Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.04.1955, Blaðsíða 12
12 MORt, UNBLAÐI& Föstudagur 29. apríl 1955 — Xvennasíða Framh. af bls. 6 skeiðum ediki, salti pipar og ofurlitlu af sykri. — Og svo má ekki gleyma rifna ostinum. SPAGHETTI-SÓSA Með soðnu spaghetti eru born- ar fram ýmiskonar sósur eða bragðefni. — Hér er ein sósu- uppskrift, sem væri reynandi: 2 saxaðir laukar eru brúnaðir í potti í 4 matsk. af heitri olíu. Þar saman við er blandað 100 gr. af saxaðri skinku og einni dós af tómatsúpu (eða tilsvar- andi af tómatkrafti) ásamt dá- íitlu af rjóma. Sósan er svo soð- in, jöfnuð og krydduð eftir Smekk. Kienzle Hentugar Fermingargjafir Seljum ennfremur Kienzle: Skápklukkur Vekjaraklukkur Eldnúsklukkur HRni.B.BiBRilSSOn ÚRft & snfiRTGaiSftueRsuun L/E KjAHTOIG m REVKJAVIK S KIPAUTGCRÐ RIKISINS Eftirfarandi auglýsing um ferð ir strandferðaskipa vorra er háð því, að verkfallinu hafi verið af- Jýst, eins og vonir stóðu til, þegar auglýsingin var samin. „Hekla" austur um land í hringferð n. k. sunnudag. Vörumóttaka til hafna frá Fáskrúðsfirði til Húsavíkur, í dag. — M.s. Herðubreið austur um land til Fáskrúðsfjarð- £1 n. k. laugardag. Vörumóttaka í dag. — M.s. Skjafdbreið vestur um land til Akureyrar n. k. mánudag. Vörumóttaka til áætl unarhafna í dag. „Esjn“ Vestur um land í hringferð n. k. þriðjudag. Vörumóttaka til áætl- unarhafna vestan Akureyrar n.k. mánudag. — • Morg rUNBLAÐIÐ • • • • MEÐ • • Morgunkaffinu • ■•hwouomk «iwaiwni«» *•«■■■ ■ ■■(!■■ Kft a ■■■inias ■ ■"•SOOrUSSÍ* INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Jónas Fr. Guðmundsson stjórnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Tvœr telpur FELAGSVIST OG DAIMS í G. T.-húsinu í kvöld klukkan 9. 4 kvölda keppni. Sex þátttakendur fá góð verðlaun hverju sinnu. Sigþór Lárusson stjórnar dansinum KomiS snemma, forðist þrengsli. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — Simi 3355 á fermingaraldri og DRENGUR, sem stjórnað getur dráttarvél, óskast á gott heimili í Skagafirði. — Um- sækjendur komi í Ofnasmiðjuna kl. 5—6 e. h — Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. VETRARGARÐURÍNN Ungur lögfrœðingur Ungur lögfræðingur með staðgóða þekkingu í ensku og norðuríandamálunum óskar eftir skrifstofustarfi. Tiiboð, er greini kaup og nánari upplýsingar um starfið, sendist afgreiðslu Morgunbl. fyrir 4. maí n. k. Merkt: „Lögfræðingur —256“. DANSLEXKUH í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. V. G. GötrsSu dausaruir Framtíðarstaða Klinikdama á lækningastofu í kapustað nálægt Reykjavík, óskast á næstunni. Gagnfræða eða samsvar- andi menntun nauðsynleg. — Æskilegt að umsækjandi sé ekki yngri en 25 ára. — Hátt kaup. — Tilboð merkt: „Klinikdama — 251“, með uppl. um fyrri störf, aldur, menntun o. s. frv., sendist afgr. Mbl. fyrir 3. maí. Iðnaðarhúsnæði ca. 200 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu seinni part sumars á ágætum stað í bænum, í nýju húsi. sem er í smíðum. Lysthafendur sendi nöfn sín og heimilisföng til afgr. Mbl merkt: „Iðnaðarhúsnæði —261“. DANSLEIKUR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit hússins Ieikur Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Hilstjöri sá er keyrði mann neðan úr Miðbæ og inn á Rauðarár- stíg 10, um miðnætti á sunnudagskvöldið 24. þ.m., er beðinn að hringja í síma 81963 eða koma til viðtals á Rauðarárstíg 10. :Cr^Q=c(. © Q- - .r (r-'-Q:- yf> MAIMSIOIM BON Húsmæður á íslandi hafá notað Mansion bónið í yfir þrjátíu ár. Reynslan er réttlátur dómari Húsmæður, vér bjóðum yður að velja um þrjár mismunandi stærðir ennfremur fljót- andi. Húsmæður! KYNNIÐ YÐUR NÝJA VERÐIÐ Á MANSION BÓNINU. Margföld ending með Mansion hóni. Kr. Ó. Skagfjörð h.f. J s I 1 MARKÚS Eftir Ed Dodd ÍLOOK, CHERCY WHO DO YOU THINK YOU'RE KIDDIN' WHENI W >.■ r, 1) — En Sirrí, það kemur ekki til mála, að Freydís sé neitt skotin í mér. 2) — Það sem ég hef sagt þér, það meina ég. Mér dytti ekki í hug að vera að gera að gamni mínu um jafn þýðingarmikið mál og þetta. 3) — Freydís talaði um þig upp úr svefni hálfa nóttina og það er því augljóst, að öll láta- læti hennar við Markús eru að- eins krókaleiðir í kringum þig. 4) — Ég get ekki trúað Sirrí. — Jæja, ef þú ekki trúir mér, þá þú um það. Hafði augun bet-^ ur hjá þér næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.