Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. maí 1955 RMR — Föstud. 6. 5. 20. - — Fr. — Hvb. I.O.O.F. 5 = 13755814 = VS • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Halldóra Árnadóttir, Beiðarseli, Síðu og Rafn Valgarðs S'on, Geirlandi, Síðu. • 1. maí s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Inga Valdis Tómas- dóttir, Brekkustíg 8 og Helgi Rafn T raustason, Grettisgötu 82. Nýlega hafa opinberað trúlofun Sína Sara Magnúsdóttir og Borg- D ag bók þór Sigfússon, sjómaður. - til heimilis í Hafnarfirði. Bæði • Skipafiéttir • Skipaútgerð ríkisms: Hekla átti að fara frá Seyðis- •■■■ ■ S : Röskur 8EiMDISVEII\llM óskast strax. I. Verzlun O. Ellingsen h.f. Skipasmiöir — Húsasmiöir — Hublusmtöir : » Bátasmíðastöð Breiðfirðinga vantar smiði nú þegar. Mikil yfirvinna og akkorð geta komið til greina. Sími: 9520. Ford bifreið model ’35, með nýuppgerðri vél og góðum dekkum, til sýnis og sölu við Söluskálann á Klapparstíg 11. Komið og gerið góð kaup. Sími 2926. Húsnæbi — Heildverzlun Heildverzlun óskar eftir tveimur rúmgóðum herbergj- um, helzt nálægt miðbænum fyrir starfsemi sína. Tilboð sendist blaðinu merkt: „Hreinlegt —387“. Afgreiðslumaður óskast strax. Matvöruverzlun Tómasar Jónssonar LAUGAVEGI 2. Atvinna Stúlka, sem getur tekið að sér innkaup og stjórn í einni af stærri vefnaðarvörubúð í bænum, óskast. Lág- marksaldur 30 ára. Gott kaup ásamt prósentum af söíu. Ekki nauðsynlegt að byrja fyrr en eftir 1—3 mánuði. Uppl. um fyrri störf, helzt ásamt mynd, sendist Morgbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Vön —384“. ■■■■■■■■■■ ■ <■■•■•■«•■■....■■■■•■■• ■••■■■■ TRAUST MERKI Hvar á ISLANDI, sem þér verzlið, rriunið þér finna þetta vörumerki frá einni þekktustu matvöruverksmiðju Evrópu. Þegar þér biðjið um HONIG Súputeninga, Makkarónur, Spaghetti, Súpur, Búðinga o.fI., getið þér treyst þvl að kaupa góða vöru á sanngjörnu verði. EA 22 Heildsöiubirgðir: JJcfC^ert ^Jdrlótjánóóon &C CJo. h.j^. firði síðdegis í gær áleiðis til Reykjavikur. Esja fór frá Reykja vík í gærkveldi vestur um lánd í hringferð. Herðubreið átti að fara frá Seyðisfirði siðdegis í gær á norðurleið. Skjaldbreið er á Húna flóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykjavík. Baldur fór frá Reykjavik í gær til Búðardals og Hjailaness. M.s. Atli fór frá Rvík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild S. t. S.: Hvassafell er í Rostock. Arnar fell er í Reykiavík. Dísarfell er í Hafnarfirði. Litlafell kemur til Hvaifjarðar í dag. Helgafell fór frá Hafnarfirði í gær til Svíþjóð- ar og Finn-lands. . A, f IT» Hfil i Sjötugur er í dag frú Guðrún J. Sigurðardóttir frá Bolungar- vík, nú til heimilis að Melhaga 1 hér í bænum. • Flugferðir • Fluefélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,30 á laugardagsmorgun. Sólfaxi fer frá Halifax í kvöld til London. Innanlandsflug: — t dag eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, og Vestm,- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð- ar, ísafiarðar, Kirkjubæjarklaust urs og Vestmannaeyja. