Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 10
MORGUNBLA91Ð Laugardagur 30. april 1955 lft Ferming á morgun í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. Sr. Jón Þorvarðsson. Árni Alexandersson, Mávahlíð 15 Bergúr Björnsson, Skipholti 22 Bjarni Sveinbjarnarson, Drápu- hlíð 15 Guðmundur Jónas Tómasson, Þverholti 18 F Gunnlaugur Kristinn Jóhanns- son, Háteigsvegi 4 Hlöðver Örn Vilhjálmsson, Mávahlíð 42 Ingimundur Helgason, Máva- hlíð 20 Ingólfur Gíslason, Úthlíð 9 Jón Hákon Magnússon, Drápu- :hlíð 8 Jpn^alur Marinósson, Blöndu- 'hlíð 13 J6h Viðar Viggósson, Drápu- ihlíð 36 Mágnús Gústafsson, Hlíðardal jlyið Kringlumýrarveg Mór Ásgeirsson, Bragga 1 við jíftateigsveg Qlafúr Hinrik Ragnarsson, 'H^teigsveg 26 ÓlafÉkr Karlsson, Meðalholti 17 Öítar Eggertsson, Mávahlíð 44 Pjétur Elíasson, Hlégerði, Kópav. Réynir Jósepsson, Reykjanes- ^braut 34 RÚnar Ársælsson, Stangarholti 8 R"bnar Þór Kristjánsson Hallsson, Úthlíð 7 Steindór Vilhelm Guðjónsson, ^tórholti 24 Sveinn Albertsson, Flókagötu 61 Sýeinn Sævar Ingólfsson, Hverfisgötu 101 A Viglur Guðmundsson, Háteigs- ;vegi 24 Þúrgeir Pálsson, Flókagötu 66 ÞÓrir Gunnarsson, Nóatúni 26 Þörir Oddsson, Flókagötu 55 Öín Pálmi Aðalsteinsson, Eskihlið 35 v Agla Marta Marteinsdóttir, l Rauðarárstíg 26 Ágústa Sigurðardóttir, Stangar- 'holti 12 Ásdfs Hannesdóttir, Drápuhlíð 32 Björk Aðalsteinsdóttir, Miklu- braut 66 Dagný Björg Gísladóttir, Út- hlíð 15 Dagný Karlsdóttir, Háteigs- vegi 24 Edda Magnúsdóttir, Stangar- holti 34 Elsa Stefánsdóttir, Stórholti 12 Erla Soffía Jósepsdóttir, Reykja- nesbraut 34 Erla Salvör Ófeigsdóttir, Máva- hlíð 21 Guðfríður Rósa Ámundadóttir, Meðalholti 9 Guðrún Hallgrímsdóttir, Rauðar- áirstíg 32 Helga Kristinsdóttir, Reykja- hlíð 12 Hildur Bergljót Halldórsdóttir, Rauðarárstíg 20 Katrín Sigurðardóttir, Stór- holti 23 Katrín Sveinbjörg Þórðardóttir, Meðalholti 10 Kristín Anna Kristinsdóttir, Miklubraut 46 Kristín Hjartar, Barmahlíð 11 Kristín Matthíasdóttir, Blöndu- hlíð 5 Lieselotte Oddsdóttir, Flóka- götu 55 Margrét Kristjánsdóttir, Greni- mel 30 Margrét Stefanía Magnúsdóttir, Borgarholtsbraut 48 Oddfríður Lilja Harðardóttir, Meðalholti 12 Oddný Margrét Ragnarsdóttir, Háteigsvegi 26 Ólöf Sigurborg Ólafsdóttir, Háteigsvegi 50 Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, Meðalholti 5 Rósa Guðbjörg Gísladóttir, Skipholti 28 Sigríður Ágústsdóttir, Háteigs- vegi 19 Sigurleif Sigurðardóttir, Drápu- hlíð 48 Steinunn Sigurlaug Aðalsteins- dóttir, Eskihlíð 14 Steinunn Gísladóttir, Eskihlíð 35 Þórdís Friðrikka Sigurðsson, Barmahlíð 20 Þórunn Jóna Sigfúsdóttir, Stór- holti 43 í Laugarncskirkju kl. 10,30 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Arthur Knut Farestveit, Hraun- teig 30 Birgir Finarsson, Hrisateig 17 Biörn Falldórsson, Hrísateig 25 Einar Kristinsson, Hraunteig 21 Frank Benediktsson, Njörva- sundi 40 Hilmar Revnir Ólafsson, Helga- dal við Kringiumýrarveg Hólmar Magnússon, Hverfis- götu 49 Jón Erliogs Jónsson, Skúla- götu 