Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.05.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. maí 1955 MORGVNBLA9IB 15 VINN A Hreingerr/tnga- miðstaðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — HólmbræSur. Samk©snur ZION Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarf jörður: Sunnu- dagaskóli kl. 10 f.h. Almenn sam- koma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. HeimatrúboS letkmanna. fTTTdTe r f f \T Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn: Ellen Edlund og Tryggvi Eiríksson. Allir velkomnir. Sunnudaginn 8. maí flytur Fila delfiusöfnuðurinn guðsþjónustu í útvarpið kl. 2 e.h. BræSraborgarstíg 34. Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn lamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á ■tmnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- nrgötu 6, Hafnarfirði. Xs O. Ta Barnastúkan Æskan nr. 1! Fundur fellur niður í dag. Mun- ið eftir skemmtiferðinni til Þing- valla næstkomandi sunnudag, 8. maí. Skrifið ykkur á lista, sem liggur frammi i Bókabúð Æskunn ar, Kirkjuhvoli, eða látið vita í sima 2122. Takið ákvörðun um þátttöku fyrir næsta föstudag. — Lagt verður af stað frá Góðtempl arahúsinu kl. 1,15 og komið aftur til bæjarins kl. 7—8. Áætlaður kostnaður um kr. 20,00. — Munið að hafa með nesti og vera vel klædd. — Gær.Iumenn. Víkingur Fundur annað kvöld. — Inn- taka. Félagsmál. Félagar úr barna stúkunni Unni skemmta á fundin- um. Fjölsækið stundvíslega. Æ.t. Framtíðin nr. 173! Fundur annað kvöld. Kosningar á umdæmisstúkuþing. Merkisaf- mæla minnst. Kaffidrykkja. Æðsti templar. FerSafélag Templara Framhaldsaðalfundur verður haldinn á morgun, mánudag (2. maí), kl. 8,30, í G.T.-húsinu, uppi. Dagskrá: Lagabreytingar, stjórn- arkosning og önnur mál. Félagar og aðrir templarar eru vinsam- lega beðnir að fjölmenna. — Stjórnin. Smekkiásar Smekkláslyklar Hengilásar Hespur, margar gerðir Larnir, allar teg. Matreiiíslumenn — Matreiiíslumenn Fundur haldinn í Sjómannaskólahúsinu við Háteigsveg mánudaginn 2. maí klukkan 9 e. h. Áríðandi mál á dagskrá. STJÓRNIN Badíminton Úrslitaleikir badmintonmótsins fara fram í KR-heimilinu kl. 2 í dag. — Ennfremur fara fram sýningarleikir þar sem nokkrir beztu badmintonspilarar landsins keppa, þ. á m. Wagner Walbom, Ólafur Guðmundsso'n frá Stykkishólmi og Malajinn Richardo. • ■*•«•••■■»■■■••■*•■•■••••’•«•»■••••■■■ Á RíYRJ«¥l8 Trjáplöntusalan hafin. — Mikið úrval.. Alosba Gróðiastöðin við Miklatorg — sími 82775. ■■■■■■■■•■•«■■•■■■■■■■•■■■■■■«■■■■>■■■•■■■•■■*■■•■■■*•■■■■■■•••••■< Klean-Stríp undramálningar og lakkuppleysir Eftir 15—20 mín. er allt lakk og öll málning laus. Af honum stafar engin eldhætta. Þegar lakkið er laust, má strjúka það af með spaða, eða sprauta því af með vatni. Engin vaxhúð verður eftir, svo hlutinn má mála strax og búið er að leysa af honum. Takmarkaðar heildsölubirgðir. Everest Trading Company Grófin 1 — Sími 80969 * c SAGA ÍSLENDINGA , 1 Fjölnismenn og Jón Sigurðsson Út er komið áttunda bindi af Sögu Islendinga, fyrri hluti, ritað af Jónasi Jónssyni frá Hriflu. Þetta bindi fjallar um tímabilið 1830—1874, mestu vakningar- og endurreisnaröld íslenzku þjóðarinnar. í upphafi tímabilsins fer rómantíska stefnan eldi um hugi manna um gervalla Norðurálfu og vekur ættjarðarást og frelsis- þrá. Boðberar þessarar