Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLA&I» Fimmtudagur 28. apríl 1955 ÆSKAN OG FRAMTIÐIN )_____________________________ Verkalýðssamfökin og ofrlki komraúnista har HIN mikla fólksfjölgun við sjávarsíður.a, sem var samfara breyttum framleiðsluháttum á sviði fiskveiða hér á landi, um og eftir síðustu aldamót, hafði í för með sér myndun tveggja fjölmennra stétta, er tímar liðu fram. Voru það stéttir sjómanna og verkamanna. í fyrstu voru lítil samtök á meðal þeirra, en snémma voru þó sett á stofn félög, sem áttu að gæta hags- mpna þessara aðila. Brautryðj- endur verkalýðsfélaganna voru þjóðhollir Islendingar, sem hugs- uðti fyrst og fremst um að bæta lífskjör íélagsbræðra sinna. Persónulegur hagnaður eða met- orð og völd voru eigi að skapi þessara manna. Þeir voru for- svarsmenn stéttarbræðra sinna og sem slíkir nutu þeir verðugr- ar virðingar, þótt stundum væri hairt deilt um kaup og kjör. A meðan brautryðjendanna naþit við, voru stéttarfélög verka- mi'nna ópólitísk og allt virtist bejnda til, að verkalýðssamtökin hél” á landi ættu eftir að þróast og[ dafna á ópólitískum grund- velli sem sterk og einhuga hags- méhasamtök verkamannanna sjSlfra. ' ★ Með stoínun Alþýðuflokksins árið 1916 hefst stjórnmálaleg misnotkun á samtökum verka- manna og sjómanna. Misnotkun, eiris og síðar tveggja flokka, á stéttarhugsjón verkamannsins í stjórnmálalegum tilgangi, varð Hugsjón brautryðjendanna — Afskipti vinstri flokkanna — Deild alþjóða- kommúnismans — U ngkommúnisiar — Ofheldi og öryggi borgaranna lýðssamtö’-Tunum og nota þau síð-! ið fræði Xarls Marx, Lenins og Afstaða kommúnista til verkamannsins ÁKIÐ 1952 var gefinn ut í Reykjavík bæklingur um Sósial- istaflokkinn, stefnu hans og starfshætti. — Höfundur var Brynjólfur Bjarnason, alþm. í bæklingnum kemur greini- lega fram, að verkalýðsstéttin á íslandi er aðeins tæki, sem mota ber til að ná lokatakmarki flokksins, sem er alræði kommúnistaflokksins að aflokinni byltingu. Samkvæmt texta bæklingsins, er það fjarri því, að allir verkamenn séu metnir að jöfnu því, „að í flokkinn þarf að veljast bezta mannval verkalýðsstéttarinnar, þroskaðasti hluti hennar“. Ósjálfrátt verður manni hugsað til Guðm. J„ Einars Gunnarg lögfr. og þess háttar mannvals. Þetta úrval á síðan „að gegna hlutverki sínu sem æðsta form stéttarsamtakanna“. Hver treystir sér til að halda því fram, að fyrrgreindir menn hafi ekki innt hlutverk sitt vel af hendi, annar á þriðju síðu Þjóðviljans, en hinn með kvikmyndatökuvélinni. an í þágu flokksins, tóku þeir að leggja lag sitt við lýðræðissinn- aðan forustumann í verkalýðssam tökunum. Maður þessi var þeim óheppilegu eðliskostum búinn að vera fljótíær, framgjarn og valda fýkinn mjög. Féll hann fljótlega í gildru kommúnista og fyrir þeirra tiiverknað hefur hann unnið hverl óhappaverkið á fæt- ur öðru. Hið alvarlegasta var það að láta kommúnistum í té ótakmarkaö vald yfir samtökum verkamanna og fá í staðinn nafn- bót til að þjóna hégómagirnd sinni. Orsök þessa atburðar mátti rekja til flokkslegrar togstreitu, sem var verkalýðssamtökunum algjörlega óviðkomandi. Sannaði það enn einu sinni, hversu ó- heppilegt það er, að samtök verkamanr.a skuli ekki fá að starfa í friði fyrir þessum tveim stj órnmáíaflokkum. ★ Hinar stóðugu byltingar í Al- þýðuflokkrum. óbilgirni jafnað- orsök þess, að hagsmunir verka- | armanna og kommúnista gagn- fólksins voru aldrei í fyrirrúmi,1 vart þeim verkamönnum, sem þegar deilur urðu á milli at- vinnurekenda og verkamanna, heídur flokkslegur ávinningur, eiris og á sér stað í yfirstandandi verkfalli. Peir tveir flokkar, sem hafa misnotað trúnað verka- j manna, eru Alþýðuflokkurinn hafa viljað vera óflokksbundnir og helga sig