Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.05.1955, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 5. maí 1955 MORGUTSBLAÐIÐ 0 AugSfsf eflir frjáls- íþréttBfflðrmum NÚ ER undirbúningur fvrir landskeppnina í Xrjálsum íþrótt- um við Hollænd, sem fram fer 20. júlí n.k., í fulfum gangi. Stjórn FRÍ skrífaðí í vetur bréf til 70— 80 frjálsíþróittamanna og bað þá leggja sérstaka alúð við vetrar- æfignar vegna landskeppninnar. Urðu margir þeirra við þeim til- mælum, eða allír, sem það gátu vegna annara verkefna. Framkvæmdanefnd lands- keppninnar biður nú ‘alla þessa Talið frá vinstri: Kristinn Skæringsson, Guðmundur Palsson og , menn er ; vetur fengu bréf að Ágúst Árnason. | koma á viðræðufund (og til kaffidrykkju) í KR-heimilinu í , I 01 , I . ,| • • l.».\ kvöld kL 8>30- Verður þar rætt ðkola Nkogræktar rikisins slitio kepp n"og í síðasta mánuði námu heildar- tekjur af sölu vindlingapakka með grœna merkinu kr. 55 þús. IGÆR var slitið Skóla Skóg- ræktar ríkisins. Bauð Skóg- ræktin í þessu tilefni blaðamönn- um og starfsmönnum við skól- ann til kaffidrykkju í Tjarnar- eafé. Þrír nemendur voru braut- skráðir, tveir úr Rangárvalla- sýslu og einn úr Árnessýslu: Ágúst Árnason frá Holtsmúla á Landi, Kristinn Skæringsson frá Drangshlíð undir Eyjafjöllum og Guðmundur Pálsson frá Hjálms- Stöðum í Laugardal. 4 é í Skólastjórinn, Hákon Bjarna- son, skógræktarstjóri ríkisins, skýrði svo frá, að þessi minnsti skóli á landinu starfaði annað- hvort ár eða sjaldnar. Væri þetta í annað sinn, sem nemendur væru brautskráðir frá skólanum. Þrír nemendur voru brautskráðir fyr- ir þrem árum. Tilgangur skólans er að fá hóp manna, sem færir eru um að stjórna hverju þvi verki, sem til fellur í skógrækt hér á um mannafla til að vinna að uppeldi trjáplantna og gróður- setningu. Skógræktin hefði nú meiri fjárráð en nokkurn tíma áður og þar að auki hefðu ýmsir áhugamenn orðið til þess, að kleift var að færa mjög út starfsvið skógræktar hér á landi. Aldrei hefðu bor- izt til landsins jafnmargar frætegundir eða jafn mikið af hverri tegund og á þessu ári. -í s Skýrði skógræktarstjóri frá því, að sala vindlinga með græna merkinu hefði aukizt mjög. 1 síðasta mánuði námu heildar- tekjur Skógræktarinnar af vind- lingasölu kr. 55 þús., í marz um kr. 50 þús., en í janúar og febr. um kr. 22 þús. Þær vindlinga- tegundir er merktar eru með grænu eru Chesterfield og Cam- el'. Af heildarsölu þessara vind- lingategunda í síðasta mánuði seldust að meðaltali 77% með Þýzkur slyrkur við tækninám TÆKNIHÁSKÓLINN í Aachen (Rheinisch-Westfálische Techn- ische Hochschule Aachen) mun veita íslendingi námsstyrk há- skólaárið 1955—56. Styrkurinn er að upphæð 250 þýzk mörk á mánuði sem greidd verða í 12 mánuði samfleytt. Um- sækjendur verða að hafa stundað tækninám við háskóla í 2 ár að minnsta kosti eða nýlokið fulln- aðarprófi frá háskóla. Ekki verða teknar til greina umsóknir frá stúdentum, sem eru við nám í Þýzkalandi eða hafa verið við nám þar í landi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrk þenna fást í menntamálaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 25. maí næstkomandi. (Frá menntamálaráðuneytinu). landi, en undirbúningsnám er j græna merkinu, 58% seldust að nauðsynlegt til að verk sé vel af hendi leyst þegar frá byrj- un. Náminu í skólanum er þannig hagað, að nemendur vinna að verklegum viðfangsefnum í þrjú sumur, en stunda bóklegt nám í tvo vetur. Bóklega námið er fólg- ið í ýmiss konar fræðslu um skóg rækt, gróðursetningu og fleira, er lýtur að hvers konar jarðrækt, einnig