68 Ma°oús Si^urðsson Hjaltested, Vef.nsenda Ó1 afur Tngi Pósmundsson, Laug- arnesvegi 66 Ragnar FaBdórsson, Sigtúni 25 Snæbór AðaFteinsson, Heiðmörk ■'úð Sogaveg SöÞn vi-;ksson Kjerúif, Skúla- götu 80 Valdemar Jóhannesson, Hraun- teig 26 Om Jóharmr«5nn. Fof+eig 24 K’-isfmn Ouðlangiin Rósinkranz, Ragnarsson, Háteigsvegi 14 Góð 3ja herbergja íbúð með öllum nýtízku þægindum og hitaveitu, við miðbæ- inn til sölu og laus til íbúðar strax. Tiilboð merkt: „Milli- liðalaust —284“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. GOÐ IBUÐ á hitaveitusvæði eða næsta nágrenni, 3—5 herbergi, eða lítið hús, óskast til kaups milliliðalaust. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Húsakaup —287“, sendist blaðinu sem fyrst. Framtíðaratvinna Ábyggilegur bifreiðarstjóri getur fengið atvinnu hjá einni af elztu heildverzlunum bæjarins við bifreiðaakst- ur og önnur afgreiðslustörf. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 6. maí mekt: „8—286“ Anna Maren Leósdóttir, Suður- landsbraut 25 M Arnfríður Helga Richarsdóttir, Laugarneskamp 4 Bryndís Óskarsdóttir, Lauga- teig 25 Esther Svanhvít Valgeirsdóttir, Karfavogi 19 Gerður Guðmundsdóttir, Höfða- borg 31 Halldóra Árnadóttir, Soga- bletti 13 Hjörný Friðriksdóttir, Hofteig 19 Hólmfríður Hulda Gunnlaugs- dóttir, Hjallavegi 32 Kolbrún Anna Carlsen, Höfða- borg 15 Kristín Einarsdóttir, Soga- bletti 16 Maja Þuríður Guðmundsdóttir, Snekkjuvogi 12 Margrét Stefanía Ólafsdóttir, Kirkjuteig 16 María Guðbjörg Snorradóttir, Laugarneskamp 3 B Sigríður Jakobsdóttir, Suður- landsbraut 112 Svanhvít Lilja Aðalsteinsdóttir, Heiðmörk við Sogaveg Sæbjörg Elsa Jónsdóttir, Bás- enda 10 Bústaðaprestakall í Fríkirkjunni kl. 2 e. h. (Ferming og altarisganga) Sr. Gunnar Árnason. Ólafur Guðmundsson, Digranes- vegi 34 Gunnar Jón Sigurjónsson, Kárs- nesbraut 6 Guðmundur Jakobsson, Lögbergi Juan Magrina Ólafsson, Kópa- vogsbraut 44 Marino Bóas Karlsson, Kárs- nesbraut 8 Einar Einarsson Sæmundsen, Nýbýlavegi 3 Hermann Pálmi Sigurjónsson, Nýbýlavegi 12 Jóhann Ævar Haraldsson, Hólm- garði 66 Hafsteinn N. Gilsson, Hólm- garði 29 Hallmar Óskarsson, Garðstungu við Breiðholtsveg Kristján Guðmundsson, Soga- vegi 128 Örnólfur Árnason, Digranes- vegi 28 Sigurður Valdimarsson, Hólm- garði 64 Ágúst Guðjónsson, Kamp Knox B 3 Gunnlaugur Viðar Guðjónsson, Kamp Knox B 3 Jarðþrúður Lilja Daníelsdóttir, Hliðarvegi 20 Ragna Vilborg Jóhannsdóttir, Kársnesbraut 2 Æska Björk Birkeland, Álfhóls- vegi 71 Júlíana Erla Hallgrimsdóttir, Álfhólsvegi 42 Ingunn Erla Ásgrímsdóttir, Álf- hólsvegi 21 Halla Mjöll Hallgrímsdóttir, Kársnesbraut 22 María Haukdal Finnbogadóttir, Borgarholtsbraut 21 C Áslaug Fjóla Axelsdóttir, Hlíðar- vegi 3 Rósa Björg Karlsdóttir, Kársnes- braut 16 Sigrún Ásta Pétursdóttir, Nýbýla vegi 16 Nanna Baldursdóttir, Kópavogs- braut 39 Ásthildur Gunnarsdóttir, Sól- heimum við Fáaleitisveg 36 Þórunn Jóna Gunnarsdóttir, Fæðargarði 6 H»ioe Sí«urðardóttir, Fossvogs- bletti 34 Fel«*H Firmrsdóttir, Álfhóls- vegi 