Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. maí 1955 MORGUNBLAÐEB 9 ' Athafnalífið við Reykjavíknrhöfn leysist úr dróma 6 vikna verkfalls: Á fremri myndinni sést uppskipun pósts úr Gullfossi á föstudagsmorguninn. Eins og kunnugt er voru um 1200 pokar af pósti í skipinu eftir 3 ferðir milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur á meðan á verkfallinu stóð. — Á aftari myndinni sjást tveir vöru- bílar fullfermdir úr togurunum, sem lágu óafgreiddir í höfninni. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Reykjavíkurbréf: Laugardagur 30. apríl Þegar verkföllunum Cauk — Ríkisstjórnin föst í sessi en kommúnistar fá kaldar kveðjur — Alþingi að Ijúka — Þegar verðgæzlustjóri og ABþýðublaðið sýknuðu Olíufélagið — Heilbrigði kúastofnsins — Kornræktin — Síðslægjan Þegar verkföllunum lauk | að þeir höfðu hlaupið á sig. Þeir [ höfðu auglýst það fyrir aliri I þjóðinni, að þeir hefðu hafið SEX vikur er langur tími fyrir póiitískt verkfall, sem var í raun fólk, sem gengur um tekju- 0g veru hagsmunum íverkalýðs- laust og atvinnulaust. En ná- ins óviðkomandi. Það var pólit- kvæmlega þann tíma stóð verk- iskt brall og brella. fallið, sem hófst 18. marz s.l., en Kröfur út í bláinn lagt hann í lófa þess fólks,' og Hannes Stephensen voru ó-j vel þó að um sé að ræða milljóna sem ýmist er húsnæðislaust vanir slíkum undirféktum í Dags sukk eða hina hæpnustu „speku- brún. En þessar köldu kveðjur lantsjónir“, þá ver Timinn það Dagsbrúnarmanna til kommún- istaleiðtoganna báru þess greini- eða býr við dýra húsaleigu. Hækkaður byggingarkostnað- ur er framlag kommúnistanna á þessu sviði. Fengu kaldar kveðjur KOMMÚNISTAR hafa ekki upp- skorið mikið með þessu verk- lauk klukkan hálfþrjú í fyrri- nótt. Meðal alls almennings í . .. Reykjavík og þá einnig þess • í OÐRU LAGI voru þær kröfur fólks, sem tók þátt í verkfallinu, I sem kommúnistar höfðu forgöngu falh- Þeir ætluðu að steypa nk- var tekið að gæta mikils leiða á | um að settar voru fram svo háar- lssÚormnm °§ komast sjalfir af verkfallsástandinu. Fólkið hafði1 að hvorkt verkamenn né vinnu- eyðimerkurgongu sinm til ahnfa lagt niður vinnu í mikilli at-1 veitendur gátu tekið þær alvar- vinnu. Kommúnistar höfðu sagt: teSa- Kröfur um allt að 70% því, þegar settar voru fram allt kauphækkun, þegar útflutnings- að 70% kauphækkunarkröfur, að. framleiðsla ÞJóðarinnar er ýmist sennilega kæmi alls ekki til verk- ' rekin me® ríkisstyrkjum eða í falls. Það myndi verða gengið að skjóli gjaldeyrisfríðinda, eru kröfunum að mestu leyti án þess gersamlega út í bláinn. Það er að til vinnustöðvunar kæmi. —i fraleitt að framleiðslutækin fai undir þeim risið. um stjórn landsins. Niðurstaðan varð sú, að ríkisstjórnin situr traust í sessi eftir að hafa lagt fram giftudrjúgan skerf til þess Þegar svo. verkfall var hafið á föstudegi sögðu kommúnistar verkfallsmönnum, að það myndi sennilega aðeins standa yfir helgina. En reyndin varð allt önnur. Verkfallið stóð í 42 daga og hafði í för með sér, að margar þúsund- ir manna töpuðu 12% af árslaun- um sínum. Er það mikið og til- finnanlegt tjón fyrir það fólk, sem þar á hlut að máli. En auk þess veldur það hinu íslenzka þjóðfélagi miklu tjóni. Hvers vegna stóð verkfallið svona lengi? EN hvers vegna stóð þetta verk- fall svona lengi? munu margir spyrja. Ástæða þess var einfaldlega Þetta eru tvær meginástæð- ur þess, að það verkfall, sem lauk í fyrrinótt, varð lengsta verkfall, er hér hefur verið háð. En á því bera kommún- istar alla ábyrgð. Þeir hafa valdið verkamönnum og iðn- aðarfólki 12% rýrnun á árs- launum þess. Og það sem verst er, þeir hafa nú lagt grundvöll að nýjum verð- í líf og blóð. Svo eiga bændur að