í þess scað samtök- um verkamanna og baráttu þeirra fyrir bættum kjörum, er orsök þess verktalls, sem nú stendur yfir. Verl.amaðurinn fær ekki að stunda vinnu sína, vegna þess og Kommúnistaflokkurinn, sem að kommúnistar þurfa að sanna nú er nefndur Sameiningarflokk- j ágæti sitt í augum erlendra ur, alþýðu — Sósíalistaflokkur-! flokksbræðra. Þeir þurfa einnig inp. Báðir þessir flokkar eru * að þreifa íyrir sér, hversu langt by|ggðir upp eftir erlendri fyrir- j þeir geta gcngið í ofbeidisaðgerð mjjnd. Hinn fyrrnefndi á lýð- ræðislegum grundvelli, en hinn síðarnefndi á grundvelli einræðis og ofbeldis. Er hann algjörlega óþjóðlegur, enda aðeins deild í alheimskcrfi kommúnistaflokka allra landa. Lokatakmark hans, j skipulagi. alheimskommúnismi með blóð- uðri byltingu, er ekki samrým- anlegt hagsmunum íslenzks verkafólks, en hins vegar er það nothæft tæki í framkvæmd bylt- ingarinnar, að áliti kommúnista. Aðgerðir þeirra í öllum málum miðast fyrst og fremst við flokks- hagsmuni á alþjóðlegu sviði, en ekki þjóðlegu. Bylting þeirra yrði ekki 'ramkvæmd með hags- muhi íslenzku þjóðarinnar fyrir augum, heldur til að efla fram- garig alþjóðakommúnismans í heiminum. Það er þýðingarmikið aðj'íslenzkir verkamenn geri sér fujla grein fyrir þessum stað-, reyndum, því þá munu þeir skilja betur, að núverandi verkfall er ekki gert lil að bæta peirra hag, um. Þeir þurfa að kanna, hversu sterkt ríkiavaldið er með tilliti til þess, hvern styrkleika þeir þurfa að hafa til að geta steypt íslenzku ’ýðræðisskipuiagi og komið á kommúnisku einræðis- Stalins hin óþjóðlegustu fræði, i sem rituð hafa verið á seinni öld- um, beita ofbeldi í nafni verka- lýðsins, í þágu alþýðunnar eins og þau orða það, en þau geta þess ekki, að þau gera það fyrst og fremst í þágu kommúnista- flokka allra landa. Þau minnast aldrei á 'kjör verkafólksins í kommúnistaríkiunum, þau tala aldrei um verkföll og kröfugöng- ur í þessum ríkjum, sem ekki er von, því þsr er allt slíkt bannað. í Austur Perlín var skriðdrek- um beitt gegn verkamönnunum árið 1953, þegar þeir fóru í kröfu- göngur til að fá kjör sín bætt. Þessum sk.ðreyndum neita ung- kommúnistar á íslandi, því þeir vita sem er, að ef fólk það, sem þeir hafa fengið til fylgis við sig, vissi allan sannleikann um frelsi og lífskjör verkamanna í komm- únistaríkjunum, myndi það sjá í gegnum blekkingavef þeirra um þjóðfelagslegar umbætur í kommúnisku þjóðfélagi. Það er auðvelt að gera sér í hugarlund, hver aðstaða hins óbreytta verkamanns yrði við kommúniskt þjóðskipu- þar sem flokkslegt sjónarmið kvæði upp úr um, hverjir væru hæfir til að gegna forustuhlutverki innan samtaka verkalýðsins. Vilji og skoðanir óflokksbundinna verkamanna væru virtar að vettugi, atkvæðarétturinn afnuminn, en „hið náttúrlega úrval“ kommúnistaflokksins færi með öll mál. Frelsi „hins náttúrlega úrvals“ flokksins til að vinna að málefnum verkamanna er mjög takmarkað og algjörlega komið undir miðstjórn kommúnistaflokksins, því ef það (úrvalið) dansar ekki eftir flokkslínunni „losar flokkurinn sig jafnharðan við þá, sem bregðast honum“, þ. e. foringj- unum. Ef einhverjum verkalýðsforingja skyldi verða það á að vera á annarri skoðun um aðgerðir í verkalýðsmálum, heldur en miðstjórnin, þá væri hann að bregðast flokkn- um, en á sama tíma gæti hann verið að halda á lofti rétt- mætum kröfum verkamanna, sem féllu ekki í kram flokks- leiðtoganna. Við slíkar kringumstæður yrðu hagsmunir verkamanna látnir víkja fyrir hagsmunum flokksins. ★ Það, sem stvður þessar skoð- anir, eru VJnar háu og óraunhæfu I kröfur, sern bornar hafa verið fram fyrir hönd verkafólksins, sem fæst nefur verið spurt ráða. Kröfur þessar eru í engu sam- ræmi við gjaldþol