Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. apríl 1955 MOkGUI'iBLAÐlB 5 ICAKI 12 litir. — Molskinnsbuxur, : drengja. Gardínuefni. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgata 1. Sími 2335. ÍBUB Gott einbýlishús til sölu við Suðurlandsbraut 59. Laust til íbúðar nú þegar. Til sýn is næstu daga. Rafvirkjasveinn óskast strax. Upplýsingar í síma 7559 í dag og næstu daga. Vörubifreið Er kaupandi að góðri vöru- bifreið. Upplýsingar í dag á-Hótel Vík, hérbergi nr. 11, milli kl. 5,30—7. Trillubótur 3 y2 tons trillubátur til sölu. Upplýsingar á Óðinsgötu 26, frá kl. 5—7 í dag. Hafnarfjörður Óska eftir 1—2 herb. og eld húsi eða eldunarplássi, sem fyrst, tvennt í heimili. Upp- lýsingar í síma 9381. StúEka óskast sem fyrst. Veitingahúsið Hvolsvelli Sími 10. TAÐA til sölu. Uppl. gefur: Ásbjörn Sigurjónsson í síma 2804. Unglingsstúlka 13—14 ára óskast á sveita- ’ heimili, í grennd við Reykja vík. Upplýsingar í síma 2378. — HERBERGI óskast undir litla búslóð í sumar. Tiiboð sendist Mbl. fyrir kl. 6 í kvöld, merkt: „Búslóð — 258“. S Æ N S K T ORGEL til sölu. 5 áttundir, 14/5 raddir, 9 registur. Fremur ódýrt. — Elías Bjarnason Sími 4155. EHicheSIn hjólbarðar 650x16 670x15 760x15 650x20 Keflavik - Njarðvík Ameríkani óskar eftir 2 her bergjum og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, fyrir 1. maí, merkt: „G. B. — 408“. Lítil ÍBUÐ í góðu húsi, óskast keypt, helzt 1 herbergi og eldhús. i Tilboð sendist Mbl., merkt: 1 „Ein kona — 255“. | Blár Páfagaukur tapaðist frá Melhaga 6. — Sími 7145. — Fundarlaun. Reglusama fjölskyldu vantar í B8JÐ 14. maí. — Sími 80722. 750x20 825x20 900x20 Garðar Gíslason h.t bifreiðaverzlun. Sími 1506. Góð stofa með sér baði og sér inn- gangi, til ieigu 1.—14. maí. Tilboð óskast send afgr. Mbl., fyrir 1. maí, merkt: „260“. — Frystikassi sem getur fryst allt að 25 gráður. Stærð 170x70 cm., hæð 80 cm., er til sölu. Til- valin geymsla fyrir hvers konar matvæli, rjómaís eða sem heimilisfrystir. Upplýs ingar í síma 1465. STULKA 12—14 ára óskast til að hafa eftirlit með 8 ára krakka, þar sem konan vinn ur úti. Uppiýsingar í síma 4950. — Tvær 14—15 ára TELPLIR óskast til léttra starfa. — Upplýsingar í síma 9228, milli kl. 11 og 12. Góð gleraugu og ailar teg undir af gierjum getum viC afgreítt fljótt og ó'ýrt. — Recept frá öllum ’æknum afgreidd. — T f L 1 gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. tlrval af Gluggatjalda- efmim í mismunandi litum, og mynstrum. — Gardinubúðin Get leigt 5 Iierb. íbúð ásamt eldhúsi og baði, þeim, sem getur lán að 50 þús. kr. Tilb. sendist í afgr. blaðsins fyrir mánu > dagskv., merkt: „Ný ibúð — 254“. — Húsgagnasmiður óskar eftir ÍBÚD af einhverri stærð, í 7—8 mánuði, heizt i Kleppsholti eða Vogum. Upplýsingar í síma 3711. TIL LEIGU 14 maí: 2ja herb. íbúð, í nýju húsi nálægt háskólan- um. Fyrirframgreiðsla áskil in. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 1 á laugard., merkt „Reglusemi — 247“. TFPPI Mikið úrval af fallegum gólfteppum. Mjög falleg abstrakt teppi. Hin frægu „Argaman". — TEPPABtÐIN á horninu Sn or rabraut—N j ál sgötu. Skrifstofu- húsnæði 2 skrifstofuherbergi til leigu í Miðbænum. Upplýsingar í síma 3118, eftir kl. 17,00. 