Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIB Föstudagur 29. apríl 1955 Ró, reiliisemi og fireinfæfi er ekki m Fyrir lingu heimasættirnar — HVERNIG haldið þér. að þér mvnduð ana við það, ef tengda- móðir yðai eða einhver annar í f jölskyldi’nni væri stóðugt að spyrja yðm um, hvort þér héld- uð, að þér hefðuð nú borðað nóg, hvort þér hefðuð haft hægðir i dag eða hvort þér hefðuð feng- ið nóg grænmeti í síðustu viku eða . . . — Já, pér mynduð víst áreið- anlega bregðast önugir við •— segir barnalæknirinn dr. Sv. Heinild, sem leggur fram þessa spurningu i sambandi við umræð- ur um börn á sjúkrahúsum og kemur um leið inn á það, hve umhyggja foreldranna fyrir ÞAÐ ÞARF EINNIG ÁSTÚÐ OG ÖR- YGGI TIL AÐ TRYGGJA EÐLILEGAN ÞROSKA OG VELLÍÐAN BARNSINS börnum þeirra getur stundum gengið lengra en góðn hófi gegn ir — ek'.u sízt, þegar þau eru veik. ÞREYTT OG LEID Á SPURNINGUNUM — Ég get trúað yður fyrir því. segir hann, að börnum yðar er alveg eins íarið. Þegat þer þreyt- Spaghetti — Ijúffengur og handhægur réttur Nokkrar vísbendingar og oppskriffir. ÞEGAR lírið er um kjöt og fisk,1 inum og spaghettíið síðan sett og yfirleitt til tilbreytingar á þar saman við og velt í því og matseðlinum er spaghetti tilval-1 hitað um stund. — Siðan má inn og skemmtilegur réttur, í bera það fram með tómatsósu. senn Ijúffengur og einkar fljót- legur og auðveldur að búa til Alltof fáir uota sér þennan þægi- lega og yndæla mat, en spaghetti skriftir. En svo má einnig matreiða spaghetti, sem sjálfstæðan rétt og fara hér á eftir tvær slíkar upp- er fáanlegt í flestum verzlunum hér. Hér fara á eítir nokkrar BÓNDA-SPAGHETTI vísbendingar um matreiðslu (Fyrir fjóra) þess. SUÐAN Spaghetti má sjóða annaðhvort heilt, eins og það kemur úr pökk- unum eða niðurbrotið. eftir því, 250 gr af spaghetti soðið, annaðhvort heilt eða brotið, í söltu vatni í 1Q mín. Síðan er vatnið sigtað frá. í sama potti eru brædd 50 gr. af smjörlíki og tveir saxaðir lauk sem hver og einn vill heldur. ar og 250 gr. af svínsfleski eða Það er soðið á eftirfarandi hátt: Spaghettnð er látið ofan í sjóð- kálfskjöti er brúnað þar í. Kjöt- bitarnir vel aðskildir með gaffli andi, vel salt vatn og soðið lok- og síðan er bætt saman við laust í 9—Í0 mínútur. Það þarf,drjúgum skammti af tómatkrafti að vera nóg af vatni í pottinum,1 eða öðrum kraftvökva. svo að spaghettíið geti „synt“ í því. Það má alls ekki liggja þétt saman. Með ýnnskonar afgöngum af kjöti eða j\ski er spaghetti fyr- irtak. Yfirieitt er það hitað upp með smjörþ sem ger* er á eftir- farandi hátt. SPAGHETTI MED SM.TÖRI Varast ber að setja soðið spag- hetti undir kalda vatnsbunu eins og margir gera. Því er aðeins helt í sigti úr suðunni og vatnið Soðnu spaghettíinu er síðan blandað út í, hrært saman við og hitað vel. Salti og gjarnan dálitlu og fínt söxuðum hvítlauk er bætt í eítir smekk. Borið fram á stóru fati eða í skál með rifn- um osti stráð yfir. Auk þess er gott að oorða með því súrsaða tómata, sem þá eru bornir íram í annarri rkál. HÁTÍDA SPAGIIETTl (Fyrir fjóra) 250 gr. af spaghetti soðið í látið renna af. Síðan er smjör- j miklu léttsöltuðu vatni, loklaust. biti bræddur og hitaður í pott-l Vatnið síðan sigtað frá. 200—250 ið þau með of mörgum spurning- um og skipunum þá verða þau annað hvort önug og miður sín eða þá ósjálfstæð og viljalaus. Á barnadeildum sjúJrrahúsanna höfum við vakandi auga með börnunum okkar en við spyrj- um þau ekki nálægt því eins oft um hvort þau hafi haft hægð- ir, hvernig þau sofi, hvort mat- arlystin sé i lagi, hvernig hóst- inn sé — eins og venjulega er gert heima hjá þeim og svo geng- ur þetta ullt í rauninni miklu betur og eðlilegar. HEIMA — Á SJÚKRAHÚSI Það er þannig reynsla