Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.04.1955, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 28. apríi 1955 MORGVNBLA9 ÍÐ 11 LANDSBANKI ÍSLANDS stuyztm- t.AS'ÐsassNiu 0 "; Umsóknir nr. < T < líeykjavik, febrítar 1955 Hér irreð tilkynnist yður, að vegna (1) ófaiinægjandi tramtats til -ska4te, (2) ónógrar inmtæfk) á hinnrn -tviskyida..tíma, 0) þess, að eigi voru greiddir venjulegir inm ' lánsvextir sparisjóða at verzlunarmnstæð* unni, (4) ófaiikonwaaar...urosóknat-. fullnægja ofangreindar umsóknir yðar um bætur á sparífé ekki ákvæðum 13. gr. laga ■22/1950 og brbl. 20. apríi 1953 og verða þvi ekki bættar. Virðingarfyllst LANDSBANKI ÍSLANDS Óhæfca, sem Alþingi verlnr að Eeiðrétta íí:| Jón Heigi Ásgelrsson - minnlngerorð 19. Þ. M. var til moldai borin’n Jón Helgi Ásgeirsson fyrrum bóndi að flattardal í Súðavíkur- hreppi, Ncrður-ísafj arðarsýslu. Hann vai fæddur að Skjald- fönn í Na ateyrarhreppi 5. ágúst 1870. Til tvítugsaldurs dvaldi hann hjá íoreldrum sínum, Ás- geiri Ólafssyni og Steinunni Jónsdóttur sem bjuggu að Skjald fönn. Jón heitinn fór þá til ' Reykjavíkur og nar, þar tré- 1 smíði. Að námi loknu hvarf hann aftur heim og giftist þar Sigríði Sigurgeirsdóttur þann 20. marz árið (900 Fyrstu búskapar- árin bjuggu þau á Skjaldfönn, en árið 1905 fluttust þau til ísa- fjarðar, þar sem hann stundaði smíðar. ÁiÆ 1907 fluttust þau til Hattardais í Álftafirði og bjuggu þau þar myndarbúi, enda voru þau samhent og dugi.aðarmann- eskjur. Bar umgengni öll utan húss og i '.nan á búinu, þrifni ! þeirra og snyrtimennsku, glöggt j vitni. Jón heitinn var greindur ! maður og lók þátt i opinberum sveitarstör+um og var hann meðal annars mörg ár í hrepps- nefnd, mefjm hann dvaldi í hreppnum. Hann var vel liðinn af hreppstúum enda greiðvikinn og hjálpsamur við nágranna sína, því hann var maður vel hagur. ■‘■■■IIIMIIIIIM ÞESSI Ijósprentaði virðulegi snepill, sem barst föður mínum frá Þjóðbanka íslands nú í marz skýrir sig sjálfur. Þó er rétt að vekja athygli á, að ánð 1950 voru sett lög, sem m. a. áttu að tryggja sparifjáreigendum nokkrar bæt- ! ur vegna gengisfellingarinnar.! Loks 1955 kemur svo þetta svar, og fjöldarnörg önnur hliðstæð. Hvað er það nú búið að kosta í skrifstofuvmnu að finna út þessa niðurstöðu7 Var þetta ákvæði um vextina sett að yfirlögðu ráði til að losna við að greiða bætur á sparifé í reikningsinnstæðum, eða , voru þingmenn svo ókunnugir viðskiptareglum kaupféiaganna, að vita ekk' að reikningsinnstæð- ur njóta víðast lægri vaxta en í innlánsdeildum? Hvernig, sem : þessu er velt fyrir sér, er hér um svo svivirðilegar aðfarir að ræða, að orð, sem eiga bezt við eru ekki prenthæf. Og að Þjóð- bankinn skuli senda svona plögg frá sér í hundraða tali, — að veru legu leyti til unglinga og gamal- menna — samtímis öllum fagur- galanum um sparifjársöfnun skólabarne. það sýnir glöggt, að enginn mnður, hvorki ungur né gamall, geiur orði treyst frá fjár- málastjórninni, um að græddur sé geymdor eyrir í þessu landi. Vera má að þessi afgreiðsla Landsbankans sé í samræmi við bókstaf 13 greinar laganna frá 19. marz 1950, en hún er engan Vegin í samræmi við anda þeirra, því að ekki ætla ég Alþingi þá óhæfu að það hafi að yfirlögðu ráði gengið svo frá logunum, að framkvæmd þeirra yrði vansæro- andi réttlætisbrot eins og orðið er, og skollaleikur, þar sem gam- almenni og unglingar, sem haldið hafa saman fé, eru gerðir að leik- soppi á lúaiegasta hátt. Hvorttveggja er til, að kaup- félögin greiða venjulega innlóns- vexti spar’sjóða af „innstæðum einstaklinga í verzlunarreikn- ingum“ og að þau gera það ekki, vextirnir eru nokkuð lægri, og hið síðara mun vera hið algenga. Til hvers er þá ákvæðið í 1. máls- grein laganna með fyrirheiti um að bæta þeim mönnum verðfall á sparifé, sem eiga „innstæður í verzlunarreikningum, sem veniu legir innlánsvextir sparisjóða hafa verið greiddir af“. Er ákvæð ið sett til að mismuna mönnum alveg út í bláinn eftir því hvaða starfshætt.r viðgangast hjá kaup- íélögunum. Hér verður Alþingi að gera betur, stöðva hina stórlega rang- látu og ósæmilegu afgreiðslu Landsbankans, þar sem hangið er í vitlausum bókstaf, án þess að heilbrigð hugsun komist að. •— Alþingi verður að sjá um að sparifé og eigendur þess njóti sama réttar og sé metið jafn- mikils, hvað sem líður „landa- merkjum“ hinna einstöku kaup- félaga og ofurlítið mismunandi staríshátturn þeirra. Sparif járeig- entlur krefjast réttlætis, það er allt og sumt Hinar nástrandalegu tilkynningar Landsbankans um réttleysi manna, sem skipta við kaupfélög, sem ekki greiða fulla sparisjóðsvexti af innstæðum í reikningum, ná ekki nokkurri átt. Það hljóta þingmenn að geta séð, þó seint sé. Gilsárstekk, 10. marz 1955. Páll Guðmundssan- Henfugar íermsngargjafir Greiðslusloppar iNáttföt, amerísk INælonblússur Saumakörfur, stórar Hamlavinnutöskur Sundljolir Sportjakkar, amerískir Snyrtisett Burstasett Armbönd Hálsfestar LeSurveski Raksett Skjalatöskur Fótboltar o. m. fl. I Ai’r.AVtG 10 — SIMl 3361 © © • Morgunblaðið • • 9 • MEÐ • • Morgunkaffinu • Mafseðill kvöldsins Frönsk lauksúpa Steikt smálúða m/remoulade Mixt Grill Grisa kótelettur Buff m/lauk ís Melba Kaffi ! X' IIMMIMMMIIIMMMIEMMiaOII HÓTEL BORG \ Aiiir saSirnir opnir í kvöid § 3K- * 3J Skemmtifund heldur Dans-íslenzka félagið í kvöld klukkan 8,30 í Tjarnarcafé. L. Bolt-Jörgensen, fyrrverandi sendiherra, segir frá Afríkuferð sinni. Tvær kvikmyndir, önnur frá Afríku og hin frá Grænlandi, verða sýndar. D A N S . Aðgöngumiðar fást í Skermabúðinni, Laugavegi 15 og hjá K. Bruun, Laugavegi 2. Stjórn Dansk-íslenzka félagsms. .................................■■■■■ Frá Barnavinafélaginu Sumargjöf I Kvikmyndasýning verður í Austurbæjarbíói kl. 3 á § laugardaginn, fyrir þau börn, sem seldu blöð, bækur og § merki fyrir barnavinafélagið á sumardaginn fyrsta. — 2 Sölunúmer barnanna gilda sem aðgöngumiðar á sýn- »j ínguna. STJORNIN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■l ■ MMMIOMIMMM ■■■■■■■■■■■■ BIBIBIf IMIIMVM ■ ■■■■■■■■■■■■■((■ ■ Selsbobelig Sammenkomst j afholdes nu i Aften Kl. 8,30 i Tjarnarcafé Minister L. Bolt-Jörgensen har velvilligst lovet at for- tælle om sin Afrika-Rejse. Derefter vises 2 Film: a) Fra det sorte Afrika, b) Dyreliv i Grönland; hvorefter der er Dans. — Billetter for Medlemmer med Gæster faas í Skermabúðin, Laugavegi 15 og hos K. Bruun, Laugav. 2. Þau hjon eignuðust fjóra syni, sem allir eru búsettir nér sunnan lands, auk þess ólu þau upp tvær fósturdætur, sem báöar eru gift- ar, önnur búsett á ísatirði en hin í Reykjav<k. Árið 1926 fluttust þau til Reykjavíkur og bjuggu þau þar í 8 ár og úðan 13 ár í Keflavík. Eftir það fluttust þau á Elli- heimilið Grund, því þá var Jón orðinn bliadur. Konu sína missti hann 1953 og var hún farin að heilsu. Sjálfur átti hann og við veikir.di að stríða síðustu árin, þar til hann lézt 11. p. m. Guð blessi minningu hans. G. J. Det Danske Selskab. H. F. VEGGUR Aðaliundar hlutafélagsins verður haldinn í Naust (uppi) miðviku- daginn 11. maí n. k. kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN <■«« ALIVfENN SAIVIKOIVIA \ ■ í: • Boðun Fagnaðarerindisins í kvöld, fimmtudaginn 28. ■ apríl í kvenfélagshúsinu „Tjarnarlundi“, Keflavík kl. 5 8,30 e. h. j Guðrún Jónsdóttir, Vilborg Björnsdóttir ■ Hafnarfirði. ; R jómaísvél Óskum eftir að kaupa nýlega vél til framleiðslu á rjóma- ís. — Uppl. gefur Símon Guðjónsson, Veitingastofan, Bankastræti 11. FORDSON t sendibíll með hliðargluggum og nýjum hliðum í góðu standi, til sölu. — Uppl. Efstasúndi 40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.