er kennd efnafræði og tungumál, íslenzka, er Árni Böðv- arsson kenndi, danska og enska, er Þorsteinn Valdemarsson kenndi. — Skógræktarfræðin kenndu Baldur Þorsteinsson og meðaltali í marz. Sala vindlingapakka með græna merkinu hefur farið stöðugt vaxandi. Hefur fólk brugðizt vel við því að efla þannig skógrækt í landinu. — Upphaflega var til þess ætlazt, að 20 aurar þeir, er lagðir voru á vindlingapakkana með græna merkinu, rynnu beint til Skógræktarinnar, en sölu- laun voru lögð á pakkana, og fær Skógræktin nú rúmlega 16 aura af hverjum pakka. Tekjum þessum er varið jafn- harðan til uppeldis plantna og reksturs gróðrarstöðva í þeim Krítarhringurinn1 í Þjóðleikhúsinu Einar Sæmundsen. — Tók Þor- | tilgangi, að hægt verði að lækka verð á trjáplöntum, verður ef til vill hægt að lækka verðið þegar á næsta ári — en takmarkið er sem mest plöntumagn fyrir sem lægst verð. 4 * 4 Að lokum beindi skólastjóri nokkrum ávarpsorðum til nem- enda, en Ágúst Árnason þakkaði fyrir hönd nemenda þá fræðslu og leiðbeiningar, er skólinn hefði veitt þeim. steinn við kennslustörfum af frú Jóhönnu Friðriksdóttur. Kennt var 24 stundir á viku í skólan- um. á í ^ Sagði skólastjóri, að þeir erfiðleikar, er skólinn hefði einkum átt við að etja, væru, hversu lélega undirbúnings- menntun gagnfræða- og ung- lingaskólar veittu. Kvað hann það álit sitt, að árangurinn, sem næðist í þessum skólum væri í öfugu hlutfalli við þann undirbúningsmenntun. 1 Þe“| Sænskur sfyrkur fil * * * __ háskólanáms S Æ N S K A ríkisstjórnin hefur heitið íslendingi styrk, að fjár- hæð 3500.00 sænskar krónur, til háskólanáms í Svíþjóð veturinn 1955—1956, þar af 300,00 kr. í ferðakostnað. Styrkþegi stundi svo mikil fyrir leiðbeiningar- ] námið minnst átta mánuði á tímabilinu 1. september til maí- loka. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrkinn, sæki um hann til menntamálaráðuneytis- ins fyrir 26. maí n.k. og láti fylgja afrit af prófskírteinum og með- færzt í aukana með hverju j mælum, ef til eru. ári og veitti nú ekki af mikl-1 (Frá menntamálaráðuneytinu). 'aulreyndur enskur golf- kennari síarfar níi Siér H í sumar kemur hingað til keppni cg sýninga einn kunnasti golfmaður Englendinga INGAÐ til lands er kominn íslands enskur golfkennari, Gus Faulkner að nafni. Mun hann dvelja hér á landi 6—8 vikur og leiðbeina félögum Þjóðleikhúsið sýnir sjónleikinn „Krítarhringinn" eftir Klabund í 6. sinn í kvöld. Leiknum hefir verið tekið vel og aðsókn að hon- um verið góð. Myndin er af Arn- dísi Björnsdóttur og Jóni Aðils. Gus Faulkner. allra golfklúbba innan vé- banda Golsambandsins. Þessa dagana dvelur Faulkner í Hveragerði, þar sem er ný- gerður golfvöllur og áhugi manna þar eystra fyrir golfi fer mjög vaxandi, Tíðindamaður blaðsins hitti Faulkner að máli á dögunum og spurði hann að ýmsu í sambandi við starf hans hér. Hann skýrði meðal annars svo frá: — íslenzkir golfmenn eru mér að góðu kunnir. Ég fékk tæki- færi til að vera hér við kennslu á árunum 1950 og 1951 og hefur mér fallið svo vel hér á landi, að ég vildi gjarna vera hér á hverju sumri. — Fellur yður þá ekki illa við golfvellina hér? — Nei, þvert á móti. Þeir eru ágætir yfir sumartímann, en það er dýrt og erfitt að halda þeim vel við vegna hinnar erfiðu vetr- arveðráttu. En í júní-, júlí- og ágústmánuði eru vellirnir hér góðir. ★ GOTT AÐ KENNA ÍSLENDINGUM — En hvernig fellur yður við þá er hér iðka golfíþróttina? — Þeim er gott að kenna. Golf- mennirnir hér eru sérstaklega á- hugasamir og vilja kynnast leyndardómum golfíþróttarinnar. Þeir