bjóðarinnai, enda er þeim ekki haldið mikið á lofti í málgögnun kommún- ista, því þeir vita sjáifir, að þeg- ar verkafólkið knýr þá að samn- ingaborðínu. svo það fái að vinna aftur, geta þeir aldrei fengið kröfur þessar uppfylltar. Verkamenn sem og aðrir hafa hins vegar veitt því athvgli í verkfaili þessu, hversu málgögn kommúnista gera sér mikið far um að birta hetjulýsingar um Öll menning og framtíð ís- lenzku þjóðarinnar hlýtur að byggjast á því, að fólkið fái að starfa í friði, frjálst og óþvingað. Takist verkafólkinu ekki að losna úr járnkrumlum kommúnista og fylgifiska þeirra, verður að skapa ríkisvaldinu þau skilyrði, að það geti veitt borgurunum fulla vernd fyrir frekari ofbeldisverk- um kommúnista í nafni friðsams verkafólks. Það brýtui í bága við lýðræðishugsjón og réttlætis- kennd sannra íslendinga, að í nafni stéttarsamtaka skuli vera hægt að beita menn ofbeldi, traðka á eignarrétti manna, stöðva allar samgöngur, flutning matvæla og annarra lífsnauð- synja, án þess að ríkisvaldið geti nokkuð aðhafst til að vernda Frainh. á bls 1? ' Stefna þessi er í fullu samræmi við það, sem sagt er á blaðsíðu 28 í áðurnefndum bæklingi, þar sem rætt er um valdbeitingu, en þar segir orðrétt: „Afstaða Sósíalistaflokks- ins íil valdbeitingar styðst EKKI VIÐ NEINAR ALGILDAR SIÐAREGLUR, sem eru óháðar tíma og aðstæðum og eiga sér meira eða minna trúarlegar eða dulfræðilegar rætur.“ Verkamenn ættu að hugleiða þá siðgæðishugsun, sem birtist í þessari setningu. f stuttu máli segir hún, að Sós- íalistaflokkurinn viðurkenni valdbeitingu, þegar hún er í þágu flokksins. íslenzkir verkamenn hafa ætíð verið á móti valdbeitingu í hvaða mynd sem er, það er því augljóst, að það eru aðeins kommúnistarnir innan samtaka þeirra, sem hafa undanfarið haft í frammi hið svívirðilegasta ofbeldi í nafni verkalýðsins. Verkamenn þurfa að losa sig við þessa hættulegu menn. Þeir þurfa að byggja upp samtök sín á ópóíitískum grundvelli. Verkalýðssamtökin eiga að vera opin öllum verkamönnum og manngildi hvers og eins að vera metið út frá stéttarlegu, en ekki flokkslegu sjónarmiði. Innan þeirra á að starfa í anda lýðræðis og bræðralags. Verkamenn eiga að fordæma forréttindaskoðun kommún- ista, því hún brýtur í bága við lýðræðishugsjónina um jafn- rétti manna í frjálsu þjóðfélagi. heldur til að varpa ljóma á ís-1 ötula frarr göngu kommúniskra lerizka kommúnista í augum ungmenna í ofbeldisaðgerðum erlendra skoðanabræðra þeirra.' gagnvart almennum borgurum, Ekki er grunlaust, að gengi ís-' sem eiga leið um þjóðvegi lands- lerizku kommúnistaforsprakk- 1 ins í friðsamlegum erindagjörð- um. Mörg þessara ungmenna hafa notið gistivináttu Sovétríkj- anna og eru vel að sér í öll- um marxiskum byltingarfræðum. Þau kunna að slá í kringum sig með stjórnmálaiegum slagorðum, vegar við á. Þau eru æb'ð reiðu- búin ti! að vega að sjálfstæði einstnklmganna og níða niður þá j merin, sem veena mikilla hæfi- anpa hafi lækkað nokkuð í aðal- stöðvum alþjóðasamtaka komm- únistaflokkanna, eftir hið mikla fylgistap þeirra við síðustu kosn- ingar. Vat þeim því nauðsynlegt að .geta gripið til einhverra rót,- tækra aðgerða, sem gætu sann- að jágæti þeirra í framgangi al- heijfnsbyltmgarinnar og niðurrifi veritræns iýðræðis. íí beinu framhaldi af fyrri vinnubrögðum. sem voru fólgin í þrí að komast til valda í verka- leika og dugnaðar hafa komið á Þegar verkamenn í Austur-Þýzkalandi gerffa verkfall til að fá kjör sín lííillega bætt, 1. júní 1953, fót sjálfstæðum atvinnurekstri. notaði hin kommúniska einræðisstjórn skriðdreka og brynvarðar bifreiðar til að sundra hópum Ungmenni þessi, sem hafa num-l verkamanna er leituðu réttar síns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.