59 B SALK Morgun BLAÐIÐ M E Ð • Morgun KAFFINU Framh. af bls. 8 ÖRÐUGASTI HJALLINN Örðugasti hjallinn í rannsókn- um Salks á lömunarveikinni varð á vegi hans á árinu 1953, þegar röðin var xomin að því að reyna bóluefnið á fólki, sem aldrei hafði fengið lömunarveiki. Hvern átti hann að bólusetja? Fyrir val- inu urðu: hann sjálfur, kona hans og þrír synir. „Hver sá, sem bólusetur konu sína og börn með óreyndu bólu- efni, sefur ekki vært í tvo til þrjá mánuði. . . . Ég hefði ekki getað þetta nema ég hefði áður beitt sjálfan mig meiri hörku og gagnrýni i störfum mínum en aðrir höfðu beitt við mig. Ég gerði þetta ótrauður, þar sem ég var sannfærður um, að ég hafði unnið störf mín af mikilli ná- kvæmni — í þessu fólst engin ofdirfska — sannfæring mín byggðist á reynslu", sagði Salk. — ★ — Salk hefir samt sem áður sætt harðri gagnrýni á sínum stutta, glæsilega starfsferli. Fyrir þrem árum þegar hann sá hilla undir árangur af rannsóknarstörfum sínum, flutti hann útvarpserindi, er hann nefndi: „Vísindamaður hefir orðið“. SALK HEFIR SÝNT, HVAÐ HANN GETUR Aðrir vísindamenn — ef til vill afbrýðisamir eða jafnvel vonsviknir — gagnrýndu hann harðlega. Hversvegna skýrði Salk ekki frá niðurstöðum sínum eingöngu i vísindaritum? Einn meiri háttar vísinda- maður sagði: „Við viljum, að Salk sýni okkur, hvað hann getur, en segi okkur ekki að- eins frá því“. Salk hefir nú ekki aðeins sýnt þeim, hvað hann gat heldur einnig öilum heiminum. — ★ — Dr. Thomas Francis, sem til- kynnti opinberlega árangurinn af bólusetningum í stórum stíl, er síðar fóru fram, hafði alltaf trú á Salk, þegar allir aðrir nöldruðu yfir öllum þeim tíma og fjármunum, er færu forgörð- um vegna rannsókna hans. — Francis er yfirmaður stofnunar þeirrar í Michingan, er sér um mat á bóluefnum. Kona Salks, Donna, hafði líka alltaf trú á honum. Það er hreint ekki auðvelt að búa með honum, og þó vill hann alltaf forðast alla árekstra. Þegar frú Salk segir við eiginmann sinn: „Jónas, þú hlustar alls ekki á það sem ég er að segja“, svarar Salk hinn rólegasti: Ástin mín, þú átt mína athygli óskerta". — ★ — Aparnir hafa verið ómissandi hlekkur í rannsóknum Salks. Hundruð apa hafa verið notaðir í tilraunastofunni. BRUNHILDE — LANSING — LEON Að undangengnum tímafrek- um tilraunum tókst Salk loks að framleiða bóluefni, sem ver menn gegn þeim þrem tegund- um virusa, er valda lömun. Þess- ar þrjár tegundir lömunarveiki heita allkynlegum nöfnum á máli visindamanna: Brunhilde, Lansing og Leon. Brunhilde hét tilraunaapi nokkur — en tilraunir a honum leiddu fyrst í ljós, hvaða virus ylli þessa'-ar tegundar lömunar- veiki, Lansing er borg í Michigan fylki þar sem tókst að einangra aðra grein lömunarveikinnar og Leon hét ungur drengur, er var einn af þeim er varð fyrir barð- inu á þriðju grein lömunarveik- ínnar. — ★ — Salk furðar sig oft á því nú, að á sínum yngri árum ætlaði hann uophaflega að verða lög- fræðingur. Er hann hóf háskóla- nám eyddi hann einni viku í að kynna sér