Morgunblaðið - 04.05.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. mai 1955 MORGVTSBLAÐIÐ 7 Sfarfsstúlkur vantar til sjúkrahússins Sól vangs, í Hafnarfirði. Upp- lýsingar í síma 9281. T rommusett Stór tromma, hliðartromma og 2 pákur, ásamt tilheyr- andi, til sölu. Sími 5388. Ég vil leigja eða kaupa litla íbúð, fyrir 1. júní n. k. Er ein í heim- ili. — Sigurbjörg Jónsdólt- ir, kennari. Þingholtsstræti 27. — Sími 1559. 25 þús. fyrirfram 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð sendist afgr. MbL, sem fyrst merkt: — „íbúð — 350“. Mig vantar gott Einbýlishús eða góða 4—5 herb. hæð með sér inngangi, milliliðalaust. Sími 6243. — DÖMUR Saumanámskeið hefst mánu daginn 9. maí (kvöldtímar). Uppl. frá 1—8 næstu daga. Bjarnfríður Jóhannesdótlir, Garðastræti 6, 4. hæð. 3—4 herbergi | og eldhús óskast strax, í góðu húsi eða kjallara. — Reglusemi o g skilvís greiðsla. Uppl. í síma til kl. 6 e.h., 82655. Lítið steinhús til sö!u við Miðbæinn. Lsust til íbúðar 14. maí, og stærri og smærri íbúðir. Uppl. gefur: Hannes F.inarsson, fasteignasali, Óðinsgötu 14'B, sími 1873. Sumarbústadur óskast Skemmtilegur sumar’oústað- ur óskast til leigu í sumar. Sími 80544. Herbergi óskast sem næst Miðbænum. Heima aðeins um heigar. Nánari upplýsinga í síma 80544. Eigendur BTB K*votfavéla Allir varahlutir ávallt fyr- irliggjandi. Viðgerðir á öll- um teg. heimilisvéla. B A FTÆK JASTÖÐIN Laugavegi 48B, sími 81518. Timhur til sölu, borðviður gólf- flekar, battingar 2x4” og 2x6”;, masonítt og girðinga staurar úr járni. Upplýs- inga'r í síma 9875. Kjallaraíbúð (2 herbergi og eldhús). — Fokheld kjallaraíbúð, 2 her bergi og eldhús. Hvort- tveggja til sölu nú þegar. Málflutningsskrifstofa Guðlaugs og Einars Gunn- ars Einarssonar, Aðalstræti 18. Ekki svarað í sima. — Hodge model 1941, 6 manna, til sýnis og sölu við Blöndu- hlið 2, eftir kl. 7 í kvöld og annað kvöid. V-2 húsgrunnur í Kópavogshreppi til sölu. Uppi. gefur: Jón Magnússon Stýrimannastíg 9, simi 5385. — TIL LEICU 2 samliggjandi herbergi, í nýtízku húsi, nálægt Mið- bæ, fyrir rólegan, miðaldra kari eða konu. Hóflegt verð. Tilboð merkt: „Sólrikt — 339“, sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld. Hattar Skyrtur Bindi Nærföt Sokkar KÍEFLAVÍBi 6 manna fólksbifreið til sölu á bifreiðaverkstæðinu við Vatnsnesveg. Herbergi óskast helzt með sér inngangi. — Uppl. i sima 7075, eftir kl. 7 í kvöld. Málarasveirtar óskast. Upplýsingar í síma 2572 eftir kl. 7. KEFLAVÍK Til sölu er plötuspilari með útvarpi. Verð kr. 1.700,00. Til sýnis á Suðurgötu 27, kjallara, eftir kl. 6 á kvöld- HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu. Tilboð merkt: „Hita- veita —> 328“, sendist biað- inu. — Ford ’54 til sýnis og sölu eftir kl. 5 í kvöld hjá Kristjáni Krist- jánssyni, Laugavegi 170. I 8 ÚÐ Barniaus hjón sem vinna úti, óska eftir 2 herb. íbúð, strax eða siðar. Helzt í Aust urbænum. Tilb. merkt: — „Barnlaus — 332“, sendist Mbl., fyrir föstud.kv. Sendiferðahíll til sölu. Atvinna fylgir. — Uppl. á Nýju sendibílastöð- inni h.f., Aðalstræti 16, í dag kl. 5—8 e. h. Þrjá menn vantar HERBERGI nú þegar. Upplýsingar í síma 3203, kl. 5—7 í dag. Fertug kona óskar eftir Réðskonustöðu Er með 4ra ára barn. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 326“. Plöntur til sölu Ribs, sólber, úrvals reyni- viður. Baugsvegi 26, simi 1929. Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis. — Stofa óskast fyrir 1. júní. Heppilegt væri að geymsla gæti fylgt. Tilb. sendist. afgr. blaðsins fyrir 7. þ.m., merkt: „Fullkomin regiusemi — 330“. Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur ósk- ast til leigu í sumar. Tilboð merkt: „Sumarbústaður — 831“, óskast send afgr. Mbl., fyrir 10. þ. m. Veitingastofa á góðum stað í bænum til leigu, ef um semst. Lysthaf endur sendi tilb. til afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: „1001 — 333“. Án milliliðii óskast i Hús eða íbúð j í skiftum fyrir nýbyggt hús eða ibúð á Seltjarnarnesi. Tilboð sendist MbL, merkt: .„335“. Sendibill óskast til kaups. Aðeins góð ur biii kemur til greina. — Uppl. í Barðinn h:f., Skúla- götu 40, simi 4f.3J, évUj hlið- ina á Hörpu), — Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar Vinnuskóli Reykjavíkurbæjar tekur til starfa um mán- aðamótin mai—júní og starfar til mánaðamóta ágúst— september. — I skólann verða teknir unglingar sem hér segir: Drengir 13—15 ára incl., og stúlkur 14—15 ára incl., miðað við 15. júlí n.k. Einnig geta sótt um skólavist drengir, sem verða 12 ára, og stúlkur, sem verða 14 ára, fyrir n.k áramót. Umsækj- endur á þeim aldri verða þó því aðeins teknir í skólann, að nemendafjöldi og aðrar ástæður leyfi Umsóknareyðublöð fást á Ráðningastofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, 2. hæð, og sé umsóknum skilað þangað fyrir 12. maí n.k. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Verkstæbis- og iagerstörf Tvo unga og laghenta menn vantar oss nú þegar til verkstæðis og lager-starfa. Fáikinn Laugavegi — Sími 81670. Akranes Aðalfundur Akranessóknar verður haldinn í kirkj- unni sunnudaginn 8. maí n. k. og hefst að aflokinni messu- gerð — Messan byrjar kl. 2 síðdegis. Dagskrá: 1. Rætt verður um fjárhag kirkj.u og fram- kvæmdir kirkjugarðs. 2. Framtíðarstaðsetning kirkju- hússins. 3. Kosning þriggja manna í sóknarnefnd og safn- aðarfulltrúa. Sóknarnefndin. íbúð til leign : • : Stor 3ja herbergja ibuð á 2. hæð til leigu 14. mai. — ; Z ' , , ® ■ Ibúðin er alveg ný, 93 ferm., auk geymslna o. fl. — Tilboð ; : ; er greini fjölskyldustærð og hugsanlega mánaðarleigu j ; leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 9. þ. m . merkt' „Melar — « 1 368“. ; : • 1 Byggingafélag alþýðu : ■ • íbúð til sölu • « ■ • • • ; 3ja herbergja ibúð í 1. byggingarflokki er tii sölu, laus ; : til íbúðar í september n. k. Umsóknir sendist skrifstofu : • • félagsins, Bræðraborgarstíg 47, eigi síðar en 13. þ. m., • • félagsmenn ganga fyrir. ; • Stjórn Byggingafélags alþýðu. ; Iðnaðarhúsnœði m á góðum stað í Austurbænum. tii leigu. — Húsnæð- • ið er ca. 300 ferm. á einni hæð — Tilboð merkt: : ,,55 — 365“, sendist Mbl. fyrir sunnud. 10. þ. m. Átvinna Mokkrar duglegar stúlkur óskast strax. Uppl. hjá verkstjóranum Efnalaugin Lináin h.f. .. Skúlagötu 51.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.