mættu þó vera fleiri og marga þeirra vantar ekkert nema aukna keppnisreynslu til þess að verða golfmenn á heims- mælikvarða. Til dæmis Þorvald- Skýrði skólastjóri frá því, að Skó'græktinni hefði reynzt kleift að senda þá þrjá nemendur, er ] brautskráðust fyrir þrem árum til framhaldsnáms til Alaska. — Hins vegar væri þörfin nú orðin starfsemi innanlands, að í þetta skipti yrði ekki hægt að missa nemendurna burt af landinu, en vonir stæðu þó til, að hægt yrði að koma þeim til framhaldsnáms næsta ár. Starf Skógræktarinnar hefði Hér sést flakið af þyrilvængjunni, sem hrapaði fyrir sunnan Hafn- arfjörð á þriðjudaginn. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. ur Asgeirsson. Fengi hann tæki- færi til að keppa oftar og undir erfiðari kringumstæðum, myndi hann áreiðanlega taka örum og miklum framförum, sem nægðu. ' til þess að skipa honum á bekk I með snjöllum golfmönnum er- ! lendis, sem hafa betri æfingaað- stæður — geta t.d. æft árið um kring. Sama mætti segja um j fleiri íslendinga. Æfingin skapar meistarann — en þá skortir nokk- uð á æfinguna og fyrr en úr þvi er bætt sést ekki fullkominn ár- ' angur. ★ LANGUR KENNARA- FERILL — Þér hafið lengi verið við golkennslu? — Allt síðan 1909. Var ég þá aðstoðarkennari með James Braid, einum bezta golfmanm heims á sínum tíma. Hann varð t.d. 5 sinnum „Open-meistari“, en sú keppni er opin öllum út- lendingum sem innbornum Englendingum. Síðar hef ég kennt í Sviss, Þýzkalandi og í Danmörku. Nú starfa ég sem að- stoðarkennari sonar míns, Max Faulkners, sem náð hefur mjög langt í golfíþróttinni. Hann á golf klubb í Sussex, sem mjög marg- ir unnendur golfíþróttarinnar sækja til, bæði byrjendur og lengra komnir. — Hvernig verður dvöl yðar hér að þessu sinni hagað? — Ég íer í dag (þriðjudag) til Hveragerðis og þar og á Heliu á Rangárvöilum verð ég i um það bil viKutíma. Síðan verð ég í Reykjavík, hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, í 2 vikur. Þá fer ég til Vestmannaeyja og þaðan til Akureyrár og að lokum verð ég aftur hjá Golfklúbb Reykjavíkur en íer heimleiðis í júnílok. ★ GÓÐUR ÁRANGUR Þannig fórust honum orð, þessum þaulreynda enska golf- kennara, sem nú er 62 ára að aldri. Hann hefur með góðum ár- angri kennt goiííþróttina og má því til sönnunar nefna þann ár- angur sem Max sonur hans hefur náð. Hann hefur (1951) borið sig- ur úr býtum í hinni svonefndu „Open-keppni“, sem áður er minnzt á og sama ár sigraði hann í hinni svonefndu Masters- keppni, en í þeirri keppni mætast allir þeir er sigrað hafa í goif- keppni viðkomandi ár. Sigurveg- ari i slíkri keppni má því kallast „meistari meistaranna“ og er það eftirsóknarverður titill. Hinn aldni kennari vill hvetja alla sem golfi unna að æfa vel. Hann vill á golfvöllunum víðs vegar um landið hitta sem flesta og það er gott að læra í byrjun hin réttu handtök. Farið því og hittið Faulkner, þið, sem viljið æfa eða kynnast golfi. Goll'sanibandið hefur í hyggju að reyna að fá Max Faulkner hingað til lands í sumar til keppni og sýningar- leikja. Ef af því verður, sem lýkur benda til, kemur snill- ingurinn hingað í júlímánuði. Verður gaman að sjá svo kunnan golfmann leika hér. — Hljómleikar Framh. af bls. 2 bráð á okkar reikning að kosta útför hans, og öll lifum við í þeirri von að Olav Kielland eigi eftir að koma hingað Oft á næstu árum til þess að hrista upp í okk- ur með sínum ómótstæðilega krafti, og koma við hjartað í okkur með sinni heillandi mildi og blíðu, sem hann á líka svo mikið til af. Vikar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.