Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.04.1955, Blaðsíða 13
Laugardagur 30. apríl 1955 W&RGVNBLABIB 13 — Sími 1475. — r W Ovœnt kssmsókn Ensk úrvals kvikmynd, gerð eftir hinu víðfræga, dulræna leikriti J. B. Priesleys, sem Þjóðleikhúsið sýndi fyrir nokkrum árum. Aðalhlut- verkið snilldarlega leikið af — Sími 1182 — BLÁI ENGILLINN (Der blaue engel). MARIEWE EMfl s dietrich»janningí s s »TlANTIt-mw (UAVKORTIT UTGAVg) Sýnd kl. 7 og 9. Tarzan ósigrandi með Lex Barker Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 10 ára. Afbragðs góð, þýzk stór- mynd, er tekin var rétt eftir árið 1930. Myndin er gerð eftir skáldsögunni „Prófess or Unrath“ eftir Heinrich Mann. Mynd þessi var bönn uð í Þýzkalandi árið 1933, en hefur nú verið sýnd aftur viða um heim við gífurlega aðsókn og einróma lof kvik myndagagnrýnenda, sem oft vitna í hana sem kvikmynd kvikmyndanna. Þetta er myndin, sem gerði Marlene Dietrich heimsfræga á skammri stundu. Leikur Emil Jannings í þessari mynd er talinn með því bezta, er nokkru sinni hef- ur sézt á sýningártjaldinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. — Sími 6444 — „ . .. . . ! i Stjornubíó NeSans.worfeorainJ j _’Simisi936 - Ævintýr í Tíbet Óvenjuleg og spennandi, ný i amerísk litmynd um fjár-! sjóðsleit á hafsbotni, í hinni t sokknu borg Port Royal,) þar sem ótal hættur leyn- ? ast m. a. jarðskjálfti á hafs 5 botni, hrikaleg sjón. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjög sérkennileg og atburða spennandi, ný, amerísk mynd, sem tekin er á þeim slóðum í Tibet, sem engin hvítur maður hefur fengið að koma á, til skamms tíma. Mynd þessi fjallar um sam- skifti hvítra landkönnuða við hin óhugnanlegu og hrikaleg öfl þessa dularfulla fjallalands og íbúa þess. Rex Reason Diana Douglas Sýnd kl. 5, 7 og 9. Björn J. Blöndal. VINAFUNDIR AÐ KVÖLDI DACS Bækur náttúruskoðarans og náttúruunnandans. Hinar fegurstu fermingargjafir HlabbúB I tlpið í kvoid \ S og næstu kvöld. | : Skenimtiatriði. \ WEGOLIN ÞVÆR ALLT * WÓÐLEIKHÖSIÐ | FÆDÐ í GÆR ^ Sýning í kvöld kl. 20,00. ( Fáar sýningar eftir C Krítarhringurinn Sýning sunnud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími: 8-2345, tvær línur. — Pant- anir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. — Sími 1544 — Sími 1384 — Leigumorðingjar (The Enforcer). ILEIKFEIAGi [REYKJAyíKDfF KVBVIUAMÁL KÖLSKA Norskur gamanleikur. Sýning í dag kl.'5,00. . Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Sími 3191. — Bannað fyrir börn yngri en 14 ára. — Engin sýning á morgun 1. niaí. Óvenju spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd, er fjallar um hina stórhættulegu viðureign lög reglumanna við hættuleg- ustu tegund morðingja, — leigumorðingjanna. — Aðal- hlutverk: Humphrey Bogart Zero Mostel Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og ». FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun. Axuiturstræti 12. — Sími 5544 KALT BORD -To n“_ iifíia m BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐIM 14 karata og 18 karata. TRtJLOFUNARHRINGIR Sími 6485 ~ Voru það landráð ? \ Ástríðulogi (Sensualita) Frábærlega vel leikin ítölsk mynd, er fjallar um mannlegar ástríður og breyskleika. Aðalhlutverk: ELENORA ROSSI DRAGO — AMEDEO NAZZARI Bönnuð börnum innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /Tfritiim Mjög spennandi og viðburða hröð, amerísk sórmynd,"'— byggð á sönnum viðburðum, er gerðust í Þýzkalandi síj ustu mánuði heimsstyrj; arinnar. Aðalhlutverk: Gary Merril Hildegarde Neff Oskar Werner Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Hafnarfjarðar-fesó — Sími 9249 — Paradísarfuglinn / Seiðmögnuð, spennandi og ævintýrarík litmynd frá Suð urhöfum. — Louis Jourdan Debra Paget Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Dœtur göfunnar Áhrifamikil og spennandi ný, amerísk mynd um ungt ) fólk á glapstigum á götum stórborgarinnar. • Harveylam Beck Joyce Holden Glenda Farrell Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. eÍRÍéfaq HRFNflRFJflRÐflR Ævintýraleikurinn: Sýning í dag kl. 5,00. Aðgöngumiðasala í Bæjar- ) bíói frá kl. 1 í dag. — Sími ' 9184. — Engin sýning á morgun. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.