Morgunblaðið - 04.05.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.05.1955, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. maí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 15 VIAIN A Hrcingerningar! Pantið í tima. — Sími 5571. Gnðni Björnsson. Hreingerningar og gluggahreinsun I: ; • i Innilegt þakklæti tii allra sem sýndu mér vinsemd á 80 ára afmæli mínu 29. apríl. Markús Kr. Þórðarson, Grímsfjósum, Stokkseyri. Sími 1841. Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13 Vegna samkomuvikunnar í K. F. U. M., fellur samkoman niður ( í kvöld. — S A M K O M A! Síra Hákon Andersen og Krist- ján Búason, stud. theol., tala á al- mennri samkomu i húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30. Kvennakór syng ur. Allir velkomnir. Biblíuskólafélagið. I. O. G. T. BAZARINN verður fimmtudaginn 12. maí næstkomandi. — Stjórnin. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Tón- listarkynning: Leikin verða af plöt um ýmis lög sungin af heimsfræg um söngvurum, úr hópi núlifandi söngvara. Þórhallur Björnsson hefur tekið saman og kynnir. Fé- lagar, mætið vel. — Æ.t. St. Sóley nr. 242! Fundur í kvöld kl. 8,30, i Templ- arahöllinni. Kosning fulltrúa til umdæmisstúkuþings. Spilakvöld. — Æ.t. Félagslál Sunddeild K.R. Sundæfingar í Sundlaugunum eru byrjaðar og eru á hverju mið vikudagskvöldi kl. 9. — Stjórnin. Frjálsíþróttamenn þeir, er Frjálsíþróttasamband Islands sendi í vetur bréf um þjálf un vegna landskeppni Islands og Hollands í sumar, eru boðnir í kaffisamsæti annað kvöld (fimmtu dagskvöld) kl. 8,30, í Félagsheim- ili K.R. Franikvæmdanefnd Landskeppninnar, STULKA óskast. IHIíU'lLIL Austurstræti 3. Húseigendur! EINBÝLISKÚS óskast keypt, helzt í Vogun um, Kleppsholti eða Laug- arneshverfi. Góð 2—3 herb. íbúð kemur til greina, með sér hitun og inng. Tilb. send ist fyrir 10. mai, merkt: — „Þ. S.“ Alullarkápuefni vorlitir. — Kakíefni 12 litir. Gardínuefni, molskinn- buxur drengja, allar stærðir. Amerískir morgunkjólar. Nælonsokkar, margar gerðir. Amerískar telpukápur. Cretonne-efni. Vefnaðarvöruverzlunin, Týsgata 1, Sendum gegn póstkröfu. Sími 2335. STUNDIN er komin ALLT FYRIR ALLA - I EINU BLAÐI greinar — smásögur — krossgáta — bridge — fram- haldssaga og skopteikningar eftir Tryggva Magnús- son o. fl. o. fl. STUNDIN er ódýrasta og fjölbreyttasta blað á íslandi. — Aðeins 4 krónur. Hús til sölu Húseignin Sólbakki nr. 3 við Hásteinsveg í Vestmanna- eyjum er til sölu. Húsið er á góðum stað í bænum og laust til íbúðar. Tilboð sendist fyrlr 15. þ m. til undirritaðs, er einnig gefur nánari upplýsingar. Friðþjófur G. Johnsen hdl. Sími 165. Lagermaður — Bílstjöri Heildsölufirma óskar eftir lagermanni og bílstjóra. Umsóknir sendist fyrir miðvikudagskvöld, merkt: Lagermaður —312. KSötverzlun til sölu ásamt vinnslu- og verzlunarplássi á góðum stað í bænum. Tilboðum sé skilað á afgr. blaðsins fyrir næstk. fimmtudagskvöld merkt: „Kjötverzlun —329“. Skrifstofumann Okkur vantar góðan skrifstofumann til starfa utanbæjar. Sameinaðir verktakar Skólavörðustig 3. TIL LEIGU 2—4 herb. risíbúð með eld- húsi og baði, gegn útvegun á stúlku í heil dags vist. — Trésmiður eða lagtækur maður gengur fyrir. Uppl. í síma 2139, aðeins milli kl. 2 og 6 í dag og á morgun. Verzlunarhúsnæði • : ; óskast hið fyrsta. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir : : ; hádegi á laugardag merkt: Góður verzlunarstaður —319 Kaupum notaðar járntunnur Getum sótt tunnurnar í Reykjavík, Hafnarfjörð og ý nágrenni. Gjörið svo vel að gera viðvart í síma 5212. ■. Lýsi h.f. Óskum eftir að ráða verkfræðinga, iðnfræðinga og mælingaverkfræðinga S)ameínaÉír uerhtala ?ar Sími: 82450 — 82451 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ATVIMMA Iðnfyrirtæki óskar eftir áreiðanlegum, reglusömum og liprum manni, með bílstjórapróf, til starfa við akstur og framleiðslustörf. Umsókn með mynd og upplýsingum um fyrri störf o. s. frv. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, auðkennt: „Föst atvinna —337“. Ljósmyndatæbi til sölu j 5 m. Medalist graphic, studio vél, skol-tromlur, þurrk-tromlur • stækkunarvélar, Ijósatæki og ýmislegt annað. EIRÍKUR HAGAN Símar 3890 og 4693 : >•■ ■ Raftækja- og búsáhaldaverzlun j ■ til sölu. — Góðir greiðsluskilmálar. ■ ■ ■ Húsnæði á ágætum verzlunarstað fæst til langs tíma. ■ Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Þekkt verzlun : —336“. ; BEZT AÐ AVGLfSA l MORGVNBLAÐIDIU '*• •* '' ' 1 9 V --—■■■■ ■ ■■■■ »m Maðurinn minn SIGURJÓN PÉTURSSON Álafossi, lézt í gær. Sigurbjörg Ásbjöinsdóttir. Jarðarför föður okkar og tengdaföður ÓLAFS ÞORSTEINSSONAR Vesturgötu 63, Akranesi, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 7. þ. m. og hefst kl. 2 e. h. Steinunn Ólafsdóttir, Jóhannes Bachmann, Jón Ólafsson. Jarðarför PÁLS PÁLSSONAR frá Söndum, fer fram föstudaginn 6. maí. — Húskveðja verður á heimili hans, Galtalæk kl 12. — Athöfnin í Skarðskirkju hefst kl. 2,30. — Bílferð verður frá Ferða- skrifstofunni föstudagsmorgun kl. 7,30. Blóm afþökkuð. Sigríður Sæmundsdóttir, börn og tengdahörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför systur minnar SUÐBJARGAR LAFR AN SDÓTTUR frá Skammadal í Mýrdal. Margrét Lafransdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður okkar GUÐMUNDAR BRYNJÓLFSSONAR. Dagbjört Guðmundsdóttir, Ingunn Guðmundsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir. Þökkum innilega sýnda samúð við jarðarför SÓLVEIGAR JÓNÍNU MAGNÚSDÓTTUR frá Fagradal í Mýrdal. Jón Sverrisson og fjölskylda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.