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 árdegis og 1—10 síðdegis nema laugardaga kl. 10 —12 árdegis og 1—4 síðdegis. Út- lánadeildin er opin alla virka daga kl. 2—10 e.h. nema laugar- daga kl. 1—4 e.h. Lokað er á sunnudögum yfir sumarmánuðina. Til konunnar' sem brann hjá í Selby-camp Afh. Mbl.: Siggi litli kr. 100,00 S. D. 50,00; N. 15 300,00; Ásta kr. 100,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: N. N. kr. 50,00. — Til fólksins, sem brann hjá í Þóroddsstaða-camp Afh. Mbl.: S.-8 kr. 50,00. — Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur skemmtifund í Sjálfstæð ishúsinu þar í kvöld kl. 9 síðd. — Sameiginleg kaffidrykkja og fé- lagsvist. — Þess er vænst að kon- ur mæti vel og stundvíslega. Pennavinur Ted Callaway, Box 594, Clinton Missisippi, 17 ára bandarískur stúdent, óskar eftir pennavini hér á landi. Barnaskemmtun Óðir.s verður í Tripóli-bíó sunnudag- inn 8. þ.m. Aðgöngumiðar sækist á föstudagskvöld kl. 5—10. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar heldur fund i kvöld kl. 8,30, í samkomusal kirkjunnar. Ferming i arbörnum sóknarinr.ar frá í vor er sérstaklega boðið á fundinn. — Séra Garðar Svavarsson. Frá Vinnuskóla Reyk j aví kurbæ j ar 1 auglýsingu frá Vinnuskóla Reykjavíkurbæjar í blaðinu í gær, misprentaðist aldurstakmark drengja. í stað 12 ára átti að standa „sem verða 13 ára fyrir n. k. áramót. Félag Snæfellinga og Hnappdæla heldur skemmtifund í Tjarnar< kaffi föstudaginn 6. maí kl. 8,30< I ’ x* • Utvarp • Fimmtudagur 5. maí: - 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Veðurfregnir. 12,00—13,15 Hádeg isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp. —» 16,30 Veðurfregnir. 19,10 Þing- fréttir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Hernámsárin í DanmörkU (Friðrik Einarsson læknir). 21,05 Kórsöngur: Don-Kósakkakórinii syngur; Jaroff stjómar (plötur). 21,35 Frásaga: Kirkjuferð fyrir 55 árum, eftir Matthías Helgasorí frá Kaldrananesi (Andrés Björna son flytur). 22,00 Fréttir og veð» urfregnir. 22,10 Sinfónískir tóns leikar (plötur). 22,50 Dagskrárs lok. — ..................... Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins í kvöld, fimmtudaginn 5. i apríl, í Tjarnarlundi í Keflavík kl. 8,30 e. h. Guðrún Jónsdóttir, Vilborg Björnsdóttir, Hafnarfirði Loftleiðir Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg kl. 18,45 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer kl. 20,30 áleiðis til New York. Hestamannafél. „Fákur“ heldur sumarfagnað föstudag- inn 7. maí kl. 8,30. Fjölmennið. KFUM, Hafnarfirði Yngsta deildin fer í Kaldársel n.k. sunnudag. Þátttakendur gefi sig fram í húsi félagsins í kvöld klukkan 6—7. Vantar íbúð GUÐM. ÍSFJÖRÐ, klæðskeri. Sími 6002 Sendisveinn Piltur, ekki yngri en 14 ára, óskast til sendiferða nú ■ þegar. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. ^JJ. iJenediídiáon CJ (JQ% h.p. Hafnarhvoll — Reykjavík Framtiðaratvinna Stórt fyrirtæki óskar eftir lagtækum ungum manni til | ýmiss konar viðgerðarstarfa. Tilboð merkt: „Lagtækur —394“. sendist afgreiðslu \ blaðsins fyrir 10. þ. m. hagsýnlr húseigendur nota SNOWCEM Snoucem er auðvelt í notkun. — Það fegrar og verndar hús yðar í skini og skúr. Litaúrval fyrir hondi ái. (Senedihtióon CC Cdo. Lj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.