trúa því, að Tíminn og flokkur legan vott, að margir, sem hafa hans standi jafnan trúan vörð um fylgt þeim áður, eru farnir að velsæmi í hvers konar viðskipt- gera sér ljóst, að kommúnistar um!! nota verkföll fyrst og fremst sem pólitískt baráttutæki. Hagsmunir verkamanna liggja þeim gersam- lega í léttu rúmi. Alþingi að ljúka Þegar verðgæzlustjór- inn og Alþýðublaðið sýknuðu Olíufélagið EN ÞÓTT verðlagsdómur og Hæstiréttur hafi sakfellt Olíu- Pétur Pétursson fyrrv. verðgæzlu hækkunum og kapphlaupi j stjóri: Hann og Alþýðublaðið milli kaupgjalds og verðlags.! sýknuðu Olíufélagið h.f. af verð- Enda þótt niðurstaða Vinnu- lagsbroti þess, en verðlagsdómur deilunnar yrði 11-12% kaup- Hæstirettur sakfelldu það. hækkun í stað 70% kauphækkun- I ■ ar. eins og kröfur voru settar oð firra vandræSum i sarnbandi hinl" |fomm. ALMENNT er nú gert ráð fyrir félagið h.f. fyrir að hagnast ólög- að Alþingi ljúki störfum í lok j lega á olíusölu í sambandi við næstu viku eða í síðasta lagi fyr- gengisbreytinguna árið 1950, var ir 10. maí. Það hefur nú setið að þó einn aðili til, sem treysti sér [ störfum síðan 9. október í haust ( til þess að sýkna félagið af þess- með rúmlega mánaðarhléi kring- [ Um verknaði. Það var þáverandi um áramótin. — Mun það eitt, verðgæzlustjóri, Pétur Péturs- lengsta þing, sem háð hefur ver- | Son. Hann lýsti yfir því í Alþýðu- ið síðari árin. Verkfallið hefur j blaðinu, að Olíufélagið hefði í átt nokkurn þátt í því að tefja [ öllu farið að lögum í verðlagn- störf þingsins síðustu vikurnar.1 ingu sinni á hinum umdeilda olíu En nú þegar því er lokið, verður farmi. Byggði verðgæzlustjórinn hægt að ljúka þinginu á skömm- ; þessa sýknun sína á „rannsókn“, um tíma. | sem hann kvaðst hafa látið fram Húsnæðismálafrumvarpið er nú fara á málinu í heild. komið til Efri deildar, og mun | Flokksblað Péturs Péturssonar, það sennilega verða lögfest í Alþýðublaðið, birti yfirlýsingu næstu viku. Standa vonir til þess um þetta hinn 27. jan. 1951. Var að það muni hafa mikil og góð þar m. a. komizt að orði á þessa áhrif til umbóta í húsnæðismál- leið: um þjóðarinnar. Er það vissulega hörmuleg staðreynd, að á sama tíma sem Sjálfstæðismenn beita sér fyrir merkilegum nýjungum , - , ., , ,. t ________a beldismönnum takast að koma unum a margs konar þjonustu settu fram, var ekki mmnzt a fram ráðstöfunum gem torvelda sú, aff til þess var stofnaff meff [ sem almenmngur verður að atvinnuleysistryggmgar Rikis- miög óvenjulegum hætti. Af greiða- °S ennfremur hækkun á stjormn setti fram tilboð um hálfu kommúnista, sem for-1 landbúnaðarafurðum, logum sam myndun sliks tryggingarsjoðs. — kvæmt á komandi hausti Því miður skapast verkalýðn- um engar kjarabætur með hin- pólitískan tilgang. Þvi‘værÍ| um nýju samningum. Hann fær ætlaff aff steypa ríkisstjórninni j 1 bili nokkru flemi krónur en áð- af stóli og tryggja þátttöku ur 1 kauP- En fyrr en varir hef- ystu höfffu um þaff, var því hreinlega lýst yfir aff verk- falliff hefffi fyrst og fremst ur hækkað verðlag étið kaup hækkunina upp. Kaupmáttur launanna er þá orðinn hinn sami og áður. Hins vegar hefur grund- völlur íslenzkrar krónu og ís- lenzkra bjargræðisvega orðið ótraustari. Þar með hefur af- kommúnista í stjórn landsins. Þessu til áréttingar létu komm- únistar ólukkufugl sinn í sæti íorseta Alþýðusambandsins skrifa öllum stjórnmálaflokkun- um nema Sjálfstæðisflokknum bréf, þar sem Alþýðusambandið ( komugrundvöllur launþegans bauðst til þess að taka að sér j einnig veikzt. í þessu sambandi íorystu um myndun „vinstri má gjarna minna sérstaklega á stjórnar". ! það, að byggingarkostnaðurinn Mikið stáss var gert með bréf hækkar verulega með hinum þetta í