lögfræðiskruddurnar. Honum snerist hugur og hann tók til við vísindin — og þau hafa heillað huga hans æ síðan. Kenn- arar hans sögðu um hann: „Salk les allt, sem hann nær í — hann lagði sig allan fram um að vera óaðfinnanlegur í námi sínu“. RANNSÓKNIR Á INFLÚENZU OG KVEFi í skólaleyfum sínurn vann hann sem aðstoðarmaður í til- raunastofu — hann hlaut styrk til að stunda nám í eðlisfræði og | tilraunaskurðlækningum — hann lagði einnig stund á iæknisfræði. ■ Hann tók lokapróf árið 1939. | Hann vann um skeið á sjúkra- ! húsum, en fékk síðar styrk til framhaldsnáms við Michigan- l háskólann til að rannsaka virus- inn, er veldur inflúenzu og kvefi. Hann hyggst síðar halda þessum rannsóknarstörfum sínum áfram. Hann hefir einnig mikinn áhuga fyrir að kynnast og rann- saka geðveikissjúkdóma. — ★ — Enginn læknir eða vísinda- maður er í ætt Salks. Faðir hans, Daníel, vinnur í klæðaverk- smiðju í New York og býr þar til hálsklúta, flibba og blússur. Hann er 65 ára og móðir Jónas- ar, Dóra, er einnig 65 ára að aldri. Þau eru ánægð yfir að hafa getað veitt syni sínum þá menntun, er þeim sjálfum hlotn- aðist ekki. Þau furða sig ekkert á velgengni hans — þvert á móti bjuggust þau við henni. „Við vissum, að honum hafði tekizt að leysa viðfangsefni sitt, er hann reyndi bóluefnið á sjálf- um sér og sínum. Sonur okkar hefði aldrei gert þetta, hefði hann ekki verið viss í sinni sök“, segja þau. — ★ — Salk mun ekki á neinn hátt auðgast af sölu bólucfnisins. Hann kærir sig kollóttan um fé og frama. Hann vill fyrst og fremst starfa að hugðarefn- um sínum — rannsóknarstörf- unum. — Carlsen Framh. af bls. 9 þessi hundur brást sem veiði- hundur, og varð ég að láta annan duglegri í staðinn, af mmu eigin hundakym En því miður hefur orðið misbrestur á þvl að ég gæti haldið kyninu við, vegna þess að hundahald hér í bæ er bannað samkvæmt lögreglusam- þykktinni. Og eru því veiðihund- ar mínir í óþökk lögreglunnar og hafa orðið fyrir ofsóknum af hendi lögreglumanna, jafnvel svo að hundarnir haia látið lífið. Auk nágrennis Reykjavikur virðist vera einna mest um minka í ná- grenni Stykkishólms. MÖGULEG ÚTRÝMINGAR- LEIÐ — Hvað teljið þér færustu eða mögulegustu leið til þess að út- rýma minkum úr landinu? spyr ég að lokum Carlsen. — Ég tel, sagði hann, að ráð til þess sé nokkuð öruggt, ef menn vilja fella sig við að nota það. Færustu leiðina tel ég vera þá, að útrýma minkinum með ! nokkurskonar sýklahernaði, þ. e. ; a. s. að hingað berist eða verði j flutt hin skæða hundapest sem gerir við og við vart við sig í rð'-um löndum. Minkarnir taka pestina, en til þess að bjarga lífi hundanna geta menn notað varna lyf sem nií er þekkt og marg- reynt og bjargar flestum eða öll- ! um hundum frá því að drepast úr pestinm. * V. St. Ibúð óskast 1- —2 herbergi og eldhús ósk ast sem fyrst. Þrennt full- orðið í heimili. Til greina kemur aðeins íbúð í rólegu húsi. Uppl. í síma 7100 kl. 2— 5 og á kvöldin í síma 6580. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.