Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. maí 1955 Pepsodent gerir raunverulega tennurnar H V í T A R í Tennur, sem burstaðar eru úr Pepsodent eru mun hvítari! Það er vegna þess að þær eru hreinni! Þær eru hreinni vegna þess að Pepsodent er eina tann- kremið, sem inniheldur Irium*. Pepsodent með Síriúm hreinsar ekki aðeins tennurnar heldur varn- ar tannskemmdum. Fyrir hvítari og heilbrigðari tennur og hrífandi bros, þá notið Pepsodent kvölds og morgna. *Skrás. vörum. X-PD 39/4-151-50 REYNIÐ ÞETTA I VIKU: í dag — skoðið vandlega tennurnar í speglinum. — Burscið þær með Pepsodent. Burstið þær kvölds og morgna í viku. Brosið síðan til spegilsins og sjáið mun- inn. Tennur yðar eru hvít- ari en nokkru sinni fyrr. PEPSODENT LTD., LONDON, ENGLANE DIETRICH FISCHER-DIESKAU þýzki barit.onsöngvarinn heims- frægi og píanóleikarinn GERALD MOORE halda hér hljómleika um þessar mundir. — Eftirtaldar plötur fyrirliggjandi: 33 snúninga: ^ Die Schöne Miillerin — A Hugo Wolf Lieder Recital 78 snúninga (venjulegar): Der Erlkönig — Der Doppelganger Die Beiden Grenadiere — Mondnacht og margar fleiri Þessir ágætu listamenn eru aðeins á (/H/s Master's Voice" hljómplötum FAlBíIMM h.f. (Hljómplötudeild) ■ ■■•■•■BaaaaaaaBvaaamaBaaassaaaitMiivaaaa' «■■■••■■■■•■■■■«■■■■■■■■■ Nokkur stykki G. M. C. head fyrirliggjandi, eru með ventlum og tilheyrandi. Þ. Jónsson & Co. Borgartúni 25 — Sími 82215 'VOK>" ‘B to/ CJtta/Uf Húsasmiður óskust ■ ■ sem gæti tekið að sér byggingu á sundlaug og viðbygg- • ■ ■ ingu við sjúkraskýlið á Þingeyri við Dýrafjörð. - Upplýsingar í síma 8701, eftir kl. 7 næstu þrjá daga. • raww KEFLAVÍK Reglusamur piltur, sem vmnur á Keflavíkurflugvelli óskar eftir herbergi í Kefla vík eða Ytri-Njarðvík. Fyr- irframgreiðsla, ef óskað er. . Tilb. merkt: „Herbergi — 380“, sendist afgr. Mbl., í Kefiavík, fyrir mánudag. Góð sfofa til leigu, á Þorfinnsgötu 12. Ennfr. rúmgott geymslu- herbergi, í kjallara. Gott fyrir bókaforlag. Reglusemi áskilin. Herbergin eru til sýnis fimmtudags- og föstu- dagskvöld frá kl. 6—9. TIL SÖLIJ gott 2ja farþega hús af Ford vörubíl (frá Bílasmiðj unni), sturtur og járnpall- ar 14 feta af 3 tonna bíl. Hásing með nýju drifi. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyr- ir 10. þ.m., merkt: „398“. Vélstjóri eða iaghentur maður, sem hefur þekkingu á vélum, ósk ast til iðnfyrirtækis nú þeg- ar eða sem fyrst. Framtíð- ar atvinna. Tilb. ásamt upp lýsingum um fyrri atvinnu óskast sent Mbl., fyrir 10. þ.m., merkt: „Vélar — 399“ TIL LEIGU 2 stofur og eldhús, í nýlegu húsi, kjallara. Öll þægindi. Hitaveita. Sér inngangur. Leigist til 2ja ára. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Austurbær — 396“, send- ist afgr. blaðsins. RÁÐSKONA 28 ára gömul stúlka, með barn á öðru ári, óskar eftir ráðskonustöðu hjá 2—3 ein- hleypum mönnum. Komið getur til greina á fámennu heimili. Uppl. í síma 80940 á fimmtudag og föstudag, kl. 10—2 og 6—8. „IÍIAIUAWT“ Rafniagnspottar, 7 stærðir Steikarpönnur, 2 stærðir Eplaskífupönnur Spæleggspönnur BIERING Laugavegi 6. Sími 4550. ^hrtlWlOHA^ 14 karata og 18 karata. TRÚLOFUNARHRIINGIR N ý k o m i ð : Pússheflar Langheflar Nótheflar Masonite-heflar Gratheflar Grunnheflar Falsheflar Vinklar, fl. stærðir Hamrar, 4 tegundir Axir Kjullur Einkaumboðsmenn: Siklingar Sveighnífar Borsveifar Hallamál, 5 tegundir Rafmagnsborvélar: M” 3/s” i/g” 1” 114 Rafinagnsborjárn Steinborvélar Smergelmótorar Rafmagnsjárnkltppur o. fl. o. fl. LUDVIG STORR & CO. Atvinna Vegna stækkunar sjálfvirku símstöðvarinnar í ■ Reykjavík, vantar bæjarsímann nokkra reglusama : og laghenta unga menn, til vinnu innanhúss í 1—2 Z ár. — Framtíðarstarf getur komið til greina. — • Yngri umsækjendur en 17 ára verða ekki teknir. — ; Kaup verður greitt samkvæmt verkamannataxta ; Dagsbrúnar. — Eiginhandar umsóknir með upplýs- l ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist ■ skrifstofu bæjarsímans í Reykjavík fyrir 14. maí : næstkomandi. • •••■••.••!■■•••••■•••»••••■••••••••»•••••••••••••■• •■••••■••"» Faglærður bifvélavirki óskast til eftirlits og smávið- ■ gerða á bifreiðum hjá stóru fyrirtæki í Reykjavik. ■ ■ ■ Tilboð merkt: „Bifvélavirki 395“, sendist afgreiðslu ; ■ ■ blaðsins fyrir 10. þ. m. jj Stúlkur óskast við fata- og saumapressun. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, tfúsnæði til leigu B , ■ I austurbænum er til leigu 1 hæð ca. 200 ferm. og hálf ; hæð ca. 45 ferm. — Uppl. í síma 1820.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.