Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. apríl 1955 MORGUNBLA9I9 11 Skoda dieselvélar fyrir skip og báfa Skoda dieselrafstöðvar Slavia dieselvélar og rafstöðvar Frystivélar Steypuhrærivélar Göfuvaltara Vökvaþrýstilyffur Gaffallyftur, rafknúnar (Batteritrucks) Vélskóflur og skurðgröfur Lyftikrana á beltum og bílum Loftþjöppur með dieselvélum og rafknúnar Rafsuðuvélar, rafmagnslyftitalíur o. m. fl. Ath.: Margar af vélum þessum verða á sýningar- svæði Tékkóslóvakíu á væntanlegri vörusýningu hér í Reykjavík í júlí- mánuði næstkomandi. Að lokinni sýningunni verða vélarnar seldar beint til kaupenda. Allar upplýs- ingar um verð og annað látnar í té á skrifstofu Óvenju hagstætt verð UMBOÐSMENN STROJEXPORT TEKKNESKR VELA UMB OÐID LAUFÁSVEG 2 - SÍMI 6656 Fundur verður haldinn í stióm Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í kvöld föstudag 29. apríl í Sjálfstæðishúsinu klukkan 8,30. Á dagskrá: Verkfallið og áhrif þess Frummælandi: Ojarni Benedikfsson, dómsmálaráðherra Fulltrúar sýni skírteini við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins. Frœsari lítiH fræsari til sölu. I g ÞORSmHSSBMtJOHHSOHr Grjótagötu 7 — símar 3573 — 5296. *■■■■■■■■■■■■■•« ............ ........■■■■■■■■■■■■■■■■■■.■■■■■■■■■•■■"■■■■■■"■■■■■■■■■■• | Til leigu Glæsileg 4ra herb. íbúð, 123 ferm. að stærð, 4 herb. : og eldhús, til leigu, á mjög góðum stað í Hafnarfirði. — |S Nánari upplýsingar gefur Guðjón Steingrímsson, hdl. Strandgötu 31, Hafnarfirði, simi 9960 1 Heildsala: f G. Einarsson & Co. h.f. | Aðalstræti 18 — sími 1597 I Nýr, Ijómandi fallegur SVEFNSÓFI Aðeins kr. 1.950,00. — Einnig tveir djúpir stólnr og svefnsófi — nýtt sett, til sölu, mjög ódýrt. — Grett- isgötu 69, kjallaranum, kl. 2—7 í dag. — Hdseta vanan netaveiðum, vantar strax á bát frá Hafnarfirði. — Uppl. í síma 9165.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.