3ja berbergja ÍBÚÐ í nýju steinhúsi, til leigu. Aðeins fámenn, reglusöm fjölskylda kemur til greina. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 81926, næstu daga. — Sumarbústaður óskast til leigu í nágrenni Reykja- víkur. Upplýsingar í síma 80672. — Kögur Snúrur Leggingar Dúskar 2—3 herh. íbúð óskast frá 1. júní til ára- móta, í Mið- eða Áusurbæ. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Regiusemi — 257“, send- ist afgr. Mbl. STÚLKA sem getur eldað algengan mat, óskast til heimilis- starfa. Aðeins tvennt í heim ili. Upplýsingar í síma 5103. — Atvinna óskast Stúlka óskar eftir vinnu í búð eða við simagæzlu. Til- boð merkt: „Dagvinna — 250“, sendist afgr. Mbl., fyrir mánudagskvöld. Húseigendur Vil kaupa húsgrunn eða lóð í einhverju af úthverfum bæjarins. Tilb. sendist afgr. blaðsins merkt: „Stað- greiðsla — 245“, fyrir há- degi á sunnudag. Gardinubúbin Lampaskerma- kögur Gardinubúbin ÓDÝRT DRENGJA Jerseypeysur Verð frá kr. 48,00. — • • • ST’Ú LKA sem kann eiisku, óskast til að sitja hjá börnum fyrir amerísk hjón. Upplýsingar á Hótei Borg, herbergi 206. RUTH KNIGHT Sendiráð Bandaríkjanna. Mámskelð Getum bætt við 2—3 nem- endum á saumanámskeið n. k. mánuð. Upplýsingar í síma 82439. Guðný og Ástrún. 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir fá- menna, barnlausa fjölskyldu 1. eða 14. maí. Tilb. merkt: „Ibúð, strax — 246“, send- Amerískir Sportbolir með löngum ermum, fyrir telpur og drengi. — Kindur fil sölu Tilboð óskast í 22 ær, komn ar að burði. Uppl. gefur Gísli Gíslason, Hafnargötu 44, Keflavík, frá 1,30—2,30 ist Mbl., fyrir hádegi á laugardag, 30. apríl. ELAUEL fallegir litir. Gardinubúbin • • • Köflóttar Drengjaskyrtur • • • „Gallahuxur66 fyrir teipur. • • • og eftir kl. 7,30 á kvöldin. Sími 143. Seljum pússningasand frá Hvaleyri. — Ragnar Gíslason — Sími 9239. Þórðnr Gíslason Sími 9368. Jarðfœtari Til sölu ný uppgerður jarð- tætari, á verkstæði Ivaupfé- lags Árnesinga. Tilboð send ist: Ingvari Ingvarssyni Birkilundi Biskupstungum. 2/o herb. ibúb óskast til kaups, milliliða- laust, 4 herb. kæmu elnn- ig til greina. Tilboð með uppl. um verð og útborgun, sendist Mbl,- fyrir mánudag merkt: „500 — 265“. Drengja- ÍBUÐ 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 5192. — í ! SUMARÍBLÐ Ibúð á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum í nýju húsi, 3 herbergi, eldhús og bað, á- samt aðgangi að síma, er til leigu í júní, júlí og ágúst n.k. Sér inngangur. Tiiboð sendist blaðinu merkt: „Reglusemi — 124“. Eldhúsgardínu efni Pífur Kappar Gardinubúðin (Inng. um verzl. Áhöld). Stormblússur Úrval. — Trilluhátur 2—4 tonn, óskast til leigu. Tilboð merkt: „Bátur —■ 206“, sendist blaðinu fyrir kl. 6 í kvöld. TiJ lefgu 3 herbergi og eldhús, í nýju húsi, í suö-vesturbænum. — Tilboð merkt: „Rólegt — 253“, sendist afgr. blaðsins. Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Húsnæði l-herbergi og eldhús eða eld unarpláss óskast nú þegar eða 14. maí, fyrir roskna konu. Upplýsingar í síma 4881. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.