Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.05.1955, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLA9IB Þriðjudagur 3. maí 1955 0) ö & Hafið forréttinn góðan.. Beztur er miðdegisverðurinn ef hann er byrjaður með fullum diski af heitri, sterkri og Ijúffengri MAGGI súpu. Matreiðslan tekur aðeins 5 mínútur. Það má velja milíi 14 tegunda af lostætri MM-Ö-Tllf plastveggtiúkurinn er kominn aftur á Tómasarhaga 20 opin daglega kl. 1—10 e.h. Ókeypis aðgangur d 3 r.l ; f "i MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda, án þess að láta á sjá MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. Rláining & Járnvöriir Laugavegi 23 — Sími 2876 ATLAS * * ' " va’thshelda golfdúkalímíð er komið aftur. IViáBning & Járnvörur Laugavegi 23 — Sími 2876 Biðjið verzlun yðar um KEIMTAR rafgeymir 3ja ára reynsla hérlendis. RAFCEYMIR h.f. Sími: 9975. IVIatvörukaupmenn Munið filUOSR Hef til sölu 4 herbergi og eldhús í Hlíðunum. Fokhelt hús í Kópavogi. — Hús í Smáíbúðahverfinu — Kjalhiraíhiið við Langholts- veg. — Baldvín Jónsson hrl. Austurstr. 12. Sími 5545. aBaltund ■ ■ félags matvörukaupmanna í kvöld ktukkan 8,30 • ■ ■ i Naustinu (uppi). S Stjórn félags matvörukaupmanna. ■ Framreiðsluslúðka Óskum eftir stúlku til afgreiðslustarfa sem fyrst. — Hátt kaup fyrir röska stúlku. Herbergi getur fylgt, ef óskað er. Uppl. á staðnum, Veitingastofan, Bankastr. 11. Rúðuísetningar Eg undirritaður set í rúður eins og undanfarin ár. Upplýsingar í Brynju, sími 4128. Ingimundur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.