Morgunblaðið - 28.04.1955, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 28.04.1955, Qupperneq 1
16 síður 42 krgangax 94. tbl. — Fimmtudagur 28. apríl 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsini Dregur til úrslita i Mjög hefur miðað i samkomulagsáti síöusfu tvo sólarhringa SÁTTANEFNLIN í vinnudeilunni og fuiltrúar deiluaðila töldu enn ekki tímabært í gærkvöldi, að skýrt yrði op- inberlega frá e nstökum atriðum samkomulags bess, sem rætt hefur ver'ð um síðustu sólarhringa. En samkvæmt upplýsingum frá þessum aðilum, heiur mjög miðað í sam- komulagsáft s. 1. tvo sólarhringa. FUNÐUR TIL KL. 5 í fyrrinótt stcð sáttafundur til kl. 5 um morguninn. Um miðjan dag í gær, hóf sáttanefnd viðræður við fulltrúa ým- issa starfshópa, sem í verkfallinu eiga. Kl. 9 í gærkvö'di hófst svo fundur sáttanefndar með samninganefndum vinnuveitenda og verkalýðsfélaganna. Miklar líkur verður að telja til þess, að til úrslita dragi í þessum máium í dag. Vinirnir skriiast á WASHINGTON, 27. apríl — Eis- enhower átti sinn vikulega fund með blaðamönnum í dag. Sagði hann þeim svo frá, að síðustu þrjár vikurnar hefði hann skipzt á bréfum við landvarnaráðherra Rússa, Zukov marskálk. Minnti forsetinn á fyrri vin- áttu þeirra Zukovs er þeir voru yfirmenn þeirra herja er þrengdu að nazistaherjunum í lok styrj- aldarinnar. — Forsetinn kvaðst ekki vilja segja fréttamönnum neitt um innihald bréfa þeirra „vinanna“, en kvaðst hafa orðið þess var, að Zukov vildi efla vin- áttu landanna tveggja. „Bréfa- skjpti geta leitt til góðs“, sagði forsetinn, „en þeim árangri er hæ?t að spilla, ef þau eru gerð opinber". Forsetinn minntist einnig á heimsfriðarmálin í heild. Sagði hann bjartara framundan á því sviði nú en áður. Gaf 7328 litra mjólkur siðastliðið ár KÝRIN hér á myndinni ber nafnið „Grása“, og er frá Galta- felli í Hrunamannahreppi. Hún er af Kluftakyni í báðar ættir. Faðir hennar hét Brandur og var feildur 7 vetra. Margt afkvæma er lifandi undan honum bæði kýr og naut. hennar reyndust það ár 28872. Eftir reikningi Hjalta urðu smjör afurðir hennar nálega 340 kg. á því ári. „En það sem ég tel merkileg- ast“, sagði Hjalti, „er að kýr sem ekki er að stærð yfir meðallag íslenzkra kúa skuli geta umsett fóður sitt í svo mikla mjólk“. í vetur fékk Grása svo slæman doða að henni var vart hugað líf, en hún náði sér aftur, sem betur fór, fyrir eigandann, Árna Ög- mundsson, bónda að Galtafelli. Hjalti Gestsson, búfræðiráðu- nautur Búnaðarsambands Suður- lands að Selfossi, kom heim til mín á sunnudaginn var. Greip ég tækifærið til að ræða við hann, um kynbætur nautpcninga aust- anfjalls, og þær horfur, sem hann telur um árangur í þcssu efni. Þá sagði hann mér frá óvenju- lega nythárri mjólkurkú, sem hann vissi að væri til austur að Galtafelii í Hrunamannahreppi. — Ljósmyndari Morguntlaðsins skrapp þangað austur eftir á þriðjudaginn, og tók þessa mvnd af þessari óvenjulega „drop- sömu“ kú, er mjólkaði hvorki meira né íhinna en 7328 kg. á SÍðastliðnu ári. Hjalti sagði mér að mjólk henn- ar væri svo feit, að hún innihéldi 3,94% fitu. Svo fitueiningar 1 Börn veikjast illa — eftir bólusetningu WASHINGTON, 27. apríl — frá Reuter-NTB tfEILBRIGÐISYFIRVÖLD Bandaríkjanna gáfu í dag út skipun um að allt bóluefni gegn lömunarveiki af Salk-gerð, sem framleitt hefur verið í Cutter-labratori- inu skuli þegar í stað afturkallað. Hefur reynslan leitt í ljós að 6 börn, sem bólusett voru með lyfi er framleitt var þar, hafa fengið hastarlega lömunarveiki og lamast. Engan veginn er sannað að veikin stafi frá bóluefninu, heldur þykir líklegra, að börnin hafi áður en bólusetn- ing fór fram, þegar verið smituð. Það er aðeins bóluefni, framleitt í Cutter-stofnuninni, sem afturkallað hefur verið og framleiðsla stöðvuð á. Danskur blaðamaður segir Samiícfarkveðjiir frá íslandi herða Klakks- vikinga í mótþróanum Kampmann gat