stefnu hér á landi eru Bjarni Thorar- ensen skáld og Fjölnismenn. Um miðja öldina hlaut kon- ungur Danmerkur og íslands að afsala sér í hendur þegna sinna einveldi því, sem forfeð- ur hans höfðu haft á hendi um tveggja alda skeið. Þá var Jón Sigurðsson orðinn forystumað- ur í þjóðmálabaráttu íslend- inga, og í fjórðung aldar háði hann einarða og þrautseiga baráttu til að endurheimta úr höndum danskra stjómarvalda það sjálfstæði. sem íslenzka þjóðin seldi í hendur Hákoni gamla á Þingvelli árið 1262. Þjóðhátíðarárið 1874 verða þattaskil í frelsisbaráttunni, er Kristján IX. færir íslendingum nýja stjórnax- skrá, og litlu síðar lýkur starfsdegi Jóns Sigurðssonar. Bók þessi er 464 bls., prýdd 84 myndum. Hún hefst á frásögn af dönskum valdamönnum og stjórnmálabaráttu þeirra, en fjallar síðan einkanlega um menningarsögu íslendinga á þessu tímabili: kirkju, skóla, skáld, rit- höfunda, vísindamenn o. s. frv. í síðara hluta þessa bindis verður m. a. lýst dómsmálum, heilbrigðismálum, atvinnuháttum, verzlun og sagt náp- ara frá frelsisbaráttunni. Þeir, sem eiga fyrri bindin (4., 5., 6. og 7.), eru beönir að vitja sem fyrst þessa nýja bindis. — Bókin kostar heft kr. 75.00 til félagsmanna, og þeirra sem gerast félagar, og í lausasölu kr. 90.00. Fljótlega verður hægt að fá bókina bæði í rexin- og skinnbandi, samstæðu við fyrri bindi sögunnar. : Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. > 1 “ BEZT AÐ AVGLÝSA 1 MORGUISBLAÐIIW er mérki stærstu mótorhjólaverk- smiðja Þýzkalands. — Mótorhjól með 0,9 til^ 21 hestafla vélum, eru fram- leidd daglega svo skiptir hundruðum. Um 60 hjól af tegund VICKY II eru : ■ • í umferð á vegum hérlendis, og hefur ekki komið fram ■ ■ vélbilun eða galli á þeirft. enda fylgir ábyrgð hverri vél. ■ • NÝJUSTU tegundir VICTORIA eru NICKY og VICKYIII ■ ■ . ■— ■ : sem eru hjól hinna vandláíu. Gæði þessara nýju tegunda | ■ eru þegar rómuð um heim allan. — Fyrsta sendingin ■ ■ verður tekin upp næstu daga. — Tegundin VICKY II ■ ■ ■ ; fæst nú með afborgunarskilmálum hjá söluumboðinu ; ■ ■ ■ í Reykjavík. • ■ ■ ■ ■ ■ ■ Tómstundabúðinni, Laugavegi 3. ■ ■ ■ ■ EINK AUMBOÐ: ■ ■ ■ : Everest Trading Company j : Grófin 1 ■ • ■ ■•'■■■ bbb »•■ nrvnn ■ ■ ■ ■ ■ • ■ «■_■■■■■■ ■■■•■■■ «jnoODCUtM TANA SKÓKREM í glerkrukkum fæst í litunum: rautt, grænt, grátt, blátt, litlaust, svart, ljósbrúnt, milli. brúnt, dökkbrúnt, London Tan, mahony, drapplitað, oxblood og lana beigebrúnt. Tana rússkinskóáburður — Tana lakkskóáburður Útstillingsgrind fylgir pöntunum. — Þessi alþekkti skó- áburður er ódýr og mjög góður. Tana fæst í næstu búð Heildverzl. AMSTERDAM *M* * Kaupum notaðar járntunnur Getum sótt tunnurnar í Reykjavík, Hafnarfjörð og nágrenni. — Gjörið svo vel að gera viðvart í síma 5212. Lýsi h.f. Jarðarför föður okkar RÖGNVALDAR LÁRUSSONAR frá Stykkishólmi fer fram mánudaginn 2. maí. Hefst með húskveðju frá heimili hans kl. 1 e. h. Jaiðsett verður að Narfeyri, Skógarströnd. Börn hins látna. Maðurinn minn og faðir okkar BJARNI PÁLSSON verður jarðsettur þriðjudaginn 3. maí. — Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins látná í Hveragerði kl. 13. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Krabbameinsíélag íslands. Elín Sigurbergsdóttir, Lilja Bjarnadóttir, Kjartan Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.