMUNDSDÓTTUR frá Hábæ. Vandamenn. Af alhug þakka ég auðsýnda samúð og vináttu við útför eiginmanns míns EINARS J. BACHMANN Elínborg F. Bachmann. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför dóttur okkar og systur ÞORBJARGAR ÁGÚSTU Jenny Einarsdóttir, Árni Þorsteinsson og börn. Hjartkærar þakkir færum við öllnm. þeim, fiær og nær, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og útför manns- ins míns og föður okkar PETER ANDERSEN Vestmannaeyjum. Magnea Jónsdóttir, og systkinin frá Sólbakka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.