margra foreldra, að barnið sem ekki vill borða heima, borðar vel og eðli- lega á sjúkrahúsinu og þyngist duglega. Barnið, sem ekki vill sofa, sefu; oft eins og steinn,' barnið, sem hóstar, hóstar ekki, barnið sexn hefir andarteppu hættir að fá andarteppuköst, barnið, sem hefir erfiðar hægð- ir fær þær öldungis reglulega. TIL UMHUGSUNAR FYRIR FORELDRA Dr. Heinild bendir ennfremur á að á sjúkrahixsunum sé það fyrst nauðsvnlegt, að börnin njóti ástúðar, öryggis og viðurkenn- ingar. Hið fyrra boðorð: ró, reglu- semi og hreinlæti, er ekki nóg. Hann segir, að öll höfum við ýmislegt að læra í þessum efn- um, einnig sjúkrahúsin — og einnig foreidrarnir. Þeir sem eiga börn sín á sjúkrahúsi ættu þannig að hugleiða að oft er það liið órólega og ofhlaðna líf for- eldranna, kapphlaup þeirra og metnaðargirni og hæfmsskortur þeirra til að skapa samstillt og hamingjusamt hjónaband og um leið góðan vaxtarreit fyrir barn- ið, sem er hin raunverulega orsök þess, að heilsa barnsins bilar og það er fiutt á sjúkra- hús. EKKI NÓG Það er ekki nóg, að maturinn sé góður ot fullur af fjörefnum, regla og hreinlæti sé a öllum hlutum, barnið fái góða skó og góð föt. Barnið getur ekki vax- ið og þroskazt eðlilega, án þess að það mæti einnig ástúð, öryggi og viðurkenningu á ttlveru þess. Ef heimilið er ekki fært um að gegna þessu hlutverai er ef til vill tæpas;. sanngjarnt að krefj- ast þess ai sjúkrahúsinu. gr. af nýjum sveppum hreinsað- ir (í stað þess má nota niður- soðnk sveppi), þeir síðan skorn- ir í smærri stykki og síðan velt upp úr 50 gr. af smjöri eða smjör- líki ásamt örlitlu af smátt rifn- um hvítlauk. 3—4 dl. af rjóma er blandað með salti og pipar og 150 gr. af ckinku eða tungu, sem skorin er i þunnar ræmur. Þetta er svo soðið saman, soðnu spag- hettíinu blandað og hrært sam- an við, kryddað eftir smekk •— og rétturinn er tilbúinn. Borið fram með góðu grænu saladi, sern skolað hefir verið áður og geymt í luktri skál í Á vorin viljum við allar vera fínar, smástúlkurnar ekkert síður en þær fulIorSnu. Og það er ekki um að villast, að aJltaf eru ’érefts- kjólarnir heppilegastir og sjálfsagðastir. — Þeir geta verið alveg eins fallegir og sparilegir og kjólar úr dýrara efni, einmitt vegna þess, að hægt er að þvo þá jafnótt, sem þeir láía á sjá, svo að þeir verða sem r.ýir í hvert sinn. Á myndiani sjást brír faílegir telpukjólar, sem einhverri lítiili stúlku kann að lítast vel á — t. d. fyrir hvítasunnu-kjól. Um kvenpresta k > w' ií S.jh é t/U £ ÞAÐ HEFIR komið mjög til um- ræðu í Svíþjóð upp á síðkastið, hvort konum skuli leyfast að taka prestsvígslu. Á öllum Norð- urlöndunum hafa konur um all- langt skeið mátt leggja fyrir sig guðfræðinám, en það hefir held- ur ekki komizt lengra. Hug- myndin um hempuklædda konu í prédikunarstól hefir ekki enn fundið náð í augum kirkjunnar En nú hefir ungur sænskur prestur, að nafni Ludvig Jönsson frá Uppsölum kveðio upp úr með skoðun sína í þessu máli. — Auð - vitað mælir hann fyrir munn mikils minnihluta. — Kirkjan, segir hann, þarfh- ast konunnar vegna annarra kvenna og hún þarfnast hennar einnig vegna karimannanna, Fagnaðarboðskapurinn hefir hingað til fengið alltof karl- mannlega og einhliða túlkun. — Kynmunurinn myndi aðeins reynast til góðs. Alveg eins og við þurfum að eiga bæði kven- og karlsálfræðinga, eins væri okkur þörf á að hafa bæði karla og konur í sálusorgarastéttinni. \Jorkattar prá JJiríó kæliskáp eða á köldum stað. Nú er bætt á það kryddleginum úr Þrjú sýnishorn af hattatízkunni í París um pessar mundir. Allir 6 matskeiðum af oliu, 2—3 mat-|Þrír eru Þeir ur strái en annars mjög svo ólíkir eins og sjá má Framh. á bls. 12 I af myndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.