Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐI9 Föstudagur 29. apríl 1955 s Aðgöngumiðar að SAMSÆTI Jónasar Jónssonar frá Hriflu og fró 1. maí n. k. að Hótel Borg, eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar — Dökk föt — Dagbók ■SOfBTfl iriam m «■ ■ *i Röskan pilt vantar okkur til afgreiðslustarfa í sumar Silli & Valdi Aðalstræti 10 ka» V Bifreið til sölu ■ ■ Station Dodge 1951, vel með farinn og í góðu lagi, ; til sölu. — Einnig óskast bifreið til leigu til einkaaksturs ■ í IV2 mánuð. Guð/ón Hólm hdl. Aðalstræti 8 — sími 80950. Afgreiðslustúlku Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa — Uppl. í skrifstofunni milli kl. 5 og 7 í dag. • Kiddabúð Atvinna m ■ Okkur vantar mann til vinnu við afgrciðslu o. fl. ■ Einnig sendisvein. Kexverksmiðjan Frón h.f. Skúlagötu 28 Tilboð óskast í brotajárn Ihúð Vantar nú þegar íbúð, 4—5 herbergja. Upplýsingar í síma 6305, daglega. 1 dag er 119. dagur ársins. 29. apríl Árdegisflæði kl. 10,56. Sídegisflæði kl. 23,24. Næturvörður er í lyfj abúðinni Iöunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- bæjar opin daglega til kl. 8 nema & laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur* apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. Læknir er í læknavarðstofunni, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. I.O.O.F. 1 = 1374298‘/2 = 9. III • Brúðkaup • 1. maí verða gefin saman í hjónaband í Danmörku Hilda Pe- tersen, broderdama og Jóhannes Christensen. Heimili þeirra er fyrst um sinn Naffet 18, Hader- slev S.-Jylland. í gær voru gefin saman í hjóna- band í Florens ungfrú Brynja Tryggvadóttir og Egill Sveinsson. I Heimilisfang brúðhjónanna verður ■ fyrst um sinn: Mensa Universi- I taria, Via San Gallo 25, Firenze. ■ Nýlega voru gefin saman í ; hjónaband af séra Þorsteini ■ Björnssyni ungfrú Halldóra Þór- ■ • hallsdóttir frá Höfn í Bakkafirði " og Guðmundur Haraldur Sigurðs- ; son frá Þingeyri. ■ ■ ■ • Afmæli « ■ ■ í dag verður séra Lárus Arn- ; órsson, Miklabæ í Skagafirði, ■ sextiu ara. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðafoss, Lagarfoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss, Katla eru öll í Reykjavík. Gullfoss var vænt anlegur til Rvíkur kl.09,00 f.h. í dag frá Leith. — Selfosá fór frá Húsavík í gærdag til Svalbarðs- eyrar, Akureyrar, Sigluf jarðar, Hólmavíkur og Vestfjarða. — Drangajökull fór frá New York 19. þ.m. til Isafjarðar. á Keflavíkurflugvelli. Magnið er 500—800 tonn og skal verðtilboð miðað við tonn. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, Skólavörðustíg 12, hinn 10. maí n. k. klukkan 4. Nánari upplýsingar í síma 4944 kl. 10—12 alla virka daga. Sala setuliðseigna ríkisins. Aðstoðarstúlka á tannlæknastofu m ■ ■ óskast nú þegar. — Eiginhandarumsóknir leggist inn á ; ■ afgr. Mbl. fyrir 1. maí, merktar: „Aðstoðarstúlka — 252“. ; Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn í Hafnarfirði I Munið fundinn í Sjálfstæðishús- inu í kvöld kl. 8,30. Sólheimadrengnrinn I Afh. Mbl.: N. N. kr. 454,00; G. L. kr. 20,00. Til konunnar, sem brann hjá í Selby-camp ! Afh. Mbl.: Gömul kona kr. 50,00; M. 20,00; S. J. 50,00. ! I Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddsstaða-o.amp Afh. Mbl.: Þórdís kr. 50,00. — • Blöð og tímarit • Æskan, 3.—4. hefti er nýlega ‘‘ komið út. Þar er m. a. grein um ævintýraskáldið H. C. Andersen og ævintýri eftir hann. Þá er og margt fleira til gamans og á- nægju fyrir ’börnin. • Gengisskrdnin,g • (Kaupgengi): 1 sterlingspund ....kr. 45,55 1 bandai'ískur dollar .. — 16,26 1 Kanada-dollar .......— 16,50 ■ 100 danskar kr........— 235,50 100 noi’skar ki'.......— 227,75 100 sænskar kr........— 314,45 100 finnsk mörk .......— 314,45 ! 1000 franskir fr......— 46,48 100 belg. frankar .... — 32,65 100 svissn. fr.....