Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 3. maí 1955 MORGVN BLADIB I ÍBÚOIR Höfum m. a. til sölu: 3ja herb. rúmgóða hæð við Eskihlíð. Herbergi í risi fylgir. 3ja herb. hæðir í Vestur- bænum. 2ja herb. íbúS á hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. hæS í steinhúsi í Austurbænum. 3ja herb. rúmgóða kjallara íbúð í nýju húsi við Ás- vallagötu. Sér hitalögn og sér inngangur. Stórar 5 herb. hæðir í Hlíð arhverfi. HæS og ris við Barmahlíð. Timburhús við Suðurlands- braut, með 4ra herb. íbúð. Verð 100 þús. kr. Útborg- un 85 þús. kr. 3ja herb. risíbúð í Voga- hverfi. Útborgun 80 þús- und krónur. Fokhehla 5 lierb. 1 ur ð í Vogahverfi. 3ja herb. kjaílaraíbúSir við Rauðarárstíg. 3ja herb. hæS við Laugaveg. Slóra 3ja lierb. hæS við Mávahlíð. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓMSSOIVAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU Einbýlishús á hornlóð við Hverfisgötu. Útborgun kr. 140 þúsund. Einbýlishús við Þverholt, Suðurlandsbraut, Seltjarn arnesi, Fossvogi, Kópa- vogi, Silfurtún og Hafn- arfirði. 5 herb. fokbeld ibúS í Hlíð- unum. 5 herb. íbúS í HHSunum. Tilbúin undir tréverk og málningu. 5 herb. íbúSarhæS í Kópa- vogi. Útborgun kr. 100 þús. Góð lán áhvílandi. 2, 4ra herb. IbúSarhæSir við Skólabraut á Seltjarnar- nesi. — 3ja herb. íbúSarris við Lind argötu. Útborgun kr. 80 þús. — 3ja herb. kjallaraíbúðir við jtauðarárstíg. 3ja herb. kjallaraíbúS við Nýlendugötu. Útborgun kr. 75 þúsund. 2ja lierbergja risíbúS við Langholtsveg. Útborgun kr. 40 þús. 2ja herb. kjalIaraíbúS við Langholtsveg. 2ja herb. kjalIaraíbúS í Vogunum. Útborgun kr. 75 þús. 2ja herb. íbúSarhæS við Silf urtún. Útborgun kr. 75 þúsund. Fokhelt hús, 8 herbergi, á góðum stað í Kópavogi. Fokheldar 4ra herbergja í- búðir í Hafnarfirði. Sölu verð kr. 90 þúsund. SumarbústaSur við Laxá í Kjós. Söluverð krónur 50 þúsund. Höfum til sölu trillubáta, IV2 tonn og 4 tonn, í á- gætu standi. Aialfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 1043 og 80950. Vinnubuxur Verð kr. 93,00. Eischersundi. TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð í Hlíð- unum. 3ja herbergja íbúS í Hlíð- unum. 2ja og 4ra herbergja íbúS við Silfurtún. Einbýlishús, fokhelt, í Vog- unum. 160 fermetra verzlunrhæð í Suð-vesturbænum. Alm. fasteignasalan Austurstr. 12. Sími 7324. TEPPI Mikið úrval af fallegum gólfteppum. Mjög falleg abstrakt teppi. Hin frægu „Argaman". — TEPPABÚÐIN á horninu Snorrabraut—Njálsgötu. Símanúmer okkar er 4033. Þungavinnuvélar h.f. cOuH*i(/i\*iaAvfv Unc/arg ZS S/MI 3743 BUTASALA Ullar jersey Velour jersey Orlon jersey Stroff Rifsefni Gaberdine Rayon Poplin Nælon Poplin TaftfóSur VatteruS efni LoSkragaefni Galla-satin PlíseruS efni Tweed efni Alls konar kjólaefni o. fl. O. fl. Bankastræti 7, Uppi. TIL SÖLU: Hús og ébúðir Glæsilegt steinhús á hita- veitusvæði við Flólcagötu. Húsið er 118 ferm., kjall- ari, 2 hæðir og rishæð, á- samt bílskúr og fallegum garði. Allt laust ef óskað er. Útborgun kr. 600 þús. 6 herbergja íbúðarhæS, 140 ferm., efri hæð með sér inngangi. Hagkvæmt verð Nýtizku 5 lierbergja íbúðar hæSir í Hlíðarhverfi. Stcinhús i Miðbænnm, í alls 5 herbergja íbúð m. m. HæS og rishæS, alls 6 her- bergja íbúð í Höfðahverfi. 4ra berbergja íbúSarhæS við Sólvallagötu. Útborg un kr. 150 þús. 4ra herbergja risíbúS í Hlíð arhverfi. 