ekki lent í gœr — en af skýrslu hans verður ákv.f hvort lögreglu- liðið gengur á land í Klakksvík Einkaskeyti frá fréttaritara Mbl. í Kaupm.höfn. KLAKKSVÍKURDEILAN færeyska hefur nú orðið til þess, að allsherjarverkfall er hafið í eyjunum. Kampmann fjármála- ráðherra Dana var í dag sendur til Færeyja með herflugvél til að kanna málin, en hann á ekki að skipta sér af deilum. Báðir aðiljar hafa sett úrslitakosti — en hvorugur hefur enn hafzt að. £ URSLITAKOSTIR VERKALÝÐSINS Það var í gærkvöldi, sem Verkalýðssamband Færeyja setti landsstjórninni þá úrslitakosti, að ef ekki yrði innan klukku- stundar fallizt á þá kröfu, að láta gerðardóm skipaðan íslend- ingi, Norðmanni og Svía skera úr um deiluna í Klakksvík, þá yrði allsherjarverkfall í Fær- eyjum. Klukkustundin leið og það svar barst frá landsstjórninni, að hún hefði sent málið dönsku stjórninni til athugunar. Kom □- Síðari fréttir: •--□ ÞÓRSHÓFN í gærkvöldi: Síðdegis í dag (eða kl. 5) átti , fun(fL að vera fundur milli lands- stjórnarinnar og fulltrúa Klakksvíkinga. Fundinum var frestað. vegna þess að flug- vél Kampmanns fjárm.ráðh. gat ekki lent. Er nú Kamp- manns beðið. Vinnuveitendur í Færeyjum Samningar í austri? MCMILL AN, utanríkisráðherra Breta, skýrði svo frá á þing- fundi í dag, að sendiherra Breta í Peking hcfði verið falið að afla frekari upplýsinga um ræðu og tillögur Chou En Lais forsætis- og utanríkisráðherra Kína, þeirri er hann hélt á Bandung- ráðstefnunni um viðræðufund um Formósumálin. Sagði Mc Millan að það hefði ætíð verið vilji Breta að, að vopnahlé yrði samið á Formósusundi á viðræðu □ Lýsti ráðherrann og þeirri skoðun sinni, að vera kynni að ná ruætti verulegum áfanga í lausn Austuriandavanda- mála í næstu framtíð. McMillan lýsti yfir því, að ekkert sannleikskorn leyndist í þeim orðrómi, að brezka stjórn- hafa lýst verkfallið ólögiegt in hefði lofað Bandaríkjamönn- og þeir hafa áskilið sér rétt um aðstoð við varnir Bormósu. Þeir hafa engar skuldbindingar tekið á sig í sambandi við þau mál aðrar en þær aðrar þjóðir hafa gert, sem aðild eiga að Sam. þjóðunum. Síðar í dag átti McMillan að eiga fund með sendiherra Banda- ríkjanna í Lundúnum. Sögðu fréttaritarar, að þeir myndu væntanlega ræða um möguleika til að krefjast bóta fyrir tjón er þeir verða fyrir sökum þess. —NTB -□ því til verkfallsins í morgun. Náði það þó ekki til áætlunar- báta og pósti er enn dreift. I Það er búizt við að verk- . „ * .... „ , f ii * ij- . - *...........*- samnmgav ðræðna milli Banda- fallið valdi stortjom a sviði ... , útgerðarinnar. Fáir bátar eru inni, og togarar allir voru sendir á veiðar fyrir verk- fallið. ríkjanna og Kína, en um það mál ræddi Eden nokkuð í gær. —Reuter—NTB f ÚRSLITAKOSTIR LANDSSTJÓRNARINNAR Landsstjórnin heldur enn fast við sína úrslitakosti — að Hal- vorsen læknir fari frá sjúkrahús- inu; — að vinnufriður komizt á aftur — og að þeim sem sýndu laganna vörðum mótþróa verði hegnt. Þannig stóðu málin í morgun, er ákveðinn var sáttafundur kL 5 í dag (miðvikudag). Þann fund höfðu fulltrúar Klakksvíkinga lofað að sitja, en lýstu því jafn- framt yfir, að þeir álitu frekari samkomulagsumleitanir tilgangs- lausar. $ SKÝRSLA HANS RÆÐUR ÚRSLITUM Danska stjórnin ákvað fyrr í morgun að senda Kampmann fjármálaráðherra til þess að Framh. á bls. 2 Fyrir haustið ? VÍNARBORG, 27. apríl — Raab, forsætisráðherra Austurríkis, lýsti í dag þeirri von sinni, að hernámsþjóðirnar í Austurríki hefðu dregið á brott herlið sitt fyrir haustið. Lét Raab þessi orð falla er hann ávarpaði báðar deildir aust- urríska þingsins í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá endurstofnun austurríks lýðveldis. Hann sagði, að þegar lokið væri brottflutningi herliðs er- lendra ríkja og sjálfstæði Aust- urríkis viðurkennt, þá myndu þeir lýsa yfir ævarandi hlutleysi. •— Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.