Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 12
MORi,UlVBLAB!í® Laugardagur 30. apríl 1955 12 c. RegSusom 1—2 herbergi og eldhús ósk ast til leigu. Upplýsingar í síma 7871 kl. 3—8. Reglusamur maður í fastri vinnu, sem á kost á að fá íbúð, vill kynnast einhleypri stúlku á aldrin- i . um 35—46 ára, með félags- búskap fyrir augum'. Tilboð ásamt mynd, sendist Mbl., fyrir laugardag 7. maí, — merkt: „Iðjusöm — 276“. RúðugSer 3 m/m og 4 m/m. nýkomiS. — tsttacsi/ BEYgJAVfB SmekkBásar Smekkláslyklar Hengilásar Hespur, margar gerðir Lamir, allar teg. á vtj BIYHJflvla M.s. „Cullfoss 44 fer frá Reykjavik, þriðjudaginn 3. maí kl. 22 til Leith og Kaupmanna hafnar. Farþegar mæti til skips kl. 21,00. — „Reykjafoss“ fer frá Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí til: Hólmavíkur Dalvíkur Akureyrar Húsavíkur H.f. Eimskipafélag Islands. Hafnfirðingar Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi til leigu. Innrétt ing getur komið til greina. Upplýsingar í síma 9192 eft ir kl. 6 e. h. Vinnuskipti Rafvirki, sem á íbúð í smíð um, óskar eftir að hafa vinnuskifti við húsasmið og múrara. Tilb. merkt: — „Vinnuskifti — 290“, legg- ist inn á afgr. Mbl., fyrir kl. 6 á mánudagskvöld. Kynning Ógiftur maður, í góðum efn um, óskar eftir að kynnast vel menntaðri stúlku á aldr- inum 25—35 ára. Tilb. um viðtal, óskast sent afgr. 7 I Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „F — 285“. linglingar óskast til blaðburðar. — Afgreiðsla Morgunblaðsins, Hafnarfirði. — Stúlka óskast í Þvottahúsið Drífu, Bald- ursgötu 7, til að þvo. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. AflslausS á Suðárkróki SA.UÐÁRKRÓKI, 29. apríl. ffíð hefir verið góð undanfarið og er gróður orðinn nokkur á túnum. TúnvinnzLa er þó ekki hafin. — Sauðburður er byrjaður í kaup- staðnum og hefur hann gengið að óskum það sem af er. í sveit- um hefst sauðburðurinn eftir um það bil tvær vikur. Afli hefur enginn verið undanfarna daga. •— Fyrir viku síðan öfluðu bátarnir ágætlega, bæði með línu og hand færi, en nú hefur fiskurinn al- gjörlega horfið af miðunum. Öll fóðurvara handa skepnum er nú þrotin hér, en von er á nýjum birgðum í næstu viku. —Guðjón. KEFLAVIK Herbergi til leigu. Upplýs- ingar á Faxabraut 30. — Reykjavík vaknar Frh. af bls. 9. líf bæjarbúa var að heita má fallið nokkurn veginn í fyrri skorður og gífurleg umferð var á öllum götum, þá fóru menn að hugsa um það hvar yrði pláss fyrir alla nýju bílana, sem eru um borð í Fossunum, en gizkað er á að þeir muni vera um eða yfir 200 alls. - (þréffir Reiðhestur til sölu. — Upplýsingar að Engjavegi 20, næstu daga. Símanúmer okkar er 4033. Þungavinnuvélar h.f. Hef þurrt Timbur til sölu. — Sími 3068. Framh. af bls. 6 því, að hún hefur nú valið vænt- anlegri landskeppni við Hollend- inga mjög svo heppilegan tíma, eða 20. júlí, en þá ættu íþrótta- menn okkar almennt að vera komnir í hæfilega þjálfun og búnir að hrista úr sér mesta keppnishrollinn. Ætla ég mér ekki þá dul að fara strax að spá fyrir um úrslit þessarar landskeppni, en verði vel á spilunum haldið af okkar hálfu, ættum við að geta veitt Hollendingum harða keppni í mörgum greinum og jafnvel haft sigurmöguleika, ef heppnin er okkur hliðholl. Að lokum óska ég svo ísl. frjáls íþróttamönnum gleðilegs sumars, í þeirri von og trú, að það megi færa þeim — og okkur unnend- um frjálsíþrótta — margar ánægjustundir. Jóhann Bernhard. Hárgreiðslustúlka óskast. — Hárgreiðslustof an Lotus Bankastr. 7. Sími 1462. A BEZT AÐ AUGLÝSA JL T / MORGUNBLAÐim T IÐNÓ IÐNÓ Dansleikur í Iðnó í kvöld klukkan 9 Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 — Sími 3191 Ingólfscafé Ingólfscafé Eldri dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. — Sími 2826 — VETRARGARÐURINN DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðasala frá klukkan 3—4 — Sími 6710 V. G. Gömlu dansarnir í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9 Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala kl. 8. — Sími 3355. An áfengis — bezta skemmtunin •■juuni Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. J. H. Kvintettinn leikur — Númi Þorbergsson stjórnar Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Opið í kvöld tii 11.31 HLJÓMSVEIT HÚSSINS LEIKTJR MATUR FRÁ KL. 7. Ókeypis aðgangur. Aðgöngumiðar að SAMSÆTi Jonasar Jónssonar frá Hrífh og frú 1. maí n. k. að Hótel Borg, eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar — Dökk föt —- MARKÚS Eftir Ed Dodd 1) — Heyrðu Bjarni, eigum við ekki að finna dálítið brenni. Eg er næstum gegndrepa. 2) — Get ég nokkuð hjálpað þér, Markús? — Nei, Sirrí. Þið Freydís ætt- uð að fara og fá ykkur heitan kaffisopa. 3) — Finnst þér við ekki ó- heppin, Sirrí. Síðasta tækifæri okkar til að taka myndir og það er hellirigning. — Já, þetta er ægilegt. Þó er einn, sem nýtur þess alls. 4) — Hver er það? — Bjarni! _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.