3ja lierbergja íbúSarliæS á- samt 1 herbergi í rishæð, á hitaveitusvæði. Útborg- un kr. 150 þús. 3ja herbergja íbúðarhæS með sér hitaveitu, í Aust urbænum. Útborgun kr. 120 þús. 3 ja herbergja íbúSarhæS með sér hitaveitu og svöl um, við Miðbæinn. — Út- borgun kr. 135 þús. 3ja herbergja íbúðarhæS með sér inngangi við Soga veg. Útborgun helzt kr. 140 þús. 3ja herbergja kjallaraíbúS, með sér inngangi og sér hita. — 3ja herbergja íbúSarhæS, ný innréttuð. Útborgun kr. 90 þús. 3ja herbergja risíbúS við Lindargötu. Útborgun kr. 80 þús. 3ja herbergja kjalIaraibúS. Laus strax. Útborguu kr. 70—80 þús. 2ja herbergja kjallaraíbúS, með sér inngangi og hita veitu. Ný innréttuS, 2ja herbergja kjallaraíbúð. Útborgun kr. 50 þús. Fokhelt steinhús, 86 ferm., kjallari, hæð og port- hyggð rishæð með svölum, á góðum stað í Kópavogi. Fokheld hæð, 128 ferm., 5 herbergi, eldhús og bað, með hitalögn, við Lyng- haga. — Nýtt einbýlishús í Kópavogi o. m. fl. — Hlvia fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h., 81546. Nýkomið hvít brjóstahöld úr þykku nælon. — 0€i#jnpla Laugavegi 26. é CEISLRMITUN Garðastr. 6. Sími 2749. Eswa hitunarkerfi fyrir allar gerðir húsa Almcnnar raflagnir Raflagnateikningar ViðgerSir Raf hitakútar, 160 1. Nýir, amerískir sumarkjóíar Vesturgötu 3 komnir aftur í öllum litum, drapp, grænir, gulir, svart- ir, rauðir. — Aðalstr. 8, Laugavegi 20, Garðastræti 6. NýkomiS rósótt Cretonne-efni í gardínur. Margir litir. Vesturgötu 4. Nú er ráðlegt aS Játa hend- ur standa fram úr ermum, því 14. maí nálgast. Eg hef til sölu: Úrvals 3ja herb. íbúð við Bergstaðastræti. Lítið steinhús við Bergstaða stræti. LítiS timburhús við Berg- staðastræti. Lítið timburhús á stórri lóð við Grandaveg. LítiS timburhús á stórri eignarlóð við Nesveg. 2, 4ra herb. íbúðir í úrvals- steinhúsi í Lambastaða- túni. — 4 einbýlishús við Suður- landsbraut. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúS ir í Langholti og Vogun- um. — Fyrirgefið, háttvirtu lesend ur, að ég get ekki tálið fleira, vegna þess hvað dýrt er að auglýsa, en góðfús- lega spyrjist fyrir, því ég hef til sölu fjölda úrvals- húsa og íbúða um þvera og endilanga borgina að ó- gleymdum óðulunum fögru, sem er hreinasta heilsubót að búa á. Spyrjist fyrir, því mér er ánægja að leiða ykk- ur á hæðir sannleikáns. PÉTUR JAKOBSSON löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Góð gleraugu og alUr teg ondir af glerjum ge.«.m vif afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum jelunue aígreidd. — T f L I gleraugnaverzlna Austuratr. 20, Reyitj avfk. 06 Kaffidúkar mikið úrval. \JerzL J’n.yihiiírqar Lækjargötu 4. Hafbiik tilkynnir Ný sending af: barnakjól- uin, sundskýlur, sundbolií og handklæði. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýleriduvörur, kjöt, brauS og kökur. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sfmi 82832. HeimiEisvélar Alls konar viðgerðir og við- hald á eftirtöldum heimilis vélum og tækjum: — Þvotta vélum, ísskápum, hrærivél- um, ryksugum o. fl. — Enn fremur uppsetningar og eft irlit á olíukyndingartækj- um. Sækjum og sendum heim. — HEIMILISVÉLAR Sími 1820. \ ú/ 0-' öi^t HANSA H/F. Laugavegi 105. Sími 81525. Barnaskór lágir og uppreimaðir. Gott og fjölbreytt úrval. Skóverzlun Péturs Mréssonar Laugavegi 17, Framnesvegi 2. LjósmyndiS yður sjálf f WMí MYN&fTt MúsikbúSinni, Hafnarstræti 8. Enn ný hljómplatg, sungin af hinum vinsælu: FOUR LADS Nýtt lag „Long John“. HAFNARSTRAlTI ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.