málgögnum hinna sósíal- nýju samningum. Það mun sá isku flokka fyrst er það kom! mikli fjöldi fólks finna, sem nú fram. Allir „vinstri" flokkarnir undirbýr íbúðabyggingar, m. a. í svöruðu því af mikilli kurteisi þökkuðu fyrir sig og kváðust hafa mikinn áhuga á fyrirtæk- inu. En því lengra, sem leið á verkfallið þeim mun minna var skrifað í málgögn kommúnista um bréf þetta. Og nú minnist enginn á það. Kommúnistar sáu skjóli aukinnar lánastarfsemi, er Báðir aðilar gengu inn á þá hug- mynd og deilan var leyst. En það er ekki nóg meff þaff aff kommúnistum mistækist „Aff lokinni þessari rann- sókn telur verffgæzlustjóni sannaff, aff ásakanir á hendur Olíufélaginu h.f. um verfflags- brot í sambandi viff gengis- breytinguna, séu ekki á rökura reistar." Svo mörg voru orð verðgæzlu- húsnæðisumbætur og draga úrjstíérans og Alþýðublaðsins. Er möguleikum almennings til þess ástæðulaust að ræða þau nánar. að bæta aðstöðu sína í þessum Verðgæzlustjórum getur skjátl- efnum. azt eins og öðrum mönnum, svo ekki sé nú minnzt á Alþýðu- blaðið. En það var í þetta skiptið óheppið eins og oft áður, er það Dómur í olíumálinu ;« steypa rikisstjórninni. Þeg- HÆSTIRETTUR hefur nú kveðið tók að sér að verja stærsta verð. arþeirkomu til Dagsbrúnar- UPP dom , ohumahnu margum-I iagsbrot, sem um getur hér a manna, sem þeir telja sína r*dda Hefur hann , aðalatrröum iandi. Vel má vera að það hali traustustu fylgjendur, voru s að est. dom T * Hinn Verið Vegna þess’ að maðurinn- þeir húðskammaðir. Verka- °iogle,?,1 hag,naður Olmfelagsms sem bar höfuðábyrgð á því var r h T nnrTiirtí^líi crc Ssnmnnr»nc ic_ o ■ ^_--- x' ------- ____________• h.f., dótturfélags Sambands ís lenzkra samvinnufélaga, 1,1 millj. ., , , . i í .1 kr., skal afhentur ríkissjóði. Enn- okkur ut í lengsta verkfall, . _, ,__________j. fremur var Sigurður Jonasson, þáverandi forstjóri félagsins, dæmdur í 100 þús. króna sekt. Tíminn, blað Framsóknarflokks ins, „ . , ,, , ins, sem alltaf segist vera á móti af arslaunum okkar, komið , , , , . i i____i , hvers konar „braski og spill- þiff meff 10% kauphækkun og . „ „ , „ ’’ , 6. . .., r íngu , hefur vanð miklu rumi til þess að verja það verðlagsbrot, sem Olíufélagið hefur nú fengið HEYRZT hafa raddir um það, að Eitthvað á þessa leið var hljóð- 1 dóm fyrir í Hæstarétti. Er það helzt til einhæfra skoðana gæti ríkisstjórnin hefur beitt sér fyrir. ið í nokkrum ræðumönnunum á enn eitt dæmi um hina rótlausu í úrvali undaneldisnautgripa En þetta fólk, sem mætir nú fundi Dagsbrúnar í fyrrinótt. | hentistefnu, sem aðalmálgagn meðan mjólkurpeningurinn er auknum byggingarkostnaffi, Verkamenn deildu harðlega á Framsóknarflokksins rekur. Ef svo til einvörðungu valinn eftir veit hverjum þaff á hann aff leiðtoga kommúnista fyrir allt fyrirtæki, sem Samband isl. sam- j mjólkurmagninu og fituinnihaldi þakka. Kommúnistarnir vildu þeirra ráðslag, upphaf verkfalls- vinnufélaga eða Framsóknar-1 en þess minna gætt, hvernig leggja sinn skerf fram til bygg ins og framkvæmd þess. Var auð- ! flokkurinn er eitthvað riðinn j ástandið er um almenna heil- ingarmálanna. Þeir hafa nú-sætt, að þeir Eðvarð Sigurðsson! við, fremja ólöglegt athæfi, jafn- Framh. á bla. 10 menn sögðu sem svo viff kommúnistana: Þið hafið att sem um getur hér á landi. Þiff settuff i upphafi fram kröfur um 70% kauphækkun. Nú, þegar viff höfum tapað 12% ' þykizt hafa unnið sigur. Tröll hafi ykkar forystu!! Sigurður Jónasson, hið sameig- inlega borgarstjóraefni, sem allir hinir svokölluðu vinstri flokkar í Reykjavík höfðu ákveðið að skipa sér um, ef glundroðinn næði völdum í höfuðborg lands- Heilbrigði kúastofnsins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.