— 373,30 100 Gyllini ...........— 429,70 100 tékkn. kr......— 225,72 100 Vestur-þýzk mörk — 387,40 1000 Hrur............. — 26,04 (Sölugengi): 1 sterlingspund ....kr. 45,70 1 bandarískur dollar .. — 16,32 1 Kanada-dollar .......— 16,56 100 danskar kr.....— 236,30 100 norskar kr.....— 228,50 100 sænskar kr — 315,50 100 finnsk mörk — 317,09 1000 franskir fr — 46,63 100 belgiskir fr, — 32,75 100 svissn. fr — 374,50 100 Gyllini — 431,10 100 tékkn. kr — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 388,70 1000 lírur — 26,12 GulIverS íslenzkrar krónu: 100 gullkrónur jafngilda 738,95 pappírskrónum. Utvarp • Föstudagur 29. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðui'fregnir. 12,15—13,15 Hádeg isútvai'p. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30 Veðurfregnir, — 18,00 Is- lenzkukennsla; II. fl. 18,30 Þýzku kennsla; I. fl. 18,55 Frönsku- kennsla. 19,10 Þingfréttir. 19,25 lög (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarpssag- an: „Orlof í París“ eftir Somerset Maugham; II. (Jónas Kristjáns- son cand. mag.). 21,00 Úr ýms- um áttum. Ævar Kvaran leikari velur efnið og flvtur. 21,20 Tón- leikar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Þióðleikhúsinu; síðari hluti. —1 Stiórnandi Olav Kielland. Sinfón- ískir dansar eftir Grieg. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guð- mundur Þorláksson cand. mag.). 222,25 Dans- og dægurlög: Rose- mary Cloonev syngur og Woody Herma.n og hliómsveit hans leika (plötur). 23,00 Dagskrárlok. KHOFN 23 apríl. — Danir horf- ast í augu við það að tapa um 3 millj. danskra kr. á dag í gjald- eyri vegna landbúnaðarverkfalls ins og þar við bætist einnig tapið af gróðanom af heimamarkaði, svo tapið nemur mörgum millj. kr. á dag Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Skipadeild S. í. S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arn- arfell er í Reykjavík. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er á Akur- eyri. Helgafell er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Jörgen Basse er væntanlegur til Ólafs- fjarðar í dag frá Rostock. Fuglen fer frá Rostock á moi'gun til Rauf arhafnár, Kópaskers og Hvamms- tanga. Ei'ik Boye fór frá Rostock 25. þ.m. til Borðeyrar, Norður- fjarðar, Óspakseyi'ar og Hólma- víkur. Pieter Bornhofen fór frá Riga í gær til Isafjarðar, Skaga- strandar, Húsavíkur, Norðfjarðar og Vopnafjarðar. Aðalfundur félagsins verður haldinn í kvöld, 29. apríl, í Skátaheimil- inu við Snorrabraut og hefst kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn F. í. B. H [atsvein og hdseta ] ■ r ■! • vantar á togarann lsólf. ■ s ■ Uppl. hjá Bjólfur h.f., Seyðisfirði, og í síma 1486 í Rvík. • < 0 li n n «• 0 ■■ «i m ■■■■■■ m ■■■•■■•■■■■■■•■* a mummmmmmmmmm aa B v m a ■ a » » m « 4 i Séra L. Murdoch flytur Bibliulestur í Aðvent- j kirkjunni í kvöld kl. 8,30 (föstu- dag). Allir velkomnir. Frá Verzlunarskólanum Verzlunardeild verður slitið á morgun, laugardaginn 30. apríl, kl. 1,30 í Tjarnarbíói. Mænusóttarbólusetnin^in í dag, föstudag, verður, tekið á móti pöntunum í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur (inngangur frá Barónsstíg), fyrir börn sem búa austan Aðalstrætis t>g Suðurgötu, norðan Hringbrautar, en vestan Snorrabrauiar. Hallgrímskirkja í Saurbæ Nýlega hef ég móttekið frá gam alli konu á elliheimilinu Grund, kr. 50,00, áheit. Matth. Þórðarson. Verzlunarhús til sölu Tilboð óskast í húseignina Langholtveg 163, ásamt vörulager. Tilboð merkt: „Verzlun —264“, óskast sent Mbl. fyrir þriðjudag 3. maí. Nánari uppl. í síma 82112. Magnús Jóliannsson. Ljosmyndatæki til söhi Medalist graphic, studio vél, skol-tromlur, þurrk-tromlur stækkunarvélar, ljósatæki og ýmislegt fleira. EIRÍKUR IÍAGAN Símar 3890 og 4693

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.